Vísir - 29.10.1976, Page 21
VISIR Föstudagur 29. október 1976
21
T!L SÖHJ
Haglabyssa 12 cal.
og reiöhjól til sölu. Simi 53562 eft-
ir kl. 16.
Reiknitölva Texas
instruments SR 11, rafhla&i fylg-
ir, er til sölu. Uppl. i sima 14283.
Pianó til sölu
Uppl. I sima 42506.
Miöstöftvarketill
41/2 ferm. meft öllu tilheyrandi til
sölu. Uppl. i sima 13001 eftir kl.
18.
Svefnbekkur
sem nýr til sölu, verö kr. 12 þús.
Simi 36709.
Ljósar postulins-veggfllsar
til sölu ca. 11 ferm. Mjög ódýrt.
Uppl. i sima 52468.
Everut snjósleöi
21 hestöfl árg. ’74, litiö ekinn til
sölu, gott verö. Uppl. i sima 24910
og 83257.
Vel meö fariö
og nýstandsett Arena sjónvarp 23
tommur til sölu, verö 45 þtls. kr.
Uppl. i sima 35858.
Sjóskiöaunnendur
Til sölu tveir kafarabúningar,
karls og kvenmanns mjög góöir
sem sjóskiöabúningar. Einnig til
sölu á sama staö amerískar
lyftingagræjur. Uppl. i sima 30920
frá kl. 4.
Til sölu
Sansui AU-101, 30 W stereomagn-
ari, 2 Sansui SP-10 hátalarar og
Philipsautomatic (type 22) plötu-
spilari. Uppl. i sima 41652.
Rýjateppi
Til sölu er heilt rýjateppi, st.
685x357, nýlegt verö kr. 100 þUs.
Uppl. aö Keilufelli 3 eftir kl. 5.
Til sölu
sem ný leöurlikiskápa meö hettu,
loöfóöruö fyrir 9-11 ára og kulda-
stigvél nr. ca. 38. Einnig Hoover
þvottavél, litil, rafmagnsþvotta-
pottur, ljósakróna og barnaþri-
hjól, minnsta gerö. Uppl. i sima
12091.
Til sölu
vélhefill meö sög. Simi 81445.
Til sölu
nokkrir giröingastaurar, seglyf-
irbreiösla, tUngiröinganet og
hænsnagiröinganet, nokkrar
gangstéttarhellur og góöar hjól-
börur. Uppl. i sima 50127 eftir kl.
18.
ÓSKAST KEYPT
Óskum eftir
aö kaupa notaö Radionette hillu-
Utvarpstæki. Uppl. I sima 21565.
Einar Farestveit hf. Bergstaöar-
stræti 10A.
Stór þvottavél
sem tekur 20-40 kg. óskast. Uppl. i
sima 95-4243.
Rafmagnsritvél
Óska eftir aö taka á leigu raf-
magnsritvél. Helst IBM-kUluvél.
Kaup á viökomandi vél koma til
greina er fram liöa stundir. Uppl.
isima 84969 eftir kl. 17.30 I dag og
næstu daga.
VEllSLIJN
Björk, Kópavogi
Hespulopi, islenskt prjónagarn,
sokkabuxur, nærföt, náttföt og
sokkar á alla fjölskylduna. Is-
lenskt keramik, leikföng, sængur-
gjafir. Gjafavörur I Urvali og
margt fleira. Björk, Alfhólsvegi
57, simi 40439.
Blindra iftn Ingólfsstr. 16
BrUöuvöggur á hjólagrind, marg-
ar stæröir, hjólhestakörfur og
margar stæröir af bréfakörfum
og handkörfum. Þá eru ávallt til
barnavöggur meö eöa án hjóla-
grindar, klæddar eða óklæddar.
Blindraiön, Ingólfsstr. 16 simi
12165.
