Vísir - 13.09.1976, Blaðsíða 9

Vísir - 13.09.1976, Blaðsíða 9
VISIR Mánudagur 13. september 1976. 9 Halldór Kristjánsson bóndi á Kirkjubóli i önundarfiröi er löngu þjóökunnur af ýmsum störfum sinum. Auk þess aö búa félagsbúi meö bróöur sinum, Guömundi Inga, sem var viötal viö I helgarblaöi fyrir nokkru, hefur Halldór veriö iöinn viö ýmiss konar félagsmál og kom- iö viöa viö I þeim efnum. ,,Ég hef ástundaö nokkuö fé- lagsllf,” segir Halldór. „Fyrst byrjaöi ég I Ungmennafélaginu hérna, en siöan fór ég líka aö starfa I öörum félögum. í ung- dæmi okkar var málfundastarf- semieinn mest áberandi þáttur- inn I félagsmálunum. En einnig vorum viö meö leikfundi úti. Þaö hefur oröið breyting á fé- lagsmálastarfi I sveitinni. Hér eru engir unglingar á vetrum. Fólk fram undir tvltugsaldur er i skólum og sumt jafnvel lengur. En margt af þessu fólki kemur heim um hátiöarnar. Þá eru haldnir félagsfundir og jólatrés- skemmtun. A skemmtanirnar hjá ung- mennafélaginu eru engin ald- urstakmörk. Lengi vel voru þær haldnar aö deginum. En sums Áhrif bannsins Ungmennafélögin voru i þann tiö bindindisfélög. Þaö var per- sónubundiö bindindi fyrir fé- lagsmenn, Hver félagsmaöur undirritaöi bindindisheit.” Hvernig finnst þér ástand bindindismálanna I dag? „Mér finnst þaö ekki nógu gott. Þaö er athyglisvert hvaö bindindisáhugi fólks gengur I öldum. Þaö merkilegt hvaö fólk færöist til bindindis i kringum aldamótin. Siöan komu bannlögin áriö 1915. Þaö hefur orðiö mikil breyting á vinneyslu siöan þá. Ýmsir hafa viljaö kenna bann- lögunum um, en slikt er fjar- stæða. Sama þróunin I áfengis- málum hefur oröiö I öðrum löndum sem þó ekki öll höföu vlnbann. Aukin áfengisneysla með meiri frium Nú eru aðstæöur llka breytt- ar. Menn eiga orðiö tvo heila frl- daga i viku og geta þvl leyft sér aö dreypa á áfengi án þess aö þurfa aö hafa áhyggjur af aö „Fjarstæöa aö kenna bannlögunum um hvernig þróunin hefur orðiö I áfengismálunum” fór ég þangaö og hingaö eftir ab hafa veriö um fimm ára skeið I Reykjavík. Það slitnar allt viö notkun. Þegar maður eldist er maður kannski best fallinn til aö sitja á rassinum.” Dýrt að hefja bú Er mikið um þaö aö unga fólk- iö flytji burt frá ykkur? „Það er mikiö um þaö að ungt fólk flytjist burt úr sveitinni. Annars hafa jarðir ekki fariö mikið I eyði hér. Þaö er rlkjandi áhugi á búskap, en það er dýrt aö byrja hann. Verö á öllu er hátt núna og hver milljón er fljót aö fara. Kýr kostar um 100 þúsund og drátt- arvél losar milljón. Ef unga fólkiö færi ekki I burtu þá teldi ég aö hægt væri aö byggja fleiri góöar jaröir. Þaö er þörf fyrir landbúnaö- inn hér — og á Vestfjöröum rlkir oft mjólkurskortur. Miklar breytingar Þaö er ekki langt hér á milli bæja. Svo hefur fólk reynt aö „Kannski best að sitja ó rassinum þegar maður eldist" staöar var þaö llka þannig aö eldra fólkiö komst ekki aö heim- an nema hafa þaö yngra meö. Þaö hefur verið reynslan aö ágætlega fer saman aö hafa mannfagnaði fyrir alla aldurs- flokka. geta ekki mætt til vinnu daginn eftir. Þá hafa fjárhagsástæöur rýmkaö svo aö menn geta nú leyft sér aö eyöa meira I áfengi án þess aö þeir þurfi aö skorta neitt.” Halldór Kristjánsson á Kirkjubóli í Önundarfirði heimsóttur Halldór fyrir utan bæinn á Kirkjubóli. Bæði likað vel i borg og sveit Taliö snýst nú að búskapnum og llfinu I sveitinni. Halldór hefur búiö alla tiö á Kirkjubóli. Þó starfaði hann I