Vísir - 24.10.1976, Page 10

Vísir - 24.10.1976, Page 10
Sunnudagur 24. október 1976 vism 10 „Þab var alveg gengib út frá þvi i minni fjölskyblu, að ég væri sjálf- stæöismaöur og yröi verslunar- maöur. „Ég frétti siöar aö hann heföi misst vitiö, og loks skoriö af sér þumalputtann inni á bar og lagt hann ofurróiega á skenkiboröiö”. „Góöur biaöamaöur veröur aö hafa þetta i puttunum á sér.” „Þaö var fjörugt skólalif hjá okkur”, segir hann, „en afskap- lega sérkennilegtskólaliflfka, þvi þetta var á striðsárunum. Mér fannst fyrst aö bandarisk skóla- systkin min væru undarlega barnaleg á margan máta miöaö viö islenska jafnaldra. Þetta var þangaö til að inn i skólann kom gusa af fólki sem haföi heldur betur komist út fyrir landstein- anna. Þetta voru hermenn sem herinn haföi keypt út úr svinari- inu og boöiö aö kosta tilnáms meö þvl skilyröi aö þeir yröu áfram 1 hernum. Þarna eignaöist ég vini, tvltuga menn eöa svo, sem höföu verið i striöinu, sumir t.d á Kyrrahafseyjum i blóöugustu bardögum styrjaldarinnar. Þessir vinir minir höföu upplifaö svo gígantiska, voöalega hluti margir hverjir, aö þeir voru ann- að hvort orðnir æöi töff eöa meira og minna úr jafnvægi.” Lifandi lik og dauð. „Einn besti kunningi minn þarna, sem átti aö veröa læknir, kom út úr þessum ósköpum þannig aö maöur mátti aldrei vera hastur viö hann, — aldrei segja t.d.: Þegiöu! Þá féll hann saman og tárin flóöu. Hann var oröinn svona meyr. Ég frétti siöar að hann heföi misst vitiö og loks skoriö af sér þumalfingurinn inni á bar og lagt hann ofurrólega á skenkiborðiö.” „Annar kunningi minn, sem mérersérstaklega minnisstæöur, var nú eiginlega hálfklikkaöur al- veg frá þvi ég kynntist honum. Hann átti lika aö verða læknir, var góöur námsmaður en drakk afskaplega mikiö. Eftir hroöaleg- heitin sem hann haföi upplifaö varöhann fyllibytta. Ég man eftir þvi aö stundum þegar hann var aö koma heim um nótt af fyllirii, þá fór hann ekki á stúdentagaröinn tilaösofa,heldurfórhann ogsvaf i likhúsinu. Bara vingsaöi ein- hverju likinu framúr og smeygöi sér undir lakiö. Honum fannst þetta þægilegt. Þetta var maöur sem var búinn aö vaöa likin upp i klof á vigstöövunum. Greindur maöur, — en kaldhæöinn”. Bjór og puð. ,,Jú, jú, sjálfurdrakkég asskoti mikinn bjór. Viökomum gjarnan saman á bjórkrám á kvöldin, sungum og trölluöum og töluöum saman. En ég stundaöi námiö vel og þetta var vissulega puö lika. Ég eiginlega stoppaöi ekki I námi I þrjú ár. Þetta blaöamennsku- nám miðaöi ekki sist aö því aö gera mann sæmilega fróöan um sjálfsagöa hluti i hagfræöi, fé- lagsfræöi og svoddan nokkru. Svo fengum viö auöveldlega ákaflega mikla praktiska æfingu, þvi aö skólinn haföi sitt eigiö blaö, tima- rit og útvarpsstöö.” „Þetta nám heföi vafalaust komiö aö beinum notum ef ég heföi lagt út i blaöamennsku i Bandarikjunum. Ég var fyrir rest oröinn mjög amerikaniseraöur og ég heföi allt eins getaö llengst i Ameriku.þviaöég átti visa vinnu við blaöiö prófessorsins mins. En fyrir eina af þessum tilviljunum sem lif manns er samansett úr, þá vill svo til aö ég útskrifast rétt fyrir jólin og þá gripur mann sú eölilega og sjálfsagöa löngun aö verja jólunum heima. Og ég fer heim og byrja strax á Mogganum okkar.” Að hafa tólið i lagi Gisli segir aö hiö eiginlega blaöamennskunám, t.d. hvaö varöar útlitsteiknun, hafi ekki komiö aö miklum notumi blaöa- mennskunni sem hann kom þá inn I hérlendis. Þaö sé reyndar ekki hægt aö kenna mönnum aö skrifa blöö vel. „Þaö er alveg af og frá aö þaö sé hægt aö kenna manni aö vera góöur blaöamaöur. Ég er hins vegar ekki frá þvi aö þaö megi kenna manni aö veröa slarkfær blaöamaöur. En góöur blaöa- maöur veröur aö hafa þetta i puttunum á sér. Þaö sem ég legg sjálfur mest upp úr núna aö gööur blaöamaöur veröi aö hafa, er vald á málinu sem hann notar. Þaö hugsa ég aö ég hafi ekki lagt svo mikla áherslu á fyrir 25 árum eba svo. Siöan skiptir hugmynda- flugiö miklu máli, — aö sjá frétt- ina og höndla hana- og aö skrifa hana út frá réttúTVelvöldu sjón- arhorni. En þaðsem irriterar mig mest þegar ég les