Vísir - 15.09.1976, Blaðsíða 22
22
Miðvikudagur 15. september 1976.
TIL SÖLIJ
Itegnhlifakerra.
Ný regnhlifakerra til sölu. Uppl. i
sima 32180.
Passat duamatic prjónavél
Verð 32 þús. eldhúsborö meö
hvitri plastplötu, brúöarkjóll
stærö 36-38 mjög fallegur meö
slöri, keyptur hjá Báru Sigurjóns-
dóttur. Ýmiskonar fatnaöur skór
og gardinur á mjög lágu verði.
Uppl. i sima 84107.
KUBA Toulon
24” sjónvarpstæki til sölu i mjög
góðu ástandi. Uppl. i sima 75878
frá kl. 11 f.h. til 3 e.h.
Nýleg þvottavél
3 kg til sölu. Uppl. i sima 24744.
Nýr radíóstýröur
bilskúrðsopnari til sölu. Uppl. i
sima 31186.
Litill rennibckkur
fyrirmálma til sölu. Uppl. i sima
20827 eftir kl. 7 á kvöldin.
KUBA toulon 24”
sjónvarpstæki, til sölu i mjög
góðu ástandi. Uppl. i sima 75878
frá kl. 11 f.h. til 3 e.h.
Baökar, vaskur og klósett
.ljósgrænt að lit selst ódýrt. Simi
85070.
Ti! sölu
erSony stereo græjur, þriggja ára
i fullkomnu iagi. Verö kr. 50.000.-.
Uppl. i sima 1-81-7'- eftir kl. 7 á
kvöldin.
Notuð eldhúsinnrétting
isskápur. eldavél og uppþvottavél
til sölu. Uppl. i sima 38274.
Til sölu
Peavey mixer 200 watta og
Sennheiser mikraphone. Uppl. i
sima 72180.
Hvolpar.
Labrador hvolpar til sölu. Uppl i
sima 53107 Kristján.
Sjónvarpstæki til sölu,
Radionette 24” Uppl. I sima 27173
eftir kl. 7
Til sölu
litið notaðar Pfaff 260 heimilis-
iðnaðarvélar og iðnaðarvélar,
hnakkur, taumar, hnakktaska,
skaflajárn, stálstólar, ferðaritvéí
Ironrite strauvél, strauborö.
spilaborð, 6 manna boröstofu-
borð, armstólar, gömul Pfaff raf-
magnssaumavél, gömul Hoower
ryksuga, 100 ára kommóða og
fleira gamalt dót, sumt þarfnast
lagfæringar. Uppl. I sima 12759
eftir kl. 4
Notað DBS reiöhjól
fyrir 5-8 ára telpu. Einnig notuð
Bendix þvottavél til sölu ódýrt.
Simi 11514.
Búslóö til sölu,
Chopper hjól og þrihjól^ Isskápur,
sófasett, veggklukka antikruggu-
stóll, hjónarúm og Pfaff sauma-
vél, Disar páfagaukur og búr og
fl. Uppl i sima 14278 milli kl. 5 og
8.
Túnþökur
til sölu. Uppl. I sima 20776.
Til sölu
140 litra Ignis viðarlitur kæli-
skápur, mjög litiö notaöur, verö
kr. 45 þús. Uppl. I sima 20954 eftir
kl. 19.30 I kvöld og næstu kvöld.
Túnþökur.
Til sölu góðar vélskornar túnþök-
ur á góöu veröi. Uppl. i sima
33969.
Straufrl
rúmfataefni, 100% bómull, laka-
efni meö vaðmálsvend, litir blátt,
brúnt, gult, orange. Rúmfatasett
úr straufriu lérefti, bröderuö
vöggusett, kínversk. Verslunin
Faldur Austurveri, Háaleitis-
braut 68.
Til sölu
fallegt gólfteppi 100% ull meö
Wilton áferö, stærö 4 1/2x3 1/2,
simabekkur, svefnsófi, stofu-
skápur með skrifborði, svo og
amerisk herraúlpa. Simi 26032.