Leikfangahúsiö
Skólavöröustig 10. Stafakubbar 3
gerðir, Sindy dúkkur, föt, skápar,
kommóöur, rúm, borö, sófar,
stólar. Fisher Price leikföng, nýj-
ar geröir nýkomnar, ævintýra-
maöurinn, þyrlur, flugdrekar,
gúmmlbátar, kafarabúningar
o.fl. búningar, virki, margar
gerðir, stignir traktorar, brúöu-
vagnar, brúöukerrur, brúöuhús,
regnhlifakerrur barna og brúöu
regnhlifakerrur, stórir vörubilar,
Daisy dúkkur, föt, skápar,
kommóður, borö og rúm. Póst-
sendum. Leikfangahúsiö. Skóla-
vöröustig 10. Simi 14806.
IIUSGÖGN
9 Gott svefnsófasett
til sölu, verö kr. 70 þús. Simi
71127.
Boröstofuskápur (skenkur)
til sölu, einnig Hansahillur meö
skáp. Uppl. i sima 30815.
Sófasett
sem er hálfrar aldar gamalt og er
1 sérflokki, þetta sófasett veröur
til sölu og sýnis a& Hjallabraut 19,
Hafnarfirði, föstudaginn 29/10 frá
kl. 1-8, verö aöeins 200 þús.
Svefnhúsgögn
Nett hjónarúm meö dýnum, verö
aöeins kr. 33.800.00. Tvlbreiöir
svefnsófar, stólar eöa kollar
fáanlegir I stil, svefnbekkir.
Kynniö yöur verö og gæöi. Opiö 1-
19 mánudag-föstudags, laugar-
daga 10-16. HUsgagnaverksmiöja
HUsgagnaþjónustunnar, Lang-
holtsvegi 126. Simi 34848.
Til sölu
dönsk eikar-boröstofuhúsgögn.
Borö og 6 stólar 2 skápar. Selst
saman e&a i sitt I hvoru lagi.
Uppl. i sima 81548 og 14043.
Kaupum — seljum
Notuö vel meö farin húsgögn,
fataskápa, isskápa, útvarpstæki,
gólfteppi og marga a&ra vel meö
farna muni. Seljum ódýrt nýja
eldhúskolla og sófaborö. Sækjum.
Staögreiösla. Fornverslunin
Grettisgötu 31. Simi 13562.
IIEIMIIJS1ÆKI
Góö eldhústæki.
Tvöfaldur vaskur, eldavél og
bakarofn til sölu á hagstæ&u
verði. Allt vel útlitandi og vel meö
fariö. Uppl. I sima 83983.
Til sölu
Atlas frystikista 310 litra. Uppl. i
sima 92-1868.
FAÍMIHJH
Mjög fallegur
enskur brúöarkjóll, til sölu ásamt
siöu höfuöslöri, verö kr. 20 þús.
Uppl. i sima 41187 eftir kl. 6 I dag
og næstu daga.
HJ ÖL- VA( JiYJU
Til sölu
kapp-reiðhjól 10 gira árg. ’76.
Uppl. I sima 73508.
Til sölu Honda 50 SS
árg. '75. Uppl. I sima 44945 eftir
kl. 7.
IIÍJSIVÆIII
T ?
Herbergi
meö aðgangi aö eldhúsi og baöi til
leigu. Uppl. i sima 30772 eftir kl.
19.
Herbergi til leigu
forstofuaögangur og baö. Reglu-
semi áskilin. Uppl. i sima 75871
eftir kl. 15.
HUsráðendur — Leigumiölun
er það ekki lausnin aö láta okkur
leigja ibúöar- og atvinnuhúsnæöi
yöur aö kostnaöarlausu? HUsa-
leigan, Laugavegi 28 II. hæö.
Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á
staönum og i sima 16121. Opiö 10-
5.
lÍÍJSXÆDI ÖSIÍ 4SI
•:_s > T '
3ja herbergja leiguíbúö
óskast, helst sem næst Laugar-
dal, þó ekki skilyrði. Reglusemi
og góöri umgengni heitiö. Fyrir-
framgreiðsla i boöi. Uppl. i sima
822 45 e&a 41830.
Reglusöm hjón
meö eitt barn óska eftir 3ja her-
bergja ibúö á leigu I um þaö bil 1
ár. 100 þús. kr. fyrirfram. Uppl. I
sima 10934 i dag og næstu daga.
