Vísir - 20.08.1976, Blaðsíða 24

Vísir - 20.08.1976, Blaðsíða 24
VfSIR Föstudagur 20. ágúst 1976 Drengur féll ofan af bílskúr Litill drengur féll ofan af bil- skúrsþaki viö Kelduhverfi i Hafnarfiröi I gær, en þar mun hann hafa veriö aö leik ásamt fé- lögum sinum. Drengurinn var fluttur á slysa- deild, en var ekki talinn alvarlega slasaöur, og fékk aö fara heim aö rannsókn lokinni. — AH Tregur afli og ótíð suð- vestanlands Frekar var dauft hljóöiö i 1 mönnum i verstöövum suö- ! vestanlands þegar Visir ræddi viö þá i morgun. ótiö og tregur afli hefur gert þaö aö verkum aö j dofnaö hefur yfir öllu. Humarvertiöinni er lokiö og margir þeirra báta sem voru á humri eru nú i hreinsun og viö- geröum. Nokkrir bátar eru á trolli og netum og hefur afli þeirra viöast veriö tregur þá sjaldan aö gefiö hefur. Afli spærlingsbáta hefur veriö nokkuö góöur.sérstaklega nú slö- ustu dagana. —EKG ALBERT VILL AÐ BORG- IN TAKI ELLIÐAÁRNAR ,,Þaö varö ágreiningur í borg- arráöi um þaö atriöi hvort borg- in ætti áfram aö leigja Stanga- veiöifélagi Reykjavíkur Elliöa- árnar eöa hvort Reykjavikur- borg ætti sjálf aö sjá um leiguna á ánum”, sagöi Daviö Oddsson, en hann á sæti i veiöi- og fiski- ræktarráöi, i samtaii viö Visi i morgun. Eftir þeim upplýsingum sem Visir hefur aflaö sér lagöi Jakob Hafstein, sem á sæti I veiði- og fiskiræktarráöi, til aö borgin sæi sjálf um leigu Elliöaánna, en meiri hluti ráösins var á móti þeirri tillögu. Þegar borgarráö ræddi siðan bréf veiði- og fiskiræktarráös tók Albert Guðmundsson i sama streng og Jakob, og taldi eðli- legt, aö Reykjavikurborg sæi sjálf um leigu Elliöaánna, og tæki viö rekstri klakstöövarinn- ar. —SE. Allharöur árekstur varö i Borgartúni I gærkvöldi, er þar rákust saman tvær bifreiöar. ónnur þeirra, sem hér sést framar á mynd- inni varóskoöuö og á hana vantaöi annaö frambrettiö. Bifreiöarnar skemmdust talsvert, en ekki munu hafa oröiö slys á fólki. AH/ Mynd: Einar. Ávísanamálið: Nafnalistar farnir að ganga Allmargir listar með nöfnum þeirra manna sem sagðir eru viðriðnir ávisanamisferlið eru nú i gangi manna á milli i borginni. Eru þar nefndir um tuttugu menn, flestir vel þekktir úr fjár- mála- og viöskiptallfinu, og jafn- veleruþar þar nefndir mjög hátt settir stjórnmálamenn. Ekkert nýtt hefur frést af mál- inu frá Sakadómi Reykjavikur, og ekki hefur I dag reynst unnt aö ná tali af Halldori Þorbjörnssyni yfirsakadómara vegna þessa máls, þrátt fyrir itrekaöar til- raunir. Sakadómur hefur ekki einu sinni viljaö upplýsa hver hefur rannsókn málsins með höndum. Ekki sakar aö minna á þaö i þessu sambandi, aö þegar ungur rannsóknarlögreglumaöur varö uppvls að ávisanafalsi fyrir skemmstu var nafn hans birt samstundis, og hann settur I gæsluvarðhald. Þær upphæöir sem hann sveik út voru þó ekki nema örlítið brot af þvi sem hér er um að ræöa. —AH. SUÐURNESJAMENN SJÚKRABÍLSLAUSIR — eini sjúkrabíllinn þeirra óökufœr