Vísir - 13.09.1976, Blaðsíða 22

Vísir - 13.09.1976, Blaðsíða 22
26 TIL SÖLIJ 2ja manna svefnsófi til sölu, ömmustangir og gólf- teppi. Uppl. i sima 20783. Til söiu fallegt gólfteppi 100% ull meö Wilton áferö, stærö 4 1/2x3 1/2, simabekkur, svefnsófi, stofu- skápur meö skrifborði, svo og amerisk herraúlpa. Simi 26032. Hillusamstæða með 20 hillum til sölu, tilvalin I geymslu eða á lager. Uppl. I sima 21960. Til sölu mjög fallegt palesander sjónvarp og strauvél. Uppl i sima 86398. Mótatimbur til sölu. Uppl. I sima 50967 eftir kl. 19. Til sölu 3 svefnbekkir, nýlegur plötuspil- ari 2 páfagaukar og búr. Uppl. i sima 17855. Sófi, sófaborð og klæöaskápur til sölu, einnig Heimilis Timinn frá upphafi. Uppl. i sima 41942. Tiiboö óskast i Philips Kassettu Deck. Uppl. i sima 28554. Stereosett. Til sölu sambyggt tæki (útvarp og magnari), teg. B&0 — Beomaster 800 með innbyggöum hátölurum ELAC plötuspilari (Miracord 660) og tveir 20 watta B&0 hátalarar. Uppl. i sima 75540 eftir kl. 18 i kvöld. Til sölu vegna flutnings 2 manna svefn- sófi ásamt 2 stólum (sófasett). Einnig reiknivél HP25. Simi 44109. Til söiu 2 marsal hátalarabox, 100 vött hvort. Simi 73491 eftir kl. 7 á kvöldin. Bátur til sölu, léttur og lipur vatnabátur. Verð kr. 70 þús. Uppl. i sima 99-3815. Til sölu 4ra ferm. miðstöövarketill, auk þess eldvarnarhurð 84x210 c. Upp. i sima 52472. Sparistirteini. Til sölu verðtryggt spariskirteini Rikisstjóð II fl. 1972. Uppl. i sima 44669. Til sölu strax Yamaha 360 cc árg. ’75 rauðbrúnt verð kr. 340 þús. Mjög góðir greiðsluskilmalar. Uppl. I sima 99-1885. Hraðbátur til sölu Til sölu nýr 17 feta amerískur hraðbátur mjög góöur fiskibátur. Gott verð og greiðsluskilmálar. Til greina kemur að taka bil upp I. Simi 72087 og 28616. Knipplingar á upphluti fást I Isl. heimilisiðn- aur á Laufásvegi 2. Hjól — Pels. Til sölu girahjól (Kalkoff) og mjög fallegur kaninupels stærö 38-40. Uppl. I sima 83733. Hvoipar Labrador Coltenradriver til sölu. Uppl. i sima 53107 Kristján. Til sölu eru 6 hvitlakkaðar huröir 80 cm breiðar. Uppl. I sima 26864. Peysur, gammoslubuxur, hosur og vettl- ingar i úrvali. Peysugerðin Skjól- braut 6 Kóp. simi 43940. Túnþökur til sölu. Uppl. I sima 20776. Til sölu 140 litra Ignis viðarlitur kæli- skápur, mjög litið notaöur, verð kr. 45 þús. Uppl. I sima 20954 eftir kl. 19.30 i kvöld og næstu kvöld. Túnþökur. Til sölu góöar vélskornar túnþök- ur á góðu verði. Uppl. i sima 33969. ÖSIÍAST KIiYPl Nýlegur geirskurðarhnifur óskast til kaups. Uppl. i sima 37734 Og 14296. ÁtlT Kaupum vel með farnar blóma- körfur. Blómastofa Friðfinns, Suðurlandsbraut 10. Simi 31099. IUÖL-VMÍINAR óska eftir Tomahawk hjóli með gir. Uppl. I sima 86398. Til sölu barnavagn kr. 10 þús. og hár barnastóll kr. 5 þús. Uppl. I sima 18058 eftir kl. 4. Honda SS 50 Til sölu Honda SS 50 árg. ’75, mjög vel útlitandi og I toppstandi. Ýmsir varahlutir fylgja. Uppl. i sima 37855 eftir kl. 8. Susuki GT 350 og Honda 50. Til sölu Susuki GT 350 árg. 1974, ekið 7 þús. milur og Honda 50 árg. ’73, nýupptekin. Uppl. i sima 16497. IIIJSGÖGN HvildarstóII með skemli skinnklæddur, til sölu að Hólm- garði 29 efri hæö. Simi 30874. Einn svefnsófi, kasettutæki og útvarp Grundig. Til sýnis að Hrisateig 11. Svefnhúsgögn. Ódýr nett hjónarúm, svefnbekkir og tvibreiðir sve&isófar. Opið 1-7 mánudag-föstudags. Sendum i póstkröfu um land allt. Hús- gagn'averksmiðja, Húsgagna- þjónustunnar, Langholtsvegi 126 Simi 34848. Til sölu nýr fataskápur úr gullálm, breidd 110 cm., og ársgamalt tekk sófa- borð, hringlaga, 1 metri i þver- mál. Verð kr. 20 þús. Uppl. i sima 53664 eftir kl. 7. Sófasett ásamt borði til sölu. Fristandandi skrifborð óskast. Uppl. i sima 36548. Kaupum — seljum Notuð vel með farin húsgögn, fataskápa, isskápa, útvarpstæki, gólfteppi og marga aðra vel með farna muni. Seljum ódýrt nýja eldhúskolla og sófaborð. Sækjum. Staðgreiðsla. Fornverslunin Grettisgötu 31. Simi 13562. Smíðum húsgögn, og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál og teiknum, ef óskað er. Seljum svefnbekki, rað- stóla og hornborð á VERKSMIÐJUVERÐI. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1. Kóp. Simi 40017. FATNADlJll Nokkrir vel með farnir kjólar til sölu. Stuttir, siðir, ódýrir. Uppl. á Grenimel 15. kjallara, eftir kl. 8.30 I kvöld og næstu kvöld. HAUó dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu úr denim, terrelini, flaueli og tveed i öllum stærðum. Mikið lita- úrval, mörg snið. Sérstakt tæki- færisverð. Uppl. I sima 23662. VMISLUN Barnafatnaður og sængurgjafir i miklu úrvali. Gli- brá, Laugavegi 62. Simi 10660. Peysur gammosiubuxur, hosur og vettl- ingar i úrvali. Peysugerðin Skjól- braut 6. Kóp simi 43940. Blindraiðn, Ingólfsstr. 16. Barnavöggur margar tegundir, brúðukörfur margar stærðir, hjólhestakörfur, þvottakörfur — tunnulag — og bréfakörfur. Blindraiðn, Ingólfsstr. 16, simi 12165. Hjartagarn. Eigum enn marga liti af ódýra Hjartagarninu. Hof Þingholtsstræti. Rýmingarsala. Enskar vasabrotsbækur i hundr- aðatali seljast núna með 50% af- slætti, frá gamla lága verðinu. Safnarabúðin, Laufásvegi 1. IIIJSXÆDI Tvö einstaklingsherbergi með aðgangi að snyrtingu til leigu við Mariubakka. Uppl. I sima 72383 og 43465 eftir kl. 6. Húseigendur — leigutakar. Þér sem hafið ibúðar- eða atvinnuhúsnæði til leigu. Yður sem vantar húsnæði. Sparið tima, fé og fyrirhöfn. Simar 20745 og 10080. Opið alla daga vikunnar frá kl. 9-22. tbúðarleigan Njálsgötu 5B. Húsráðendur — Leigumiðlun. er það ekki lausnin að láta okkur leigja fbúðar- og atvinnuhúsnæði yður aö kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opiö 10-5. Y , Vantar rafsuðumenn og meiraprófsbilstjóra. Mikil vinna. Málmtækni sf. Vagnhöfða 29, simi 83705. Aðstoðarstúlka óskast i Alþýðuprentsmiðjuna, helst vön. Alþýðuprentsmiðjan, Vitastig 8. Simi 16415 eftir kl. 2. Menn vanir logsuðu eða rafsuðu óskast nú þegar. Runtal ofnar Siðumúla 27. Kona vill taka að sér vinnu eftir kl. 5 á daginn. Ræstingar og ýmislegt annað kemur til greina. Simi 19476. 49 ára kona óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 84118. Gott sölufólk óskast. Þekkt bókaforlag óskar að ráöa gott sölufólk strax. Kvöldvinna kemur til greina. Uppl. i kvöld og annað kvöld i sima 23804 eftír kl. 6. IIIJSiXÆI)! ÓSIL4S1 Norskur læknastúdent óskar eftir góðu herbergi meö húsgögnum og eldunaraöstööu. Tilboð sendist VIsi merkt „Reglu- semi 3942”. Ungt par óskar eftir 2 herbergja Ibúð, helst i Vesturbænum eða sem næst Há- skólanum. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. á mánu- dags- og þriðjudagskvöld i sima 21959 milli kl. 7-9. Barnlaus hjón óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð á Selfoss, Hveragerði, Þorlákshöfn eða Eyrarbakka. Uppl. I sima 99- 3297. Ung stúlka með 1 barn óskar ef 2ja herbergja ibúð , helst nálægt Landspital- anum. Reglusemi og einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 24378. Róleg eldri kona óskar eftir 1 herbergi, eldhúsi og baði á hæð. Uppl. i slma 74181 eftir kl. 7 á kvöldin. Ung hjón með kornabarn, nýlega flutt utan af landi, óska eftir 2ja — 3ja her- bergja Ibúð. Reglusemi, meðmæli ef óskað er. Uppl. i sima 33877 Miðaldra maður óskar eftir herbergi. Eldunarað- staða æskileg. Uppl. I sima 19059 i kvöld. 