Peysur,
gammosiubuxur, hosur og vettl-
ingar i úrvali. Peysugerðin Skjól-
braut 6 Kóp. simi 43940.
óskast liimn
Óska eftir
aö kaupa nýlegt 12-14” sjónvarps-
tæki. Uppl. i sima 73722.
Vantar litinn isskáp
i ca. borðhæð (Hámarkshæð 85
cm) Uppl. i sima 20661 eftir kl. 18.
Óska eftir
að kaupa nýlega ryksugu I góðu
ásigkomulagi, helst Nilfisk eða
Electrolux, annað kemur til
greina. Vinsamlegast hringið i
sima 84593.
Ath.
Kaupum vel með farnar blóma-
körfur. Blómastofa Friðfinns,
Suðurlandsbraut 10. Simi 31099.
Píanó óskast keypt.
Simi 12006.
HOSGÍNiN
Borö og stólar
j borðkrók til sölu, verð 12 þús.
kr. Uppl. i sima 37799.
Svefnhúsgögn.
Ódýr nett hjónarúm, svefnbekkir
og tvibreiöir svefnsófar. Opið 1-7
mánudag-föstudags. Sendum i
póstkröfu um land allt. Hús-
gagnaverksmiðja, Húsgagna-
þjónustunnar, Langholtsvegi 126.
Simi 34848.
Sófasett
ásamt borði til sölu. Fristandandi
skrifborð óskast. Uppl. i sima
36548.
Kaupum — seljum
Notuð vel með farin húsgögn,
fataskápa, Isskápa, útvarpstæki,
gólfteppi og marga aðra vel með
farna muni. Seljum ódýrt nýja
eldhúskolla og sófaborð. Sækjum.
Staðgreiðsla. Fornverslunin
Grettisgötu 31. Simi 13562.
Smfðum húsgögn,
og innréttingar eftir þinni hug-
mynd. Tökum mál og teiknum, ef
óskað er. Seljum svefnbekki, rað-
stóla og hornborð á
VERKSMIÐJUVERÐI. Hag-
smiði hf. Hafnarbraut 1. Kóp
Simi 40017.
IILIMILISTffiKI
”. á
Eldavéi og ryksuga
til sölu. Uppl. i sima 38459 eftir kl.
6.
VEltSUJN
Barnafatnaöur og
sængurgjafir i miklu úrvali. Gli-
brá, Laugavegi 62. Simi 10660.
Peysur
gammosiubuxur, hosur og vettl-
ingar i úrvali. Peysugerðin Skjól-
braut 6. Kóp simi 43940.
Blindraiðn, Ingólfsstr. 16.
Barnavöggur margar tegundir,
brúðukörfur margar stærðir,
hjólhestakörfur, þvottakörfur —
tunnulag — og bréfakörfur.
Blindraiðn, Ingólfsstr. 16, simi
12165.
Hjartagarn.
Eigum enn marga liti af ódýra
Hjartagarninu. Hof
Þingholtsstræti.
Rýmingarsala.
Enskar vasabrotsbækur i hundr-
aöatali seljast núna með 50% af-
slætti, frá gamla lága verðinu.
Safnarabúöin, Laufásvegi 1.
HUSINÆDI
4ra herbergja fbúð
með bilskúr i Efra-Breiðholti
teppalögö með húsgögnum til
leigu frá 1. okt. Tilb. er greini
fjölskyldustærð sendist augld.
Visis fyrir 18.9. ’76 merkt „9”.
Til leigu
i byrjun október 5 herbergja ibúð
á I hæð i Kópavogi ásamt bilskúr.
Tilboð sendist augl.d. Visis merkt
„Skilvis 1861”
Tvilyft einbýlishús
með bilskúr til sölu á Vestfjörð-
um. Verð 4,7 millj. Skipti á ibúð á
Reykjavikursv kemur til greina.
