Vísir - 20.08.1976, Blaðsíða 13

Vísir - 20.08.1976, Blaðsíða 13
 Ipróttir m Föstudagur 20. ágúst 1976 VISIR m VISIR i Föstudagur 20. ágúst 1976 OLÆTI A SÝNINGU KARATE- MANNA! Nokkrir ölvaöir „labbakútar” geröu til- raun til þess aö eyöileggja sýningu karate- fiokksins i Laugardalshöllinni I gærkvöldi. Voru þeir á áhorfendapöllum meö öskur og ó- lætiog neituöu aö fara þaöan þegar húsveröir fóru fram á þaö. En þegar tveir galvaskir karatemenn geröu sig liklega til þess aö fjar- lægja þá, voru „kapparnir” fljótir aö leggja niöur skottin og hypja sig. Ekki var nú djúpt á aumingjanum I þeim!!! Hámarkináöi sýningin aö sjálfsögöu þegar heimsmeistarinn Tanaka fór á kostum undir lokin. Þótt hinir erlendu gestir séu örugg- iega mjög færir karatemenn þá voru þeir eins og lömb I höndunum á Tanaka. Fjöl- margir áhorfendur voru á sýningunni, og þótt karate sé ekki þekkt iþrótt hérlendis virtust þeir skemmta sér hiö besta. — önnur sýning veröur I Höilinni kl. 14 á morgun. T URSLITIN í HAND- BOLTA! Sföustu leikirnir i riölakeppni tslandsmóts- ins i handknattleik utanhúss veröa leiknir I kvöld, oghefst sá fyrsti viö Austurbæjarskól- ann kl. 18. ' Fyrstu tveir leikirnir eru i A riöli, og eru þaö leikir Gróttu og Vikings, tH og Hauka. tR nægir jafntefli til aö sigra i riölinum, en vinni Haukar, og Vikingur sigri Gróttu, þá eru tR, Haukar og Vikingur jöfn aö stigum og markahlutfall ræöur. Siöasti leikurinn er hreinn úrslitaleikur I B riöli, og eigast þar viö Valur og FH, þau liö sem flestir álita sigurstranglegust I mótinu. gk- ÓVÆNT í 3. DEILD! Fyrstu leikirnir i úrsiitum 3. deildar voru leiknir á Akureyri i gær, og er ekki hægt aö segja annaö en aö úrslitin hafi oröiö nokkuö óvænt. Fyrstu leikirnir voru IA riölinum, og strax i fyrsta leiknum komu óvænt úrslit. Aftureld- ing sigraöi þá Viking Ólafsfiröi meö 4 mörk- um gegn einu, en margir höföu áiitiö vikinga sigurstranglega i úrslitunum. Páll Sturluson, Haildór Kristjánsson, Jóhann Sturluson og Höröur Arason skoruöu fyrir Aftureldingu, Ólafur Rögnvaldsson fyrir Vlking. Siöan sigraöi KS Siglufiröi Þrótt N. meö 3:1 og eru þaö einnig óvænt úrsiit. Jón B. Hann- esson skoraöi tvö mörk KS og Björn Sveins- son þaö þriöja en Hjörtur Gislason mark Þróttar. í B riölinum geröu Fylkir og Leiknir Fá- skrúösfiröi marklaust jafntefli, og e.t.v. eru þaö óvæntustu úrslitin. Flestir veöjuöu á auö- veldan sigur Fylkis, en meö mikilli baráttu tókst leiknismönnum aö ná sanngjörnu jafn- tefli. gk/hr-. iprbtttr vi Mark Vals staöreynd. Boltinn er hér I netamöskvum Frammarksins, en þeir Jón Pétursson varnar, enda hreyföu þeir sig ekki fyrr en Ingi Björn haföi skotiö. og Trausti Haraldsson eru allt of seinir til Ljósmynd Einar. „Það flautaði ein hver upp í stúku" — Sagði dómari leiks Vals og Fram í gœrkvöldi um hið umdeilda atvik þegar Ingi Björn skoraði fyrir Val — Valur nóði jafntefli 1:1 og titillinn er í seilingu i Menn eiga sjálfsagt eftir aö bollaleggja tn-ikiö og ræöa hvaö raunverulega geröist þegar Valur skoraöi mark sitt i leiknum gegn Fram I gærkvöldi. Mark sem svo gott sem færir þeim íslands- meistaratitilinn. Albert Guömundsson tók horn- spyrnu, og rétt eftir aö