Vísir - 15.09.1976, Blaðsíða 15

Vísir - 15.09.1976, Blaðsíða 15
VISIR — t 15 Allavega tvær plötur eru væntanlegar i vikunni „Fram og aftur blindgötuna” meö Megasi og „Lónli Blú Bojs á ferð” meö Lónli Blú Bojs. Plata Megasar hefur veriö kynnt hér i blaðinu áöur en á henni eru lög eftir Megas sjálf- an viö nokkurs konar „kántri” bakgrunn. Hrim hf. gefur plöt- una út. Plata Lónli Blú Bojs var tekin upp réttáður en þeir héldu i sina frábæru landsreisu, þá bestu sem ég hef nokkurn timann komisti kynni viö (en meira um þaö siöar). A plötunni eru lögin „Hringferö i kringum landiö” og „Vaxtalag”, sem bæði nutu vinsælda i feröinni, auk „Laugardagskvöldins á Gili” sem ég man eftir aöTrúbrot tók I sjónvarpinu hér um áriö. Um báöar þessar plötur verð- ur nánar fjallaö innan skamms. Tvœr nýjar í vikunni Besta skemmtun í áratugi Lónii Blú Bojs feröin endaði á viöeigandi hátt nokkuö eftír klukkan tvö i Aratungu siöast- liðiö laugardagskvöld. Dag- skráingekk vel fyrir sig framan af og „Lónli Blú Bojs stemmingin” var magnþrungin Halli Laddi og Gisli Rúnar áttu gifurlega stóran þátt f að gera ferðina og hverja skemmtun góöa. t siöustu syrpunni þegar þeir Lónli Blú Bojs tóku lögin „Good Golly Miss Molly”, og „Honky Tonk Woman” varö stuöiö svo mikiö að næstum sprakk höllin. Og i þetta hátið- lega skipti tók Laddi sig til og söng eitt vers i „Good Golly Miss Molly”, hann gætí einfald- lega rutt Elton John úr vegi! Eftir að hafa tekiö upp nokkrar kampavinsflöskur i' til- efni vel heppnaörar ferðar sungu þeir félagar ásamt öllum öðrum i húsinu „Heim I Búöar- dal”. betta var sú besta rokkskemmtun sem ég hef upplifaö. GULLHÚSIÐ FRAKKASTÍG 7 REYKJAVÍK SÍMI 28519 Gull- og silfurskartgripir í úrvali. Handunnið íslenskt víravirki. Gull- og silfurviðgerðir. Gyllum og hreinsum gull- og silfurskartgripi. K#Ví Þrœðum perlufestar. ^ijrv) Afgreiðum viðgerðir samdœgurs ef óskað er. Hver er framleiðandinn? Þegar þú þarft aö afla þér upplýsinga um hver hafi umboö fyrir ákveöna vöru eöa selji hana þá er svarið aö finna í "ÍSLENSK FYRIRTÆKI” sem birtir skrá yfir umboösmenn, vöruflokka og þjónustu sem íslensk fyrir- tæki bjóða uþp á. Sláið upp í ÍSLENSK FYRIRDEKI” og finnið svarið. FÆST HJÁ ÚTGEFANDA. í Útgefandi: FRJÁLST FRAMTAK hf. Laugavegi 178 - Símar: 82300 82302 . i\ BUÐiRNAR Skipholti 19/Nóatúni s. 23800 l Klappastíg 26 s. 19800 ENDURBÆTIÐ PLÖTUSPILARANN EF ÞÉR SPILIÐ PLOTU SEM KOSTAR 2.000 KR. MEÐ LÉLEGRI HLJOÐDÓS OG NÁL ÞÁ EYÐILEGGIÐ ÞÉR AÐ MEÐALTALI FYRIR A-M.K. 2.000,- KR. SEM ER 10% EYÐILEGGING. ÞÉR EIGIÐ E.T.V. 25 PLOTUR MEÐALVERÐMÆTI VÆRI 25x2.000, — 50.000 KR. ENDURBÆTIÐ m PLOTUSPI LARANN MEÐ % SHURE HLJÓDDÓS OG NÁL m ÞA SPARID ÞÉR 200 KR I HVERT SKIPTI SEM 1 ÞéR SPILIÐ PLOTU. REIKNID UT HVE FLJÓTT ÞER SPARIÐ FYRIR SHURE HLJÓÐDOS OG NÁL. KAUPIÐ ÞAD BESTA. ÞAÐ ER FLJÓTT AÐ BORGA SIG. Verð frá 4.330.- kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.