Vísir - 24.10.1976, Blaðsíða 9
rÍSER
Sunnudagur 24. október 1976
RÖDDIN er i senn hrjúf og hlý,
glettin og ofurlitiö raunmædd. 1
henni eins og i manninum sjálf-
um, mætast húmor og húmanismi
á alveg sérstakan máta. Fáir
hafa beitt þvi hárbeitta vopni,
kimninni betur viö aö sýna okkur
i hinni grátbroslegu glimu okkar
viö gæöi og glys velferöarþjóö-
félagsins, sýna stimbrak litla
karlsins viö öll sin stóru stööu-
tákn heldur en Gisli J. Astþórs-
son. Röddina þekkja þeir fjöl-
mörgu sem létu uppvaskiö biöa
og lögöust á meltu sunnudags-
steikarinnar meö eyraö viö út-
varpstækiö á sumarsiðdögum til
aö heyra Gisla J. skopast að sjálf-
um sér og okkur öllum við vort
daglegt basl. Sama er að segja
um pistlana og sögurnar i blööum
og bókum, og um langlifustu og
islenskustu teiknimyndafígúru is-
lenskrar blaðamennsku Siggu
Viggu. Og sá spéspegill islensks
mannfélags sem Gisli J. hefur
stillt þjóöinni fyrir framan gegn-
um árin er ekki sist settur saman
úr brotum þeirrar reynslu er
hann hefurhlotiö sem einn af okk-
ar mikilhæfustu blaöamönnum
undanfarna þrjá áratugi.
Þaö er gott aö vera í návist
Gisla J. Astþórssonar. Þaö vita
þeir ekki sist sem unnið hafa meö
honum i svartaskóla blaöa-
mennskunnar. Viö drukkum kaffi
i lítravis og reyktum kynstrin öll
af pipum eitt siödegiö fyrir
skömmu hjá Gisla J. i Márlu-
gerði. Þaö er hús við Fifu-
hvammsveg i Kópavogi, þar sem
Gisli er einn af frumbyggjunum.
„Máriugeröi er uppáhaldsgeröi
Guðnýjar konunnar minnar og er
Strandferðaskip miili
lands og eyja.
Þegar Gisli var strákur segist
hann hafa þótt svona heldur óar-
tugur táningur og háöiö og kimni-
gáfan kom fljótt i ljós. En þótt
hann og félagar hans heföu reynt
aö hlaupa af sér hornin eins og
þeir gátu, þá hafi á þeim tíma
verið allt of þröngur vettvangur
til aö fremja syndimar á. Og
þegar hann var áö vaxa Ur grasi I
Vestmannaeyjum þá drukku
táningar bara kaffi og sitrón og
þóttust góðir ef þeir gátu veriö á
balli þar sem dansaö var til hálf
tólf.
„En þaö sem setti kannski hvaö
mestan svipá min uppvaxtarár”,
segir hann, „var að ég ólst upp
viö þau ósköp aö vera eins konar
strandferöaskip milli lands og
Eyja. Ég dvaldist kannski aö
þriðjungi til hjá foreldrum min-
um iEyjum.enafganginn af árinu
hjá afa og ömmu I Reykjavik.
Maður var alltaf kominn á spen-
ann þegar maöur var slitinn laus
aftur.Og égman svo vel eftir þvi
þegar maöur I lok ágústmánaöar
var búinn aö vera meö krökkun-
um I Eyjum yfir sumariö, hvaö
þaö var fyrirkviöanlegt aö biöa
eftirskipinu sem flytja átti mann
aftur til meginlandsins. En svo
hálfum mánuöi seinna var maöur
kominn inn i afa- og ömmu-
perióduna. Ég held aö svona flakk
sé afskapiega vont fyrir bam. En
þvi fór fjarri aö þetta væri svona
vegna einhvers ótkuktarskapar i
aöstandendum minum. Þetta var
bara svona, — og t.d. spilaöi skól-
inn þarna inn i. Aö sumu leyti var
þetta gæfa lika. I Eyjum kynntist
maöur vinnu og handtökum i
hitaveitunni. Eftir alls kyns puö
vakna ég svo aftur til lifsins
svona ári seinna og fannst ég
þurfa aö afla mér frekari mennt-
unar, fyrst mér bauöst þaö.”
