Vísir - 01.09.1976, Blaðsíða 2

Vísir - 01.09.1976, Blaðsíða 2
2 Miövikudagur 1. september 1976 vism [ í REYKJAVÍK ) v y ' Hlakkar þ ú til að byr ja i skólanum? Brynjar Ármannsson, Árbæjar- skóla: — Nei, ég hlakka ekkert sérstaklega til. Annars finnst mér skemmtilegast I leikfimi. Anna Dóra Ármannsdóttir, Ar- bæjarskóla: — Nei, ég get ekki sagt aö ég hlakki til aö byrja i skólanum, þó finnst mér ekkert leiöinlegt i honum. Skúli Heigason, I Meiaskóianum: — Já, já, ég hlakka svolitiö til. Mér finnst skemmtilegast i smiöi og leikfimi. Árndis Bergsdóttir: — Jú, ég hlakka mikiö til aö fara I skólann aftur. Ég er I skóla i útlöndum viö Persaflóa og finnst voöa gaman. Guömundur Konráösson I Breiö- holtsskóla: — Jú, ég hiakka svolitiö til aö byrja, ég fer I sjötta bekk. Mér finnst skemmtilegast aö smiöa. Heimsókn í Aldamótagarðana STÓRA STUNDIN RUNNIN UPP „Það veröa lokin hjá okkur á föstudaginn, og þvi er svona mikiö um aö vera” sagöi Björg Birgisdóttir verkstjóri i Skól- agöröunum fyrir neö.an Lands- spitalann — Aldamótagöröun- um — er viö komum þar viö i gær til aö fylgjast I smá stund meö krökkunum taka upp úr göröum sinum. „Þaö hafa verið um 180 „Hér er ein og þarna er önnur, og hér er ein pinulitil” heyröum viö einn ungan mann tauta fyrir munni sér, þar sem hann var aö bogra yfir smá moldarhrúgu i einu beðinu I Aldamóta- göröunum. Viö fórum aö kanna betur krakkar hér hjá okkur I sumar, en i öllum skóiagöröunum i Reykjavik, sem eru fimm tals- ins, hafa verið um SOOkrakkar. Stelpurnar hafa veriö i meiri- hluta, en einnig þó nokkuö af strákum, og þeir hafa ekki staðiö sig siöur en þær. Hér hjá okkur hafa fimm garöar verið mjög vei hirtir og góöir í sumar, og af þeim hafa öflur, sem hann var aö taka upp. Hann gaf sér smá tima til aö lita upp þegar okkur bar aö garöi, sagöi okkur fyrst aö hann héti Karvel Halldór Arnason. „Þaö er voöa litiö I minum garöi, þvi ég mætti sjaldan I sumar, og hann er þvi allur i þrir veriö i umsjá stráka. Hver krakki fékk úthlutað i vor 25 fermetra svæöi, og þar gróöur settu þau kartöflur, hvítkál, blómkái, grænkál, rófur, næpur, spúiat, radisur og einnig blóm. Uppskeran er ágæt- sefstak- lega hjá þeim sem vel hafa mætt og hugsaö um garöana sina i sumar —. Þaö kemur vel i ljós þessa dagana, þvi nú eru lagi meö káliö og hitt. Ég á eftir aö taka þaö upp og fara meö þaö heim, en ég fæ liklega minna en hinir krakkarnir þvi ég mætti svo illa” Alltaf að reyta arfa Rétt á eftir bar gest aö garöi. þau aö taka upp og fara meö uppskeruna heim. Þaö er stór stund hjá mörgum þeirra — stund sem þau hafa beðið eftir siöan i vor, og þvi gengur svona mikiö á” sagöi Björg um leiö og hún rauk af staö til aö hjálpa ungri dömu, sem var I vandræö- um meö aö koma gafflinum rétt niöur með kartöflugrasinu. -klp.— I dag, og sumar þeirra voru voöa stórar. En þaö var vont aö taka þær upp, þvi þaö var svo blautt i garöinum hjá mér”. — Hvaö ætlar þú aö gera viö þaö sem þú færö upp? „Gefa mömmu eitthvaö af þvi. Sumt ætla ég aö boröa sjálf og svo ætla ég lika aö selja þaö. Ég er búin aö fá 1600 krónur fyrir svolitiö af þvi, og fæ kannski meira”. — Hefur þú nokkuö smakkaö á þessu sem komiö hefur upp úr garöinum þinum? „Já, já — þaö er alveg eins á bragöiö og þaö sem fæst I búö- unum, og sumt er miklu betra” sagöi sú litla, um leiö og hún snéri sér aftur aö stórverkefn- inu, sem hún var i þegar viö komum og trufluöum hana en þaö var aö þvo moldina framan úr sér og af höndunum. —klp— „Arfinn er svo leiðinlegur" — Þaö leiöinlegasta af öllu var aö reyta arfa sagöi Sævar Sigurösson. Stóra stundin er runnin upp. Nú má loksins sjá hvaö kemur upp úr garöinum og spenningurinn er mikill Ljósmyndir Loftur. Kartöfluuppskeran erein til tvær fötur og þess er vandlega gætt, aö ekki ein einasta kartafla veröi eftir. hvað þetta væri, sem hann var aö finna þarna I mordinni, og fundum út aö þaö voru kart- arfa. Ég var svo lengi I sumar- bústað viö Laugarvatn, aö ég gat ekki hugsað nógu vel um garöinn” sagöi hann um leið og hann benti okkur á mikla arfa- flækju, þar sem eitt og eitt kart- ölfugras stakk sér upp á milli. „Þaö er bara plnulltið af kart- öflum hjá mér, og þær eru ekkert stórar. En það er allt i Tvær blómarósir meö sýnishorn af uppskerunni. Sagöist sá heita Sævar Sigurðs- son, og ætti beö rétt hjá. Viö spuröum hann hvernig upp- skeran væri i hans umdæmi og lét hann vel yfir henni. „Ég hef mætt ágætlega i sumar og var alltaf aö reyta arfa. Þaö var voöalega leiöin- legt þvi hann kom aftur og aftur sama hvaö ég geröi” — Hvaö var þaö sem þú settir niður i beöin hjá þér? „Þaö voru kartöflur, kál, spinatogsvoleiðis. Ég man ekki alveg hvað allt heitir, en ég ætla að taka allt upp og fara meö þaö heim. Sumt ætla ég að boröa sjálfur, sumt aö selja og kaupa mér eitthvað annaö fyrir þaö”. Sumt betra en það sem fæst i búðunum. Upp viö vinnuskúrinn hittum viö niu ára gamla stúlku, sem sagöist heita Nadia Katrin Banine, og væri nú I fyrsta sinn I skólagörðunum. „Ég var aö taka upp kartöflur Eftir erfiöi dagsins er komiö aö mikilvægu atriöi. Þaö er aö þvo af sér moldina, en hún getur veriö ansi þaulsetin á stígvélunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.