Vísir - 15.09.1976, Blaðsíða 4

Vísir - 15.09.1976, Blaðsíða 4
Miðvikudagur 15. september 1976. VISIR Umsjón Einar K. Guöfinnsson D Útbrunnið kvennagull Bardot skildi við manninn sem gerði hana fræga. Roger Vadim hefur fengiö orö fyrir að vera hið mesta kvenna- gull og jafnvel einn mesti elsk- hugi allra tima. En ndna er þessi Ijómi að hverfa af honum. Ýmsir vilja frekar kalla hann manninn sem konurnar flýja frá. Vadim er fimm giftur og allar hafa konurnar yfirgefið hann. Sú siöasta Chaterine Schneider fékk nóg af Vadim eftir átta mánuöi og flúöi þá frá honum. Catherine er sú eina af konun- um fimm sem ekki er leikkona. Hún er vellauðug dóttir stál- kóngs i Frakklandi, sem var meö þekktustu mönnum þar I landi. Nú má búast viö aö Roger Vadim geti meö trega horft til baka til þess tima er hann var eftirlæti kvenna og lagöi þær aö fótum sér. Það er alla vega vist aö konurnar hans fimm munu heyra fortiöinni til I lifi hans. Brigitte Bardot, nærri 42 ára. Hana uppgötvaöi Vadim fyrir 25 árum og kvæntist henni áriö 1952. Þau skildu árið 1957. Anette Ströjberg var talin lif- andi eítirmynd Bardot. Hún er dönsk. þau voru gift á árunum 1958 til 1961 og eiga saman 18 ára dóttur. Chatherine Denevue 37 ára. Þau voru gift i tvö ár og eiga saman 13 ára strák. Ofsaleg ást hennar á italska leikaranum Marvello Mastrioanni kollvarp- aði hjónabandinu. Jane Fonda sem nú er orðin 37 ára var gift Vadim frá 1965 til 1973. Hún hafði meiri áhuga á striöinu I Vietnam en bónda sin- um, Vadim, svo brátt varð úti ævintýri. 1 gær glimdu sænsku stór- meistararnir, Kock og Werner, við aö hnekkja þremur gröndum i eftirfarandi spili frá Evrópumót- inu i Paris 1949. Staðan var a-v á hættu ogsuöur gaf. ♦ A-D-5-3 ¥ 10.-7.3 ♦ 10 Jk D-10-9-5-2 ♦ K-G-9 ? A-G-2 + K-7-3 A-8-4-3 10-8-6 9-8-6-5 G-6-4 K-7-6 7-4-2 K-D-4 A-D-9-8-5-2 G Sagnir gengu þannig: Suöur Vestur Noröur Austur ÍT P 1S P 2T P 3L P 3G P P P Sagnirnar hafa ekki meðmæli þáttarins, engu aö siður gat spiliö unnist, ef vörnin var ekki á verði. Vestur spilaöi út laufaþristi, lágt úr blindum og Kock lét kóng- inn. Hann spilaði siðan hjarta- fimmi, suöur lét kónginn og Wernerdrap meö ásnum.Þaö var augljóst, aö suöur átti hjarta- drottninguna og Werner spilaði þvi hjartagosa til þess að rifa inn- komuna af suöri áöur en hann fri- aöi tlgulinn. Suöur drap með drottningu spilaöi spaöa Werner lét gosann. Sagnhafi svinaöi drottningunni og spilaði laufadrottningu. Wern- er drap með ás og spilaöi hjarta- tvisti. Sagnhafi hirti laufaslagina — tók slðan spaðaás, en vestur kastaöi spaöakóng. Þá var ekkert eftir nema svina tigli og Werner drap meö kóng. Hann spilaöi siö- an Kock inn á spaðatiu og spiliö varö tvo niöur. Jane Fonda hætti að tilbiðja Vadim og byrjaði að hafa afskipti af pólitik. Roger Vadin. Kvenmannslaus i kulda og trekki. FRÆNDUM PALLA FJÖLGAR ENN Hér eru þeir frændur. Frá vinstri, Palli, Titten Teiog Niels Klim. Frændliöi sjónvarpsstjörn- unnar Palla fjölgar sifellt. A Nú-siðunni fyrir skömmu var sagt frá frænda hans norskum sem heitir Titten Tei. Nú hefur bæst sá þriðji i fjölskylduna, þaö er Niels Klim frá Bergen. Það á ekki af þessum frænd- um að ganga. Islenski Palli var mikið bitbein i allt sumar og hiö sama er að segja um Titten Tei frænda hans. Höfundurinn aö þeim Titten Tei og Niels Klim er hinn sami. Og þaö er hann sem á I striöi við norska sjónvarps- menn. Ef henni lyktar ekki meö sáttum hverfur Titten Tei úr sjónvarpi norömanna. Hvitt: Schlecter Svart: Perlis Carlsbad 1911. Svartur á leik og viröist vinna eftir: 1.... Be4 Eöa hvað? 2. Hxa7! Hxa7 3. c7! ogsvartur er varnarlaus. - Hve lenqi viltu bíöa eftir fréttunum? Mltii ta |r.vr lu im til |»iii v.imil.itiiirs’ I Aniltu IiíAi til iuisu mop^uns.' \ |s|K llvtur l’rvttir (Itcsins idaj*! ►Verium ►88gróðurJ verndumi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.