„Lifiö er meira og minna til-
viljun, og i samræmi viö þaö fer
égtilnáms i Noröur-Karólinu há-
skóla I Bandarikjunum, — meö-
fram vegna þeirrar tilviljunar aö
ég fór aö vinna fyrir bandariska
sendiráðið og fékk þar ráðlegg-
ingar hjá kunningja. Ég er kom-
inn af verslunar- og bissnissfólki.
Afi var verslunarmaður og heild-
sali, og þó fyrst og fremst út-
geröarmaöur meö meiru úti i
Eyjum framan af ævinni. Stórút-
geröarmaöur. Einn af jörlunum
eins og þeir voru stundum
kallaöir: tugir báta og betur,
bryggjur og frystihús og verk-
smiðjur. Já, og konsúll aö sjálf-
sögöu, breskur konsúll. Og pabbi
var lögfræðingur sem aldrei kom
nálægt lögfræöi en var meö fiski-
mjölsverksmiðju, — gúanó— og i
útgeröarbransanum og þvl öllu
saman. Þaö var alveg gengið út
frá þvi i minni fjölskyldu að ég
væri sjálfstæðismaöur og yrði
verslunarmaöur. Þess vegna fór
ég út til Bandarikjanna til að læra
verslunarfræði. Og ef ég hefði
ekki gengiö meö áhuga fyrir þvi
aö skrifa, heföi ég vafalaust flotiö
sjálfkrafa inn i verslunarbrans-
ann. En af þvi aö ég hafði lesið
mikiö og fiktað við aö skrifa var
ég eftir árið kominn i blaða-
mennskunám”.
„Americans are vitlaus-
Gisli er 19 ára þegar hann
heldur út til Bandarikianna. Arið
Að gefa veröldinni selbita
Afmælisgjöfin — Þegar Gísli J. varö fertugur og „var á slöasta
snúningi á Alþýðublaðinu”, eins og hann orðar það sjálfur, fékk
hann þessa afmælisgjöf frá samstarfsmönnum sinum þar. Þeir
helguðu afmæli Glsia forslðu dagsins I nokkrum eintökum, og I
skjóli náttmyrkurs var farið meö blaðið á Flfuhvammsveginn og
þetta óvenjulega blað sett á hún útidyrahurðarinnar eins og venja
er með dagblöö. Gísli hrökk ekki lltið við þegar hann fór að lesa
blaðið sitt á afmælisdaginn. ,,En mér þótti vitaskuld ógurlega vænt
um þetta”, segir hann.
- rœtt við Gísla J. Ástþórsson,
rithðfund og blaðamann
austur i Mýrdal,” segir hann.
„Hún haföi beðiö mig um aö
koma upp skilti meö þessu nafni
viö húsiö okkar fyrir svona tlu ár-
um. I fyrra var hún oröin svo
skuggaleg á svipinn aö ég
skammaöist min loksins og kom
þvl i verk”. Annars fékk Gisli
þetta hús fyrir slikk — lóöina á
þrjú þúsund kall og teikninguna
af húsinu á tvö hundruð geröa
beint upp úr auglýsingu I Satur-
day Evening Post. Það var fyrir
tveimur áratugum og Saturday
Evening Post er ekki lengur til.
En enn þá stendur húsiö hans
Gisla J. á sinum stað — and-
spænis væntanlegum upphituöum
knattspyrnuvelli og skemmti-
göröum. ,,Þetta verður helvíti
gott þegar maöur er dauöur”,
segir Gisli. „Ætli þeir veröi ekki
búnir aö byggja þetta eftir svona
200 ár eöa svo”.
Snælduvitlaus ráðherra-
dóttir.
Eins og alþjóð ætti aö vera
kunnugt eftir formlegar nótur frá
kerfinu sem birst hafa I fjölmiðl-
um hefur Gisli komist á rikisjöt-
una og fengiö einn af þeim opin-
beru styrkjum sem almættiö út-
hlutar til ritstarfa.
„Já, ég læst vera að búa til
bók”, segir GIsli. „Þetta ætti
meira aö segja aö veröa alllöng
bók. Og satt aö segja ér viðfangs-
efnið dálitiö skrýtiö. Aöalgæinn er
auglýsingamaöur og aöalskvisan
er snælduvitlaus ráöherradóttir.
En þetta segir likast til ekkert út
af fyrir sig. Jú, ég vona að þetta
sé svolitil samtimakrufning. Og
ef þetta gengur i sama takti og
slöustu 3-4 mánuöina þá ætti ég aö
geta kláraö krógann um áramót-
inn. En þaö veltur auövitað á
ýmsu sérstaklega á þvi hvort ég
get skrifað á morgnana eöa ekki.
