Vísir


Vísir - 20.08.1976, Qupperneq 19

Vísir - 20.08.1976, Qupperneq 19
vism Föstudagur 20. ágúst 1976 19 í BÍIAMAltKAIHJli VtSlS. SÍMAlt UGGIl OG 11000 ) Litlar breyting- ar á Saab nema Ijósabúnaður- inn hefur verið endurbœttur Mælaborðið i Saab 99 er ákaflega snyrtilegt og þægi- legt og gott að lesa á mælana. Saab 99 árgerð 1977 hefur litið breyst i útliti en ljósa- búnaðurinn hefur verið aukinn og endurbættur. Saab 96 er nánast óbreyttur en framsætin eru núna eins og f 99 gerðinni og stöðuljós eru stærri. Tiltölulega litlar útlitsbreytingar hafa verið gerðar á 1977 árgerðinni af Saab-bif- reiðum. Helstu breytingar eru þær að stöðuljós hafa verið stækkuð til muna og sést bí^linn vel frá hlið í myrkri, ef kveikt er á stöðu- Ijósunum. Auk þess hafa Saab 99 EMS og GLE gerðirnar beygjuljós. Afturljós allra gerðanna eru einnig stærri en áður hefur veriðog er þetta gert til þess að betur sjáist til bifreiðanna. Saab 96 árgerð 1977 er með framsæti af sömu gerð og 99 gerðirnar. — RJ ltfLAVIlKSIiU’TI B.M.V. 2000 árg. '68 til sölu. Verö 850 þús. Uppl. i sima 12500 og 14100. Volvo Amason árg. '63 til sölu. Uppl. í síma 41925 milli kl. 19 og 20. Til sölu Ford Escort Sport árg. '72. Ekinn 54 þús. km. Uppl. í síma 92- 8147 e. kl. 7. Til sölu Scout árg. '69. Keyrður 14 þús. km. Uppl. í sima 53843 eftir kl. 17 á kvöldin. Kaupum bila til niðurrifs. Höfum vara- hluti i Singer Vogue '68-70, Toyota '64, Taunus 17 M '65 og '69, Benz 319, Peugeot 404, Saab '64, Dodge sendi- ferðabíl, Willys '55, Austin Gipsy, Mercedes Benz '56- '65, Opel Kadett '67, Chevrolet Impala '65, Reno R 4 '66, Vauxhal! Victor og Viva, Citroen, Rambler Ciassic, Austin Mini, Morr- is Mini, VW 1500, VW 1200, Fiat, Skoda, Moskvitch, Opel Rekord, Chevrolet Nova, Cortinu. Bílaparta- salan, Höfðatúni 10. Simi 11397. Bronco jeppi 6 cyl, beinskiptur árg. '74 er til sölu. Sími 16880. Til sölu Volvo 544 árg. '63. Uppl. í síma 19363 eftir kl. 6. Vil kaupa vél eða blokk í Vauxhall Viva, ekki eldri en árg. '68, má vera úrbrædd. Uppl. í sima 99-5291 eftir kl. 19. VW 1300 árg. '72 til sölu. Tækifærisverð. Sími 50838. Til sölu 2 ný snjódekk og fjögur ný sumardekk á Fiat 600, st. 550-520x12. Uppl. í sima 86023. Citroen braggi til sölu árg. '71. Tilboð ósk- ast. Til sýnis að Meltröð 6. Uppl. i síma 43119. Til sölu Ford '64 8 cyl. 352 cub. sjálfskiptur. Verð 200 þús. Einnig á sama stað til sölu power stýri. Uppl. í síma 52654. óska eftir að kaupa Fíat 127. VW 1200 eða Skoda árg. '73-74. Ein- ungis góður bíll kemur til greina. Uppl. i sima 40266 eftir kl. 18. ÖIÍIJKLíVjVSLíV ökukennsla — Æfingatim- ar Mazda 929 sport árg. '76. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðjón Jónsson. Sími 73168. ökukennsla Æfingatímar Kenni á Cortinu. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gef hæfnisvottorð á bif- hjól. Greiðslukjör. Páll Garðarsson, ökukennari simi 44266. ökukennsla — mótorhjól. Kenni á nýjan Ford Escort. