Vísir


Vísir - 20.08.1976, Qupperneq 22

Vísir - 20.08.1976, Qupperneq 22
22 TIL SÖLIJ Kojur. Sérhannaöar notaðar barnakojur til sölu. Lengd 160 og 115 cm með innbyggðum skáp, skúffum og hillum. Uppl. i slma 37549 eftir kl. 20. Hjólhýsi 1 árs Monsa 12 feta til sölu. Uppl. i slma 66489 á kvöldin. Orgel. Stofuorgel til sölu. Selst ódýrt. Uppl. að Ránargötu 8 eftir kl. 4. Til sölu ný trésmiðavél, hefill og afréttari sambyggt og fl. Góð fyrir húsa- innréttingar eða smáverkstæðis- vinnu. Uppl. I slma 86963 á kvöld- in. Til sölu íslenskir hvolpar. Simi 42806. Gott tvlhjól fyrir 4-5 ára til sölu á sama stað. Tii sölu trésmiðavélar. Sambyggö vesturþýsk, tlu tommu hjólsög, þriggja spindla pressa, hand fræsari og pússuvél ásamt fylgihlutum, blöðum og tönnum. Gott verð og greiðsluskilmálar ef samið yrði strax. Simi 35148. Til sölu Philips sjónvarpstæki 19”. Uppl. I slma 42884. Philips magnari til sölu að Grenimel 22. Slmi 28067. > Hjónarúm úr ljósri eik með bólstruðum göfl- um. Springdýnur. Einnig kerru- vagn til sölu á sama stað. Uppl. I slma 24593 eftir kl. 8. Túnþökur til sölu. Uppl. I slma 20776. Túnþökur. Til sölu góðar vélskornar túnþök- ur á góðu verði. Uppl. I sima 33969. Smi'ðajárn. Mjög fallegir smiöajárnskerta- stjakar, veggstjakar, gólfstjakar og hengikrónur til sölu.gottverð. Uppl. Isima 43337 á kvöldin og um helgar. ÖSKAST KEYPT 20 til 40 hestafla utanborðsmótor óskast. Uppl. 1 sima 21785 á skrifstofutlma og 24945 á kvöldin. Fulninga-hurðir Öskum eftir að kaupa 20 stk. Fulninga-hurðir. Uppl. i slma 37126 I kvöld og næstu kvöld. VLKSLIJN Sérverslun með skermaefni, grindur, kögur og leggingar, einnig púðaflauel margir litir. Opið frá kl. 14.-18. Verslunin Silfurnes hf, Hverfis- götu 74, simi 25270. Málvcrk og myndir. Tökum i umboðssölu og seljum, sófa, sófasett, borðstofumublur, sófaborð, skrifborð og ýmsar gjafavörur. Vöruskiptaverslun, Laugavegi 178, simi 25543. Leikfangahúsið Skólavörðustig 10 Ragnhllfakerrur barna, brúðu- regnhlifakerrur, Lone Ranger hestar og föt, skipamodel, flug- vélamodel, Barbie-dúkkur og Barbie-töskur, Barbie-bilar, Barbie-tjöld, og Barbie-sundlaug- ar. Ken indlánatjöld, byssur og rifflar. Leikfangakassar, stand- pallar fyrir börn, Fisher Price leikföng, Tonka leikföng, gröfur, ámokstursskóflur, lyftarar og kránar. póstsendum. Leikfanga- húsið Skólavörðustig 10, simi 14806. ILVÖL-VAGNAU Honda SS 50 árg. ’74 til sölu. A sama stað er einnig til sölu rússkinsjakki og siglingagalli l unglingastærð. Nýtt. Uppl. 1 sima 41435 eftir kl. 18. Til sölu Pedegree barnavagn. Uppl. I slma 32646. Honda SS 50 árg. ’74 til sölu. A sama stað er einnig til sölu rússkinnsjakki og siglingagalli i unglingastærð. Nýtt. Uppl. I slma 41435 eftir kl. 18. Honda 350 XL árg. ’74 til sölu. Sérstaklega vel með farin, litur út sem ný. Aðeins ekin 7900 km. Uppl. I sima 93-1524 milli kl. 19 og 20. IILIMILISTÆKI Stór Rafha þvottapottur, rafmagnsþvottavinda og þvotta- vél til sölu, Stórageröi 16, slmi 37873. Til sölu Westinghouse Isskápur og Sanuzy þvottavél. Uppl. I slma 36453 eftir kl. 5. IIIJSOÖKIV Til sölu sófasett og sófaborð, ódýrt. Alftamýri 73. Vel með farið sófasett til sölu. Uppl. I sima 21810. Antik sófi til sölu. Uppl. I sima 15320 kl. 17-19 I dag. Svef nherbergishúsgögn. Tvibreiöur svefnsófi og eins mans svefnsófi til sölu. Uppl. I sima 22376. Ódýrir svefnbekkir og svefnsófar til sölu að öldugötu 33. Sendum i kröfu. Uppl. I sima 19407. Kaupum — seljum Notuð vel með farin húsgögn, fataskápa, isskápa, útvarpstæki, gólfteppi og marga aðra vel með farna muni. Seljum ódýrt nýja eldhúskolla og sófaborð. Sækjum. Staðgreiðsla. Fornverslunin Grettisgötu 31. Simi 13562. Smiðum húsgögn, og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál og teiknum, ef óskað er. Seljum svefnbekki, rað- stóla og hornborð á VERKSMIÐJUVERÐI. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1. Kóp. Sími 40017. FYRIR VEIÐSMENN Anamaðkar til sölu. Stórfallegir laxamaðkar til sölu á 20 kr. að Skólavörðustig 27, slmi 14296. Stórir nýtlndir ánamaðkar til sölu, verð 15 og 20 kr. Frakkastlgur 20, simi 20456. IHJSiNÆDI Herbergi til leigu fyrir reglusama skólastúlku utan af landi á góðum stað I borginni. Uppl. I slma 11890 eftir kl. 9 á kvöldin. 3ja herbergja ibúð á góðum staö I Laugarneshverfi, til leigu frá 1. sept. Reglusemi áskilin. Tilboö með upplýsingum sendist augld. VIsis merkt „C- 3395”. Húsráðendur — Leigumiðlun. er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á staönum og I sima 16121. Opið 10-5. HUSW’IH ÓSIÍASl Mosfellssveit. 'é Einhvers konar húsnæði óskast I nokkra mánuði með eða án hús- ganga, helst i Mosfellssveit. Allt kemur til greina. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i slma 44932. tbúð óskast á leigu fyrir hjón meðtvö börn frá 1. eða 15. okt. leigutimi ca.l ár. Algjör reglusemi og góðri um- gengni heitið, einhver fyrirfram- greiðsla. Til greina kemur hús- hjálp. Uppl. I slma 10169. Föstudagur 20. ágúst 1976 VISIR Ljósmóður vantar 2 herb. Ibúð I Reykjavík fyrir 1. okt. Uppl. I slma 40818 inilli 6 og 8 I dag. Fámenn fjölskylda óskar eftir 2ja herbergja ibúð til leigu. Reglusemi og góð um- gengni. Staðsetning æskileg I Hvassaleiti eða Háaleitishverfi. Nánari uppl. I sima 861631 kvöld. Óskum eftir að taka á leigu 4-5 herb. Ibúð strax eða fyrir l. nóv. Erum þrjú fullorðin I heimili. Uppl. I slma 19403. Hver getur leigt mér rúmgóba Ibúð strax. Katrln simi 85106. Tvltugt trúlofað par, sem mun stunda nám vib Há- skólann I vetur óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð á góöum stað I bænum. Leigutlma- bil yrði 8-12 mán. frá 1. okt. Fyrir- framgreiösla getur orðið 150 þús. kr. En mánaöargreiösla 25 þús. kr. Góðri umgengni og reglusemi og skilvlsi heitið. Meðmæli frá áreiöanlegum aðila fyrirliggj- andi. Til greina kemur planó- kennsla, samkvæmt samkomu- lagi. Uppl. I sima 83800 kl. 9-5 og 10592 kl. 7-10. 30 ára karlmaöur óskar eftir 2ja herbergja Ibúð eða rúmgóðu herbergi með snyrti- og eldunaraðstöðu. Uppl. I sima 34743 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Ungt par utan af landi með 1 barn óskar eftir 2ja herbergja Ibúð I vetur. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 25507 milli kl. 6 og 8 i kvöld. 24 ára húsasmlðanemi óskar eftir einstaklingsibúö strax. Mikil fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið i sima 19647 eftir kl. 18.30. Óska eftir húsnæði til leigu fyrir hár- greiðslustofu á góðum stað i Garðabæ. Tilboð sendist af- greiðslublaðsinsmerkt„Hár ’76” fyrir 1. sept. 011 um tilboðum svarað. Ungan framhaldsskólakennara utan af landi vantar 4-5 herbergja Ibúð frá 1. september. Æskileg staðsetning Kópavogur-Garða- bær-Hafnarfjöröur. Uppl. I slma 99-3763 f.h. Stúlka óskar aö taka á leigu 1-2 herb. Ibúð. Skilvlsri mánaðargreiðslu heitið. Meðmæli. Uppl. i sima 73401 eftir kl. 6. Einstæð móðir með2ja ára barnóskar eftir Ibúð. Húshjálpkemurtilgreina. Uppl. i sima 15317 eftir kl. 20. Óskum eftir að taka á leigu ca. 3ja herbergja Ibúðfrá ogmeðfyrsta september. Góðri umgengni og skilvlsum greiðslum heitið. Uppl. I slma 20386 eftir kl. 5 i dag og næstu daga. 25 ára norskur maður óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Talar ensku, dönsku, sænsku og norsku. Allt kemur til greina.Uppl. isima 16522milh kl. 1 og 5 i dag og á morgun. (Steinar Odegaard). BAllNAKÆSLA Vil taka tvö börn innan eins árs I gæslu fyrri hluta dags. Uppl. I slma 53335 eftir kl. 4. Tilboð óskast I 10.000 kr. þjóðhátiöargullpen- inga frá 1974. Tilboð sendist VIsi merkt „1974-3128”. Kaupum isiensk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla 'Peningaseðla og erlenda mynt. Frlmerkamiðstöðin, Skólavöröu- stig 21 A. Simi 21170. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúðir á 110 kr. ferm eða 100 ferm ibúð á 11 þúsund. Stigagangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Gólfteppahreinsun Hreinsum og þurrkum gólfteppi, dregla og mottur. Einnig I heima- „húsum. Góiftepþanr'eihsiui Hjallabrekku 2. Simar 41432 og 31044. IMÓMJSTA Húseigendur — Húsverðir, þarfnast hurð yðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan, útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. Vönduð vínna og vanir menn. Upplýsing- ar I sima 66474 og 38271. KLiXiXSLA Kennsla Byrja kennslu fyrst I september. Námskeið I ftau og grófu flosi. Ellert Kristvins. Simi 81747 og 84336. IllUtf íXtiliKNINGAR Klæði og geri viö bólstruð húsgögn. Kem I hús með áklæðisýnishorn og geri verðtilboð ef óskaö er. Úrval áklæða. Húsgagnabólstr- unin. Kambsvegi 18. Slmi 21863 milli kl. 5 og 7 fyrst um sinn. Góð mold til sölu, heimkeyrð i lóðir, einnig ýtuvinna og jarðvegsskipti. Uppl i súnum 42001, 40199, 75091. Teppahreinsun Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erna og Þorsteinn. Simi 73469. Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúð á 110 kr. ferm. eða 100 ferm ibúð á 11 þúsund. Stigagangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 19017. Hólmbræður (Ólafur Hólm). Hreingerningar. Tökum aðokkurhreingerningar á Ibúðum og fyrirtækjum hvar sem er á landinu. Vanir, fljót og góð vinna. Þorsteinn og Siguröur B. Uppl. I söna 25563. Bólstrun simi 40467 Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Mikið úrval af áklæðum. Uppl. I sima 40467. Norræni menningarsjóðurinn Verkefni Norræna menningarsjóðsins er að stuðla að samvinnu Norðurlandanna á sviði menningarmála. í þessum tiigangi veitir sjóðurinn styrki til norrænna sam- starfsverkefna á sviði menningarmála. A árinu 1977 mun sjóðurinn ráða yfir 6,5 milljónum d.kr. Af þessu fé er hægt að sækja um styrki til norrænna sam- starfsverkefna sem unnin eru I eitt skipti fyrir öll. Einnig er hægt að sækja um styrki til verkefna sem taka lengri tima. 1 sllkum tilvikum er um styrki að ræða fyrir ákveðið reynslutimabil. Umsóknir ber að rita á umsóknareyðublöð sjóðsins og er þeim veitt viðtaka allt árið. Umsóknir verða afgreiddar eins fljótt og unnt er væntanlega á fyrsta eða öðrum stjórnarfundi eftir að þær berast. Á árinu 1977 mun sjóðurinn styrkja „norrænar menningarvikur”. Um þessa styrki gilda sérstakar reglur. Umsóknarfrestur um þá er til 1. nóvember 1976. Frekari upplýsingar um starfsemi sjóðsins veitir Norræna menningarmálaskrifstofan, Snaregade 10, DK- 1205 Kaupmannahöfn, sími 01/114711. Umsóknareyðublöð fástá sama stað og einnig i mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, simi 25000. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast I Heima- eða Langholts- hverfi. Uppl. I sima 81768. AITIMA Stúlka óskast til vélritunar og slmavörslu, hálfan daginn. Nánari uppl. á skrifstofunni en ekki I slma. Runtal ofnar Siðumúla 27. Útgáfustörf Leitum að dugandi og áreiðanleg- um aðstoðarmanni, karli eöa konu, til ýmissa starfa, þ.m. aug- lýsingasölu i „Hús & hlbýli” ferðabæklinga. Hálft starf hugsanlegt. Góð laun, lifandi vinna. Tekið á móti umsækjend-j um á skrifstofu okkar næstu daga milli kl. 4 og 5 sd. — Nestor út- j gáfufyrirtæki, Borgartúni 29,j Reykjavlk. ATVIWA ÓSIiAST 24 ára stúlka óskar eftir starfi við afgreiðslu eða skrifstofustarf. Uppl. I sima 22423 e.kl. 19. Stjórn Norræna menningarsjóðsins.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.