Vísir - 29.10.1976, Síða 4
Flugrán í Tékkó-
slóvakfu
26 ára gamall maður
sem vopnaður vélbyssu
og pistólu rændi tékk-
neskri farþegaþotu á
flugvellinum i Prag, gaf
sig á vald lögreglunni i
Munchen eftir að hafa
neytt flugstjórann til að
fljúga þangað.
Um borö i vélinni voru 105
farþegar og sex manna áhöfn.
Steig ræninginn um borö í hana,
þegar flugstjórinn haföi ræst
hreyflana, og um leiö og þeir voru
orönir nógu heitir, var f logiö beint
til Munchen.
Þar gaf ræninginn sig strax á
vald lögreglunnar. Hann talaöi
ekki annaö en sitt heimamál, en
enginn viöstaddur skildi hann,
svo aö þaö er ekki ljóst, hvaö fyrir
manninum vakir meö flugráninu.
Siöasta flugrán Tékkóslóvakiu
var framiö i júni 1972, þegar hóp^
ur farþega skaut til bana flug-
stjóra Turbolet 410-vél frá Slovair
og neyddi aöstoöarflugmanninn
til aö fljúga þeim til V-Þýska-
lands.
Slovair varö einnig fyrir barö-
inu á flugræningjum i april þaö
ár, þegar tveir vopnaöir náma-
menn neyddu flugmenn til aö
fljúga þeim til Nurnberg, þar sem
þeir leituöu hælis sem pólitiskir
flóttamenn. — Flugræningjarnir
voru dæmdir af vestur-þýskum
dómstólum, en vélar, áhöfn og
farþegar send heim til Tékkó-
slóvakiu.
Ódœðisverk í Ródesíu
Annað veifið berast
fréttir af hinum verstu
hryllingsverkum í Ród-
esíu, þar sem þjóðernis-
sinna blökkumenn halda
uppi skæruhernaði á
hendur hvítum íbúum
landins.
Mest af þessum illvirkjum
bitna þó á ættbálkum úti á lands-
byggöinni, þar sem öryggisráö-
<— -----------—-—m
Hryöjuverk skæruliöa biökku-
manna i Ródesiu hafa bitnaö
haröast á frumbyggjunum og
'ibúum dreifbýlisins, þar sem
öryggisráöstöfunum veröur
ekki auöveldlega viö komiö.
stöfunum veröur ekki komiö eins
vel viö i dreifbýlinu.
Tvær svertingjastúlkur gáfu sig
fram viö yfirvöld I Marandellas i
Ródesiu I gær og sögöu ljóta sögu
af árás skæruliöa á þorp þeirra.
Tveir svertingjanna voru
staddir heima hjá þeim, annar
lögreglumaöur en hinn embættis-
maöur sveitastjórnarinnar, þeg-
ar skæruliöar ruddust inn. —
Neyddu þeir stúlkurnar til aö af-
klæöast og hafa kynmök viö gesti
sina, en siöan voru öll fjögur rek-
in kviknakin um þorpsgötuna á
milli logandi húsanna. Aftur voru
þau neydd til kynmaka fyrir
augum allra þorpsbúa, en siöan
voru lögreglumaöurinn og sveit-
arstjórnarmaöurinn skotnir til
bana.
Ovœntir gestir
í sundlauginni
Þeir eru aö veröa nokkuö slitnir brandararnir um húseigandann,
sem finnur bifreiö i sundlauginni sinni, þar sem einhver slysarokk-
urinn hefur endaö ökuferö sina.
En Russell Townsend f Anaheim I Kaliforníu fékk hvorki meira né
minna en tvær bifreiöir f sundlaugina sfna. — Hann getur aö vfsu
sjálfum sér um kennt.
Móöir hans haföi lent f óhappi, og Russell fór á lögreglustööina aö
tilkynna slysiö. Hann flýtti sér svo mikiö heim aftur, aö hann ók á
bil móöur sinnar, ýtti honum út f laug og ók sjálfur á eftir.
En þaö er ekki allt fyrr en þrennt er. Hann var siöan sviptur öku-
leyfi fyrir ölvun viö akstur.
Lockheedmál
Frakklands
Mirage-herþota, sem Marcei Dassault hannaöi og Dassault-verk-
smiöjurnar hafa oröiö auöugar af.
Snemma í síðasta mán-
uði sagði f lugiðj uhöldur
frakka, Marcel Dassault,
að þegar stundin væri inni
mundi hann segja allan
sannleikann um hið dul-
arfulla strok bókhaldara
síns.
Sú stund rann upp í síð-
ustu viku. Innihald leyni-
skjala, sem Hervé de
Vathaire, bókhaldari
Dassault-f lugvélaverk-
smiðjanna, hafði tekið
saman, var birt á prenti.
Skyndilega horföi hinn 84 ára
gamli flugvélaverkfræöingur,
aöaleigandi og stjórnandi
Dassault-verksmiöjanna, fram
á aö veröa bendlaöur viö eins-
konar Lockheedmútuhneyksli
frakka. Fyrirtæki hans var sak-
aö um skattsvik og um aö hafa
mútaö opinberum embættis-
mönnum. Nefndar voru fúlgur á
borö 1,5 milljaröa franska
franka, sem Dassault-verk-
smiöjurnar áttu aö hafa svikiö
undan skatti.
