Vísir - 29.10.1976, Síða 16
Föstudagur 29. október 1976 VISIR
3* 1-15-44
VOIINd FKANKHNSTHIN (iHNK WII.DKIM’KTHK KOVI.K
IMAKTV KKIOMAN (T.OKIS I.KAdlMAN TKIÍI (iAKIt
________ KKNNKTII MAKS MADKI.INK KAIIN
ISLENSKUR TEXTI.
Ein hlægilegasta og
tryllingslegasta mynd ársins
gerð af háðfuglinum Mel
Brooks.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30.
tSLENSKUR TEXTI.
Heimsfræg sannsöguleg ný
amerisk stórmynd um lög-
reglumanninn Serpico.
Kvikmyndahandrit gert eftir
metsölubók Peter Mass.
Leikstjóri: Sidney Lumet.
Aðalhlutverk: A1 Pacino,
John Randolph.
Mynd þessi hefur alls staöar
fengið frábæra blaðadóma.
Bönnuð innan 12 ára.
Hækkað verö.
Sýnd kl. 6 og 9.
Ath. breyttan sýningartima.
3*1-89-36
Serpico
3*3-20-75
Spartacus
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuö börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Partizan
Mjög spennandi og sann-
sögulef* mynd um baráttu
skæruliða i Júgóslavíu i siö-
ari heimstyrjöld.
Tónlist: Mikis Theodorakis.
Aðalhlutverk: Rod Taylor,
Adam West, Xenia Cratsos.
tSLENSKUR TEXTI.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðasta sinn.
The Romantic Eng-
lishwoman
Ahrifamikil ný bresk kvik-
mynd með óskarsverölauna-
leikkonunni Glendu Jackson
i aðalhlutverki ásamt
Michael Cane og Helmut
Berger.
tsl. texti. Sýnd kl. 9.
Allra slöasta sinn.
3*1-13-84
Badlands
Mjög spennandi og viöburða-
rik, ný, bandarisk kvikmynd
i litum.
Aðalhlutverk: Martin Sheen,
Sissy Spacek, Warren Oates.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
lönabíó. ,
3*3-11-82 ^
YOII'VE
GOT.
Varið ykkur á vasa-
þjófunum
YOUR POCKET!
HE'S THE WORLD’S GREATEST ‘‘CANNON "!
Spennandi ný amerisk
mynd, sem sýnir hvernig
þaulvanir vasaþjófar fara aö
við iðju sina.
Leikstjóri: Bruce Geller.
Aðalhlutverk: James Go-
burn, Micael Sarresin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slðasta sýningarhelgi.
BORGARBÍÓ
Akureyri • sími 23500
Sýning kl. 9 I kvöld
Ofsa fínorlofsferð
Sprenghlægileg gamanmynd.
Aöalhlutverk: Louis De Funes
Kl. 11
Lærimeistarinn
Aðalhlutverk: Marlon
Brando.
Bandarlsk úrvalsmynd.
hofnarbíó
3*16-444
Morð mín kæra
Afar spennandi ný ensk lit-
mynd, byggö á sögu eftir
Raymond Chandler.um hinn
fræga einkanjósnara Philip
Marlowe, sem ekki lætur sér
allt fyrir brjósti brenna.
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
^NQÐLEIKHÚSIÐ
3*11-200 J
SÓLARFERÐ
I kvöld kl. 20. Uppselt
20. sýn. laugardag. kl. 20.
Uppselt
sunnudag kl. 20. Uppselt
LITLI PRINSINN
sunnudag kl. 15
Litla sviðið:
NÓTT ASTMEYJANNA
eftir Per Olov Enquist.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Leikmynd: Birgir Engil-
berts.
Frumsýning þriðjudag kl.
20.30.
2. sýning miövikudag kl.
20.30.
Miðsala 13,15-20.
LKIKFMIAC;
KEYKIAVlKUR
3*1-66-20
ÆSKUVINIR
eftir: Svövu Jakobsdóttur.
Leikstjórn: Brlet Héöins-
dóttir.
Leikmynd: Steinþór
Sigurðsson.
Leikhljóð: Gunnar Reynir
Sveinsson
Lýsing: Daniel Williamson.
Frumsýning 1 kvöld. — Upp-
selt.
2. sýn. sunnudag kl. 20,30.
3. sýn. miðvikudag kl. 20,30.
Rauð áskriftarkort gilda.
SKJALDHAMRAR
100. sýn. laugardag. — Upp-
selt.
SAUMASTOFAN
þriðjudag kl. 20,30.
STÓRLAXAR
fimmtudag kl. 20,30.
Miðasalan i Iönó kl. 14-20,30.
Slmi 1-66-20.
Glataðir snillingar
eftir Williams Heinesen I
leikformi Casper Kochs.
Leikstjóri: Stefán Baldurs-
son. Þýöandi: Þorgeir Þor-
geirsson. Tónlist: Gunnar
Reynir Sveinsson. Leik-
mynd: Sigurjón Jóhannsson
Næsta sýning sunnudag kl.
8.30.
Miðasala I bókabúð Lárusar
Blöndal slmi 15650 og félags-
heimili Kópavogs milli kl.
5.30 Og 8.30.
Sími 41985
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 48., 50. og 51. tbl. Lögbirtlngablaðs 1975 á
Tunguhálsi 11, þingl. eign tsl. amerlska Verslunarfél. hf.
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavfk á eign-
inni sjálfri mánudag 1. nóvember 1976 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið f Reyk ja vfk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 48., 50.og 51. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á
hluta I Viöimel 50, þingl. eign Lofts Baldvinssonar, fer
fram eftir kröfu Útvegsbanka tslands á eigninni sjálfri
mánudag 1. nóvember 1976 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættiðf Reykjavfk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 57., 58. og 59. tbl. Lögbirtingablaös 1975 á
hluta I Torfufelli 27, þingl. eign Ingva Þ. Einarssonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eigninni
sjálfri mánudag 1. nóvember 1976 kl. 15.00.
BorgarfógetaembættiðfReykjavfk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 57., 58. og 59. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á
hluta I Hraunbæ 194, þingl. eign Stefáns Sigurðssonar fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk og Ragnars
Tómassonar hdl. á eigninni sjálfri mánudag 1. nóvember
1976 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið f Reykja vlk.
Nauðungaruppboð
annað og sfðasta I Selásdal v/Suðurlandsbraut, þingl. eign
Gunnars Jenssonar fer fram á eigninni sjálfri mánudag 1.
nóvember 1976 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
annao og siðasta á hluta f Hjallavegi 4, þingl. eign Björns
Arnórssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudag 1.
nóvember 1976 kl. 16.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykja vlk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 43., 45.og 47. tölublaði Lögbirtingablaös-
ins 1976 á eigninni Sléttahraun 28, 3. h.t.v., talin eign
Sigurjóns Rikharðssonar, fer fram eftir kröfu Bæjarsjóðs
Hafnarfjarðar á eigninni sjálfri mánudaginn 1. nóvember
1976 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn f Hafnarfirði.
Verslun til sölu
á góðum stað í borginni.
Sérgrein kjöt- og nýlenduvörur.
Þeir sem áhuga hafa leggi inn tilboð á
augld. Visis merkt „Mikil umferð”.
Kvenfélagið Hringurinn
heldur handavinnu- og kökubasar að
Hallveigarstöðum laugardaginn 30. okt.
kl. 2.
Allur ágóðinn rennur til Barnaspitalans.