Vísir - 13.09.1976, Blaðsíða 6

Vísir - 13.09.1976, Blaðsíða 6
35. Kg3 36. C8D 37. Kh3 Dxd5 De5+ Gefiö. Viöureign FriBriks og Helga var hin áhugaverðasta. Friðrik hrókaöi langt, og var hart barist á báðum vængjum. Viðstaöan litur þannig út: c Jóhann örn Sigurjónsson ■.... V ) Crslit 13. umferðar. Najdorf: Tukmakov 1/2:1/2 Timman:Ingi R. 1:0 Antoshin:Vukcevic 1:0 Heene:Haukur 1:0 Helgi:Friðrik biðskák Björn:Margeir biðskák Guömundur: Gunnar biðskák Engin skák vakti þvilíka athygli og skák Timman:Inga R. Byrjanavalið gaf strax til kynna, aö um hressilega bar- áttu yrði að ræða, þvi aö Ingi valdi Marshall árásina, eina mestu sóknarbyrjun sem til er. Og Ingi náði svo sannarlega sókn. Timman mátti taka á öllu sinu, og á timabili virtist Ingi vera aö ná afgerandi sókn. bvi miður fór hann ekki rétt I fram- haldið, svo að Timman slapp með skrekkinn og dýrmætan vinning. Hvitt:Timman Svart:Ingi R. 1. e4 2. RÍ3 3. Bb5 4. Ba4 5.0-0 6. Hel 7. Bb3 8. c3 9. exd5 10. Rxe5 11. Hxe5 12. d4 13. Hel 14. g3 15. Be3 16. Dd3 17. Rd2 18. c4 19. cxd5 20. De4 21. Kfl 22. Hxe3 23. f3 24. De5 e5 Rc6 a6 Rf6 Be7 b5 0-0 d5 Rxd5 Rxe5 c6 Bd6 Dh4 Dh3 Bg4 Ha-e8 He6 Bf4 Hh6 Dxh2+ Bxe3 Hf6 Bf5 1 f i i i X i i i i A i & B i f * a ® 25. Ke2 26. dxc6 27. d5 28. g4 29. Bxc2 30. c7 31. He4 32. Hc4 33. Dxh2 34. Kf2 4 X i i i i 4 i i i i ® f A A B G Hvitur, Friörik, leikur biðleik. 14. umferð. Westerinen:Antoshin biðskák Vukcevic:Björn biðskák Haukur:Tukmakov biðskák Margeir:Timman biöskák Helgi:Najdorf biðskák Keene:Matera 1/2:1/2 Gunnar:Friörik 1/2:1/2 Ingi R.:Guömundur 1/2:1/2 öllum efstu mönnum mótsins var veitt harðvitugt viðnám I þessari umferð. Helgi fékk góða stöðu gegn kóngsindverskri vörn Najdorfs, og missté sig ekki I þeim flækjum sem á eftir fylgdu. X«4X» i 1 i 4 i li i 1 f Aö i i i B #BA® Hvitt:Helgi Svart:Najdorf 25. Ba5 26. Rb6 27. Rxd7 28. Dg4 29. hxg4 30. Bb5 31. Bxe8 32. HÍ1 33. Hxf7 34. Kg2 35. Bb6 36. He2 37. Rb5 38. Bxd4 39. Rxd6 40. Rb5 41. Rxc3 og hér lék Helgi biðleik. Dg5 Hc7 Hxd7 Dxg4 Bg5 Hf7 Hxe8 He-f8 Hxf7 Rc5 Be3 Bd4 Rxa4 exd4 Hd7 Rc3 Dxc3 Gunnar lék nú e41 fyrsta leik, og tefldi ólikt betur en þegar hann hefur verið aö reyna enska leik- inn, eða slikar rólyndisbyrjanir. Friörik náði aldrei frumkvæöi I skákmni, og er jafntefli var ocuniö, var ekkert hægt aö gera á svart. Hvítt:Gunnar Svart:Friörik l.e4 c5 2.Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 a6 6. Be3 Dc7 7. Dd2 Rf6 8. a3 9. Rxc6 10. f3 11. e5 12. Rxd5 13. Dxd5 14. a4 15. Bd4 16. Bd3 17. 0-0-0 18. b3 19. Hh-fl 20. g3 21. Be2 22. h3 23. Kbl 24. Hd2 25. g4 26. fxg4! 