Vísir - 01.09.1976, Blaðsíða 12
12
Mi&vikudagur 1. september 1976
VTSIR
Hún gæti þab
'v vinur sæll. r
jSIGGI SIXPEMSARI
Já
: Nei alls ekki
Vio skulum
bara sjá.
skulum
þaö
□
IZZD
tZD
(ZZ)
Slysavarðstofan: simi 81200
SjúkrabifreiO: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður, simi 51100.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá,
kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Það er oft erfitt aö bfða fuilorðinsáranna. Nú á tækniöld blöa allir strákar (og reyndar stelpur llka) I
ofvæni eftir bllprófinu. Þeir Hjálmur, Reynir, Ellert, Hlynur, Þór og Jón Þór, hafa tekið þann kostinn aö
létta sér biðina meö þvl að smiða sér bll sem ekkert prof þarf að hafa á.
GUÐSORÐ
DAGSINS:
HEILSUOÆZLA
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Slmabilanir simi 05.
Umsjón: Þórunn I. Jénatansdóttir
Blómkál,
gulrætur,
laukar,
gúrkur,
grænir tómatar,
Samtals 1 kg.
Kryddlögur,
3 pelar borðedik,
600 g. sykur,
6 lárviðarlauf,
6 tsk. heill pipar.
Þvoið og hreinsiö grænmetið.
Skiptiö blómkálinu i hrislur,
skerið hitt grænmetiö I fallega
bita. Leggiö grænmetiö i salt-
pækil (150 g. salt á hvern litra af
vatni) I sólarhring. Takið þaö
upp úr saltpæklinum og snögg-
sjóðið 1 vatni. Látið grænmetið
kólna.
Kryddlögur.
Setjið borðedik, sykur, lárvið-
arlauf og pipar i pott. Látið suð-
una koma vel upp á leginu, þris-
var sinnum, kælið hann á milli.
Setjið grænmetið I krukkur,
þvegnar úr sótthreinsandi efn-
um, t.d. Bensosúrt, natrón eöa
Ródalon. Helliö leginum yfir
grænmetið og lokiö krukkunum.
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Reykjavlk — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,-
föstudags, ef ekki næst I heimilis-
lækni, slmi 11510.
Á laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaðar,
en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistööinni, simi
51100.
Kvöld- og næturvarsla i lyfjabúö-
um vikuna 29. ágúst til 4. septem-
ber er i Ingólfs Apóteki og
Laugarnesapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt ann-
ast eitt vörsluna á sunnudögum,
helgidögum og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu frá
klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður
Upplýsingar um afgreiöslu I
apótekinu er I sima 51600.
Jk':
Farandbókasöfn. Bókaksssar
lánaðir til skipa, heilsuhæla,
stofnana o. fl. Afgreiðsla i Þing-
holtsstræti 29 A, simi 12308.
Engin barnadeild er lengur opin
en til kl. 19. *
Simavakt Al-NON:
Aðstandendum drykkjufólks skal
bent á simavaktina á mánudög-
um kl. 15-16 og fimmtudögum kl.
17-18. Siminn er 19282 i Traðar-
kotssundi 6. Fundir eru reglulega
alla laugardaga kl. 2 I safnaðar-
heimili Langholtssóknar við Sól-
heima.
BILANIR
Tekið við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Rafmagn: t Reykjavik og Kópa-
vogi I sima 18230. í Hafnarfirði I
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Föstudagur 3. sept. kl. 20.00
Landmannalaugar. Fararstjóri:
Ari T. Guömundsson, jarð-
fræðingur.
Laugardagur 4. sept. kl. 08.00
1. Þórsmörk
2. Hagavatn — Bláfell
Farmiðasala og nánari upplýs-
ingar á skrifstofunni.
Feröafélag Islands
Kvennaskólinn I Reykjavlk.
Námsmeyjar skólans komi til
viðtals I skólann laugardaginn 4.
september. 3. og 4. bekkur kl. 10,
1. og 2. bekkur kl. 11.
Kvennadeild Styrktarfélags lam-
aðra og fatlaöra.
Hin árlega kaffisala deildarinnar
verður nk. sunnudag, 5. septem-
ber i Sigtúni v/Suðurlandsbraut
og hefst kl. 14. Þær konur sem
vilja gefa kökur eða annað með-
læti eru vinsamlegast beðnar að
koma þvl I Sigtún sama dag fyrir
hádegi.
Ef þú værir ekki, væri ég hætt al
trúa á hæfileika mlna sem elda
buska.
Merkjasöludagur Hjálpræðis-
hersins
Það fer ekki fram hjá neinum, að
sumri hallar, dagarnir styttast,
veturinn nálgast. Þetta er fastur
árlegur viðburður hvort sem sum
arið hefur verið okkur að skapi
eður ei. Það er lika oröinn fastur
viðburöur i lifi Reykvíkinga, að i
byrjun september-mánaöar fjöl-
menna foringjar og hermenn
Hjálpræðishersins út á götur og
stræti með litlu blómamerkin sin
skreytt islenskum fánaboröum.
Reykvikingar jafnt sem aðrir
landsmenn hafa lika alltaf tekið
velá móti þessum hermönnum og
keypt blómamerki, þó svo að
verðið á þeim hafi breyst með
árunum. A þennan hátt hafa
islendingar styrkt hiö umfangs-
mikla starf Hjálpræðishersins
meðal barna og unglinga jafnt
sem hinna fullorðnu.
Fimmtudag og föstudag 2. og 3.
september eru aöal-dagar
merkjasölunnar I ár, og vonast
Hjálpræðisherinn til þess að
landsmenn bregðist vel við að
þessu sinni eins og ævinlega. Guð
launi.
Komdu vina, þú átt aö slást viö\;
konuna hans Edda Baldurs með
— aöra hönd bundna fyrir aftan
01 -Bonda rt'kjsdollni
OZ-Sterl'.ngapund
05-Kanad.idoIUr
04- D.inaka .• krónur
OS-Norskar krónur
uf.-Swnskar Krónur
i'-Finnsk m> rr
11 -Gyllini
IZ-V.- ÞÝtk n
I • -LiYur
14- Austurr. S.
15- Escudos
lh-Pesetar
3öb6,
3367,
42 !S,
30 1C5.70
20 329,20
15 188,65
90 3065,20
30 3376,30
00 4226, 40*
10 4780. OC
3(1 "774, 40 *
80 479, 10 »
90 7S08. 10 *
40 7051, 30
90 7363,70 «
01 22. 08 «
80 1040,60
00 596.60
40 272, 20
22 64. 39
Vér erum
því erind-
r e k a r í
Krists staö,
eins og það
væri Guð,
sem áminnti
fyrir oss.
2. Kor. 5,20
Eining (R i 62 '0. ígús: 1976. K-up Sala
Tœr „pickles"
1 dag er miðvikudagur 1.
september, 245. dagur ársins.
Ardegisflóð i Reykjavik er kl.
11.35 og siðdegisflóð er kl. 24.09.