Vísir - 01.09.1976, Blaðsíða 5

Vísir - 01.09.1976, Blaðsíða 5
VISIR Miðvikudagur 1. september 1976 Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdœmi Reykjavíkur í sept. Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur* Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur 1. september R-31601 til R-32000 2. september R-32001 til R-32400 3. september R-32402 til K-32BO0 6. september- R-32801i til R-33200 7. september R-33201 tUyR-33600 8. september R-33601 tU R-34000 9. september R-34001 tU R-34400 10. september R-34401 tU R-34800 13. september R-34801tU R-35200 14. september R-35201 Ul R-35600 15. september R-35600 tU R-36000 16. september R-36001 tU R-36400 17. september R-36401 tU R-36800 20. september R-36801 tU R-37200 21. september R-37201 tii R-37600 22. september R-37601 tU R-38000 23. september R-38001 til R-38400 24. september R-38401 tU R-38800 27. september R-38801 tU R-39200 28. september R-39201 til R-39600 29. september R-39601 tU R-40000 30. september R-40001 tU R-40400 'Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins Borgar- túni 7, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 8,00 til 16.00. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardög- um. Festivagnar, tengivagnar og far- þegabyrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi, að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt um- ferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Til athugunar fyrir bifreiðaeigendur: Við fullnaðarskoðun bifreiða eftir 1. ágúst 1976 skal sýna ljósastillingarvott- orð. Þetta tilkynnist öUum sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 27. ágúst 1976. Ríkisendurskoðunin óskar eftir að ráða starfsfólk: Tvær stöður i tolladeild. Launaflokkur B-6 Tvær stöður við almenna endurskoðun. Launaflokkur B-14. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar rikisendurskoðun Laugaveg 105. lonabíö 3-11-82 THERE GOES THE BMK GEORGE C.SCOTT BANK SHOT" GEORGE C. SCOTTmAUNKRSROBERISPROOUCIw'BANK SHOT” w.th JOANNA CASSIDY • SORRELL BOOKE G WOOD • Produced byhal landers and boobv roberts Screedplay öyWENDELL MAYES • From Ihe novel THE BANK SH0T by D0NALD E WESTLAKE • Orrected by GOWER CHAMPION PG|Unitad flrtists T H E A T R E Ný, amerisk mynd er segir frá bankaræningjum, sem láta sér ekki nægja aö ræna banka peningum, heldur ræna þeir heilum banka. Aöalhlutverk: George C. Scott, Joanne Cassidy, Sorell Booke. Leikstjóri: on. Sýnd kl. 5, 3*1-89-36 Let the Good timesroll Bráðskemmtileg, ný amerisk rokk-kvikmynd i litum og Cinema Scope meö hinum heimsfrægu rokk- hljómsveitum Bill Haley og Comets, Chuck Berry, Little Richard, Fats Domino, Chubby Checker, Bo Diddley. 5 Saints, Danny og Juniors, The Shrillers, The Coasters. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Gower Champi- 7 og 9. islenskur texti. Clockwork Orange j Aðalhlutverk: Malcolm Mc- Dowell. Nú eru siðustu forvöö aö sjá þessa frábæru kvikmynd, þar sem hún verður send úr landi innan fárra daúa. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. Siðasta sinn. hafnnrbíó 3*16-444 Tataralestin Hörkuspennandi og viöburö- arik ensk Panavision-lit- mynd byggö á sögu Alistair Maclean’s sem komiö hefur út i islenskri þýðingu. Aöalhlutverk: Chariotte Rampling, David Birney. 0 VÍSiR visar á. viösMptin^ ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 12 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. 3*1-15-44 Harry and Tonto’ Akaflega skemmtileg og hressileg ný bandarisk gamanmynd, er segir frá ævintýrum sem Harry og kötturinn hans Tonto lenda i á ferð sinni yfir þver Banda- rikin. Leikstjóri Paul Mazursky Aðalhlutverk: Art Carney, sem hlaut Óskarsverölaunin, i april 1975, fyrir hlutverk þetta sem besti leikari árs- ins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra siðasti sýningardagur. Spilafíf lið Ahrifamikil og afburða vel leikin amerisk litmynd. Leikstjóri: Karel Reiss. Aðalhlutverk: James Caan, Poul Sorvino. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 o 9. Síðasta sinn. 3*3-20-75 Hinir dauðadæmdu JAMES C0BURN BUO SPENCER TELLY SAVALAS Mjög spennandi mynd úr striðinu milli norður- og suðurrikja Bandarikjanna. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,10. Siðasta sinn. ÆÆJpflP ■ Sími 50184 Heiðursmaður Vegna fyrirmæla yfirmanns sins verður Alli Brodie að Iáta gamlan og traustan starfsmann hjá MILFORD HÆTTA TIL AÐ ANNAR GETI TEKIÐ VIÐ STÖÐU HANS ÞVERT GEGN VILJASINUM Fljótlega kemst AUi að þvi að nýi maðurin er ekki stöðu sinni vaxinn... Hvaða rifrildi var y.— þetta milli þin og ) Parkers umi daginn stráksins" Parkers taldi að hann hefði V- Það var *v??na Osborne \ ^hæfileika. en ég leiKmaour ætti ég_ hafa vitá þvisemy ég segi. frá bér. við gleyma Mjög djörf og vinsæl dönsk kvikmynd, nú sýnd i fyrsta sinn með islenskum texta. Leikstjóri: Anne Lise Mein- eche (sem stjórnaöi töku myndarinnar „SAUTJAN”) Sýnd kl. 9 og II. Stranglega bönnuð börnum innan sextán ára. (NAFNSKtRTEINI)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.