Góö 2ja herbergja
Ibúö óskast. Mánaöargreiösla kr.
30 þús. og áriö fyrirfram. Fjöl-
skyldustærö 1. Hringiö i sima
10695/24119 milli kl. 9 Og 5.
Ungur piltur
óskar eftir herbergi I Arbæjar
hverfi. Uppl. i sima 74809.
Óska eftir
aö taka litla ibúö á leigu strax.
Tvennt i heimilf. Fyrirfram-
greiösla ef óskaö er. Uppl. I sima
33139.
óskd eftir
litilli ibúö til leigu , til 1. febr. ’77
Uppl. I sima 28510 til kl. 20.
Hjón
i fastri vinnu óska eftir Ibúö sem
fyrst til leigu i 4-5 mán. Uppl. I
sima 37334 eftir kl. 16.
Ung hjón
meö 1 barn óska eftir Ibúö á leigu
ffá 1. jan. I 4ra mán. Fyrirfram-
greiösla. Vinsamlegast hringiö I
sima 19630 Akureyri.
Óska eftir
litilli ibúö. Reglusemi. Uppl. i
sima 72178.
Karlmann
vantar herbergi meö húsgögnum,
i austurbænum eöa Breiðholti.
Tilboö sendist fyrir föstudags-
kvöld augld. VIsis merkt „5683”.
Reglusöm stúlka
óskar eftir tveggja herbergja
ibúö eftir 2-3 mánuöi. Get látiö I
skiptum þriggja herbergja ný-
lega ibúð. Tilboö merkt „Skipti
eöa fyrirframgreiösla” sendist
Vfsi.
Ungt par
bæöi I námi, með 1 barn, óska eft-
ir Ibúö til leigu. Einhver fyrir-
framgreiösla ef óskaö er. Vin-
samlegast hringiö i sima 86526
eftir kl. 19.
Nemandi
viö tónskólann I Reykjavik óskar
eftir rúmgóöu herbergi eöa l-2ja
herbergja ibúö. Algjör reglusemi,
fyrirframgreiösla kemur til
greina. Uppl. I sima 11301 en eftir
kl. 20 I sima 66297.
Bakari óskast
eöa nemi. Uppl. i sima 42058 eftir
kl. 19.
Afgreiftslustúlka
óskast strax. Heilsdagsvinna.
Hverfiskjötbúöin, Hverfisgötu 50.
óska eftir
atvinnu fyrir hádegi. 7 ára
reynsla viö skrifstofu- og
verslunarstörf. Meðmæli fyrir
hendi. Uppl. i sima 74974.
18 ára stúlka
óskar eftir vinnu i nágrenni viö
Keflavik. Allt kemur til greina.
Hringið i sima 92-6924.
16 ára stúlka
óskar eftir vinnu. Margt kemur til
greina. Er vön afgreiöslustarfi.
Uppl. i sima 74838.
19 ára stúlka
óskar strax eftir vinnu allan dag-
inn. Alltkemur til greina. Vélrit-
unarkunnátta. Uppl. i sima 35077.
Ctgefendur
Röskur og vandvirkur maöur
óskar aö taka aö sér þýöingar og
prófarkalestur. Tilboö óskast lögö
inn á augl.d. Visis fyrir 5. nóvem-
ber merkt „Þaulvanur 7147”.
Ung stúika
óskar eftir vinnu, helst hálfann
daginn. Margt kemur til greina.
Uppl. i sima 10768 frá kl. 2-5.
Ung stúlka
óskar eftir góðri heilsdagsvinnu
alla daga vikunnar. Uppl. i sima
14782 og eftir kl. 19 I sima 38178.
Vanur sölumaftur
meö góö viðskiptasambönd, sér-
staklega á sviði blaða- og bókaút-
gáfu, óskar eftir góöri söluvöru.
Uppl. I sima 84969/13637 eftir kl.
18 á kvöldin. Eöa sendiö tilboö i
box 4184 Rvk.