hann haföi spyrnt boltanum fyrir markiö heyröist flautaö. Ailir framararn- ir hættu, Asgeir Eliasson sem heföi auöveldlega getaö hreinsaö frá lét boltann faUa fyrir fætur Inga Björns Albertssonar sem renndi honum milli undrandi framara i netiö! „Dómarinn flautaöi” segja framarar og ljós- myndarar sem voru viö markiö — „þaö flautaöi einhver upp i stúku” segja Þorvaröur Bjui'iis- son dómari og óii ólsen linuvörö- ur. Þetta umdeilda mark fsröi Val forustu á 19. minútu leiksins, og þótt framarar næöu aö jafna stuttu siöar þá dugöi þetta mark Val til þess aö ná ööru stiginu. Valsmenn eru þvi meö aöra hendina á Islandsmeistarabik- arnum, og heppnin sem hefur fylgt liöinu I sumar viröist ekki ætla aö gera þaö endasleppt viö liöiö. Framarar voru áberandi betra liöiö I leiknum i gærkvöldi, og heföu fyllilega veröskuldaö sigur. Strax á 8. minútu fengu þeir ágætt tækifæri þegar Simon Kristjáns- son fékk góöa sendingu inn aö markteig, en hann rann i drull- unniog ekkert varö úr. Framarar sóttu stift eftir þetta, og allt fram á 19. minútu aö valsmenn náöu sinu fyrsta upphlaupi. Þaö endaöi meö góöu skoti Inga Björns sem Arni Stefánsson varöi snilldar- lega í horn, og upp úr homspyrn- unni kom markiö umdeilda sem getiö var um hér aö framan. En framarar gáfust ekki upp og héldu áfram aö sækja, og á 36. minútu jöfnuöu þeir. Þaö var besti maöur vallarins I leiknum i gær, Trausti Haraldsson sem gaf þá fyrir markiö, boltinn hrökk af valsmanni til Sigurbergs Sig- steinssonar, og hann skallaöi hann upp i markhorniö. Einni minútu siöar stóö Eggert Steingrimsson einn og óvaldaöur á markteig og fékk boltann þang- að, en skaut yfir úr þessu góöa færi. Valsmenn voru aðgangsharöari fyrstu 10 minútur siöari hálfleiks- ins án þess þó aö skapa sér mark- tækifæri, en siöan tóku framarar yfir á ný og réöu gangi leiksins aö mestu eftir þaö. Geröi þaö útslag- iö aö framarar voru sterkari á miöjunni þar sem Asgeir Elias- son var besti maöur. Hins vegar var ekki mikiö um marktækifæri fyrr en á 26. mihútu og þaö var grátlegt fyrir framara aö skora ekki þá. Eftir aukaspyrnu barst boltinn inn i vitateig og gekk þar mikiö á i drullunni. Hvert skotiö aö marki Vals reiö af á fætur ööru, en ýmist fór boltinn i valsmenn á llnunni eöa framara, eins og þegar Ás- geir Eliasson varö til þess aö verja skot viö marklinu. Siöasta oröiö I þessari orrahriö átti Rúnar Gislason, en skot hans Ingi Björn Albertsson og Albert Guðmundsson fagna hér marki Inga Björns I gærkvöldi. Þaö mark var mjög umdeilt, en marki er ávallt ástæöa til aö fagna, jafnvel þótt ekki séu allir á eitt sáttir um hvort þaö hafi verið löglegt eöa ekki. fóristönginaog rúllaöi siöan eftir llnunni. Eftir þetta var ekki mikiö um tækifæri, en framarar voru mun aögangsharöari og voru mun meira meö boltann. Þessi úrslit svo gott sem færa Val Islandsmeistaratitilinn, þvi varla ætti liöið aö veröa i vand- ræöum meö aö sigra Þrótt i siö- asta leik sinum. Fari hins vegar þannig aö Þróttur taki stig af Val og Fram vinni Breiöablik þá þarf aukaleik milli Vals og Fram. En ekki er þetta stór von hjá frömör- um. Trausti Haraldsson bakvöröur- inn ungi hjá Fram var langbesti maöur vallarins i gærkvöldi. Hann var sem klettur i vörninni, og þaö voru ófáar sóknirnar sem hann byggðiupp.