Vísir - 21.08.1976, Side 6

Vísir - 21.08.1976, Side 6
Útvarp í dag klukkan 13.30 Umsjónarmenn þáttarins þau Hjalti Jón Sveinsson og Asta R. Jóhannesdóttir. „ ÚT OG SUÐUR"Á Þátturinn „Út og suhur” ætlar i dag aö heiöra norölendinga meö nærveru sinni og veröur nánast aUt efni þáttarins sent út frá Akureyri. Hjalti Jón er floginn noröur þar sem hann ætlar aö halda uppi viöræöum viö ýmsa mæta menn og þeirra á meöal má nefna Kristján frá Djúpalæk. Þá munu annaö hvort Asta eöa Hjaltirabba viö þá Vilhjálm Vilhjálmsson söngvara og Gunnar Þóröarson lagasmiö, en Vilhjálmur er nýbúinn aö syngja lög viö ljóö Kristjáns frá Djúpalæk inn á plötu og eru lög- in eftir Gunnar. Hjalti ætlar einnig aö skyggn- ast svolitiö á bak viö tjöldin hjá Alþýöuleikhúsinu og forvitnast um starfsemi þess. Þegar viö töluöum viö Hjalta áöur en hann fór noröur vissi hann ekki nákvæmlega viö hverja hann ætlaöi aö tala, en fullvissaöi okkur um aö þaö AKUREYRI væri aUt mjög merkilegt fólk. Þá veröa aö sjálfsögöu fástir liöir eins og venjulega, svo sem barnasaga, tónlist og fleira. Þátturinn veröur aö þessu sinni ekki eins langur og venju- lega þar sem Jón Ásgeirsson veröur meö lýsingu á landsleik Islendinga og Luxemborgar i heilar fjörutíu og fimm minút- ur. Þátturinn hefst aö vanda klukkan 13.30 og er til hálf sex. —SE Sjónvarp í kvöld klukkan 21. CLEO LANE Á SKJÁN- UM í KVÖLD Aðdáendum Cleo Lane er vinsam- legast bent á að sitja sem fastast fyrir framan sjónvarpstæki sin I kvöld þvi þá verður sýnd upptaka frá hljómleikum Cleo og eiginmanns hennar, Johnny Dankworth sem haldnir voru i LaugardalshöUinni i júní siðastUðnum. Það má með sannisegja, að á þeim tónleikum hafi hún komiö, séð og sigrað, þvf fagnaðarlætin voru slfk, að elstu menn muna ekki annað eins. IviðtaU viðblaðamann Visis strax eftir hijómleikana sagði Cleo, að hún hefði veriö mjög ánægð með undir- tektirnar og fundist hún þekkja alla áheyrendur. Hún sagði að sér fyndist gott að skemmta Lslendingum og að hún myndi koma aftur ef hún væri beðin um þaö. Við skulum þá bara vona að einhver biðjihana um aðkoma aftui þvihér er stórkostlegur listamaður á ferðinni. Ctsendingin hefst klukkan niu og stendur yfir i rúman hálftima. —SE LAUGARDAGUR 21. ÁGUST. 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (for- ustugr. dagbl), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morg- unstund barnanna kl. 8.45: Ragnar Þorsteinsson endar lestur þýöingar sinnar á sögunni „Útungunarvél- inni” eftir Nikolaj Nosoff (11). óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristin Sveinbjörns- dóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Út og suður Asta R. Jó- hannesdóttir og Hjalti Jón Sveinsson sjá um siödegis- þátt meö blönduöu efni. (16.00 fréttir. 16.15 veöur- fregnir). 17.30 Hugleiðing um Spánarför Siguröur Sigurmundsson I Hvitárholti flytur siöari hluta. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Fjaðrafok Þáttur I um- sjáSigmars B. Haukssonar. 20.00 Openitónlist: Þættir úr „Ævintýrum Hoffmanns” eftir Offenbach Söngfólk: Tony Poncet, Gisele y Vivarelli, Colette Lorand, Rene Bianco o.fl. Robert Wagner stjórnar kór og hljómsveit. 20.55 Fornar dæmisögúr kfn- verskar. Erlingur E. Hall- dórsson les eigin þýöingu. 