Vísir - 21.08.1976, Side 18

Vísir - 21.08.1976, Side 18
18 Laugardagur 21. ágúst 1976 VISIR TIL SÖLIJ Grásleppubátur til sölu. Ódýr, meö vél. Uppl. í slma 81858 næstu kvöld. Brúðarkjóll. Vil selja einn fallegasta brúöar- kjólsem fengisthefur. Kjóllinn er hvitur, siöur, skreyttur meö perl- um og blúndum. Höfuöbúnaöur fylgir, einnig hvitir skór no: 37 ef óskaö er. Greiösla eftir sam- komulagi. Uppl. I sima 71820 eftir kl. 7 á kvöldin. Selst ódýrt. Gamall góöur isskápur, divan og 3 djúpir hægindastólar. Hringiö i sima 14363. Hjónarúm úr ljósri eik meö bólstruöum göfl- um. Springdýnur. Einnig kerru- vagn til sölu á sama staö. Uppl. i sima 24593. Vegna brottflutnings seljum viö fallegt sófasett meö háu baki, 6. mán. gamalt, skrifborö úr eik meö 6 skúffum, stór fataskápur úr tekki, nýlegt franskt hústjald, Kuba sjón- varpstæki 24” og Tandberg mono segulbandstækiogfl. Uppl. I slma 66388. Sako riffill cal. 222, meö sjónauka til sölu einnig sér- lega vel meðfarinn Atlas isskáp- ur meö stóru frystihólfi. Uppl. i sima 15887 kl. 2-5 e.h. Til sölu: Innskots-borö (3 stk), kringlótt borðstofuborð, litill stofuskápur, tveggja manna svefnsófi, Tele- funken útvarpstæki, harmonikka 120 bassa, ferkantaö boröstofu- borö, Halina sjónauki, stækkun 10x50, Tandberg segulbandstæki, gólfteppi 2,70x4 metrar, 17 litra fiskabúrásamt fiskum, hreinsara og dælu, nýr, ónotaður, vandaöur Sennheiser hljóönemi (typ: MD 421 U-4) ásamt 5 m snúru. Uppl. i sima 73083. Vinnuskúr 8-9 ferm. til sölu meö rafmagnstöflu og þil- ofn. Uppl. I sima 36361. Til sölu Philips sjónvarpstæki 19”. Uppl. I sima 42884. Philips magnari til sölu aö Grenimel 22. Simi 28067. Túnþökur til sölu. Uppl. i sima 20776. Túnþökur. Til sölu góöar vélskornar túnþök- ur á góðu verði. Uppl. i sima 33969. Smiöajárn. Mjög fallegir smiðajárnskerta- stjakar, veggstjakar, gólfstjakar og hengikrónur til sölu, gott verð. Uppl. i sima 43337 á kvöldin og um helgar. Zebrafinkur, hjón i nýju búri til sölu á 5 þús kr. Einnig nokkrir vegglampar. Uppl. i sima 66533. Svo tii ónotuö 3ja ára Passat prjónavél til sölu. Uppl. i sima 40634. Eldavél. Til sölu notuð eldavél. Simi 35626. ÖSKAST KEYPT óska eftir góöri nemendafiölu. Vinsamlegast hringiö I sima 41364. Vil kaupa 5 skota haglabyssu no: 12.Tlppl. sima 73014. Viljum kaupa hjólsög fyrir jörð. Má vera notuö. Fjöörin simi 83470 og 83243. VEllSLIJN Málverk og myndir. Tökum i umboðssölu og seljum, sófa, sófasett, borðstofumublur, sófaborð, skrifborð og ýmsar gjafavörur. Vöruskiptaverslun, Laugavegi 178, simi 25543. Blindraiðn, Ingólfsstr. 16. Barnavöggur, margar tegundir: brúöukörfur margar stæröir: hjólhestakörfur; þvottakörfur — tunnulag — og bréfakörfur. Blindraiön, Ingólfsstr. 16, simi 12165. Útsala Peysur á alla fjölskylduna. Bútar og garn. Anna Þórðardóttir hf. Prjónastofa. Skeifan 6. vesturdyr. Sérverslu n með skermaefni, grindur, kögur og leggingar, einnig púðaflauel margir litir. Opið frá kl. 14.-18. Verslunin Silfurnes hf, Hverfis- götu 74, simi 25270. Stór-útsala. Allt á aö seljast, máverk, gjafa- vörur, mikill afsláttur. Verslunin hættir. Vöruskiptaverslun. Laugavegi 178. Leikfangahúsiö Skólavörðustig 10 Ragnhlifakerrur barna, brúöu- regnhlifakerrur, Lone Ranger hestar og föt, skipamodel, flug- vélamodel, Barbie-dúkkur og Barbie-töskur, Barbie-bilar, Barbie-tjöld, og Barbie-sundlaug- ar. Ken indiánatjöld, byssur og rifflar. Leikfangakassar, stand- pallar fyrir börn, Fisher Price leikföng, Tonka leikföng, gröfur, ámokstursskóflur, lyftarar og kranar. póstsendum. Leikfanga- húsiö Skólavöröustig 10, simi 