Vísir - 13.09.1976, Blaðsíða 3

Vísir - 13.09.1976, Blaðsíða 3
iYlánudagur 13. september 1976. 3 FJÓRIR BRÚARSTÖPLAR AF TÓLF KOMNIR UPP veður fer að versna og ishrafl að myndast á firðinum. I sumar hafa starfað hér á milli sjötiu og áttatiu manns, þegar allt er meðtalið. Nú hefur starfsfólkinu aftur á móti fækk- að, þvi að skólafólkið er farið, og starfa hér nú um fimmtiu manns. Það hefur allt gengið hjá okk- ur samkvæmt áætlun, og það sem betra er, án þess að nokkur — og tveir í viðbót eiga að verða tilbúnir óður en ís og sjór stöðva framkvœmdir við Borgarfjarðarbrúna /,Við settum okkur það markmiðað Ijúka við sex stöpla á þessu ári, og við erum komnir langt með það", sagði Jónas Gísla- son, brúarsmiður við Borgarfarðarbrúna, er við ræddum við hann i gær. Jónas er yfirmaður við þessa miklu brúargerð i landi, en yfir- maður úti á firðinum er Haukur Karlsson. 1 hann gátum við ekki náð, en Jónas gat leyst greiðlega úr spurningum okkar. „Við höfum þegar lokiö við að steypa og ganga frá fjórum stöplum og þessa dagana er verið að vinna við stöpla númer fimm og sex. t allt verða þeir tólf talsins — og ljúkum við þvi helmingnum i ár. Það er reiknað með að unniö verði við þessa stöpla sem eftir Það fer ekki öll vinnan við nýju Borgarf jarðarbrúna fram út á firðinum. Uppi á landi er lika unniö baki brotnu og það bæði innan dyra og utan. Ljósmynd Loftur. eru fram i miðjan október. Eftir úr vinnunni úti á firðinum, þvi alvarlega slys hafi orðið á þann tima förum við að draga að hæpið er að vinna úti þegar fólki”. —KLP Það er unniö á fullum krafti við að byggja stöplana undir Borgarfjarðarbrúna. Fjórir þeirra eru þegar komnir upp. Hross utan fyrir 100 milljónirr Tekjur islenskra bænda af hrossasölu til útlanda munu nema nálægt eitt hundrað milljónum á þessu ári. Verð á hrossum virðist vera nokkuð svipað þvi sem það var i fyrra. tslenskir hestar eru aðallega fluttir út til Þýskalands, Hollands og Danmerkur og einnig hefur eitthvað af Islenskum hrossum verið selt til Norður-Ameriku á undanförnum árum. Núorðið eru þaö svo til ein- göngu tamin hross sem flutt eru utan, en þaö hækkar þau að sjálf- sögðu talsvert I verði. Þá er sú breyting á oröin, að nú eru nær eingöngu fluttir út geltir hestar, en ekki stóðhestar og fylfullar merar eins og áður tiðkaðist. Var það reyndar mikið deilumál á sin- um tima hvort leyfa ætti slikan útflutning, þar sem hann kæmi 1 veg fyrir framhaldssölu siðar. Reynslan virðist þó hafa sannað aö það hefur ekki skaðað markað- inn, enda talið aö eðliseiginleikar islenska hestsins erfist ekki nema I fáa ættliði á erlendri grund. Nú á næstunni verða flutt utan, flugleiðis á vegum Búvörudeildar SIS um 80 hross, en það hefur færst i vöxt hin siöari ár að flytja hrossin flugleiðis utan. — AH Frá l.ágúst s.l. yfirtókum vid einkaumbod fyrir Avery verdmerkivélar og mida. Veitum jafnframt alla varahluta- og vidgerdar- þjónustu. Grensasvegi 7, simi 82655

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.