Vísir - 20.08.1976, Side 10

Vísir - 20.08.1976, Side 10
10 Föstudagur 20. ágúst 1976 VISIR Verðlagshöft lœkna ekki verðbólgu — segja norrœnir stórkaupmenn Slöustu daga hefur staöiö yfir hér á landi fundur leiötoga landssambanda stórkaup- manna á Noröurlöndum. Meöal þeirra mála sem stórkaupmenn tóku til meöferöar voru verö- iagsmál, atvinnulýöræöi, arö- semi og fjármögnun inn- flutningsverslunar. Aö auki ræddu stórkaupmennirnir um ýmis innri mál samtaka sinna og möguieika á samstarfi. Fram kom á fundinum aö ein- kennandi er fyrir innflutnings- verslun á Noröurlöndum hve litiö eigiö fé fyrirtækjanna, sem aö innflutningi starfa, er 1 hlut- falli af umsetningu. Þá kom einnig fram aö artur, sem hlut- fall af veltu er eindtaklega lltill. Hvort tveggja á þetta enn meira viö viö um Island en hin Noiöur- landanna. Veröbólga siöustu ára hér á landi gerir inn- flutningsverslun Islendinga mjög erfitt fyrir og er arösemi af henni mun minni en I flestum nágrannalöndunum. Mikiö var rætt um verölags- ákvæöi á Noröurlöndunum og kom fram aö þau mál eru meö nokkuö ólikum hætti i þessum löndum. Finnar og islendingar búa viö svipaö kerfi verölags- eftirlits en finnar hyggjast af- nema núverandi kerfi I árslok. Fram kom aö þeir sem vinna aö rannsóknum hagmála vita litiö um langtíma áhrif veröstööv- ana en reynslan viröist sú aö þessi áhrif séu neikvæö sé litiö til lengri tima. JOH. NÝR UMBOÐS- MAÐUR VÍSIS Á HORNFIRÐI Birna Skarphéðinsdótt- Hún mun framvegis sjá ir, Garðsbrún 1, Höfn í um afgreiðslu Vísis þar Hornafirði hefur verið og geta nýir áskrifendur ráðin umboðsmaður Vísis snúið sér til hennar. Landsleikur í knattspyrnu ÍSLAND GEGN LUXEAABURG á Laugardalsvellinum á morgun — laug- ardaginn 21, ágdst kl. 15 (kl. 3). . Forsala aðgöngumiða verður við Útvegs- bankann i Austurstræti. Verð: Stúka kr. 1.000 Stæði kr. 600 Börn kr. 200 Komið og hvetjið íslenzka landsliðið! Knattspyrnusamband Islands. ^ hana og hann Hqn„ eXnn einn Hún er nýja tœkniundrið fró Agfa útsölustaður sem gerir litina náttúrúlegri agL^'H f ^ eðiilegrj ea yerið ,hefur wiiiv^ii y ■ ■ - i ^^ ( AGFACOLOR CNS - 2 HILMAR HELQASOK HTF. EINKAUM80Ð MIKIU AHU6I A FCRDUM Tll ÍSIANDS í NORCGI. NÁNARI KYNNUM Kjell Fjörtoft er maöur nefnd- ur. Hann er norskur blaöamaö- ur, umdæmisritstjóri Dagblaös- ins I Osló, I Noröur-Noregi, meö búsetu I Tromsö. — 1 þorska- striöinu slöasta vöktu greinar hans mikla athygli, þar sem hann greinir frá einhuga sam- stööu sjómanna og almennings þar noröur frá meö málstaö Is- lendinga. Kom þar fram hin mesta ræktarsemi og góövild til íslands. Aö undanförnu hefur Kjell Fjörtoft dvaliö hér á landi og sent blaöi sinu bráösnjallar og athyglisveröar greinar, einnig fyrir Islendinga. 1 þvl sambandi ritar hann: „Island nytt ferie- mál for norske turister”. Hann skrifar aö áhugi norömanna hafi aukist gifurlega siðustu tvö- þrjú árin á þvi aö skreppa til ís- lands I frium sinum. Kveöur hann fólkiö vera oröiö leitt á „sólarlöndum” feröalanganna AF LANDI og öllum hitanum þar. Nú liti menn vonglaöir til „sögulands- ins” I þeim efnum, þar sé aö vænta eftirsóknarverörar reynslu og kynna á ókunnum slóöum. Raunar er uppistaöan i greinum Kjell Fjörtofts leikandi létt og aögengileg fræösla um land vort og þjóö. Kennir þar . inargra grasa, svo glöggt er gests auga þessa afburöa snjalla blaöamanns. Og þaö er á honum aö skilja aö norömenn veröi hér ekki fyrir vonbrigö- um. Fjöldi feröalanga þaöan eykst ár frá ári, sl. ár komu um fimm þúsund norömenn hingaö til lands og allt bendir til þess aö feröafólki þaöan muni fjölga aö mun I náinni framtlö. Raunar er hér á landi allra veöra von, en þaö er svo margt annaö, en veöurbllöan sem menn sækjast eftir á íslandi. Fjörtoft lýsir áhrifum þeim sem norömaöurinn veröur heillaöur 06 ÞJÓÐ af á Islandi. Hann sé hér undir norskum áhrifum á vissan hátt, þótt landiö sjálft sé svo gjöróllkt Noregi, en þvl einmitt svo for- vitnilegt fyrir hann I allar áttir. — Þaö er á Fjörtoft aö skilja aö veöurfar hér á landi sé mun geöfelldara en norðmaöurinn haföi búist viö og f landinu og fólkinu sé fólgiö einhvers konar aödráttarafl, sem þeir fái notiö I tslandsförinni og reynist þeim drjúgt veganesti þá heim er komiö. Greinar Kjell Fjörtofts I hinu vlölesna norska Dagblaöi sýna svart á hvltu aö hann telur þaö ofarlega I hugum norömanna aö votta aö þeir vilja rækja forna frændsemi viö oss Islendinga. Færi vel á þvl að gera norö- mönnum ljóst hvillk Itök Noreg- ur á I hugum Islendinga fyrr og siöar. Stefán Þorsteinsson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.