2 unga reglusama námsmenn vantar 2-3 herb. ibúð i vetur helst i Kópavogi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboö sendist á augld. Visis merkt „ungir námsmenn”. Par óskar eftir Ibúð, helst fyrir næstu mánaðarmót. Uppl. I sima 28802. Mánudagur 13. september 1976. VÍSIR 2 herbergja litil ibúð óskast strax. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 82552 eftir kl. 6. Einhleypur maður óskar eftir herbergi. Getur tekið að sér að lesa með skólaungling- um, ef verkast vill. Upplýsingar I sima 28312. JiKIilS NIiLRiVINIiiAK Hreingerningafélag Reykjavfkur simi 32118 Vélhreinsum teppi og þrifum ibúðir, stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönduð vinna. Gjörið svo vel að hringja i sima 32118. Kaupi íslensk frimerki, uppleyst og afklippur, heilar ark- ir, lægri verðgildinn, frimerkja- pakka,50,100og 200 mismunandi. Staðgreiðsla. Sendið nafn og simanúmer á afgreiðslu Visis merkt „Frimerki 1836”. Kaupum islensk frimerki. Uppl. I sima 21170. Barnagæsla óskast nokkra tima á dag. Uppl. I sima 12907. TAPAI) -FUNIMI) Grábröndóttur köttur með hvlta bringu og hvita fætur og blátt hálsband tapaöist frá Eiriksgötu á laugardag 4/9. Vin- samlegast hringið i sima 12431. Góð fundarlaun. Þrif — hreingerningar. Vélahreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna I sima 82635. Gólfteppahreinsun Hreinsum og þurrkum gólfteppi, dregla og mottur. Einnig I heima- ;húsum. Gólftepþahreinsún Hjallabrekku 2. Simar 41432 og 31044. Hreingerningar — Teppahreinsun ibúðir á 110 kr. ferm eða 100 ferm 'ibúð á 11 þúsund. Stigagangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæö. Sími 36075. Hólmbræður. Hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum og fyrirtækjum hvar sem er á landinu. Vanir, fljót og góð vinna. Þorsteinn og Sigurður B. Uppl. I sima 25563. IMÖNUSTA Sauma kápur og dragtir, tek til viðgerðar og breytinga allan fatnað. Uppl. i sima 23271 eftir kl. 18 næstu daga. Kvenarmbandsúr með gylltri keðju tapaðist á föstu- dag annað hvort i leið 3 frá Kapla- skjólsveg að Þjóðleikhúsi eða suður Bergstaðastræti að Freyju- götu 1. Finnandi vinsamlegast hringið i sima 24159. UUNNSI.A Tek að mér pianókennslu I vetur. Uppl. i sima 37485 eftir kl. 19. Tökum að okkur vélritun og fjölritun, ódýr fyrsta flokks vinna. Uppl. I sima 84969. Geymið auglýsinguna. Bólstrun simi 40467 Klæði og geri við bólstrúð hús- gögn. Mikiö úrval af áklæöum. Uppl. I sima 40467. Húseigendur. Til leigu eru stigar af ýmsum geröum og lengdum. Einnig tröppur og þakstigar. Ödýr þjón- usta. Stigaleigan Lindargötu 23. Simi 26161. „Föndurskóli Fossvogi” fyrir börn 4-6 ára frá kl. 1-3 e.h. Byrjar 15. sept. Uppl. i slma 85930 Þuriöur Sigurðardóttir fóstra. FASTFIGNIK ibúð til sölu. 3ja herbergja ibúð til sölu er i - ágætu ástandi. Góðir skilmálar. Uppl. I sima (94) 3654. VÍSIR Vettvangur vidshiptanna LÆRIÐ , AÐ FLJUGA Bókleg námskeið í vetur verða haldin sem hér segir: 1 A-prófs námskeið (einkaflugmanns) hefst 16. september 2 SENIOR-námskeið (meiraprófsréttindi) hefst 1. oktober 3 B og IFR námskeið (atvinnupróf og blindflugsréttindi) hefst 1 0 janúar 4. Námskeið fyrir einkaflugmenn sem þurfa að endur- nýja skirteini sín verður haldið í október. Væntanlegir nemendur vinsamlegast láti skrá sig sem fyrst. Hringið eða komið eftir kl. 1 7 í dag og næstu daga og hafið samband við Otto Tynes sem veitir nánari upplýsingar. ATH. að verkleg flugkennsla fer fram allt árið. kennt á Cessnu 150, Cherocee 180 og D-4 Link Trainer. rté/GM/f//f Flugskóli — Leiguflug. Gamla flugturninum Reykjavikurflugvelli Sími 28122

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.