Sjálfsöruggur aö vanda úr-
skuröaöi hönnuöur Mirageher-
þotunnar sjálfan sig saklausan
af öllum ákærum, þegar hann
kom fram I sjónvarp til að svara
spurningum fréttamanna um
máliö.
Eins og mörgum öörum auö-
kýfingum var Marcel Dassault
meinilla viö aö láta draga sig
fram i sviösljósið, en hann sá sig
tilneyddan, þegar timaritiö Le
Point birti inntak leyniskjala de
Vathaires.
Bókhaldarinn situr sjálfur I
fangelsi i Paris, ákæröur fyrir
aö hafa dregið sér fé, átta millj-
ónir franka, af bankareikning
yfirmanns sins. — Eins og fram
kom i fréttum, hvarf de Vath-
eire úr landi meö þá fjármuni.
Slóð hans var rakin I fylgd meö
ástkonu hans og vini aö nafni
Jean Kay, fyrrum málaliða og
dæmdum flugræningja. Þau
földu sig i Grikklandi, en fyrir
nokkru sneri De Vathaire aftur
heim til Frakklands, peninga-
laus. Hann gaf þá skýringu á
hegöan sinni, aö siðustu árin,
sem hann starfaöi viö bókhald
flugvélaverksmiöjanna heföi
hann dregiö saman upplýsingar
um skattsvik, mútur og fleira
misjafnt, sem fyrirtækiö heföi
haft i frammi. Hann haföi sagt
Kay vini sinum frá þessum
gögnum, og lánaö honum þau til
lestrar. Þegar de Vathaire haföi
kallaö eftir plöggunum aftur,
vildi Kay ekki skila þeim, og
kvaðst de Vathaire hafa tekið út
átta milljónirnar til þess að
kaupa skjölin aftur af honum.
Le Point fullyrðir, að þaö hafi
komist yfir þessi skjöl, sem séu
skrifuö meö eigin hendi de
Vathaire. Byggir fréttaritiö
skrif sin á þessum gögnum.
Þar er þvi haldið fram, að
Dassault-flugvélaverksmiöjan
hafi greitt móöurfyrirtæki sinu,
Dassault-fyrirtækjasamsteyp-
unni risafjárhæðir i tilbúin
einkaleyfi. — Aö flugvélaverk-
smiöjan hafi komi skattskyld-
um hagnaöi undan skattaálagn-
ingu meö þvi aö greiöa hrika-
legar húsaleigur til móðurfyrir-
tækisins. — Aö Dassault for-
stjóri hafi i mikilmennskubrjál-
æöi notaö fjármuni fyrirtækis-
ins til þess aö byggja sér eftir-
likingu af glæsihöll Versala
(Petit Trianon-höllinni) fyrir
sumardvalastað.
Marcel Dassault ber af sér allar sakir.
1 blaöagreininni er þvi haldiö
fram, aö þessu hafi verið unnt
aö koma i kring meö þvi að tveir
háttsettir embættismenn fjár-
málaráöuneytisins hafi þegiö
umbun fyrir að snúa baki i
skattaundanfærslur Dassault.
— 1 skjölum de Vathaires eru
embættismennirnir nafngreind-
ir og bankareikningarnir til-
teknir, þar sem mútur þeirra
voru lagöar inn. — Embættis-
mennirnir hafa komið opinber-
lega fram og boriö af sér þessar
sakir, um leiö og þeir hafa höfö-
að meiöyröamál.
Dassault hefur hinsvegar
sjálfur ekki tekiö þessum áburöi
eins óstinnt uppi. Hann hefur
meira að segja viöurkennt, aö
sumt af þvi, sem getiö er i leyni-
plöggum de Vathaires, hafi á
sinum tima veriö tekiö til aö-
finnslu af hálfu skattayfirvalda.
Þar á meöal t.d. ákveðin einka-
útgjöld. En allt heföi veriö lag-
fært og sæ.st á málið. — „Ég er
ekki sekur um eitt eöa neitt,”
sagöi hann sjónvarpsáhorf-
endum.
Birting þessara leyniskjala
báru aö á óþægilegum tima
fyrir frönsku stjórnina (en
Dassault, sem er einnig þing-
maöur gaullista, styöur hana).
Hinn nýi forsætisráðherra, Ray-
mond Barre, er um þessar
mundir i óða önn viö aö reyna aö
sannfæra frakka um nauösyn
veröbólguaögerða sinna, og lof-
ar i staðinn aö ganga hart aö
skattsvikum, sem hinir auöugu
og mikilsmegandi hafa getaö
fært sér i nyt.
Má þvi vera, að stjórnin neyö-
ist til þess aö hrinda af stað
opinberri rannsókn á fjármál-
um og starfsháttum Dassault-
fyrirtækjasamsteypunnar, á
meðan beöiö er þess að mál de
Vathaires komi fyrir rétt, en
það getur oröið nokkurra mán-
aða bið á þvi.
Fyrir þá sök er almenningur I
Frakklandi viðkvæmari fyrir
misferli hjá Dassault-verk-
smiðjunum, aö fyrirtækið bygg-
ir milljarðaársveltu sina aö
miklu leyti á herflugvéla-
pöntunum franska rikisins.