Uppl. i sima 94-8183 milli kl. 4 og 7
á daginn.
2 herbergi
bjóðast gegn húshaldi fyrir tvennt
fullorðið. Má hafa barn og gæti
unnið úti 1/2 daginn. Tilboð send-
ist Visi merkt „Hagstætt 4027”.
llúsráðendur — Leigumiðiun.
er það ekki lausnin aö láta okkur
leigja it)úðar- og atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og I sima 16121. Opiö
10-5.
IIÍJSIVÆm ÓSIÍASI
Sjúkraþjálfari
Sjúkraþjálfari á Borgarspitala
vantar litla ibúð. Uppl. i sima
40026. eftir kl. 17.
2ja herbergja ibúð
óskast til leigu. Simi 74857.
Tveir piltar
utan af landi óska eftir 2ja her-
bergja Ibúð. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. i sima 72270 eftir kl. 17.
Kennarar sem starfa
úti á landi óska eftir að taka á
leigu 2-4 herbergja ibúð sem næst
miöbænum. Uppl. gefur Edda
Agnarsdóttir Hjónagörðum
v/Hringbraut ibúð 156 i sima
28079 eftir kl. 7.
Ung barnlaus
hjón óska eftir 2-3 herbergja ibúð
sem fyrst, góðri umgengni og
reglusemi heitið. Uppl. I sima
83536 eftir kl. 19. Jón Gunnar Ed-
vardsson.
Reglusöm kona
með rólega 7 ára telpu óskar eftir
2ja herbergja ibúð i Reykjavik
eða nágrenni. Æskilegt að vinna
fyrir leigu á staðnum. Uppl. I
sima 95-3146.
Ungur reglusamur
maður óskar að taka litið herb-
ergi á leigu. Helst I vesturbænum.
Uppl. i sima 40791.
2ja-3ja herbergja
ibúö óskast strax. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 82388.
4ra-5 herbergja
ibúö óskast nú þegar. Uppl. I sima
21553.
Barnlaus hjón
óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð á
Selfoss, Hveragerði, Þorlákshöfn
eða Eyrarbakka. Uppl. i sima 99-
3297.
Stúlka óskast
til verksmiðjustarfa, eingöngu
heilsdagsvinna. Plastprent
Höfðabakka 9. Simi 85600.
Laghentur maður
óskast hálfan eða allan.. daginn
eftir samkomulagi. Uppl. i sima
19407.
t skóverslun vantar
góða afgreiðslustúlku strax. Má
ekki vera yngri en 20 ára.
Umsóknareyðublöð liggja
frammi á skrifstofu Kaupmanna-
samtaka Islands Marargötu 2, til
20 þ.m.
Óska eftir
konu eða stúlku til að læra með 12
ára telpu ca. 1 1/2 tima eftir há-
degi. Sendið nafn til blaðsins fyrir
17. þ.m. merkt „4019”.
Menn vanir logsuðu
eða rafsuðu óskast nú þegar.
Runtal ofnar Siðumúia 27.
ATVIXiXA ÓSK\ST
Ofsaklár.
Óska eftir þrifalegri heimavinnu
margt kemur til greina. T.d. þýð-
ingar (enska og danska) Próf-
arkalestur eða ýmiskonar út-
reikningar. Uppl. i sima 85463 eft-
ir kl. 5
17 ára stúlka
óskar eftir vinnu er vön af-
greiðslu og hefur vélritunarkunn-
áttu. Vinsamlegast hringið i sima
28167.
Ég er ung
húsmóðir og tek að mér að passa
börn hálfan eða allan daginn. Bý i
Hólahverfi Breiðholti. Uppi. i
sima 72830.
Vesturberg
Kona óskast til að gæta 3ja
mánaða barns allan daginn aðra
hverja viku. A sama stað óskast
stúlka til að gæta barna á kvöldin
aðra hverja viku. Uppl. i sima
73710.
