Vísir - 29.10.1976, Side 20
Föstudagur 29. október 1976 VISIR
. 20
Bólusetning gegn
svínainfluensu að
hefjast í Reykiavík
t fréttatilkynningu frá land-
lækni 8. október s.l. komu fram
upplýsingar um mótefnamæl-
ingar, sem gerðar hafa verið
hér á landi, gegn svokallaðri
svinai nf'luens u. t ljós hefur
komið, að mælingar gefa til
kynna að fólk, 40 ára og eldra,
sérstaklega hér á Suöur- og
Vesturlandi, hefur allgóöa vörn
gegn svinainfluensu frá fyrri
faraldri, er gekk á árunum frá
1918 til 1927.
Nokkrar birgðir bóluefnis
gegn svínainfluensu hafa nú
borist til landsins, en einnig
inniheidur það bóluefni mótefni
gegn tveim öðrum influensu-
stofnum, sem likur eru á að
gætu borist til landsins nú i vet-
ur.
Það eru eindregin tilmæli
landlæknis, að eftirfarandi höp-
ar hafi forgang við bólusetn-
ingu:
1. öryrkjar.
2. Fólk með hjarta- og lungna-
sjúkdóma og aðra langvinna
sjúkdóma.
3. Roskið fólk (60 ára og eldra)
og þá sérstaklega það, sem bú-
sett var á Norður- og Austur-
landi 1918.
1 þvi skyni að reyna að
tryggja skipulagningu bólusetn-
ingarinnar hér i Reykjavik
verði með þeim hætti, að þessir
hópar fái notið forgangs, var
haldinn fundur með heimilis-
læknum 25. október s.l.
A fundinum var ákveðið, að
fólk, er tilheyrði hópunum hér
að ofan, eigi að hafa samband
við heimilislækna sina og panta
bólusetningu. Nauðsynlegt er að
pöntun eigi sér stað fyrir föstu-
daginn 5. nóvember n.k. Munu
þá heimilislæknar geta gert sér
greinfyrirþörfum þessara hópa
og tryggt þeim bólusetningu.
Þeir sem ekki eiga kost bólu-
setningar hjá heimilislæknum
sinum verður gefinn kostur á
henni í Heilsuverndarstöðinni á
timabilinu frá 8.-19. nóvember,
virka daga, kl. 4.30-6.
Sjúkrasamlag tekur ekki þátt
i greiðslu kostnaðar og er verð
bólusetningarinnar kr. 1.200.00.
Það skal tekið fram, aö ráð-
stafanir þessar eru gerðar til að
tryggja þeim forgangshópum
bólusetningu, er heilbrigðisyfir-
völd mæla með. Það skal og tek-
ið skýrt fram, að heilbrigðis-
yfirvöldum á Norðurlöndum
hefurekkiþóttneinástæða til að
mæla með allsherjarbólusetn-
ingu gegn svinainfluensu.
Verði birgðir bóluefnis um-
fram það, sem þörf áðurnefndra
hópa segir til um, ætti að hafa i
huga, að verkamönnum, sjó-
mönnum og öðrum þeim, er i
starfi sinu geta mætt vosbúð og
kulda, er hættara við fylgikvill-
um influensu en öðrum.
Svo sem fram köm i tilkynn-
ingu landlækniseryfirleittráðið
frá þvi að bólusetja 18 ára og
yngri.
Bólusetningin getur verið
hættuleg fólki, sem hefur of-
næmi fyrir eggjum.
Styrkur til háskólanáms i Sviþjóð
Sænsk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram í löndum
sem aðild eiga að Evrópuráðinu tíu styrki til háskólanáms
i Svfþjóð háskólaáriö 1977-78. — Ekki er vitaö fyrirfram
hvort einhver þessara styrkja muni koma I hlut Islend-
inga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaöir til framhalds-
náms við háskóla. Styrkfjárhæðin er 1.555.- sænskar
krónur á mánuöi I nfu mánuði en til greina kemur í
einstaka tilvikum að styrkur veröi veittur til allt að
þriggja ára.
Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi áður en styrk-
timabil hefst.
Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til:
Svenska Institutet, P.O. Box 7072,
S-103 82 Stockholm 7, Sverige,
fyrir 28. febrúar 1977, og lætur sú stofnun i té frekari upp-
lýsingar.
Menntamálaráðuneytið, 26. október 1976.