27. Hxf8 28. Bc3 29. Bc4 30. Bfl 31. Hf2+ Jafntefli. b5 Dxc6 Bb7 Rd5 Dxd5 Bxd5 b4 Be7 f6 f5 Kf7 h5 Bc6 g5 Kg7 Bd5 h4 fxg4 Hh-f8 Bxf8 Be7 Bc6 Kf7 Margeir og Timman tefldu harðlokaöa stöðu, þar sem eng- in uppskipti uröu fyrr en i 37. leik. Þá náði Timman hagstæð- um peðakaupum, og stendur heldur betur I biöstöðunni. Haukur tefldi mjög vel gegn Sikileyjarvörn Tukmakovs, og gaf aldrei þumlung eftir. Þar kom að sovétmanninum leiddist þófið og fórnaði skiptamun. Ekki liggur þó ljóst fyrir hvað ávannst viö fórnina, en biðstað- an er hin athyglisverðasta, og litur þannig út: Hvítt:Haukur Svart:Tukmakov • i tJL i i li4 B # & i® i# Hvitur leikur biðleik. Ingi fór aö öllu meö gát gegn Guðmundi. Hann fór ekki út I enska leikinn, að þessu sinni, heldur greip til heldur óvenju- legrar uppbyggingar. 1. Rf3 g6 2. d4 Bg7 3. Bf4 Rf6 4. Rb-d2. Staöan var I jafnvægi þá 16 leiki sem skákin stóð, og I lokastöð- unni var ekkert upp á aö tefla. Westerinen og Antoshin tefldu spánska leikinn. Framan af rikti ró og spekt yfir öllu, og skákin þunglamaðist áfram. Rétt fyrir bið fór þó að hitna I kolunum, er Westerinen bauð upp á peð. Antoshin varö þó að gefa peðið aftur, og I biðstöð- unni er liðsafli jafn. Björn tefldi einnig spánska leikinn gegn Vukcevic. Hvitur náöi aldrei að skapa sér nein sóknarfæri, og i biðstööunni er staða Björns sist verri. Keene og Matera tefldu fremur dauflega skák, þar sem Keene haföi nokkuö álitlegan biskup á b2. 1 þann mund er bú- ast mátti við aö reynt yrði að nýta gripinn, voru keppendur búnir að fá sig fullsadda og sömdu um jafntefli. Biðskákir eru tefldar I dag kl. 14.00 I félagsheimilinu að Grensásvegi. Sú breyting hefur orðið á dagskrá mótsins, aö I staö þess aö tefla lokaumferöina I kvöld, verður hún tefld annað kvöld, þriðjudag kl. 17.30. / 2 3 ¥ £ t 7 8 ¥ !0 u /z 13 /¥ /r /6 24.... Dhl+? (Hér sleppir Ingi andstæöingi sinum. Eftir 24. . . Dxd2 getur hvitur ekki búist við meira en jafntefli.) Dxal Dcl Hh6 Bc2 Dxc2 b4 f5 Hh2+ He8+ Dxd2+ í■ tf£-LO/ OLHFSSCK/ X h ‘Iz 'M /2. 0 0 tz 0 ■h 0 0 tz 3 iz +21 2. i'jUL/NFfi; OL/H/V/MSSDN 'lz % 0 0 0 0 1 0 0 D 0 0 'lz 0 0 2 3. ÍNDi R. JD Hfl///JSSDA/ ’lz / % 1 0 'lz h )z 'h 1 0 % 0 / 1 8 H. MHROE-i/í, F/kTí/KSSON 'h 1 0 X 0 0 0 h 1 /z 0 0 tz V + 28. 5. VUKCFV/C. •h 1 1 / w 'h 0 0 0 0 •h 'lz 0 •h D'h + /S b. V/ESTE£///£// 1 1 h. 1 ■Iz 'k 'lz 0 tz 0 'k •tz 1 ThtlB T K££TJE 1 0 'h 1 1 'h * % 1 0 'h 0 •h 'h 1 t ». NlHTE/ZF/ tz 1 h •h 1 •h '/2 % 'h 1 0 •h 0 0 0 bh fíNTOSMÍ/V / 1 h 0 1 'h /2. 