Vísir - 03.09.1976, Síða 23
visib Föstudagur 3. september 1976
Nauðungaruppboð sem auglýst var i 5., 8. og 11. tölublaði Lögbirtingabiaðsins 1975 á eigninni Dalshrauni 4, Hafnarfirði, þinglesin eign Jóns V. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Árna Grétars Finnssonar, hrl., Einars Viðar, hrl., Hauks Jónssonar, hrl., Gjaldheimtunnar I Reykjavfk. Páls S. Pálssonar, hrl., Iðnaðarbanka tslands h.f., Stefáns Sigurðssonar, hdl., Innheimtu rikissjóðs i Hafnarfirði, Brunabótafélags isiands og Theódórs S. Georgssonar, hdl., á eigninni sjálfri mánudaginn 6. september 1976 kl. 14.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð sem auglýst var 125., 26. og 27. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1976 á eigninni Fagrakinn 2,1. h., Hafnarfirði, þingles- in eign Sæbergs Guölaugssonar, fer fram eftir kröfu Inn- heimtu Hafnarfjarðarbæjar og Finns Torfa Stefánssonar, hdi., á eigninni sjálfri mánudaginn 6. september 1976 kl. 14.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði.
Nouðungaruppboð sem auglýst var I 57., 58. og 59. tbl. Lögbirtingablaös 1975 á hluta i Huidulandi 7, talinni eign Guðmundar A. Jónsáon- ar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sæmundssonar hdl. á eigninni sjáifri mánudag 6. september 1976 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavlk.
Nauðungaruppboð sem auglýst var I 25., 26. og 27. tölublaði Lögbirtingabiaös- ins 1976 á eigninni Arnarhraun 41, Hafnarfirði, þingiesin eign Kristjáns Jónssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs í Hafnarfirði, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 7. september 1976 kl. 17.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð sem auglýst var 143., 45. og 47. töiublaði Lögbirtingablaðs- ins 1976 á eigninni Hraunás 4 við Kaplakrika, Hafnarfirði, þingiesin eign Hólmars Finnbogasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik, á eigninni sjálfri mánudaginn 6. september 1976 kl. 16.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð sem auglýst var 16., 9. og 11. tölublaði Lögbirtingabiaðsins 1976 á eigninni Tjaldanes 13, Garðakaupstað, þinglesin eign Hilmars Vilhjálmssonar, fer fram eftir kröfu Inn- heimtu rikissjóðs, Hafnarfirði, á eigninni sjálfri miðviku- . daginn 8. september 1976 kl. 11.30. Bæjarfógetinn i Garöakaupstað.
Nauðungaruppboð annaö og siðasta á Grýtubakka 12, talinni eign húsfélags- ins, fer fram á eigninni sjálfri mánudag 6. september 1976 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Atvinna Bifreiðastjóri með meiroprófi óskast. SANITAS H.F.
Sölumaður sem er á ferð um land allt, allan ársins hring, óskar eftir góðri söluvöru. Atvinnu- rekendur athugið, hér er um gullið tæki- færi að ræða til að koma vörum ykkar á framfæri. Nánari upplýsingar i sima 22452.
OHEILLASKRIF I
MOGGANUM
Lyfin eru orðin pyngju hinna
sjúku sú blóðtaka að engu tali
tekur. Sumar orsakir sem til
þessa leiðir eru miður geð-
felldar. Nefna má að lyfsalarnir
erueintekjuhæsta stétt landsins.
Einnig að erlendir framleíð-
endur lyfja eyða svo óhugnan-
legum upphæöum i aö auglýsa
framleiðslu sina læknum að
engu tali tekur.
Furðuleg eru skrif leiðarahöf-
undar Morgunblaðsins hinn 25.
ágúst s.l. Að visu gætir þar
ókunnugleika hvað lyfjasölu
viðvikur, en það er lika eina
málsbót höfundar. Mannúðinni
er þar ekki fyrir að fara og leyfi
ég mér aö fullyrða að téður
leiðari eigi sér enga hliðstæðu I
Isl. blaðamennsku þegar um-
búðum sleppir, skrif þessi eru
skoðuð niður i kjölinn og kjarni
málsins afhjúpaður:,, —
skyndilega byrjað að afgreiða —
lyf ókeypis”, skattgreiðendurn-
ir eru látnir borga þau öll fyrir
hina sjúku. — .
