Vísir - 29.10.1976, Qupperneq 2
r*.
( I Reykjavík Y
Attu von
á hörð-
um vetrí?
Þormar Ingimarsson, banka-
starfsmabur: — Nei ég á von á
mildum og sólrikum vetri þó
þannig aö mikill snjór veröi.
Steingeröur Agústsdóttir, flug-
freyja: —Ég vona ekki. Það var
nóg aö hafa þennan haröa vetur
I fyrra.
Lára Hallgrfmsdóttir, er i
skóla: — Ég býst við aö hann
veröi svipaöur og I fyrra. Þó svo
að hann komi seint I ár.
Kristin Magnúsdóttir, vinnur I
banka: — Alveg örugglega.
Veturinn I vetur veröur ábyggi-
lega svipaður og í fyrra.
Linda Jónsdóttir, I skóla: — Já
aetli hann verði ekki svipaður og
I fyrra.
Föstudagur 29. október 1976
vísm
Háhyrningurinn var settur i dúk og híföur gætilega upp úr sjónum.
Háhyrningurinn fluttur utan í gœr:
FRANSKI SENDIHERRANN KOM
TIL AÐ KVEÐJA „JÓHÖNNU"
„Jóhanna” horfir á áhorfendaskarann. — Ljósmyndir Vísis Albert
Eymundsson, Höfn.
Þaö var ekkert venjulegt um
að vera á Höfn I Hornafiröi fyrir
og um hádegiö i gær. Múgur og
margmenni var saman kominn
til þess aö fylgjast meö þvi er
háhyrningurinn „Jóhanna”
skyldi fiutt utan. Fjöldi fullorö-
ins fólks af Höfn fylgdist spennt-
ur með en spenntastir hafa lik-
lega verið krakkarnir úr barna-
og gagnfræöaskólunum sem
gefinn var kostur á aö vera viö-
staddir þessa sögulegu stund.
Og menn voru lika komnir
viðs vegar að. Til dæmis kom
franski sendiherrann frá
Reykjavik. Enda er „Jóhanna”
á leið til Frakklands, þar sem
hún verður i sædýrasafninu
Marineland i Nissa.
Það voru fjórir kafarar sem
komu háhyrningnum i búrið
sem hann var fluttur i til Frakk-
lands. Hann hefur veriö sem
kunnugter geymdur i tjörn und-
anfarið. Kafararnir syntu að
háhyrningnum og umkringdu
hann. Þeir fóru sér að engu óðs-
lega og gættu þess vel að
styggja ekki dýrið.
Smám saman þrengdu þeir að
honum og tókst eftir eins og
hálfs til tveggja tima viðureign
að koma honum i dúk er var not-
aður til þess að hífa dýrið ofan i
búr sem það verður i á leiðinni
til Frakklands.
Búrið er þannig úr garði gert,
að vel á að fara um dýrið. Er
búrið klætt dúk og jafnframt er
motta i botninum.
Flugvél frá tscargó sem flutti
háhyrninginn til Frakklands
lagði af stað laust eftir klukkan
eitt. Var flugtimi til Frakklands
áætlaður sjö og hálf klukku-
stund.
Frakkarnir sem hér hafa
dvalist við háhyrningsveiðar
mega veiða tvo háhyrninga. Er
ætlun að minnsta kosti tveggja
frakka að verða hér eftir og
veiða annan háhyrning I viðbót.
—EKG/AE Höfn I Hornafirði.
Þegar vikiö er aö árangri nor-
rænnar menningar-samvinnu á
tslandi vikna ætiö þeir aöilar,
sem kallaöir eru til forustu i
þeim efnum hér heima, eins og
forráöaliö Norræna hússins,
sem yfirleitt er af borgaralegu
standi, og telur meö réttu, að
þaö sitji i þýðingarmikilli stööu.
A móti kemur, aö norræn
menningarstefna á islandi held-
ur aöeins einum fimmta þjóðar-
innar eöa svo hugföngnum.
