Vísir - 20.08.1976, Page 16

Vísir - 20.08.1976, Page 16
16 GUÐSORÐ DAGSINS: En sjálfur Drottinn friðarins gefi yður friðinn, ætíö á allan hátt. Drottinn sé með yður öllum. 2.ÞESSÚ 3,16 1 01 •BandarfkJ*doUar 1 02-St«rllng«pund 1 0 'j - KanadadolU r 100 04-Dan»kar krónur 100 05-Nor«kar krónur 100 Ofc-S«»n«kar Krónur 100 07-Flnn«k mOrk loo oa-Fjynj^ar-ínnhar 100 09-InU. irinh»r 100 io-aYlna..íx4nh>r 100 11 -Cyllint 100 12 - y^r- P.ýrh.mflik 100 13-Lirur 100 14-Auiturr. fick. 100 15-E»cudo« 100 lfc-Pe«et»r 100 17-Yen 185.00 185.40 330. 15 331,15 * 187,20 187,70 • 3061,70 3070,00 * 3378, 55 3387. 65 * 4219.05 4230,45 * 4772, 90 4785. 60 * 3716,30 3726.30* 476.85 478.15 * 7497.85 7518, 15 * 6924.40 6943.10 ft 7370, 30 7390.20 • 22.09 22,15 1036,75 1039.55 * 594.60 596.20 * 271.90 272,60 • 64.26 64,43 * * Brayllng trí (fBuatu skrnningu. Kjúklingar með valhnetum Uppskriftin er fyrir fjóra. 2 stk. kjúklingar, 250 g. nýir sveppir (eöa dósa- sveppir), 50 g. valhnetukjarnar, 1 1/2 dl. matarolia, örlitill Kayenn pipar, örlitió hvitlaukssalt, 1 tsk. paprika, 1 tsk. merian, 2 tsk. gróft salt, pipar. Þvoið og þrifið kjúklingana. Hlutiö þá niður i 6-8 stk. hvern. Setjið kryddið saman við oliuna, hrærið eða hristið það saman. Penslið ofnfast fat að innan með oliu. Penslið siðan kjúklingabit- ana ásamt innmat og hálsi úr kryddleginum. Ef um nýja sveppi er að ræða, eru þeir þvegnir og hreinsaðir vei, síöan skornir i sneiðar. Setjið sveppina i fatið ásamt valhnetukjörnunum. Leggið kjúklingabitana þar ofan á. Hellið afganginum af krydd- leginum yfir. Setjið fatið inn I 200 gráðu C heitan ofn og steikið þar til kjúklingarnir eru orðnir meyrir i ca. 1 tima. Ef kjúklingarnir eru ekki búnir að ná fallega gulbrúnum lit eftir þann tima, er ágætt að glóðar- steikja (grilla) á augnablik. Berið kjúklingana fram i fatinu ásamt hrisgrjónum og grænu salati. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Ég býst ekki við miklu af þessum ■ strák sem vinur þinn kemur með, I efeitthvaöværiviðhann, væri hann | örugglega úti meöeinhverri annarri Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Tekiö við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. í Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá, kl. 17siðdegis til kl. 8árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólar- hringinn. Föstudag 20/8 kl. 20 Krókur — Hungurfit, gengið á Grænafjall og viðar. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson, Farseðl- ar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Færeyjaferð 16.-19. sept. Farar- stj. Haraldur Jóhannsson. — titivist. Laugard. 21/8 kl. 13 Helgafell, fararstj. Friðrik Danielsson. Verð kr. 600. Sunnud. 22/8 kl. 13 Blákollur — Leiti, upptök hrauns- ins sem rann i Elliöavog fyr ir 5300 árum. Fararstj. Einar Þ. Guð- johnsen. Verð kr. 700.Frittf. börn með fullorönum, brottför frá B.S.I., vestanverðu. Föstudagur 20. ág. kl. 20.00 1. Þórsmörk, m.a. jaröfræðiferð: leiöbeinandi Ari T. Guðmunds- son. 2. Landmannalaugar — Eldgjá. 3. Hveravellir — Kerlingarfjöll. 26.-29. ág. Norður fyrir Hofsjökul, nánari upplýsingar og farmiða- sala á skrifstofunni. — Ferðafé- lag Islands. Vestfirðingafélagið i Reykjavik efnir til 3ja daga ferðar austur i Lón, ef nægileg þátttaka fæst, 27.- 29. ágúst. Þeir sem óska að kom- ast með I ferðina verða að láta vita sem allra fyrst I sima 15413, vegna bila, gistingar o.fl. Fióamarkaður. Félag einstæðra foreldra er aö hefja undirbúning flóamarkaðs- ins og biður félaga og alla sina mætu velunnara að taka til óspilltra málanna. Við sækjum heim. Simi 32601 eftir kl. 18. Föstudagur 20. ágúst 1976 VISIR 1 dag er föstudagur 20. ágúst, 233. dagur ársins. Ardegisflóð i Reykjavik er kl. 01 48 og sið- degisflóð er kl. 14.34. Minningarspjöld liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, versluninni Emmu Skólavörðu- stig 5, Versluninni Aldan, Oldu- götu 29 og prestkonunum. Minningarspjöld Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur Stangarholti 32, simi 22501 Gróu Guðjónsdóttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339, Sigrlði Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og Bókabúð Hliðar Miklu- braut 68. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt hjá sendanda i gegnum giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúö Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verslunin Hlin Skólavörðustig. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstudags, ef ekki næst I heimilis- lækni, slmi 11510. Kvöld- og næturvarsla i lyfjabúð- um vikuna 20.-26. ágúst: Vestur- bæjarapótek og Háaleitisapótek. dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Minningarspjöld um Eirik Stein-' grimsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd I Parisarbúð- inni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á i.Siðu. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andvirðið veröur þá innheimt hjá sendanda I gegnum giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verslunin Hlin Skólavörðustig. Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góðviðrisdögum frá kl. 2-4 siðdegis. Þaðan er einstakt útsýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógieymdum fjallahringnum i kring. Lyfta er upp i turninn. Kvöid- og næturvarsla I apótek- um vikuna 13.-19. ágúst. Lyfjabúð Breiðholts og Apótek Austurbæj- ar. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er I sima 51600. jnmerigarv' kkiílhasid Ferðalangar i miðbænum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.