Starfsmaður óskast
Reiknistofa Bankanna óskar að ráða
starfsmann til uppgjörs, götunar og
skyldra starfa.
Reynsla i götun er æskileg.
Störf þessi eru unnin á kvöldin.
Ráðning er samkvæmt almennum kjör-
um bankastarfsmanna.
Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofu
Bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi
fyrir 4. nóv. nk.
AUGLÝSINGASÍMAR VÍSIS:
86611 OG 11660
BILASALAN BRAUT ER STÆRSTA OG GLÆSILEGASTA BÍLASALA LANDSINS
J L
GRENSASVEGUR
Ikcifunnill
RiiAíAinn
f keífunni 11
Opið frá kl. 8.00—19.00 alla daga nema sunnudaga
Símar: 81502 - 81510
woxrsrij.
Trésmíðar
Get tekið að mér aftur að setja
i hurðir, slá upp tréskilrúmum,
klæða loft og veggi og ýmiss
konar nýsmíði. Vönduð vinna.
Valdemar Thorarensen Húsa-
og húsgagnasmiður, sími
16512.
Nýsmíði og breytingar
Smíðum eldhusinnréttingar og skápa,
bæði gömul og ný hús. Málið er tekið á
staðnum og téiknað i samráði við hus-
eigendur. Verkiö er framkvæmt af
meistara og vönum mönnum. Tekiö
hvort heldur er í tímavinnu eöa ákveð-
ið verð.
Fljót afgreiðsla. Góðir greiðsluskil-
málar.
Nánari uppl. i sima 24613 og 38734.
Graf a - jardýta
Til leigu
i allsk.
jarðvinnu.
Ýtir s.f.
Simi
32101
75143
Húsbyggjendur
Leigi út steypumót. Býð upp á
nýjungar i mótasmíði sem
sparar múrhúðum úti sem
inni. Uppl. í síma 86224 og
viðtalstfmar eftir samkomu-
lagi.
Er stiflað? Fjarlœgi stíflur
úr vöskum, WC-
rörum, baðkerum
og niðurföllum.
Nota til þess öflug-
ustu og bestu tæki,
loftþrýstitæki, raf-
magnssnigla o.fl.
Vanir menn, Vaiur
Helgason. Simi
43501.
Bifreiðaverkstœðið
VÉL OG VAGN
Blesugróf 27. Simi 86475.
Alhliða viðgerð á öllum
tegundum bifreiða.
Rejynið viðskiptin.
Ljósastilling
Látið Ijósastilla bifreiðina
Ljósastillingar fyrir allar
gerðir fólksbifreiða einnig
minni viðgerðir á VW 12 og
1300.
Opið alla virka daga kl. 8-18 einnig
opið i hádeginu.
Vegaleiðir, Sigtúni 1. Simar
14444 og 25555.
SÍMI 35931
Tökum að okkur þaklagnir á pappa I
heitt asfalt á eldrihús jafnt sem ný-
byggi^gar- Einnig allskonar þakvið-
gerðir. Sköffum allt efni ef óskað er.
Fljót og góö vinna sem framkvæmd er
af sérhæfðum starfsmönnum.
LEiGI ÚT
TRAKTORSGRÖFU
t\
i J,07
I smá og stór verk
Aöeins kvöid- og
helgarvinna.
Simi 82915.
SONY,
Tökum til viðgerðar allar gerðir sjón-
varpstækja, plötuspilara og segul-
bandstækja.
Eigum fyrirliggjandi sjónvarpskapal
75 ohm, CB talstöðvakapal 50 ohm,
radio- og sjónvarpslampa, transistora
og rökrásir.
Georg Ámundason & Co.
Suðurlandsbraut 10.
Simi 81180 og 35277.
Pípulagnir
önnumst allt viðhald, nýlagnir og
breytingar á vatns-, hita- og frá-
rennsliskerfi. Stillum og læsum
Danfosskrönum, þéttum krana og WC
kassa, hreinsum stifluö frárennslisrör.
Fagmenn. Simi 25692.
Bótaþjónustan
önnumst hverskonar fyrir-
greiðslu fyrir báta og einstakl-
inga. Framleiðum aluminium-
flögg, plastbaujustangir, leka-
vara, fríholtafestingar, land-
festahlífar og ýmislegt úr
plasti. Sölustaðir O. Ellingsen,
Þ. Skaftason. Uppl. í síma
75514. Alhliða viðgerðaþjónusta.