Vísir - 29.10.1976, Síða 17

Vísir - 29.10.1976, Síða 17
VISIR Föstudagur 29. október Í976 17 Vandasamasti og sein- unnasti ófangi Hall- grímskirkju eftir Vonir standa til aö á næsta ári verði kór Haligrimskirkju I Reykjavik fullgerður, en fyrir réttu ári var steyptur fyrsti áfangi efri- hluta kórs kirkjunnar. Kórveggir eru nú uppsteyptir f fullri hæð. Að sögn sóknarpresta Hallgríms- prestakalls er sá áfangi, sem forráðamenn krikjubyggingarinn- ar standa nú frammi fyrir án efa vandasamasti og um leið seinunn- asti hluti allrar þessarar miklu byggingar. Þar kemur til hin flókna stuðlabygging á mörkum kirkjuskipsins og kórsins, svo og hjálmurinn mikli yfir kórnum. Framkvæmdahraðinn ákvarðast af fjármunum þeim, sem fást til verksins og berast stöðugt gjafir frá velunnurum kirkjunnar um allt land. Sóknarprestarnir segjast þakka þær gjafir og stuðning allan við kirkjuna en jafnframt bera þá von f brjósti, að þjóöin sameinist nú um myndarlegt átak til þess að unnt verði að fullgera þennan þjóðar- helgidóm og hún greiði þannig ógoldna þakkarskuld við ástsæl- asta son islenskrar þjóðar og kirkju. Allt frá stofnun Hallgr.safnaðar | fyrir 35 árum hefur ártiðardagur sira Hallgrlms Péturssonar, 27. október, verið hátlðlegur haldinn I söfnuðinum með sérstakri hátlðar- guösþjónustu. Eru þá sungnir sálmar eftir sr. Hallgrlm, messu- söngur er með sama sniði og tíðkaðist á þeim tlma er hann þjón- aði sem prestur, og sunginn er lof- söngurinn ódauðlegi „Te Deum” — „Þig, Guð vor göfgum vér”, sem ávallt er sérstaklega tengdur trúarhetjum kristninnar. Svo var einnig I fyrrakvöld er minnst var 302. ártiðar sira Hallgrims Péturssonar i Hallgrimskirkju á Skólavörðuhæð. Séra Ragnar Fjalar Lárusson prédikaði, sr. Karl Sigurbjörnsson þjónaði fyrir altari, kirkjukór Hallgrimskirkju söng undir stjóm Páls Halldórs- sonar organleikara. Auk þess flutti Hljómeyki nokkrar perlur is- lenskrar kirkjutónlistar. Tónleikar i Norræna húsinu laugardaginn 30. október n.k. kl. 16.00 Finnski. fiðluleikarinn HELENA LEHTELÁ-MENNAND- ER og AGNES LÖVE, planóleikari, leika verk eftir Corelli, Beethoven, Debussy, Sallinen og Grieg. Aðgöngumiðar við innganginn. Sunnudaginn 31. október n.k. kl. 16.00 verður sýnd kvik- ‘ myndin „LYSET I ISHAVSKATEDRALEN — Victor Sparre og hans kunst”. Allir velkomnir. NORRÆNA HÚSIÐ LÆKJARGÖTU 20. HAFNARFIRÐI - SÍMI 51511 VIIS - AMAR Aiubi FRAMLEIÐUM SÆTAÁKLÆÐI Í ALLAR TEGUNDIR BIFREIÐA.ÚRVALSEFNI. PÓSTSENDUM UM LAND ALLT REYNIÐ VIÐSKIPTIN. AUGLÝSINGASÍMAR VÍSIS: 86611 0G 11660 HKHKKHKHH8 Athugið verðið hjá okkur! Okkar verð 236.500 staðgreiðsluverð 212.850 IHF Hhusgagnaii val HKHHHHHHHHH8 NORÐURVERI llatuni 4a, simi 26470. Vegghúsgðgn Hillur Skápar Hagstœtt verð □HHHEE] HÚSGAGNAVERSLUN Strandgötu 4 — Hafnarfirði — Sími 51818 r 1 Víliu lata þer liöa vel allan sólarhring- inn? Undirstaöan fyrir góöri liðan er aö sofa vel. Hjá okkur getur þú fengið springdýn- ur i stifleika sem hentar þér best, unn- ar jr fyrsta flokks hráefni. Viðgerðir á notuöum springdýnum. Opið virka daga frá kl. 9-7 og Laugardaga frá kl. 9-i. r ' i Springdýnur Helluhrauni 20, Simi 53044. j . Hafnarfiröi . IHF HHÚSGAGNAfl val «—HHHKKKKHKKKH NORÐURVERI lluluui la. sinil 2647«. DOMINO SKRIFBORÐ Strandgötu 4 Hafnarfirði. — Simi 51818.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.