Vísir - 20.08.1976, Blaðsíða 2

Vísir - 20.08.1976, Blaðsíða 2
Heldurðu að lið Selfoss falli niður i þriðju deild i knattspyrnu i ár? Gauti Halldórsson, 9 ára: — „ Ja, ég veit þaö nú ekki”. Hrannar Erlingsson, 8 ára: — „Nei, þeir bjarga sér alltaf áftur en þeir falla”. A SELFOSSI KonráO Vilhjálmsson, 14 ára: — „Nei, ég er ekkert hræddur um þaö”. Kristján Kristjánsson, 14 ára: — „Nei, ég held þeir falli ekki, en annars hafa þeir ekki veriö nógu góöir i sumar”. Föstudagur 20. ágúst 1976 vxsm Eru kaupmenn klofnir í mjólkurb Það hefur vist ekki farið framhjá neinum nú siðustu daga, að fyrir- hugað er að loka flestum ef ekki öllum mjólkur- búðum i Reykjavik. Um ágæti þess eru skiptar skoöanir meöal fólks. Þegar hafa nokkur hundruö manns skrifaö undir mótmælaskjal, sem fyrir- hugaö er aö senda forráöamönn- um Mjólkursamsölunnar og stendur harösnvlinn hópur hús- mæöra og starfsstúlkna I mjólkurbúöum fyrir þvi aö safna undirskriftum. Heldur hefur litiö heyrst I þeim sem mæla meö þvi aö mjólkur- búöirnar veröi lagöar niöur. Þó hafa einstaka menn látiö i sér heyra eins og t.d. formaöur Kaupmannasamtakanna Gunnar Snorrason I viötali viö VIsi I gær. Þar fullyröir hann aö mjólkur- búöum muni fjölga viö breyting- |BBS»9*áraHHSSl«ma iWrSHaWKFSSIlfr RManíiri^Ta; „Heil mjólkurbúð ekki tekin inn þegj- andi og hljóðalaust" „Ég hef aö sjálfsögöu áhuga á aö fá mjólkina, en hef heldur ekki neitt á móti þvi aö mjólkurbúöin hér á Framnesveginum veröi starfrækt áfram”, sagöi Elias Kristjánsson i versluninni Baldri viö Framnesveg. ,,Þaö er þegar búiö aö leggja niöur mjólkursölu I einni búö hér nálægt — bakarii Jóns Simonar- sonar á Bræöraborgarstig — ogef mjólkurbúöin á Framnesvegin- um veröur lögö niöur veröur enga mjólk aö hafa hér i næsta ná- grenni. Þaö er þvl ekki um annaö aö ræða fyrir mig en aö taka mjólk- ina inn. Þaö á trúlega eftir aö kosta mikla fyrirhöfn og tima þvi heil mjólkurbúö veröur ekki tekin inn I aöra búö þegjandi og hljóöa- laust. Ég tel mig samt geta gert þaö meö þvi aö færa til og f ækka vöru- tegundum, sem nú eru á boðstól- um. Þá verö ég einnig aö bæta viö starfsfólki og gera aörar ráöstaf- anir svo þjónustan sé viöunandi i þessu hverfi. Annars á ég eftir aö ræöa um þetta mál viö Kaupmannasam- tökin. Þaö geri ég eftir helgina og ættu þá linurnar eitthvaö aö skýr- ast’ ’. —klp— „Búðirnar í gamla bœnum of litlar" „Ég er algjörlega á móti þvl aö mjólkurbúðunum sé lokaö, og mjólkursala flutt svo til öll yfir i nýju og stóru búöirnar” sagöi Rikharöur Kristjánsson i Krónunni á Vesturgötu, sem er ein af minnstu verslunum borgarinnar hvaö flatarmál snertir. „I stórum hluta af Reykjavik og Hafnarfiröi eru engar nýjar og stórar búöir, og þar tiltölu- lega fáar verslanir sem hafa möguleika á aö koma mjólkinni Og öllu þvi' sem henni tilheyrir fyrir. Þetta þýöir aö heilu hverfin verba svo til afskipt, og börn og eldra fólk veröa aö þenjast um allan bæ til aö ná I þessa nauö- synjavöru fyrir heimiliö. Ég er heldur ekki búinn aö sjá heilbrigðiseftirlitiö samþykkja aö margar af eldri búöunum fái aö selja mjólk. Þaö er ekki nóg aö búðin sé hrein og falleg. Loft- hæöin þarf aö vera rétt og ýmis- legt annaö smátt og stórt aö vera i lagi til aö fá blessun þess. Ég kem ekki til meö aö hafa mjólk og aðrar þær vörur sem seldar eru i mjólkurbúðum til sölu i þessari búö. Ég hef eins og margir kollegar minir enga möguleika á aö koma þeim vör- um fyrir hér inni. En ég vona bara aö fólkið i þessu hverfi eins og öörum I gamla bænum fái einhverja úrlausn, og þurfi ekki aö feröast langar leiöir til aö ná sér i mjólkurpott”. —klp— „Kostar 5 millj- ónir að taka við mjólkinni" „Ekki efni á að missa mjólkurbúðina" „Ég er þaö heppinn aö hafa mjólkurbúö hér viö hliöina á mér og þaö samstarf hefur gengiö mjög vel”, sagöi Birgir Guöbrandsson i Birgisbúö viö Ránargötu. „Þaö er mikib atriöi aö hafa mjólkurvörur á boðstólum rétt viö hliðina, og þvi er ég tilbúinn aö yfirtaka þessa mjólkurbúö ef meö þarf til aö halda minum viöskiptavinum. Þaö er ekki um annað aö ræöa þvi ég tel mig ekki hafa efni á þvi aö missa þessa mjólkurbúö úr nágrenninu. Þaö eru ekki margar búöir I þessum hluta af vesturbænum, sem hafa aöstööu til aö taka inn mjólkurvörur. Þær eru flestar litlar og hafa enga möguleika á aö stækka viö sigeða gera þærbreytingar sem meö þarf. Viðskiptavinir minir hafa spurt mikiö um þab hvaö ég og aörir verslunarmenn hér i nágrenninu ætli aö gera i þessu máli, þvi er erfitt aö svara á þessu stigi, en ég vona aö engar stórvægilegar breytingar veröi á mjólkurdreifingunni i þessum hluta bæjarins”. —klp— ,,Ég vil að þeir kaup- menn sem geta og hafa aðstöðu til að taka mjólkurvörur inn i verslanir sinar fái að gera það, en Mjólkur- samsalan sjái um þau hverfi, þar sem þvi verður ekki komið við”, sagði Jóhann Gunnlaugsson i versluninni Þrótti við Kleppsveg. ,,Ég er hér með stóra og nýja búð, en hún er ekki hönnuð með það fyrir augum að þar sé seld mjólk. Það er heldur enginn akkur fyrir mig að fá mjólk- ina hér inn til min þvi þaðerágætis mjólkur- búð hér við hliðina. Ef sú búö verður lögö niöur verö ég að sjálfsögöu aö taka mjólkina inn til min, eöa kaupa húsnæöiö, þar sem mjólkurbúö- in er nú til húsa. Það verður ekki gefið, og þvi siður ef ég þarfaö láta gerabreytingar hjá mér til aö geta veitt þessa þjón- ustu. Ég reikna meö að sá liöur verði ekki undir fimm milljón- um króna og það er biti, sem tekur langan tima aö kyngja”. —klp—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.