Þaöer furöulegt aö landsliösnefnd skuli ekki sjá hversu snjall leikmaöur er þar á ferö. Dómari var Þorvaröur Björns- son. Haföi hann litil tök á þessum erfiða leik og geröi fjölmargar ljótar vitleysur. Ekki skal á þaö lagöur dómur hér hvort hann „gaf” Val markiö sem þeir skor- uöu eða hvort þaö var einhver i stúkunni sem þá tók til sinna ráöa. En burtséö frá þvi — Þor- varöur stóö sig illa i gærkvöldi þótt þaö bitnaöi nokkuö jafnt á ' liöunum. gk-- Knapp og co. eru enn íhaldssamir Landsliðið í knattspyrnu sem leikur við Luxemborg tilkynnt í gœr — langbesti bakvörður okkar í dag „úti í kuldanum" Landsliðið i knatt- spyrnu sem á að leika við Luxemborg á morg- un var tilkynnt i gær- kvöldi, og þrátt fyrir að menn hefðu jafnvel búist við einhverjum róttæk- um breytingum eftir leikinn i Finnlandi, reyndist svo ekki vera. Tony Knapp og félagar t«il- kynntu 17 manna hóp, en þess ber aö gæta aö marga af bestu leik- mönnum okkar vantar, t.d. alla atvinnumennina nema Guðgeir Leifsson, Sigurö Dagsson sem er meiddur, o.fl. sem voru undir smásjánni. Héldu uton í morgun íslenska karialandsliöiö I frjálsiþróttum hélt utan til Edinborgar i morgun, og mun á morgun og sunnudag heyja landskeppni viö skota og n-Ira. 19 frjálsíþróttamenn skipa landsliö Islands, og munu tveir keRia i hverri grein. Siöari daginn, þ.e. á sunnudag, fer jafnframt fram opiö frjálsiþróttamót samhliöa landskeppninni, og þar mun Ingunn Einarsdóttir veröa meöal keppenda. gk. Landsliöshópurinn er þannig skipaöur: ÁrniStefánsson Fram Þorsteinn Ólafsson ÍBK Ólafur Sigurvinsson ÍBV JónPétursson Fram Jón Gunniaugsson tA Viöar Halldórsson FH Guögeir Leifsson Charleroi IngiBjörn Albertsson Val Ásgeir Eliasson Fram Árni Sveinsson ÍA Teitur Þóröarsson tA Guömundur Þorbjörnsson Val Halldór Björnsson KR Vilhjálmur Kjartansson Val Rúnar Gislason Fram Hin rik Þórhallsson Breiöablik EinarÞórhallsson Breiöablik ( STAÐAN ) Staöan 11. deild tslandsmótsins I knattspyrnu er nú þessi: Fram:Valur 1:1 Valur 15 9 5 1 43:14 23 Fram 15 9 4 2 27:16 22 Akranes 14 7 4 3 22:17 18 Vikingur 14 7 2 5 19:18 16 Breiöabl. 14 7 2 5 18:18 16 tBK 14 5 2 7 19:21 12 KR 13 3 5 5 19:18 11 FH 14 1 4 9 8:27 6 Þróttur 14 1 2 11 8:33 4 Markhæstu leikmenn eru: Ingi Björn Albertsson Val 14 Hermann Gunnarsson Val 11 Guðmundur ÞorbjörnssonVal 11 Kristinn Jörundsson Fram 9 Teitur Þóröarson tA 8 Næstu leikir eru á mánudag, þá leika Vikingur:tA, Breiöa- blik:FH og tBK:KR. Þaö vekur geysilega athygli aö landsliðsnefiid skuli leyfa sér aö ganga framhjá besta bakverði okkar I dag Trausta Haraldssyni, Fram. Ekki skil ég hvaöa sjónar- miö ráöa þvi aö hann skyldi ekki hafa verið fyrsti bakvöröurinn sem var valinn. Um aöra leik- menn er litið aö segja, fyrst svo mikil forfóll voru i liðinu sem raun ber vitni, þá er þetta senni- lega með þvi sterkasta sem hægt er aö tefla fram. En þaö aö Trausti skuli vera út i kuldanum setur slæman blett á val lands- liösnefndarinnar. gk—. tslandsmeistarinn i golfi, Björgvin Þorsteinsson er meöal keppenda i „Icelandic Open” golfmótinu sem hefst á Hólms velli