21.20 Lög eftir Victor Herbert. A1 Goodman og hljómsveit hans leika. 21.35. islenzk ljóð f norskri þýðingu. Þýðandinn, ivar Orgland, les. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 22. ágúst Morgunandakt. Séra Siguröur Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Létt morgunlög. Útdráttur úr forustugreinum dagblaöanna. Morguntónleikar. (10.10 Veö- urfregnir). a. Orgelkonsert I F-dúr op. 4 nr. 4 eftir Handel. Simon Preston leik- ur á orgel meö Menuhin- hljómsveitinni: Yehudi Menuhin stjórnar. b. Sinfónia nr. 40 I G-moll (K550) eftir Mozart. Enska kammersveitin leikur: Benjamin Britten stjórnar. c. Konsertfantasía i G-dúr op. 56 eftir Tsjaikovský. Peter Katin og Filharmoniusveit Lundúna leika: Sir Adrian Boult stjórnar. 11.00 Messa I Bústaðakirkjul Prestur: Séra Lárus Hall- dórsson. Organleikari: Daniel Jónasson. Kór Breið- holtssóknar syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Mér datt það I hug. Haraldur Blöndal lögfræö- ingur rabbar viö hlustend- ur. 13.40 Miðdegistónleikar. Isaac Stern leikur á fiðlu meö La Suisse Romande hljómsveitinni. Wolfgang Sawallisch stjórnar. a. Svita nr. 3 I D-dúr eftir Bach. b. Sinfónia nr. 3 eftir Stravinsky. c. Fiölukonsert i D-dúr op. 77 eftir Brahms. 15.00 Hvernig var vikan? Umsjón: Páll Heiöar Jóns- son. 16.00 islensk einsöngslög. Sig- urveig Hjaltested syngur lög eftir Sigvalda Kalda- lóns, Þórarin Guðmunds- son, Arna Thorsteinsson og Jóhann Ó. Haraldsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatimi: Ólafur H. Jóhannsson stjórnar. Lesnar veröa tvær sögur úr bókinni „Viö sagnabrunn- inn”. Alan Boucher endur- sagði sögurnar. Helgi Hálf- dánarson þýddi. Lesarar: Knútur R. Magnússon og Þórhallur Sigurösson. Einn- ig veröur flutt itölsk og Irsk tónlist. 18.00 Stundarkorn með hörpu- leikaranum Osian Ellis.Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þistlar. Umsjón: Einar Már Guömundsson, Halldór Guömundsson og örnólfur Thorsson. 20.00 islensk tónlist. „Paradis”, — fyrsti þáttur óratóriunnar Friös á jöröu eftir Björgvin Guömunds- son i hljómsveitarútsetn- ingu dr. Hallgrims Helga- sonar. Flytjendur: Svala Nielsen, Sigurveig Hjaltested, Hákon Odd- geirsson, söngsveitin Filharmonia og Sinfóníu- hljómsveit Islands. Stjórn- andi: Garöar Cortes. 20.40 islensk skáldsagnagerð. Þorsteinn Antonsson rithöf- undur flytur þriöja og slð- asta erindi sitt: Táknmálið. 21.15 Kammertónlist. Strengjakvartett i B-dúr op. 55 nr. 3 eftir Haydn: Allegri- kvartettinn leikur. 21.35 Um Gunnarshólma Jón- asar og Niundu hljómkviðu Schuberts. Dr. Finnbogi Guðmundsson tók saman efniö. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiöar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 21. ágúst 1976 18.00 iþróttir. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Maður til taks. Breskur gamanmyndaflokkur. Köld eru kvennaráð. Þýöandi Stefán Jökulsson. 21.00 Frá Listahátlö 1976. Upptaka frá hljómleikum Cleo Lane og Johnny Dank- worth 1 Laugardalshöll 29. júni siöastliöinn. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.35 Heimsóknartimi.Norskt sjónvarpsleikriteftir Sverre Udnæs. Leikstjóri Arild Brinchmann. Aöalhlutverk Jack Fjeldstad, Mona Hof-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.