'h 'lz iz •Iz •h 1 í + /s. 10. fíJÓR/V fíaZSTE///SSON 'h 1 0 0 0 'h % 'h 0 0 •h 0 0 Z+ZB ll. Tímmh// 1 1 / 1 1 1 •k 'h % 1 '/2 0 0 1 Tlz + /fi 12. CrUDMUUlH/E SÍí,UFJÓ//S. 1 1 'lz 1 'h 'h 'h •h / 0 w 'h 0 Iz Iz 8 13. FfZlBRl kL CLIiFSSO/V h 'h ‘h 1 1 1 'h 1 ■h •h % 1 'lz •h *) +/fl. IH. NfíJÚO/ZF 1 1 iz 'h /z 1 ‘h h 1 1 0 % lz 1 f/z + is IS. TUK./VUfí<0/ / 0 1 1 •h ‘h 1 'h 1 1 /2 'k iz • 9 + IB Ik.fífíU/CUiZ flNdfí/JTýssoN h. / 0 ■h h 0 0 0 / 0 •k h 0 % ‘tlvHS LURIE 5 fíugumferðar- stjórar í hakfí Réttarrannsókn á versta flugárekstri sög- unnar hefst í dag í Zagreb í Júgóslaviu/ en til frá- sagnar eru aðeins fimm starfsmenn úr flugturni Zagreb-flugvallar. Mennirnir voru hnepptir I varðhald, þvi að grunur lék á þvi, að það hefði verið fyrir van- rækslu þeirra, að breska Tri- dent-vélin og júgóslavneska DC- 9 þotan rákust á, en meö þeim fórust 176 manns á föstudaginn. Trúnaðarmenn breska flug- félagsins hlýddu i gær á hljóð- upptökur með samræðum flug- stjóra vélanna við flugum- ferðarstjórana, en snéru aftur til London samdægurs. Sögöu þeir, að vænta mætti innan fárra daga niðurstöðu rann- í sóknarinnar. / Yfirvöld Júgoslaviu sögðu I 1 gær, að lik farþeganna úr vélun- um, sem hröpuðu til jarðar 10 km hvor frá annarri, veröi flutt til Zagreb. Lauda hefur keppni á ný Nikki Lauda er kominn á kreik af tur eftir slysið sem hann lenti I i fyrra mánuði. Lauda sem er austurrikismaður er heimsmeistari i kappakstri og er eins og sakir standa með flest stig I þeirri heims- meistarakcppni sem yfir- standandi er. Lauda hyggst hefja keppni á ný i dag með þátttöku I hraðaksturskeppni á itatiu. Eins og sjá má af mynd- inni brenndist Nikki Lauda illi- lega i slysinu, og mun llða á löngu áður en sár hans gróa að fullu. Hcegari hagvöxtur Vöxturinn i v-þýsku efnahagslifi hefur hægt verulega á sér. Stjórnin segir að þetta sé i sam- ræmi við áætlanir sinar, en þrjár vikur eru til kosninga i landinu og þvi mikill hiti i umræðum um efnahagsmál. Að sögn stjórnarinnar var æski- legt aö draga úr vextinum i efna- hagslifinu til þess að komast hja nýrri veröbólguöldu. Veröbólgan i Þýskalandi er tæp 5% og þvi sú lægsta á Vesturlöndum ef 1% verðbólgan i Sviss er frátalin. Sérfræðingar rikisst jórnar- innar telja að þrátt fyrir hægari vöxt muni efnahagur þjóðverja batna um 6% á þessu ári en annars staðar i V-Evrópu er stefnt að 2-5% hagvexti á árinu. Enn eru rúmlega 900.000 at- vinnulausir i Þýskalandi og þvi erfitt fyrir stjórnina að sannfæra almenning um að hraður hag- vöxtur sé ekki heppilegur. Eftir- spurn á heimamarkaði er einnig litil og hægt vaxandi en hag- vöxtur I Þýskalandi hefur byggst á útflutningi að mestu leyti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.