nokkur ár sem blaöamaöur á Tímanum. Fyrst á árunum 1945 til 1946 og slöan 1951 til 1952. Þá hefur hann einnig dvalist I höfuðstaðnum vegna þingsetu og einnig hefur hann starfaö I nefndum margs konar og þess vegna tiöum oröiö aö vera I Reykjavlk. Má nefna að hann var um hrlö formaður úthlutunarnefndar listamanna- launa og nú um árabil hefur hann veriö einn yfirskoöenda rlkisreikningsins svo aö dæmi séu nefnd. „Þaö er munur á þvi tvennu aö búa I Reykjavlk og I sveit- inni,” segir Halldór. „Það er margt gott viö að búa I Reykja- vlk. Þaö er alltaf fjölmargt um aö vera og auðvelt að finna fé- lagsskap við hæfi. I fámenninu veit maður betur hvað er I kringum sig og maöur þekkir fólkiö. Þaö er ekki hægt aö vera einmana úti I sveit. Maöur þekkir slna nágranna og þeir þekkja mann. Kannski er maður best fallinn til að sitja á rassinum Ég verö aö segja að mér hefur likaö hvort tveggja vel að búa hér og I Reykjavik. Hins vegar finna sér tilbreytingu á vetrum. Þaö hittist viö spil eöa þess hátt- ar og spjallar þá saman. Annars er einangrunin mis- jöfn. Stundum eru illviörakaflar og þá kann fólk vel aö meta gestakomu. En þaö hafa orðið miklarbreytingar. Ég man þeg- ar hér var ekki simi, aöeins landsimstöð I Holti. Ríkisút- varpið kom árið 1930 og sjónvarpiö hefur náö hingaö á slðustu árum. Þaö eru oröin á milli 30 og 40 ár frá þvl aö þaö fór aö veröa bllfært á milli fjaröa. Og nuna I haust eru liðin 40 ár frá þvl fyrst varö bilfært yfir Breiðadals- heiði og til ísafjarðar. Þaö hefur oröiö gjörbreyting á siðari árum. Núna er sjaldn- ast langur kafli aö ekki sé fært til Flateyrar eöa Dýrafjaröar. Fróðlegt að fylgjast með breytingum Ég sé ekki eftir þvl aö hafa búiö hér. Nú e r liðinn aldar- fjóröungur frá þvl ég var syöra i blaðamennsku og þaö hefur ver- iö gaman að fyltjast með þeim breytingum sem oröiö hafa. Það er til aö mynda fróðlegt aö bera saman þær jarðir þar sem búiö hefur verið og þær sem fariö hafa I eyði. Maður hefur séð hvernig eyðijarðir hafa á stuttum tima dregist aftur úr og hvernig sveitin hefur oröiö byggilegri vegna breytinga og ýmissa framfara” —EKG „Aldrei skandaliserað opinberlega" segir Ási í Bœ um vin sinn, Bjarna Guðjónsson sem opnaði mólverkasýningu um helgina „Þaö veröur aö segjast eins og satt er, aö Bjarni Guöjónsson hefur aldrei „skandaliseraö” opinberlega til aö vekja á sér at- hygli, eins og margir listamenn hafa gert,” sagöi Asi i Bæ um vin sinn Bjarna Guöjónsson listmál- ara sem opnaöi sína 10. einkasýn- ingu um helgina. Sýningin er haldin I málverka- salnum I húsi Málarans á Grens- ásvegi og mun standa til 23. sept. Þetta er sölusýning, og eru þarna sýndar alls 38 myndir, nýjar og gamlar, málaöar I pastel og ollu. Verö myndanna er frá 50 þúsund krónum upp I 185 þúsund krónur. Bjarni Guðjónsson er löngu þekktur fyrir list sina, og sem fyrr segir er þetta 10. einkasýning hans og jafnframt afmælissýn- ing, því aö hann veröur sjötugur á þessu ári. Bjarni hefur einnig gert mikiö af höggmyndum, og hann hefur einnig unnið við myndskurö. Starfaöi hann einkum að mynd- skuröi er hann bjó I Vestmanna- eyjum, en hann er nú fluttur það- an fyrir allmörgum árum. Sýningin veröur opin til 23. september kl. 14 til 22 alla daga vikunnar. —AH ----------------->■ Bjarni Guöjónsson viö eina af myndunum á sýningunni: „Norö- urljós”. Visismynd: Helena.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.