islensk dag- blöö — og maöur sér ekki i vönduöum blööum erlendum — erþegarmenn eru aö basla viö aö skrifa fréttir og hafa ekki tólib i lagi. Nota kannski tiu setningar til aö segja eina, og svo fram- vegis. N úmer eitt i blaöamennsku i minum huga er aö hafa sjálft verkfærið, tungumáliö i lagi.” SIGGA VIGGA FÆDDIST I KJOL GIsii teiknar Siggu Viggu — Þegar hann var IM.R.fór hann I Mynd- lista- og handiöaskóiann og ætlaöi aö eigin sögn aö veröa mikili listamaöur. „En mér leiddist óskaplega. Ég var látinn teikna dauöa ýsu allan timann. Svo ég hætti I myndlistaskólanum og gaf mömmu ýsuna”. „ÉG fór eiginlcga ?ö teikna þessar myndir af henni Siggu Viggu minni tii aö gefa ofurlitil komment á þjóömálin og mann- lífiö. Þær eru hugsaöar sem eins konar nálarstungur. Og þaö má gerasllkarathugasemdirá mun lúmskari og áhrifameiri hátt i mynd en i löngum leiöara”, sagöi GIsli J þegar forvitnast varum Uiurö Siggu Viggu.einn- ar vinsæiustu teiknimynda- fígúru hérlendrar. Sigga Vigga fæddist i kjól. Fyrsta myndin sem varð rót Siggu Viggu, síidarstúlkunnar meö skýluklútinn, sýnir litla stúlku sem köiiuö er i höfuðið á varöskipinu Marlu Júliu. Sigga Vigga varö sem sagt til i þorskastriöinu — 12 milna striö- inu — og þessi mynd varö svo fræg aö birtast I breska stór- blaðinu The Timcs. Pabbi henn- ar á Alþýöubiaöinu varö æöi rogginn yfir þvl. En á um .20 ára ferli Siggu Viggu hefur hún breyst býsna mikiö. „Hún var svo ktossuö, blessunin fyrst”, segir Gisli, „en er oröin miklu nettari og betur teiknuö nú, þó ég segi sjálfur frá.” Fyrst I staö teiknaði Gisii Siggu Viggu aöeins sem tóm- stundagaman þegar hann haföi tima til á Alþýöublaöinu, en nú birtist hún þrisvar i viku I Morg- unblaöinu. „Nú er þetta fariö aö likjast meir vinnu og kostar mig tvö kvöld i viku”, segir hann. Gisli teiknar 150 Siggu Viggu-raöir á ári, og hana sjáifa svona 500 sinnum á ári. Ætli hann hafi ekki teiknað nokkrar þúsundir mynda af Siggu Viggu gegnum árin. „Sigga Vigga fæddist á slldar- árunum sem fullmótuð figúra” segir höfundur hennar, „og hún cr þar enn. Flestar svona figúr- ur teiknimynda lifa I sjáifstæö- um heimi, eigin lifi. Ég held aö þaö viöhorf sem á aö skina út úr Siggu Viggu og féiögum hennar sé lítil eigingirni, fáar kröfur og þaö lifsspursmái aö láta hverj- um degi nægja sina þjáningu.” „Sigga Vigga varö reyndar einu sinni fyrir póiitiskum árás- um”, segir Gisii. „Þegar hún var búin aö þvælast dálitiö I Alþýöublaöinu þá teiknuöu þeir af henni karikatúr I Þjóöviljan- um, þar sem hún var sýnd sem svona hcldur illa innrætt persóna. Skritið hvaö allt getur orðið aö póiitik. Þjóöviljanum fannst ég væri aö leggjast oná aiþýöuna meö þvi aö láta Siggu vera heimska. En mér finnst Sigga Vigga ekki heimsk.” —AÞ S3^ SIGGA V/öGA £ IilveRAU m f R fcKK/ Vi/fóT A0 MAM YKtó SAVÍAVÍ VtffA V04fT3ÖV $ Svona hefur Sigga Vigga breyst og þroskast gegnum árin. Lengst til vinstri er myndin af iitlu kjól- kiæddu þroskastríösstúikunni sem birtist t The Times. „íslendingar gefa út vond blöð”. Hann segir margt hafa breyst til batnaöar i islenskri blaöa- mennsku — ekki sist sú pólitíska flokkun blaöanna og pólitiska rit- stýring sem fram á siðustu ár hefur veriö hér landlæg. „En islendingar gefa út vond blöð. Þaö er kannski ljótt aö segja þetta, en ég hef leyfi til þess þvi ég hef sjálfur staöið fyrir blaðaút- gáfu. Þetta er aö parti til ósköp eðlilegt. Það er annab hvort kraftaverk eöa hreinasta idióti hversu mörg blöö viö gefum út, miðaö viö mannfjölda. Hér er al- drei tim i eöa peningar til aö vinna virkilega vel. Og þegar ég segi vond blöö þá er þaö vitaskuld spurning um viðmiðun, og ég miða við bestu blöö á Vesturlönd- um. Ég reikna meö aö við gefum út mun betri blöö en t.d. fær- eyingar, — án þess þó ég viti „Jú, og svo er þaö lika rétt að „Svo þegar biaöiö var oröiö bara mannalegt I framan og blaöamennirnir skömmuöust sin ekki fyrir viö lifum i landi sem er fremur þaö, þá komu aðrir kjóar og sögðu: Nú skulum viö. Þaðvoru Guömundur 1. og kompani.”

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.