eftir árekstur inn kastaöist aftur I bilinn, en hann hélt áfram stjórnlaus um 140 metra eftir veginum og hafnaöi siöan úti I móum. Sjúkrabifreiöin hafnaöi hins vegar á ljósastaru þar skammt frá. Ekkiurðu slysá fólkisem fyrr segir, en bifreiöarnar skemmd- ust mikiö. Er sjúkrabifreiöin talin nær ónýt. Björgunarsveitin Stakkur á bifreiöina, og er hún eina sjúkrabifreiöin á Suöurnesjum, fyrir utan varnarliöiö, en Rauöi krossinn mun lána aöra bifreiö uns ný hefur fengist. —AH. Mjög haröur árekstur varö á mótum Rey kjanesbrautar og Borgarvegar i Njarövik I gær- morgun. Ekkl urðu slys á fólki, en bifreiöarnar skemmdust mikið, en þær, voru sjúkrabif- reiö úr Keflavik og jeppi frá Njarövikum. Slysiö varö með þeim hætti, aö sjúkrabifreiöin var aö koma frá Reykjavlk meö tæki sem nota þurfti vegna uppskuröar á sjúkrahúsinu I Keflavik, er jeppabifreið var skyndilega ek- iö af Borgarbrautinni inn á Reykjanesbraut. Rakst sjúkra- bifreiðin aftan á jeppann meö þeim afleiöingum aö ökumaður- Tœring í vél nýjo Herjólfs? Vestmannaeyjaferjan Herj- ólfur sem kom til landsins fyrir stuttu, er biluö, og falla siglingar miili lands og Eyja niöur þar til viögerö hefur fariö fram. Sjór mun hafa komist inn i kælikerfi vélarinnar um skol- vatnsgöng, og einnig var kom- inn sjór inn i smurollu vélarinn- ar. Ekki er vitaö hver orsök þessarar bilunar er, en við- geröarmenn eru þegar byrjaöir aö athuga vél skipsins, og er helst taliö aö einhvers konar tæring I rörum hafivaldiö þvi aö sjór komst inn i vélina. Herjólfur er sem fyrr segir nýkominn til landsins, og er alveg nýtt skip. Höföu vest- mannaeyingar gert sér vonir um aö hiö nýja skip myndi stór- bæta samgöngurnar viö megin- landiö, og er þvi vonandi aö viö- gerö taki ekki langan tima. AH/GS, Vestmannaeyjum. Pon Am opnor um- boðsskrif- Gaffalbitarnir umdeildu ó leið til Sovétríkjanna stofu hér Pan Am flugfélagiö hefur opnaö umboösskrifstofu aö Bankastræti 8 og er umboðsmaður fyrirtækis- ins hér Páll Jónsson. Stefnt er aö þvl aö flugfélagið hefji flug hing- aö, en ekki er enn ljóst hvort af þvl veröur. Meöfylgjandi mynd tók Karl Jeppesen, ljósmyndari VIsis á hinni nýju skrifstofu flugfélagsins en starfsmaöurinn heitir Ulla Berteisen. Hinir umdeildu gaffalbitar sem Sigló sild framleiddi og ekki fengu útfiutningsvottorö eru nú komnir um borö I skip sem siglir meö þá til Sovétrikj- anna nú um helgina. Eins og Visir skýröi frá voru þessir gaffaibitar seldir til Sovétrik janna meö afslætti. Var um aö ræöa sölu þar sem ekki var krafist útflutningsvottorös frá Rannsóknarstofnun fiskiön- aöarins. Samkvæmt upplýsingum Gylfa Þórs Magnússonar fram- kvæmdastjóra hjá Sölustofnun I agmetis f morgun er veriö aö lesta skipiö núna á Akureyri meö gaffalbitum frá K. Jóns- syni, sem seldir voru til Prodintorg I Moskvu. En þeir gaffalbitar fengu útflutnings- vottorö. —EKG. —RJ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.