Vísir - 15.09.1976, Blaðsíða 5

Vísir - 15.09.1976, Blaðsíða 5
5 W. W. og Dixie Spennandi og bráðskemmti- leg ný bandarisk mynd með isl. texta um svikahrappinn sikáta W. W. Bright. Aðalhlutverk : Burt Reynolds, Conny Van Dyke, Jerry Reed og Art Carney. Sýnd kl. 5, 7, og 9. AUt er reynt tU aö láta fólkið hlæja. Sýningar Archies eru svo vonlausar að kvikmyndahús- gesturinn hlýtur aö fá samúð með honum. m IRB£J i 1 ÍSLENSKUR TEXTI. Ást og dauöi i kvenna- fangelsinu Æsispennandi og djörf ný itölsk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk : Anita Strindberg og Eva Czfmerys Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Frumsýnir Grinistinn Ný bandarisk kvikmynd gerð eftir leikriti John Os- borne. Myndin segir frá lifi og starfi skemmtikrafts sem fyrir löngu er búinn að lifa sitt fegursta, sem var þó aldrei glæsilegt. Sýnd kl. 7 og 9 isl. texti. vism Umsion Rafn Jonsson 3* 1-89-36 Let the Good timesroli Bráðskem m tileg , ný amerisk rokk-kvikmynd i litum og Cinema Scope með hinum heimsfrægu rokk- hljómsveitum Bill Haiey og f!i. Sýnd kl. 6, 8 og 10. AUra siðasta sinn. il'ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 3*11-200 SÓLARFERÐ eftir Guðmund Steinsson. Leikmynd: Sigurjón Jó- hannsson. Leikstjóri: Brynja Bene- diktsdóttir. Frumsýning laugardag kl. 20. 2. sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Ekkert grín ao vera grínisti Laugarásbió ☆ ☆ ☆ ☆ The Entertainer Bandarisk, 1975. Kvikmynd með Jack Lemmon hefur löngum þótt benda til þess, að á ferðinni væri hin besta gaman mynd, þar sem menn veltust um aðf hlátri. Annað er heldur betur upp á teningnum i þetta skipti. Grih- istinn fjaUar um mann, sem heyr vonlausa baráttu tU að halda i vinnu sina og fátt er það sem vekur hlátur. Hins vegar er þetta mynd sem vekur mann til umhugsunar um h'fsflótta, sem sifeUt veröur meira áberandi meðal vest- rænna þjóða, og þeirra aðferða sem menn beita. Grinistinn, leikinn af Jack Lemmon, reynir að slá öllu lif i sinu upp i grin, og sveigir framhjá aUri alvöru lifs- ins. Þetta kemur sérstaklega vel i ljós, þegar hann huggar konu sina með fiflalátum f stað þess að ræða sorgir hennar af einurö og alvöru. Yfir höfuð vill grúiistinn ekki ræða máUn. Hann reynir sem lengst aö halda i það sem hann hefur I leikhúsinu, sem er lélegt pró- gram og fáeinir áhorfendur sem koma til að horfa, enda hafa þeir ekkert annað fyrir stafni, og hann veigrar sér ekki við að kasta frá sér fjölskyldunni á viðkvæmum augnablikum tU þess að fjármagna reviu, með þvi að kvænast stelpukjána. En sú fyrirætlun mistekst og það verður aö loka leikhúsinu. Grinistinn, Archie, hefur i starfi sinu fetaö i fótspor föður siná, sem áður hafði verið mikill grmisti. En sá er gallinn á Archie aö hann hefur ekki þann húmor sem pupullinn vill heyra og þess vegna á hann sér ekki viðreisnar von. En þeir feðgar efna til sýningar saman og það verður húsfyllir, en gamli maðurinn er orðinn lúinn og þol- ir ekki álagið, svo þessi hug- mynd um samvinnu fær skjótan endi. Þrátt fyrir það að G(r.inistinn erengin grinmynd, þá er þetta mynd, sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara, mynd þar sem Jack Lemmon sýnir hvern- ig bestu leikarar geta orðið, mynd sem er kannski dálitið þungmelt og á stundum lang- dregiíi, en einmitt þessi tvö atriði hæfa vel efni hennar. Siðasta kvöldið á sviðinu, eftir ur fréttaö loka eigi leikhúsinu. minnir dálitið á lokaatriðið úr að Archie (Jack Lemmon) hef- Þetta atriði er frábært, en myndinni Lenny Bruce. VÍSIR Vettvangur viösMptanna G rfSIR visar i rtdshiptin. Samsæri The Parallax View Heimsfræg, hörkuspennandi litmynd frá Paramount, byggð á sannsögulegum at- burðum eftir skáldsögunni The Parallax View. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Paula Prentiss. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Örfáar sýningar eftir. Tratorsgrafa til leigu í stór og smó verk. Unnið alla daga — Simi 83296. //7s2/sssstsss/ - /síifsss/sz/ys. ./ffÉsze/sssn swsss/2 sssfs/sS/sszs^szjF- sfs/J ZZ/ísf//7fs?SSZS’sS/SSS/SS sssf /'ssfszsssíse/s/sst/s 'fffs/trtwf seeA zi/sssz/zssf' fé/smde sz/f /dzfsss fdfd. Borgaírplastf 'j raiml »3-7370 kvöld 09 helforsfmi »3-7355 smAaugiýsingar TIL KLUKKAN 10, ÖLL KVÖLD VIKUNNAR, TÖKUM VIÐ Á MÓTI SMÁAUGLÝSINGUM í SÍMA 8-66-11 3J |SH il ei Systir Sara og asninn Sýnd kl. 5. og 11 ftfcJARBig —■||í=aBB3a| cai i Leynivopniö Sími 50184 Hörkuspennandi litmynd er greinir frá baráttu um yfir- ráð yfir nýju leynivopni. Aöalhlutverk: Brendan Boone, Ray Milland. Islenskur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. lonabíó 3*3-11-82 Wilby samsærið TheWÍlby Conspiracy S3 color Uniled Artists Mjög spennandi og skemmti- leg ný mynd meö Michael Caine og Sidney Potier i aðalhlutverkum. Leikstjóri: Ralph Nelson. Bókin hefur komið út á íslensku undir nafninu A valdi flóttans. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnurbíó 3*16-444 Sérlega spennandi og dular- full ný bandarisk litmynd um hræöilega reynslu ungrar konu. Aðalhlutverk leika hin ný- giftu ungu hjón Twiggy og Michael Witney. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.