Vísir - 01.09.1976, Blaðsíða 3

Vísir - 01.09.1976, Blaðsíða 3
3 VISIR Miðvikudagur 1. september 1976 Tilkynningaskyldan VILJUM EKKI GRÍPA TIL REFSIAÐGERÐA — segir Oskar Þór Karlsson „Það er heimild I lögum fyrir að beita sektum ef skip tilkynna sig ekki, þaö er að segja það er heimild fyrir ráðherra að veita leyfi til að sekta skip ef þau til- kynna sig ekki, en við hjá Slysa- varnaféiaginu teljum það ekki hentuga ieið tii úrbóta,” sagði Óskar Þór Karlsson erindreki hjá Slysavarnafélagi tslands, er við inntum hann eftir ályktun Sjó- mannafélags Reykjavíkur. Aðalfundur Sjómannafélagsins sem haldinn var fyrir skömmu skoraði á Alþingi að setja lög um Strœtisvagna- leiðir í Breið- holti breytast Frá og með 1. september n.k. verða nýju verkamanna- bústaðirnir i Seljahverfi tengdir leiðakerfi SVR. Verður það gert á þann hátt, að breytt verður leiðinni Hólar-Bakkar, sem frá og með þeim tima heitir Hring- leið-Breiðholt. Fyrst um sinn verður ekið á hálftima fresti mánudaga til föstudaga frá kl. 07-19 og er leitast við að tengja þessa leið við leið 12 á gatna- mótum Stekkjarbakka og Miðskóga. Þá verður einnig sú breyting á akstursleiðinni, að hætt verður að aka Arnarbakka- hringinn, en þess I stað verður ekið að versluninni Breið- holtskjör og þar snúið við. Hér er um að ræða skammtimalausn, en fyrir- hugaðar eru á næsta vori gagngerðar breytingar á Breiðholtsleiöunum. Áætlun hringleiðarinnar og leiðbeiningar munu liggja frammi i farmiðasölu SVR á Lækjartorgi og Hlemmi. Svo og hjá vagnstjórum á þessari nýju leið og leið 12. Timman tefldi á Hollenski stórmeistarinn Jan Timman dvaldist á Austfjörðum og tefldi fjöltefli á vegum Skák- sambandsins Austurlands 18. og 19. ágúst. Fyrra f jölteflið fór fram á Eski- firði 18. ágúst. Timman tefldi viö 29 skákmenn. Hann vann 26 skák- ir, gerði 1 jafntefli og tapaöi 2 skákum. Þeir sem unnu Timman voru: Jóhann Þorsteinsson, tilkynningaskyldu islenskra skipa að viðlögðum sektum. „Við teljum að okkur sé varla stætt á þvi að sekta skipin þótt þau tilkynni sig ekki meðan fjar- skiptakerfið er eins gallaö og þaö er nú. 1 mörgum tilfellum ná bát- arnii* hreinlega ekki I land. Það eru þó alltaf nokkrir syndaselir i flotanum sem til- kynna sig ekki, þó þeir geti það og eru það mikið til sömu skipin, en þetta virðist þó heldur vera aö lagast.” —SE Ahugaljós- myndarar hefja vetr- arstarfið Féiag áhugaijósmyndara ætlar að hefja starfsemi sina að nýju i kvöid eftir hlé sem verið hefur I sumar. Verður fundur i kvöld klukkan 8.30 á Frikirkjuvegi 11. A fundinum veröa „síæds” myndir og fyrsti skilafundur verður i keppni um bestu svart- hvitu myndina. Þá verður i vetur „slæds” myndakeppni sem haldin er f samvinnu viö umboös- menn Fuji ljósmynda vara hér á landi. Myndum iþá keppni verður skilað inn á fund sem haldinn verður 1. október. Félagar i félagi áhugaljós- myndara fá afslátt i einni ljós- myndaverslun i Reykjavik. Þá hefúr félagið útvegað leiðbein- endur til að aðstoða félagsmenn við hugðarefni sitt ljósmyndun- ina. Þeir vilja sérstaklega láta þess getið sem starfa i Félag'i áhugaljósmyndara að þeir séu aðeins áhugamenn en engir sér- træöingar. —EKG Austfjörðum Reyðarfirði og Jón Baldursson, Eskifirði. Jafntefli geröi Guð- björn Sigurmundsson, Neskaupstað. Siðara fjöltefliö fór fram á Reyðarfirði 19. ágúst. Timman tefldi við 25 skákmenn. Hann vann 24 skákir og tapaöi 1. Sá sem vann Timman var Guðbjörn Sigurmundsson Neskaupstað. —RJ Lögregluþjónarnir voru ekki sérlega hrifnir af þvi að róta i ruslinu á sorphaugunum, en þeir verða oft að sætta sig viðað gera annað en gottþykir. Ljósmyndir Loftur. „Óþrifalegasta starf sem ég hef lent í" „Sem lögregluþjónn getur maður búist við öllu þegar út- kall kemur, en þetta er óþrifa- legasta starfið sem ég hef lent i til þessa” sagði ungur lögreglu- þjónn, sem við töluðum við I gær er hann kom i bæinn ásamt nokkrum félögum sinum frá þvi að gramsa i sorphaugum borg- arinnar. Þangað voru sendir sautján filefldir lögregluþjónar til að leita að einhverju, sem gæti hugsanlega gefið einhverja vis- bendingu um morðið að Miklu- braut 26. „Þetta var allt I lagi á meðan að við vorum að róta I dótinu sem lá efst. En eftir þvi sem neðar dró var ólift aö vera þarna. Oþefurinn var svo mikill að manni lá við köfnun, og ekki batnaöi hann þegar við opnuð- um suma pokana, sem þarna voruv Það sem aðallega var leitaö að var hugsanlegt morövopn, en auk þess ýmiskonar fatnaður tekinn frá og fluttur I bæinn til rannsóknar. 