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Gef einnig hæfnisvottorð á bifhjól. Ökukennsla Bjarnþór Aðalsteinsson. Simi 66428. Diselvél í Land-Rover til sölu ásamt gírkassa. Uppl. í síma 1892, Vestmannaeyjum. óska eftir að kaupa nýlegan Mosk- vitch sendiferðabíl. Simi 53822 og heimasími 73572. Chevrolet Camaro LT árg. '74 ekinn 12 þús. mílur, sjálfskiptur, afl- stýri og hemlar. 350 cu, 4ra hólfa blöndungur, vinyl- toppur, litað gler, sport- felgur o.fl. Er til sölu, skipti möguleg á ódýrari bil. Simi 51499. ókukennsla-Æfingatímar. Þér getið valið um hvort þér lærið á Volvo eða Audi '76. Greiðslukjör ef óskað er. Kennt er allan daginn og um helgar. Nýir nem- endur geta byrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hans- sonar. KÍLVLI'KÍV Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbif- reiðir tii leigu án öku- manns. Uppl. í síma 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Nýir hjólbarðar af mörgum stœrðum og gerðum Heilsólaðir hjólbarðar fró Hollandi, ýmsar stœrðir Ath. breytton opnunartíma Hjólbarðaverkstœðið opið virka daga fró kl. 8—22 laugardaga fró kl. 18—18 Hjólbaróaviögerö Vesturbæjar yNesveg Sími 23120 Bílasalan við Vitatorg Sími 12500 - 14100 Opið fró kl. 8-8 Audi 2ja dyra '73 1.750 Land-Roverdisel '71 800 Fiat127 '74 650 Toyota Corolla station '72 900 Benz230 '68 1.300 Benz220disel '70 1.200 Mazda 929 '74 1.400 Mazda 818, 1600 '74 1.200 Mazda 1300 station '72 750 VW1302 '72 550 Dodge Dart2jadyra '70 1.200 Plymouth 2ja dyra '72 1.400 Benzdisel '70 1.200 Öskum eftir 8-10 manna bil með f jór- • hjóladrif i. Bílar til sölu ó veðskuldabréfum r Sumarhiólbaröar Stærö 5,60 X15 5.870 Auk þess eigum vió hjólbaróa undir flestar geróir fólksbíla. m w. TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ISLANDIH/F AUDBREKKU 44 46 SÍMI 42606 ■ ■ ■ Ný þjónusta — Tökum og birtum myndir af bílum, ÓKEYPIS Opið tii kl. 10 Datsun 1200 árg. '73. Ek- inn 38 þ. km. Blár. Skipti á sendibíl möguleg. Kr. 800 þ. V. Viva árg. '72 Silfur- grár. Nýsprautaður. Skipti fyrir ódýrari bíl möguleg. Tilboð. Mazda 818 árg. '74. Ein- staklega vel með farinn bill. Bíll í toppstandi. Rauður. Kr. 1170 þ. Plymouth Satelite áfg^ '71. Ekinn 115 þ. 6 cyl. Skipti á ódýrari mögu- leg, 8 cyl bíl. Útvarp með kassettu. Kr. 950 þ. Toyota Carina árg. '74. Glæsilegur bíll. Ekinn 31 þ. km. Kr. 1250 þ. T ífi iTymTi n ... BILAKAI j.i.i T11111 ii ■ - HÖFÐATÚNI 4 , Simi 10280 og 10356 Lótið skró og mynda bílinn hjó okkur. Opið laugardaga Ford Falcon speed- kerra árg. '66. Sjálf- skiptur. 8 cyl 302 cub. Ný vél. Þarfnast sprautun- ar. Skipti möguleg. Tilboð. Pontiac Firebird — blái eldfuglinn, árg. '70. Ein- sfakur sportbill með öllu i lagi 8 cyl 350 cub. Kr. 1370 þ. Einnig vantar Barracudu

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.