14806. ILIOL-VUiNAll Vel með farinn Silver Cross barnavagn með inn- kaupagrind til sölu. Uppl. i sima 22427. Tvlhjól óskast handa 8- ára stelpu sem fyrst. Helst meö hjálpardekkjum. Vin- samlegast hringiö i sima 34668. Gott telpu reiðhjól tilsölu fyrir 8-12 ára.Uppl. i sima 12126 eöa að Ægisiöu 127. Til sölu Suzuki AC 50árg. ’74 i toppstandi. Uppl. I sima 11775 eftir kl. 2. Honda 350 XL árg. ’74 til sölu. Sérstaklega vel meö farin, litur út sem ný. Aðeins ekin 7900 km. Uppl. I sima 93-1524 milli kl. 19 og 20. IILIMIIJSlffittl Af sérstökum ástæðum er til sölu kæliskápur tviskiptur með frystiskáp, gerö Atlas Crystal st. 140x60, verö kr. 50 þús. A sama staö svefnbekkur kr. 8 þús. Simi 42020. Þvottavél til sölu, Haga automatic, einnig einsmanns rúm meö dýnu. Uppl. I sima 41882. HlMliN Vel með farin Rafha eldavél tilsölu. Uppl.I sima 35496. Ódýrir svefnbekkir og svefnsófar til sölu aö öldugötu 33. Sendum i kröfu. Uppl. i slma 19407. Raupum — seljum Notuö vel með farin húsgögn, fataskápa, Isskápa, útvarpstæki, gólfteppi og marga aöra vel meö farna muni. Seljum ódýrt nýja eldhúskolla og sófaborð. Sækjum. Staðgreiösla. Fornverslunin Grettisgötu 31. Simi 13562. Smiðum húsgögn, og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál og teiknum, ef óskað er. Seljum svefnbekki, rað- stóla og hornborð á VERKSMIÐJU VERÐI. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1. Kóp Simi 40017. ÍATINAIHJU BrúðarkjóU. Til sö'lu er glæsilegur enskur brúöarkjóll meösiöu slöri. Uppl. i sima 41511. FYRIR VEIÐ5ME.NN Nýtindir stórir ánamaðkar til sölu. Uppl. i sima 32282. Geymið auglýsinguna. Anamaðkar til sölu. Stórfallegir laxamaðkar til sölu á 20 kr. að Skólavöröustig 27, simi 14296. Stórir nýtindir ánamaðkar til sölu, verö 15 og 20 kr. Frakkastigur 20, simi 20456. IIÍJSNAWI Litið herbergi meö aögangi að baði og eldhúsi til leigu að Hrisateigi 22 kjallara. Uppl. á staönum. Rúmgóö 3 herb. kjallaraibúð á góöum staö i hliöunum til leigu fyrir barnlaust fólk. Fyrirframgreiösla fyrir eitt ár áskilin. Tilboö merkt „Hliöar” sendist afgr. Visis. Húsráöendur — Leigumiðlun. er þaö ekki lausnin aö láta okkur leigja íbúöar- og atvinnuhúsnæöi yöur að kostnaöarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæö. Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á staönum og I sima 16121. Opiö 10-5. IIIJSA VJ)! ÓSIÍ ASl t ■* Hjón með 1 barn óska eftir ibúð, 2ja-3ja herb. Helst i Arbæjarhverfi. Uppl. I sima 16216. 23 ára karlmaður óskar eftir góðu herbergi til leigu. Uppl. i sima 14807 frá kl. 8-11 i kvöld.... Systkini, sjúkraliöi með 1 barn og skólapiltur óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúö. Reglusemi heitiö. Fyrirfram- greiösla ef óskað er. Uppl. i sima 86726 eftir kl. 17. Ungt par með barn á 1. ári óskar eftir ibúö á leigu frá 1. sept. helst I Hafnarfiröi. Fyrir- framgreiösla ef óskað er. Skipti á nýlegri 3. herb. ibúö á Akranesi möguleg. Uppl. i sima 33260. Eldri kona óskar eftir að taka á leigu litla og snotra 2-3 herb. ibúö. Algjör reglusemi. Uppl. i sima 38793. Sjómaður óskar eftir 1-2 herbergjum og eldhúsi. Simi 13063. Fulloröin hjón óska eftir 2-3herb. ibúð sem fyrst á rólegum staö. Algjör reglusemi og fýrirframgreiösla i einn mán- uö I senn. Uppl. i sima 19481. Tvær reglusamar skólastúlkur utan af landi, óska eftir húsnæöi á leigu i vetur. Vinsamlegast hringiö I sima 35128. Óska eftir lltilli 2ja-3ja herbergja ibúö sem fyrst. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. i sima 17008 og 28700. Óska eftir aö taka á leigu einstaklingsibúö eöa 2ja herb. Ibúö. Einhver fýrirfram- greiösla möguleg. Uppl. I sima 22639. Einhleyp kona (kennari) óskar eftir aö leigja 2ja herbergja ibúð, helst I vesturbænum eöa nokkuö miösvæðis. Uppl. I sima 17967 eða 43002. Tvftugt trúlofaö par, sem mun stunda nám viö Há- skólann i vetur óskar eftir aö taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúö á góöum staö I bænum. Leigutima- bil yröi 8-12 mán. frá 1. okt. Fyrir- framgreiösla getur oröiö 150 þús. kr. En mánaöargreiösla 25 þús. kr. Góöri umgengni og reglusemi og skilvisi heitiö. Meömæli frá áreiöanlegum aöila fyrirliggj- andi. Til greina kemur pianó- kennsla, samkvæmt samkomu- lagi. Uppl. I sima 83800 kl. 9-5 og 10592 kl. 7-10. Reglusamur 33 ára maður óskar eftir herbergi eða einstaklingsibúö. Uppl. I sima 84920. Óskum eftir að taka á leigu 4-5 herb. Ibúö strax eöa fyrir 1. nóv. Erum þrjú fullorðin i heimili. Uppl. i sima 19403. ATVINNA Múrarar óskast til að pússa raðhús i Seljahverfi, sem fyrst. Uppl. i sima 72465. Stúlka ekki yngri en 20 ára óskast til vinnu á mat- sölustað i Osló. Nánari uppl. i sima 73224 eftir kl. 15 i dag. Aöstoðarstúlka óskast á tannlæknastofuna óðinsgötu 4. Uppl. á stofunnimilli kl. 2 og 2.30i dag laugardag. BAU\A(iV,SL\ Kona óskast til aö koma heim og gæta tveggja drengja (10 og 2ja ára) allan daginni vetur. Uppl. isima 15992. Vöggubörn. Tek i gæslu vöggubörn. Uppl. eftir kl. 16 á laugardag og kl. 8-12 á sunnudag i sima 37415. Rösk, barngóö unglingsstúlka óskast til barna- gæslu og heimilisstarfa. Þarf aö geta byrjaö strax og geta veriö töluvertfram iseptember. Uppl. i sima 14498. SAFNARIW Tilboð óskast i 10.000 kr. þjóöhátiöargullpen- inga frá 1974. Tilboð sendist Visi merkt „1974-3128”. IiLNNSLA Kennsla Byrja kennslu fyrst i september. Námskeiö i ffiiu og grófu flosi. Ellert Kristvins. Simi 81747 og 84336. IflirJlVGEUIMNGAK Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúð á 110 kr. ferm. eða 100 ferm ibúö á 11 þúsund. Stigagangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 19017. Hólmbræður (ölafur Hólm). Teppah reinsun Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erna og Þorsteinn. Simi 73469. Hreingerningar. Tökum aöokkurhreingerningará Ibúðum og fyrirtækjum hvar sem er á landinu. Vanir, fljót og góð vinna. Þorsteinn og Siguröur B. Uppl. I sima 25563. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum aö okkur hreingerningar á ibúöum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. Hreingerningar —■ Teppahreinsun Ibúðir á 110 kr. ferm eöa 100 ferm ibúð á 11 þúsund. Stigagangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Gólfteppahreinsun Hreinsum og þurrkum gólfteppi, dregla og mottur. Einnig i heima- húsum. Gólfteppanreinsun Hjallabrekku 2. Simar 41432 og 31044. ÝMISIJHvT Les i lófa, spil og bolla næstu daga. Uppl. i sima 5373Ó. Les i lófa og bolla. Uppl. i sima 25948. WÓNUSTA Húseigendur — Húsverðir, þarfnast hurö yöar lagfæringar? Sköfum upp útihuröir og annan útiviö. Föst tilboð og verklýsing yöur að kostnaðarlausu. Vönduö vinna og vanir menn. Uppiýsing- ar i sima 66474 og 38271. Klæði og geri viö bólstruö húsgögn. Kem i hús meö áklæöisýnishorn og geri verðtilboð ef óskaö er. (Jrval áklæöa. Húsgagnabólstr- unin. Kambsvegi 18. Simi 21863 milli kl. 5 og 7 fyrst um sinn. Góö mold til sölu, heimkeyrð i lóðir, einnig ýtuvinna og jarðvegsskipti. Uppl. i simum 42001, 40199, 75091. Bólstrun simi 40467 Klæði og geri við bólstruð hus- gögn. Mikið úrval af áklæöum. Uppl. i sima 40467. FVrstur meó iþróttafréttir helgarinnar VISl Smáauglýsingar Vísis Markaóstorgr

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.