Ég má ekki missa morgnana.
Fyrir nú utan þaö aö þegar maður
er kominn á minn aldur er maöur
bara búinn á kvöldin. Svo skrifar
maöur allt ööru visi á kvöldin. A
kvöldin skrifar maöur rautt, en
blátt á morgnana.”
sjávarplássi. Þaö er ómetan-
legt”.
Wodehouse og aðrir
skriffinnar.
Hann segist hafa lesiö reiðinnar
ósköp þegar hann var strákur.
Nánast allt sem hann náöi til af
islenskum höfundum, og siðar
enskum og skandinaviskum.
„Þetta var fjandi snar þáttur af
manns interessu. Þegar maöur
fór svo aö smáeldast eignaðist
maður kunningja sem voru á
svipaöri llnu, og bækur uröu aö
umræöugrundvelli okkar fyrir
utan böllin og aö stelast á fylliri,
þú veist. Kornimgur, 13-14 ára,
hafði ég dottið oná P.G. Wode-
house hinn breska I danskri þýö-
ingu. Og fyrir utan áhugann á
þessum klassisku höfundum
einkanlega þeim bandarisku eins
og Hemingway og Ring Lardner,
þá fékk ég Wodehousedellu. Ég er
aö visu oröinn afvanur honum
fyrir 30 árum eöa svo. En
kannski' að Wodehouse hafi meö
slnum vitlausu aöalsmönnum ýtt
mér i fyrsta lagi út I aö bögglast
viö aö skrifa sjálfur og I ööru lagi
i þá átt aö vera ekki alltof alvar-
legur. Þaö er alveg nóg af sénium
hér á lslandi sem eru öll upp á
hátiðleikann”.
Grafið fyrir hitaveitu.
Gisli tók gagnfræöapróf i
Reykjavik áriö 1939. Honum
fannst gaman i gaggó. Siðan fór
hann I Menntaskólann I Reykja-
vik. Honum fannst ekki gaman i
menntó.
„Ég satt aö segja hataöi
menntaskólann. Ég var þar ein-
hvern veginn utangátta og féll
ekki i kramið. Mér leið illa og
hætti I skólanum einn góöan
veðurdag og fór að grafa fyrir
1942. Fáum árum áöur hafði hann
byrjað að skrifa sögur.
„A þessum árum var enginn
vandi aö skrifa. Þá skrifaöi
maöur eina smásögu á einni
nóttu. Afskaplega lélega að visu.
en maöur var sjálfur engu aö
siður i sjöunda himni. Þvi meira
og lengur sem menn skrifa, þvi
erfiðara verður það, — þó ekki
væri nema vegna þess eins að
menn fá æ meira af oröum i safn
sittog oröin fara aö flækjast fyrir.
Þegar maður er ungur er þetta
ekki nokkur minnsti vandi. Þá er
þaö orö sem fyrst kemur upp i
hugann það besta.”
„En þaö var á'minum námsár-
um i Bandarikjunum sem ég birti
fyrsteftirmig sögur. Þær voru aö
sjálfsögöu á ensku og birtust i
magasini skólans. Þetta voru
ógurlega dramatiskar sögur. Nei.
mér gekk furöu vel aö skrifa á
enskunni. Ég var þarna eini is-
lendingurinn og ég var eiginlega
alveg hlessa hversu fljótt ég náði
þokkalegum tökurn á enskunni.
Undirlokin var ég meira aö segja
farinn aö skrifa i lókalvikublaö
þarna,sem einnafprófessorunum
minum gaf út. Ég skrifaði jafnvel
leiðarastúfa i þetta vikublað. Svo
haföi ég v.ikulegan dálk sem
nefrtdist þvi undarlega nafni
„Americans are vitlausir”. Ég
botna ekki i því enn þann dag i
dag aí hverju vinur minn,
prófessorinn lét mig komast upp
með þetta islenska orö I titlinum,
en honum þótti þetta ægilega
sniðugt. Þessi skrif áttu vist aö
vera um kana frá sjónarmiöi út-
lendings.”
Skóli i skugga striðsins.
I Noröur-Karólinuháskóla
klárarGisli nám sitt á þremur ár-
um meö þvi aö taka sumarskól-
ann lika.
VIÐTAL: ÁRNl ÞÓRARINSSON MYNDIR: JENS ALEXANDERSSON