Vísir - 21.08.1976, Side 5
VTSIR Laugardagur 21. ágúst 1976
Blaðburðarbörn
óskast að
bera út
Árbœr 3.
Heiðabœr
Rofabœr
Tjarnargata
Kópavogur
Austurbœr 6
Fagrabrekka
Kjarrhólmi
Þverbrekka
vísm
Raunvisindastofnun Háskólans óskar að
róða skrifstofumann
konu eða karl, nú þegar. — Verzlunar-
skólamenntun eða hliðstæð menntun æski-
leg. Laun samkvæmt kjarasamningi opin-
berra starfsmanna.
Nánari upplýsingar um starfið veittar i
sima 2-13-40 kl. 10-12 næstu daga.
Umsóknir sendist Raunvisindastofnun
Háskólans, Dunhaga 3, fyrir 31. ágúst n.k.
Fró Menntamólaróðuneytinu
Óskað er eftir fósturforeldrum fyrir fjölfötl-
uð börn sem stunda nám i öskjuhlíðarskóla.
Sum af þessum börnum fara heim til sin um
helgar.
Menntamálaráðuneytið
verk- og tæknimenntunardeild.
Skattstofa Reykjavíkur
óskar eftir mönnum til endurskoðunar
skattframtala. Umsóknir, sem greina ald-
ur, menntun og fyrri störf, skal senda til
skattstjóra fyrir 5. sept. nk.
Reykjavik 20. ágúst 1976.
Skattstjórinn i Reykjavik.
Laus staða
Laus er til umsóknar staða rannsóknar-
lögreglumanns við rannsóknarlögregluna
iReykjavik. Upplýsingar um starfið gefur
yfirrannsóknarlögregluþjónn. Umsóknar-
frestur er til 15. september nk.
Yfirsakadómarinn.
Kennarar — Kennarar
Duglegan barnakennara (meðréttindi eða
án þeirra) vantar að grunnskólanum i
Boiungarvik.
Gott húsnæði i boði.
Upplýsingar hjá skólastjóra, Gunnari Ragnarssyni, i sima
94-7288 og formanni skólanefndar, séra Gunnari Björns-
syni, i sima 94-7135.
Dagur plágunnar
storyof a
small-town giri
whowanted
to be a big-tíme
movie star.
Paramount Pictures Presents
A3EROME HElllÍAN PRODUCTION
A30HN SCHLESINGER FIIM
"THEDAYOF
THE IOCUST”
DÖNAID SUTHERIAND
Raunsæ og mjög athyglis-
verð mynd um lif og baráttu
smælingjanna i kvikmynda-
borginni Hollywood. Myndin
hefur hvarvetna fengið mik-
ið lof fyrir efnismeðferð, leik
og leikstjórn.
Leikstjóri: John Schlesing-
Aðalhlutverk: Donald
Sutheriand, Burgess Mere-
dith. Karen Black.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5 og 9.
'Harry and Tonto’
isahit,and one
of the best movies
of 1974.”
"liARny
£,TONTOff
Akaflega skemmtileg og
hressileg ný bandarisk
gamanmynd, er segir frá
ævintýrum sem Harrv og
kötturinn hans Tonto lenda i
á ferð sinni yfir þver Banda-
rikin.
Leikstjóri Paul Mazursky
Aðalhlutverk: Art Carney,
sem hlaut Óskarsverðlaunin,
i april 1975, fyrir hlutverk
þetta sem besti leikari árs-
ins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðasta sýningarhelgi.
Mjög djörf og vinsæl dönsk
kvikmynd, nú sýnd i fyrsta
sjnn með islenskum texta.
Leikstjóri: Anne Lise Mein-
eche (sem stjórnaði töku
myndarinnar „SAUTJAN”)
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Stranglega bönnuð börnum
innan sextán ára.
(NAFNSKÍRTEINI)
ISLENSKUR TEXTI.
Æöisleg nótt
með Jackie
Sprenghlægileg og viðfræg,
ný frönsk gamanmynd i lit-
um.
Gamanmynd i sérflokki, sem
. allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
í =- ' =
j= = =j= = 1ET == = |1 1 = =
= = = = == =
Sími: 16444.
Vélbyssu-Kelly
Æsispennandi og viðburða-
rik, ný bandarisk litmynd
um hinn illræmda bófa Vél-
byssu-Kelly og afrek hans,
sem fengið hafa á sig þjóð-
sagnablæ.
Aðalhlutverk: Dale Roberts-
son, Harris Yulin.
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
TÓNABÍÓ
Sími31182
CHARLESBRONSON
"MR.MAJESTíK"
Spennandi, ný mynd, sem
gerist i Suðurrikjum Banda-
rikjanna. Myndin fjallar um
melónubónda, sem á i erfið-
leikum með að ná inn upp-
skeru sinni vegna ágengni
leigumorðingja.
Leikstjóri: Richard Flcis-
cher.
Aðalhlutverk: Charles
Bronson, A1 Lettieri, Linda
Cristal.
„Frábærar manngerðir,
góður leikur, ofsaleg
spenna.” — Dagblaðið 13/8
1976.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3*1-89-36
Thomasine og Bushrod
Hörkuspennandi, ný amerisk
kvikmynd i litum úr villta
vestrinu i Bonny og Clyde-
stil.
Leikstjóri: Cordon Parks jr.
Aðalhlutverk: Max Julien,
Vonetta McGee.
Bönnuð börnum
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
ðÆMftHP
111 Simi 50184
Carmen baby
Óvenju djörf og æsileg kvik-
mynd.
Endursýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
tsl. texti.
Karote heimsmeistori
í Laugardalshöllinni
Aukasýning í dag kl. 13.30
Ný klukkustundardagskró
Tanaka Sensei á verólaunapallinum
eflir sigurinn á heimsmeistara
mólinu i Los Anneles 1975.
Miðaverð: Fullorðnir kr. 800
Börn kr. 400
Handknattleiksdeild Leiknis