Illa þekki ég Isl. blaðamenn ef
þessi málflutningur fellur i
góðan jafnvel hjá þeim. Andi
þess hluta leiðarans sem veit að
hinum sjúku I þjóðfélaginu er
blaðinu til vansæmdar og mun
vissulega verða öllum sóma-
kærum góðum blaðamönnum til
varnaöar. — Einhver vildi
kannski ganga svo langt aö
segja að blaðið sýndi hinum
dauðu þá meiri nærgætni með
hinum mikla fjölda viröulegra
og málskrúöugra eftirmæla sem
oft á tlðum er uppistaðan i les-
efni blaðsins. — Rétt er að geta
þess að það er öðru nær en
að sá sem þetta ritar eigi I
neinum útistöðum við Mbl. þótt
hann finni hvöt hjá sér til að láta
ekki slikan ósóma fara fram hjá
seróátalinn, sem einkennir þenn
an aðal leiðara þessa útbreidda
og að mörgu leyti sómakæra
blaös
i
Sannleikurinn er sá að lyfin
eru óumræðilega dýr. Um það
mál mætti margt og mikið rita
og um miður heillavænlegar or-
sakir sem til þessa má rekja
i þjóðfélaginu öllu. Og þessi mál
þyrfti að kryfja til mergjar, llka
frá sjónarhóli skattgreiöand-
ans.
Magnús Kjartansson vildi á
sinum tima ganga svo frá
þessum málum aö til stórfelldra
hagsældar mætti verða hinum
sjúku. Hin nauðsynlegustu lyf
komust niður i það á timabili að
kosta aðeins brot af meðala-
okrinu fyrr og siðar, þvi sann-
leikurinn er sá að meðulin hafa
hækkað upp úr öllu valdi upp á
siðkastið, hvað svo sem fávis
leiðari Mbl. túlkar. — En
Magnúsi entist ekki ráðherra-
aldur til að koma þessum
málum viðhlitandi i höfn.
Meðölin eru aftur orðin stór
hluti örorku- og elli-lifeyris svo
allt of margra bótaþega.
öryrki 8373-9800
HVAÐA DRYKKJUSIÐI VILJA ÞEIR?
Vignir Sveinsson skrifar:
Ég fór i veitingarhúsið Sigtún
á laugardaginn, en þar eins og i
flestum öðrum veitingarhúsum
er reiknað með að gestirnir
drekki eins mikið og þeir geta I
sig látið.
Ég keypti mér þvi glas þrátt
fyrir gifurlegan troðning, drakk
úrþvinokkrasopa enlangaði þá
að fara að dansa.
Er ég var á leið út á dansgólf-
ið gripur i mig gamall og reynd-
ur dyravörður og meinar mér
að halda áfram með glasið i
hendinni. Ég benti honum
kurteislega á, að þar sem troðn-
ingurinn i húsinu væri svo gifur-
legur finndist þar ekki nokkur
staður tii að leggja glasið frá
sér.
Dyravöröurinn sagði þá, mér
til mikillar furðu, að ég yrði að
hella innihaldinu i mig áður en
ég færi að dansa. Mér er spurn,
hvers konar drykkjusiði eru for-
ráöamenn Sigtúns að ala upp i
fólki?
Ég hélt, að ég hefði fundið
ágæta lausn á þessum vanda
með þvi aö dansa alveg upp viö
hljómsveitina og leggja glasiö
frá mér á senuna. En þvi var
ekki aö heilsa. Eftir augnablik
var vörðurinn kominnn aftur.
Hann tók glasið og gekk með
það i burtu.
Ég fór á eftir honum og benti
honum á að hann væri með mitt
glas i höndunum. Hann neitaði
að afhenda mér glasið, en ég
hótaði þá að ég skyldi kæra
hann fyrir þjófnað ef hann skil-
aði þvi ekki aftur.
Það hafði ekki önnur áhrif á
vörðinn en þau, að hann lét
fleygja mér og vinkonu minn
umsvifalaust út.
Svar frá Sigmari i Sigtúni
— Við höfum verið aö reyna
að koma i veg fýrir að fólk fari
með glös sin út á dansgólfiö.
Astæðan er sú að gestirnir áttu
það til að brjóta glös sin úti á
dansgólfinu, sem skapar bæði
slysahættu og leiðindi fyrir
aðra, sem vilja dansa.
Þetta átti sér stað jafnt þótt
húsið væri hálftómt snemma
kvölds. Ég vil þvi mótmæla þvi,
aðekki séunægirstaöir i húsinu
þar sem hægt er að leggja frá
sér glösin. Senan telst vinnu-
staður hljómsveitarinnar og þvi
reynum við aö koma i veg fyrir,
að glösin séu lögö þar, enda er
sama hætta þar á að þau falli á
dansgólfið og ef gestirnir væru
dansandi með þau i höndunum.
Ég tel meiri ómenningu i þvi,
aö gestunum sé boðið upp á að
dansa á glerbrotum en að einum
strákræfli sé fleygt út vegna
þess aö hann var með einhvern
misheppnaðan kjaft.
hana og hann
Hún er hýja tœkniundrið fró Agfa 1
sem gerir litino nóttúrulegri
eðlilegri en verið hefur ; ;
Sl mmm
'Q, ■L-X... ^ftaWi^24 / A