Vísir - 21.08.1976, Page 10

Vísir - 21.08.1976, Page 10
10 C Laugardagur 21. ágúst 1976 VISIR j Tekst Tony Knapp að leiða íslenska landsliðið til sigurs í dag? t dag kl. 15 ganga islendingar og luxemborg- arar til landsleiks i knattspyrnu á Laugardals- velli. Eins og venja hefur verið, eru menn ekki á eitt sáttir við valið á landsliði okkar, og menn heimta róttækar breytingar. Það setur þó óneit- anlega strik i reikninginn að atvinnumenn okkar þeir Jóhannes, Asgeir, Marteinn og Matthias fengu ekki fri hjá liðum sinum til þess að leika þennan leik sem átti að vera æfing fyrir leikina I heimsmeistarakeppninni sem fara fram eftir hálfan mánuð. — Landsliösnefndinni var óneitanlega mikill vandi settur aö fylla skörö þessara manna, en ég tel aö vel hafi tekist aö flestu leyti nú. Þó sakna ég aö sjá ekki nafn Trausta Haralds- sonar bakvaröar úr Fram I landsliöshópnum, en hann er tvimælalaust okkar sterkasti bakvöröur i dag. Auk þess sem atvinnu- mennirnir geta ekki veriö meö aö Guðgeiri Leifssyni undan- skildum, þá eru vandræöi meö leikmenn hér heima. Siguröur Dagsson sagöi eftir leik Vals og Fram aö hann væri meiddur á hendi og gæti ekki veriö meö. Ottó Guðmundsson var einnig nefndur á fundi Landsliösnefnd- ar en hann er einnig meiddur, og Gisli Torfason var ekki val- inn f liöiö þar sem hann á i úti- stööum viö félag sitt IBK. En hvaö um þaö. Hér gefst þó aö minnsta kosti tækifæri til þess aö prófa leikmenn sem hafa ekki verið i landsliöshópn- um áöur og eru þrir nýir leik- menn i liöinu. Þaö eru þeir Einar og Hinrik Þórhallssynir úr Breiöablik, og Rúnar Gisla- son Fram. Um liö Luxemborgar hafa engar upplýsingar borist. Þó er þaö vitaöaöþeir eiga nokkra at- vinnumenn i Evrópu, en hvort þeir koma meö liöinu hingaö er óvist. Þvi miöur var ekki hægt aö koma þvi viö aö ná Islenska hópnum saman á æfingu fyrir leikinn, þvf leikmennirnir hafa veriö uppteknir i íslandsmótinu og Bikarkeppninni meö liðum sinum. Þó var haldinn töfluæf- ing i gærkvöldi þar sem „llnurnar voru iagöar” og I nótt dvaldi liðiö á Þingvöllum. Liöiö sem hefur leikinn fyrir island veröur ekki tilkynnt fýrr en rétt fyrir leikinn. -gk- TONY Knapp hefur veriö mjög óhress meö þau skilyröi sem honum eru fengin til þess aö æfa landsliöiö fyrir stórátök. Hann hefur lýst þvi yfir opinberlega aö ef viö eigum aö búast viö áframhaldandi toppárangri landsliösins eins og var á s.l. ári þá veröi landsliðiö aö koma I fyrsta sæti — mótahaldiö slöan. Ená þessari mynd er Knapp brosandi út undir eyru. Vonandi hefurhann ástæöutil þessaöbrosa svona breitt I dag. Ljósmynd Einar. ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Landsleikurinn I knattspyrnu viö Luxemborg I dag, og sýning golfsnillingsins Jack" Nicklaus á morgun veröa aö teljast aöal- Iþróttaviöburöir helgarinnar. Ýmislegtannaö er þó á boöstólúm fyrir Iþróttaáhugamenn viöa um land, t.d. úrslitin i islandsmótinu I handknattleik utanhúss o.fl. En timaseöill helstu Iþróttaviöburöa helgarinnar er sem hér segir: Laugardagur KNATTSPYRNA: Laugardais- völlur kl. 15, Ísland-Luxemborg, Akureyrarvöllur kl. 14, Þór-Reynir, Húsavlkurvöllur kl. 14, Völsimgur-Armann, Selfoss- völlur kl. 14, Selfoss-KA, Kapla- krikavöUur kl. 14, Haukar-lBt. — Akureyrarvöllur úrslitakeppni 3. deildar. GOLF: Hólmsvöllur á Leiru viö Keflavikkl. 09, ,,lcelandic Open” golfkeppni, 2. keppnisdagur. KARATE: Laugardalshöll ki. 14, sýning karateflokksins frá Kaup- mannahöfn. Sunnudagur GOLF: Nesvöllur kl. 13, sýning bandariska golfsnUUngsins Jack Nicklaus. — Hólmsvöllur á Leiru viö Keflavik, „Icelandic Open” slöasti keppnisdagur (úrslit). HANDKNATTLEIKUR: Viö Austurbæjarskólann kl. 14. Keppt tU úrsUta i islandsmótinu utan- húss i m.fl. karla og kvenna. „Gullbjörninn" sýnir ó morgun Þaö veröa eflaust margir sem ieggja leiö slna út á Suöurnes á Seltjarnarnesi eftir hádegi á morgun. Þar mun þá sýna Ustir sinar einhver frægasti iþrótta- maöur i heiminum i dag — golf- leikariun Jack Nicklaus, eöa „GuU-björninn” eins og hann er einnig kaUaöur. Hann hefur dvaUÖ hér undan- farna daga viö iaxveiöar, en mun leggja frá sér veiöistöng- ina og taka fram verkfæri sem hann þekkir betur á mUIi kl. 13.00 og 14.00 á morgun. Þessi verkfæri eru aö sjáif- sögöu golfkylfurnar, sem hafa fært honum fé og frama á undanförnum árum. Sem dæmi um hversu afburöa Iþróttamað- ur er þarna á ferö má benda á aö hann hefur sigrað I öllum stærstu atvinnumannamótum i golfi sem til eru i heiminum. Annaö gott dæmi er, aö hann hefur þrivegis veriö kjörinn „tþróttamaöur ársins” i Banda- rikjunum og er þaö ekki neitt lltiö afrek þegar þess er gætt hve mikiö er af frábæru Iþrótta- fólki i BandarUijunum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.