Hinn hluti þjóöarinnar horfir til
þessarar starfsemi án sérstakra
afskipta, og telur jafnvel ekki
henta aö halda uppi mikiili um-
ræöu um hana, enda ekki vani
islendinga aö gagnrýna bræöra-
þjóöir I austri.
Eftir að norrænir frændur
okkur höföu gengiö meö nokkr-
um böggum hildar um tima út
af þvi, sem þeir nefndu „ameri-
kaniseringu” á tslandi, og sam-
hliöa auknu norrænu samstarfi
á ýmsum sviöum, kom aö þvi aö
frændur okkar létu hendur
standa fram úr ermum, byggöu
hér norræna menningarhöll af
góövilja sinum, og settu fólk til
aö stjórna henni. Menningar-
höllin norræna átti aö veröa til
framdráttar tveimur mikils-
veröum atriöum aö mati frænda
okkar. Annars vegar efla menn-
ingarlegt samlif Islendinga og
annarra noröurlandabúa. Hins
vegar aö hamla gegn
„amerikaniseringu”. Sjálfir
þekktu til dæmis danir af eigin
raun, svo og sviar og norömenn,
aö amerikanisering kom fram i
auknum fjöida tökuoröa úr
ensku máli, og nýjum siðum og
venjum, sem gengu gegn
innlendum háttum af þjóölegum
toga. Þeir reiknuöu dæmiö sem
svo, aö fyrst þetta væri svona
hjá þeim, hlyti þetta aö vera
mikið verra hjá islendingum,
sem hýstu bandariskt varnarliö,
og höföu haft óheyrilega mikiö
samneyti viö engilsaxa allt frá
þeim tima, aö hin Noröurlöndin
voru hernumin af þjóöverjum,
eöa undir áhrifum frá þeim. Þaö
skipti þessa frændur okkar engu
máli, þótt islendingar horföu
upp á stóraukin engilsaxnesk
áhrif i löndum þeirra meö vax-
andi undrun, á sama tima og
þeir hertu sjálfir öll tök á viö-
haldi tungunnar og þjóðlegra
erfða. Hér skyldi sett á fót sam-
norræn stofnun til aö reka
djöfulinn úr islendingum.
Sá fimmti hluti þjóöarinnar
eöa svo, sem aiitaf hefur taliö aö
vera varnarliösins á Kefia-
víkurflugvelli væri slikt þjóðar-
mein, aö menning og tunga
mundi glatast innan fárra ára,
yröi varnarliðið ekki á brott,
haföi allt i einu eignast voldug-
an málssvara, sem voru frænd-
ur okkar á . Norðurlöndunum.
Hiö samnorræna menningarhús
varö brátt vitnisburöur um þaö,
aö jábræöur um ófarir islenskrar
menningar gátu hitst undir einu
þaki. Þar hefur siöan staöiö sér-
kennileg veisia, þar sem
„amerikaniseraöir” frændur
okkar hafa látiö hreinhjartaöar
frelsisveitir halda uppi nokkurri
skemmtan, dregnar vitt aö til
menningarbaráttunnar frá ystu
kimum grannlandanna. tslenskt
baráttuliö gegn vestrænni sam-
vinnu hefur átt hald og traust i
þessum frelsissveitum, enda er
margt manna úr þvi liði aö
veröa stórfrægt á Noröurlönd-
um, sem hiö eina sanna islenska
fólk. Eftir stendur svo mestur
hluti islensku þjóöarinnar, sem
heyr kyrrláta baráttu fyrir
óskertri tilvist sinni i erfiöum og
ágengum heimi. Um þann hluta
landsmanna varöar hiö norræna
trúboö á tslandi ekki. Mikils-
virtur forstööumaöur Norræna
hússins lýsti þvi einmitt yfir I
sjónvarpinu á dögunum, aö
stefnan væri aö sjáifsögöu ó-
breytt.
Svarthöföi