Vísir - 21.08.1976, Page 12
12
Laugardagur 21. ágúst 1976 VISIR
Hjónabandiö brestur aldrei, ef
þiö eigiö eitthvaö til aö hlæja
_aö saman. — Jafnvel þó það séu
FjSS.bara myndir
r?^Vúr brúökaupinul
YA. ykkar!
GUÐSORÐ
DAGSINS:
Og Jesús
sneri í krafti
andans aft-
u r t i I
Galiieu/ og
orðrómur
um hann
barst út um
öll héruðin í
grennd.
Lúkas4,l4
BLÓMKÁLSSÚPA
Einlng «55 ■ .9. ágúa: íQVr Kaup SaU
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
01 -Bnndarfkjadollar
02-Starllngnpund
03-KanndailolUr
Od-Dan»fcai krónur
0S-Nor»k»g krónur
Ofi-S«en»kur Krónur
07-Flnn«k mQrk
08-Fnnekir írankar
09-Bolg. frankar
10-Svlaan. irankar
11 -Ciylllni
12- V. - Pýak mork
13- Lfrur
14- Auaturr. Sch.
15- Eacudua
16- Peaata r
17- Ycn
185.00 185.40
329.55 330.55 *
187.50 188.00*
3062. 95 3071. 25 *
3373. 00 3382. 10*
«214.90 «226 30*
4769. 20 4782. 10*
3712.95 3722. 95*
476. 20 477.50*
7482. 55 7502. 75*
6906.75 6925.45*
7356.65 7376. 55*
22.09 22.15
1034.401037.20*
594. 80 596.40*
271.90 272.60
64. 16 64. 34 *
* Breyling <rá aftuetu akriinlngu.
Vestfiröingafélagið i Reykjavik
efnir til 3ja daga feröar austur i
Lón, ef nægileg þátttaka fæst, 27.-
29. ágúst. Þeir sem óska aö kom-
ast með i ferðina veröa aö láta
vita sem allra fyrst i sima 15413,
vegna bila, gistingar o.fl.
i fiinmtudagsblaðinu var birt
uppskrift af grænmetissúpu, en
inyndin sem henni fylgir er af
blómkálssúpunni sem birtist
hér i dag! Við biðjumst velvirð-
ingar á þessari inyndvixiun.
Uppskriftin er fyrir fjóra.
Blómkálshöfuð,
1 1. vatn,
salt,
súputeningur,
smjörliki,
hveiti,
1 eggjarauða,
örlitill rjómi,
steinselja.
Hlutið blómkálið niður i
greinar. Hreinsið og skoliö það
vel úr köldu vatni. Setjiö
blómkálið i sjóðandi saltvatn og
sjóðið það i 4-5 minútur. Hellið
vatni og blómkáli i skál. Bræðið
smjörliki i pottinum, setjið
hveiti út i og hrærið saman i
bollu. Þynnið með blómkálssoð-
inu. Bætiö blómkálinu út i.
Myljið súputeninginn saman
við, setjið meira salt, ef með
þarf.
Hrærið eggjarauðu i sundur
og bætið út i súpuna ásamt ör-
litlum rjóma. Klippið steinselju
yfir súpuna.
Flóamarkaður.
Félag einstæðra foreldra er að
hefja undirbúning flóamarkaðs-
ins og biður félaga og alla sina
mætu velunnara að taka til
óspilltra málanna.
Við sækjum heim. Simi 32601 eftir
kl. 18.
Fella-og Hólasókn guðsþjón-
usta i Fellaskóla kl. 11 árd.
Séra Hreinn Hjartarson.
Filadelfiukirkjan. Safnaöar-
guðsþjónusta kl. 14. Almenn
guðsþjónusta kl. 20. Einar J.
Gislason.
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
t dag er laugardagur, 21. ágúst,
234. dagur ársins. Árdegisflóö i
Reykjavik er kl. 03.02 og siðdegis-
flóð er kl. 15.37.
ÁsprestakaU. Guðsþjónusta
kl.2 siðdegis aöNorðurbrún 1.
Séra Grimur Grimsson.
BreiðholtsprestakaU. Messa i
Bústaðakirkju kl. 11 árdegis.
Séra Lárus Halldórsson.
Bergþórshvolsprestakall.
Messa Voðmúlastaöakapellu
kl. 2. Séra Páll Pálsson.