1 dag á að rannsaka það sem fannst, og hugsanlegt er að farið verði aftur i dag til að leita bet- ur. — klp- Hér eru gamlar buxur — best að athuga þær ör- ••• kér er heill poki af fötum. Þá er vist best aö litið betur... kal,a a yfirmennina. Tóbakssala eykst jafnt og þétt, þrótt fyrir óróður gegn því Tóbaksinnflutningur Afengis- og tóbaksverslunar rikisins jókst verulega á árunum 1960-1970. Er magnaukningin um 100% á ibúa. Þaö sem af er þessum áratug hefur tóbaks- innflutningur Afengis- og tóbaksverslunarinnar ekki auk- ist á ibúa. Áriö 1960 voru innflutt og tollafgreidd 236.800 kg. tóbaks, en það samsvarar 1347 grömmum á hvern ibúa. Ariö 1975 voru innflutt o g tollaf greidd 236.800 kg. tóbaks, en það sam- svarar 1347 grömmum á hvern ibúa. Arið 1975 voru innflutt og tollafgreidd 616.700 kg eða 2830 grömm á hvern ibúa. Þetta kemur m.a. fram i skýrslu um heilbrigðismál, sem gefin er út af landlæknis- émbættinu og hafa Haligrimur Guðmundsson, félagsfræöingur, Ottó J. Bjömsson, tölfræðingur og Ölafur Olafsson, landlæknir samið hana. Árleg meðalaukning á ibúa 4,7% Ef árunum 1960 tíl 1975 er skipt I þrjú timabil og meðaltal árlegs meðalinnflutnings tóbaks á ibúa reiknað fyrir hvert tima- bil, fæst: 1960-1964 1501 g/ár á ibúa 1965-1969 2477 g/ár á ibúa 1970-1975 2710 g/ár á ibúa Arleg meöalaukning var 196 grömm á ibúa eða4,7% ef miðað erviö árlegt meðalmagn tollaf- greidds tóbaks A ibúa þetta timabil. 1 skýrslunni kemur fram að þessi aukning er meiri en i Dan- mörku og I Finnlandi á árunum 1960-1973.1 Sviþjóð og Noregi er nánast um minnkun að ræða, sé litið á timabilið 1960-1973 i heild. íslendingar eru nú i ööru sæti er varðar magn tóbaks, sem þeir neyta en voru 1960 i fjórða sæti. Aðeins danir reykja meira en islendingar. Vindlingar 1 skýrslunni er tekin saman magnaukning á þessum árum (1960-1975) i vindlingum, vindl- um, piputóbaki og neftóbaki. Þar kemur fram að aukning i sölu vindlinga á ibúa var 38% en heildarfjöldi seldra vindlinga 71% meira 1975 en 1960. Arið 1960 seldi Afengis- og tóbaks- verslun rikisins 196.022.000 vindlinga en 1975 var árssalan 335.489.000 vindlingar. Vindlar Árið 1960 seldi Afengis- og tóbaksverslunin 3.585.000 vindla eða 20,4 vindla á ibúa. Arið 1975 var árssalan 19.251.00 vindlar eða 88,3 stik. á ibúa. Heildar- fjöldi seldra vindla var 1976. Aukning sölumagnsins á Ibúa var hins vegar 130%. Neftóbak Athyglisvert er aö sala nef- tóbaks hefur minnkað á þessum I6árum um 48% aðmagni öl, en samdráttur sölumagnsins var hins vegar 58% á ibúa. Gert er ráð fyrir ef sala neftóbaks minnkar enn sem áður, verði nánast engin sala i þvi innan sjö ára. Tóbakið og ráðstöf- unartekjurnar í skýrslunni kemur i ljós að sala vindlinga er i réttu hlutfalli við ráðstöfunartekjur, en þegar þær eru fremur litlar eykst sala piputóbaks. Þá kemur og einnig fram að verðlag á tóbaki fylgir nánast visitölu framfærslu- kostnaðar. Þá kemur og fram að á undanförnum árum hafi brúttó tekjur af tóbakssölu numið um 6% af innheimtu tekjum rikis- sjóös en einungis 2% af brúttó- sölu tóbaks er varið til baráttu gegn tóbaksneyslu. Rikið of háð tóbaki Er i skýrslunni bent á að það sé óeðlilegt að rikiss jóöur sé svo háður tekjum af sölu svo heilsu- spillandi efnis sem rauri ber vitni um. Segir i skýrslunni aö lögfesta beri algjört auglýs- ingabann en vart sé að vænta mikils árangurs af þeim að- gerðum einum. Ráö sé aö efla markvissa kennslu um skaö- semi tóbaksreyjinga i tengslum við heilbrigðisfræði, þegar i yngstu bekkjum grunnskóla. Hafa ber i huga að lengi býr að fyrstu gerð, segir i skýrslunni. —RJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.