Vísir - 29.10.1976, Side 18

Vísir - 29.10.1976, Side 18
18 1 dag er föstudagur 29. október, 303. dagur ársins. Árdegisflóð i Reykjavik er klukkan 10.57 og siðdegisflóö er klukkan 23.35. Kvöld-, helgar- og næturþjónustu apóteka I Reykjavik, vikuna 29. okt. til 4. nóv. annast Garðs Apótek og Lyfjabúðin Iðunn. Það apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs'Apóteker opiö öll kvöld. til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Tveir bílar Toyota Crown Mark II 2ja dyra sport árg. ’73. 6 cyl. sjálfskiptur, powerstýr- ing, powerbremsur, ekinn 38 þús. km. með Orginait stereo útvarp og kassettu. Pontiac Le Mans árg. '72 Ekinn 46 þús. milur, ný inn- fluttur I júli ’76, að öilu leyti I toppstandi. óskar eftir stað- greiðslu. Tilboð. Til sýnis og söiu f Breiðageröi 15. Simi 85989. Vandervell ■ ■ ■ I vélalegur Ford 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Opel Austin Minl Peugout Bedford Pontlac B.M.W. Rambler Buick Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scanla Vabis Citroen Scout Datsun benzfn Slmca og díesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tékkneskar Fiat bifreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhall benzín og díesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzín benzín og díesel og díesel I ÞJÓNSSON&CO Skeifan 1 7 s. 84515 — 84516 Reykjavlk -r Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstudags, ef ekki næst I heimilis- lækni, simi 11510. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. í Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Sfmabilanir simi 05. Biianavákt borgarstofnána. Simi 27311 svarar alla virka daga frái kl.17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er i slma . 51600. Langferðabifreið óskum að kaupa 30-35 manna fólksflutn- ingabifreið i góðu ástandi. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora fyrir kl. 16:00 föstudaginn 12. nóv. nk. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 GUÐS0JIÐ DAGSINS: Hver er slík- ur guð sem þú/ sá er fyrirgefur leifum arf- leifðar sinn- ar misgjörð þeirra og umber frá- hvarf þeirra. Míka 7,18 Föstudagur 29. október 1976 Þúveist varla af \ mér! Ég þori að | veðja að þú veist ekki hvernigaugun/ ' I mér eru á litin^ — hvernig eru þau? Jæja? j hann vissi HANN VISSI ÞAÐ! Pjúh! ÞARNA 1SKALL HURÐ NÆRRI HÆLUM Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Einlng 27. október 1976, Kaup Sala 1 01-DandarfkUdoll»r 189, 10 189,50 * 1 02-Stcrllnaapund 301,70 303,70 * 1 03-Kanadadollar 194,90 195,40 100 04-Panakar krónur 3206,30 3214,80 * 100 05-Norak«r krónur 3577,10 3586,60 * 100 06-Saenakar Krónur 4479,30 4491.20 * 100 07 - EimuJLJIlörk 4906,60 4919,50 * 100 Q8-f.r«nthir frðoktr »773, 40 3783, 40 » 100 Q9-ttfc.Ui-f™pk*.r 511.90 413.30 » 100 io-Svi.«in, friuiMr 7753,40 7773,90 * 100 ll-Gvllini 7496.60 7516,40 * 100 12-y.- pý»h mffrk 7856, 50 7877,20 * 100 13-Lfrur 21,89 21.95 * 100 14-Auaturr. Sch. 1105,60 1108,50 * 100 15-Eacudoa 601,10 602,70 * 100 lfe-Pcaetar 277,30 278,00 * 100 17-Ycn 64,41 64, 58 <’ * breyting frá afOuatu skráningu. Kvenfélag Laugarnessóknar Fundur verður haldinn mánudag- inn 1. nóvember i fundarsal kirkj- unnar kl. 8.30. Sýndir verða kjólar frá kjólaversluninni Elsu. Konur fjölmennið. Stjórnin. Arsþing Júdósambands íslands verður haldið nk. laugardag 30. október i húsi Miðfeils h.f. við Funahöfða 7. Þingið hefst kl. 14.00. Þátttaka i júdóiþróttinni hefur aukist mikið á undanförnum ár- um, og starfsemi JSÍ var meiri á sl. ári en áður. tslenska júdó- landsliðið háði fimm sinnum landskeppni á liðnu starfsári og fór fjórum sinnum með sigur af hólmi. Háskólafyrirlestur um tekju- stefnu og vinnumarkað. Föstudaginn 29. okt. flytur Arne Lund, framkvæmdastjóri Vinnu- veitendasambands Danmerkur og fyrrum prófessor við Arósar- háskóla fyrirlestur i boði Við- skiptadeildar Háskóla tslands. Fjallar fyrirlesturinn um vinnu- markaðinn og stefnu hins opin- bera gagnvart tekjum einstakra þjóðfélagshópa. Fyrirlesturinn verður fluttur i hátiðarsal háskólans og hefst kl. 10.15 fyrir hádegi. öllum er heimill aðgangur. Frá Vestfiröingafélaginu Aðalfundur Vestfirðingafélagsins verður að Hótel Borg næsta laugardag 30. okt. kl. 16.00. Nýjir og gamlir félagar mætið vel og stundvislega. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230.1 Upplýsingar um íækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum frá klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. Ostabrauð með Asgrimssafn Bergstaðastræti 74. Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 13.30 - 16.00. Kvenféiag Frikirkjusafnaðarins I Reykjavik heldur basar þriðju- daginn 2. nóvember klukkan 2 I Iðnó uppi. Vinir og velunnarar Frikirkjunnar eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum slnum til Bryndísar, Melhaga 3, Elisa- betar, Efstasundi 68 og Mar- grétar Laugaveg 52, Lóu, Reyni- mel 47, Elínar Freyjugötu 46. túnfiski og ferskjum Uppskriftin er fyrir 4. 4 sneiðar formbrauð 1 dós túnfiskur i oliu 2 sýrðar rauðar paprikur 4 hálfar ferskjur (úr dós) 1 tsk. paprika 4 sneiðar ostur karsi Ristið brauðið. Hellið oliunni af túnfiskinum og takið hann i sundur. Skerið paprikuna i litla teninga, blandið henni saman við túnfiskinn og setjið á brauö- ið. Skerið hvern ferskjuhelming I 3 sneiðar og leggið á brauðið. Stráið paprikunni yfir brauðin. Látið ostsneiðarnar þvi næst ofan á brauðsneiðarnar. Setjið málmpappir á bökunarplötu og raðið brauðinu á hana. Bakið það i ofni við hita 240 gráður C þar til osturinn hefur bráðnað, það er u.þ.b. 10 min. Skreytið brauðsneiðarnar með karsa. Muniö frlmerkjasöfnun Geð- verndar, Pósthólf 1308, eða á skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.