Dómkirkjan. Messa kl. 11.
Ferming og altarisganga.
Séra Þórir Stephensen.
Neskirkja.Guðsþjónusta kl. 11
árdegis. Séra Guðmundur
Óskar ólafsson.
Laugarncskirkja.Messakl. 11
árdegis. Séra Garðar
Svavarsson.
HallgrimsprestakaU. Messa
kl. 11 árdegis. Séra Karl
Sigurbjörnsson.
Landsspitalinn. Messa kl. 10
árdegis. Séra Karl Sigur-
björnsson.
Frikirkjan Hafnarfirði. Guðs-
þjónusta kl. 2 sfðdegis. Sam-
leikur á cello og orgel. Hjónin
Inga Rós Ingólfsdóttir og
Hörður Askelsson. Safnaðar-
prestur.
Kópavogskirkja. Guösþjón-
usta kl. 11 árdegis. Séra Arni
Pálsson.
LanghoitsprestakaU. Guðs-
þjónusta kl. 11. Séra Arelius
Nielsson.
Árbæjarprestakall. Guðsþjön-
usta I Árbæjarkirkju kl. 11 ár-
degis. Séra Guðmundur Þor-
steinsson.
Grensáskirkja. Messa kl. 11
árdegis. Fermd verður Kristin
Cecilsdóttir Espigerði 4. Séra
Halldór S. Gröndal.
Eyrarbakkakirkja. Guðsþjön-
usta á sunnudag kl. 2 eftir há-
degi. Sóknarprestur.
Háteigskirkja. Messa kl. 11.
Séra Jón Þorvarðsson.
Hjálpræðisherinn. Sunnudag-
ur, kl. 11. Helgunarsamkoma.
Kl. 16 útisamkoma Lækjar-
torgi. Kl. 20.30 Hjálpræðis-
samkoma. Ofursti Svin Nilson
og frú, aöalritari Hjálpræöis-
hersins iNoregi, Færeyjum og
Islandi, talar. Brigader Óskar
Jónsson stjórnar. Allir vel-
komnir.
Fyrirlestur um
danskt talmál
Mánudagskvöldið 23. ágúst nk.
heldur Erik Hansen, prófessor viö
Hafnarháskóla, fyrirlestur I Nor-
ræna húsinu um danskt talmál.
Mismunur á dönsku rit- og tal-
máli er sem kunnugt er talsverö-
ur. Erik Hansen mun segja frá
hvar þessa mismunar gætir mest,
oft er aðeins um aö ræða sérkenni
i málinu sem þó koma svo oft
Siysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður, simi 51100.
Reykjavik — Kópavogur.
Ilagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,-
föstudags, ef ekki næst I heimilis-
lækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvarsla i lyfjabúð-
um vikuna 20.-26. ágúst: Vestur-
bæjarapótek og Háaleitisapótek.
dögum eru læknastofur lokaðar,
en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistöðinni, simi
51100.
Nætur og helgidagavörzlu
apóteka i Reykjavik vikuna
20.-26. ágúst annast Vestur-
bæjar-Apótek og Háaleit-
is-Apótek.
Það apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörslu frá
klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður
Upplýsingar um afgreiðslu I
apótekinu er i sima 51600.
fyrir i daglegu máli að ruglað
getur útlendinga, sem hlusta á
dönsku eða reyna að gera sig
skiljanlega á dönsku.
Erik Hansen varð prófessor i
nútimadönsku við Hafnarháskóla
I ár. Hann er þekktur fyrirlesari i
Danmörku, óhátíðlegur og hreinn
og beinn hefur hann náð til fjölda
fólks. Hann er höfundur fjölda
bóka um danskt talmál, sem
þykja aðgengilegar og eru þvi
mikið lesnar i Danmörku. Bækur
hans eru einnig kunnar hér á
landi.
Erik Hansen á sæti I Danskri
málnefnd, og er fulltrúi dana á
fundi norrænu málnefndarinnar,
sem nú er haldinn hér á landi.
Það var eingöngu þekkt fólk I
veislunni. Ég var eina manneskj-
an sem ég hef aldrei heyrt talað
um.
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Tekið við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Rafmagn: í Reykjavik og Kópa-
vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði I
sima 5133"
Hitaveitubiianir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabiianir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frái
kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
1 éf /'
Blundað á bekk!