I Leiru I dag. Allir bestu kylfingar landsins eru meöai keppenda, en hann eins og margir fleiri nota feröina til þess aö kikja á Jack Nicklaus á Nesvellinum á sunnudag. ALLIR ÞEIR BESTU I GOLFINU BYRJA í DAG Aiiir okkar bestu kylfingar veröa meöal þátttakenda I Opna islandsmótinu sem fer fram um helgina, og hefst á Leiruvelii viö Keflavik kl. 16.301 dag. Þaö eru 31 kylfingur islenskur og aö auki Enn tapar FH stigum í „Kaplakrikagryfju" — Víkingur sótti þangað tvö stig í gœrkvöldi — FH-ingar ekki enn sloppnir úr fallhœttu þótt staða Þróttar sé vonlítil Það var ekki burðug knattspyrna sem FH og Vikingur buðu upp á i Kaplakrika i gær, enda aðstæður allar slæmar. Vikingur sótti tvö stig i „gryfjuna” sem gerir það að verkum að FH-ingar eru ekki sloppnir við að hafna i neðsta sæti, þdtt allt bendi hinsvegar til þess að svo sé. Gunnlaugur Kristfinnsson skoraöi eina mark leiksins I fyrri hálfleik úr vitaspyrnu, en rétt fyrir leikslok jók Jóhannes Báröarson muninn i 2:0 þegar hann skoraöi gott mark. Helgi Ragnarsson skoraöi hinsvegar mark FH einni mfaiútu slöar. Leikurinn var mjög harður og grófur á köflum, og sá dómarinn sig tilneyddan aö sýna þremur leikmönnum gula spjaldiö. Viöar Halldórsson og Logi Ólafsson fengu báöir gult spjald, svo og Ragnar Gislason Vlking. Var þetta 3. gula spjald Ragnars á keppnistimabilinu sem þýöir aö hann fer nú I leikbann. gk—• einn landsliösmaöur frá Luxem- borg, Alec Graas sem er meö for- gjöf 3 og er þvi álika aö getu og okkar bestu menn. Keppnin fer fram meö þvi sniöi, aö fyrst leikur einn gegn einum holukeppni, og er sá sem tapar úr leik. Þá eru 16 eftir og er farið eins aö. Siðan fækkar keppendum alltaf um helming, þar til einn stendur uppi sem sigurvegari i fyrstu „Icelandic Open” keppn- inni. Þar sem keppni þessi er fúll- skipuð öllum okkar bestu kylfing- um, mun mótiö gefa um 240-250 stig til landsliðsins og þar af mun sigurvegarinn einn fá um 60 stíg. Er þvi til mikils aö vinna, þvi þessi stig koma til góöa allt fram á næsta ár. En hinu er ekki aö leyna, að nokkurrar óánægju hefur gætt meðal kylfinga um þaö hvernig stigag jöfinni er háttaö i keppninni þar sem þetta erfyrsta mótiö meö holukeppnisfyrirkomulagi sem gefur landsliðsstig. Hvaö skeöur t.d. ef tveir af þremur bestu kylfingum okkar spila saman i fyrstu umferð? — Annar þeirra dettur óhjákvæmi- lega út og fær ekkert stig þótt hann hafi leikið mjög vel og betur en margir aörir sem þó ná aö Árni Stefánsson átti góðan leik i marki Fram i gærkvöldi, og sýndi mikið öryggi þegar á þurfti að halda. Hér hefur hann skutlað sér á eftir boltanum, en i þetta skipti þurfti hann ekki að hafa mikl- ar áhyggjur — boltinn fór i hliðarnetið að ut- anverðu. komasti efstu sætin og krækja sér i stig. En hvaö um það. Allir bestu kylfingarnir mæta til leiks, og úr- slitaviðureignirnar fara fram á Leirunni siödegis á sunnudag. gk-. Hestamenn Ódýru spaða- hnakkarnir komnir aftur verö kr. 23.900-. ÓDÝR HÖFUÐLEDUR MEÐ TAUM OG MCL, VERÐ Aðeins kr. 3.500-. MÉL, ISTÖÐ, ÍSTAÐSÓLAR, REIDARGJARÐIR og fl. MIKIÐ CRVAL AF ALLS- KONAR HESTAVÖRUM. TTTILIF <• l;t‘>íIki* .s. íii

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.