Stúika
Stúlka 11-13 ára
óskast til að gæta barna eftir há-
degi. Einnig vantar stúlku til að
gæta sömu barna einstök kvöld og
um helgar. Uppl. i sima 71437
Vesturbergi.
Kaupi fslensk frfmerki,
uppleyst og afklippur, heilar ark-
ir, lægri verðgiidinn, frimerkja-
pakka, 50,100og 200 mismunandi.
Staðgreiðsla. Sendið nafn og
simanúmer á afgreiðslu Visis
merkt „Frimerki 1836”.
Kaupum
islensk frimerki. Uppl. i sima
21170.
ÝMLSIÆKT
Óskum eftir fæði
fyrir ungan skólapilt utan af landi
i nágrenni við Bræðratungu i
Kópavogi. Uppl. í sima 41002 eftir
kl. 7.
TAPAU-FIJWHI)
Gult heklað barnateppi
tapaðist við Suðurlandsbraut 20,
10. sept. Finnandi vinsamlegast
hringi i sima 82308.
KLNNSLA
Óskum eftir
konu eða stúlku til að læra meö 12
ára telpu ca. 1 1/2 tima eftir há-
degi. Sendið nafn til blaðsins fyrir
17. þ.m. merkt „4018”.
HUlýlXGIilKiMAGAU
Hreingerningaféiag Reykjavfkur
simi 32118
Vélhreinsum teppi og þrifum
ibúðir, stigaganga og stofnanir.
Reyndir menn og vönduð vinna.
Gjörið svo vel að hringja i sima
32118.
Þrif — hreingerningar.
Vélahreingerningar og gólfteppa-
hreinsun, þurrhreinsun, einnig
húsgagnahreinsun. Vanir menn
og vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna i sima 82635.
Gólfteppahreinsun
Hreinsum og þurrkum gólfteppi,
dregla og mottur. Einnig I heima-
húsum. Gólfteppahreinsun
Hjallabrekku 2. Siniar 41432 og
31044.
Hreingerningar — Teppahreinsun
Ibúð á 110 kr. ferm. eða 100 ferm
ibúö á 11 þúsund. Stigagangar á
u.þ.b. 2200 kr. á hæö. Simi 19017.
Hólmbræður (Ólafur Hólm).
Hreingerningar.
Tökum aðokkurhreingerningar á
ibúðum og fyrirtækjum hvar sem
er á landinu. Vanir, fljót og góð
vinna. Þorsteinn og Siguröur B.
Uppl. i sima 25563.
Hreingernmgar — Teppa hreinsun
Ibúöir á 110 kr. ferm eða 100 ferm
ibúð á 11 þúsund. Stigagangar á
u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 36075.
Hólmbræður.
WÓiMJSTA
Arinhleðsla,
skrautveggir, flisalagnir. Fag-
vinna. Simi 73694. Geymið
auglýsinguna.
Þrif.
Tek að mér hreingerningar á I-
búðum stigagöngum og fl. Einnig
teppahreinsun. Vandvirkir menn.
Uppl. i sima 33049. Haukur.
Teppahreinsun
Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
og stigaganga. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Pantið
timanlega. Erna og Þorsteinn.
Simi 20888.
Sauma kápur
og dragtir, tek til viðgeröar og
breytinga allan fatnað. Uppl. i
sima 23271 eftir ki. 18 næstu daga
Tökum að okkur
vélritun og fjölritun, ódýr fyrsta
flokks vinna. Uppl. i sima 84969.
Geymið auglýsinguna.
Bólstrun simi 40467
Klæði og geri við bólstruð hus-
gögn. Mikiö úrval af áklæöum.
Uppl. i sima 40467.
Húseigendur.
Til leigu eru stigar af ýmsum
gerðum og lengdum. Einnig
tröppur og þakstigar. Ódýr þjón-
usta. Stigaleigan Lindargötu 23.
Simi 26161.
Blaðburðarbörn
óskast til að bera
út VÍSI
Miðtún
Samtún
Stangarholt
Skúlagata fró nr. 60
Álftamýri
visir