Vil kaupa
l. hefti 1. árgang af Olfljóti. Gott
verö I boöi. Uppl. i sima 18193.
Nýkominn
Frimerkjaverölistinn Islensk
Frimerki 1977 eftir Sig. H. Þorst.
Dagur frimerkisins 9. nóv. 1976.
Umslög fyrirliggjandi. Kaupum
Isl. frimerki, fdc, seöla og póst-
kort. Frimerkjahúsiö, Lækjar-
götu 6a, simi 11814.
Kaupi og skipti
jafnt gömlum sem nýjum fri-
merkjum og FDC. Jon Clausen
Rödby Danmark.
Kaupum islensk
frimerki og gömul umslög hæsta
veröi, einnig kórónumynt, gamla
peningaseöla og erlenda mynt.
Frimerkjamiöstööin, Skóla-
vöröustig 21A. Simi 21170.
Veiti tilsögn
i tungumálum, stæröfræöi, eölis-
fræöi, efnafræöi, tölfræöi, bókf.,
rúmf. o.fl. — Les einnig meö
skólafólki og nemendum
„öldungadeildarinnar”. — dr.
Ottó Arnaldur Magnússon,
Grettisg. 44 A. Simi 15082.
Sniðkennsla
Slðdegis-og kvöldnámskeið eru aö
hefjast. Kenni nýjustu tísku,
innritun I sima 19178. Sigrún A.
Siguröardóttir, Drápuhliö 48, 2.
hæö.
Kenni, ensku, frönsku, Itölsku
spænsku, sænsku og þýsku. Les
meö skólafólki og bý undir dvöl
erlendis. Talmál, bréfaskriftir,
þýöingar, auöskilin hraöritun á 7
málum. Arnór Hinriksson, simi
20338.
Sni&kennsla.
Slödegis- og kvöldnámskeið hefst
26. okt. Kenni nýjustu tisku. Inn-
ritun i síma 19178. Sigrún A. Sig-
uröardóttir, Drápuhliö 48, 2. hæö.
TAPAI) -Fl JiVIND
Kvennúr
taDaðist á föstudag. Uppl. eftir kl.
6 í slma 11957.
6 mánafta kettlingur
(læða) mjallahvitog litil, tapaöist
frá Flókagötu. Finnandi vinsam-
legast hringi i sima 20966.
Svart seölaveski
tapaöist 25. okt. meö skilrikjum
og fleiru. Finnandi vinsamlegast
hringi i sima 52132 eöa 15731.
Fundarlaun.
MÓNIJSTA
Bólstrun simi 40467.
Klæði og geri viö bólstruð hús-
gögn. Mikið Urval af áklæöum.
Uppl. i sima 40467.
Endurnýjum
gamlar myndir og stækkum. Opið
alla virka daga frá kl. 2-5. Pantiö
myndatöku timanlega. Ljós-
myndastofa Siguröar Guömunds-
sonar, Skólavörðustig 30. Simi
11980.
Garfteigendur
Alhliða skrúögaröyrkjuþjónusta.
Simi 38174. Svavar Kjærnested,
skrúðgarðyrkjumeistari.
Vöruf lutningar
til Sauðárkróks og Skagafjarðar.
Vörumóttaka hjá Landflutning-
um Héöinsgötu, simi 84600. Bjarni
Haraldsson Aðalgötu 22 slmi 95-
5124. Sauðárkróki.
Bifreiftaeigendur athugift.
Tek að mér að þvo og bóna bíla.
Simi 83611.
Múrverk flisaiagnir
Tökum aö okkur múrverk, fllsa-
lagnir, viögeröir, steypur, skrif-
um á teikningar. MUrarameistari
simi 19672.
Fjölritun o.m.fl.
Get bætt viö mig nokkrum föstum
kúnnum og einstökum verkefnum
„Allt frá bréfi I bók” Einnig ýmis
öhnur þjónusta. Umsjón meö
dreifingu og sölu á vörum og
margt fleira. Uppl. I slma 84969,
13637 eftir kl. 18 á kvöldin. Ódýrt.
Geymiö auglýsinguna.
Glerisetningar
önnumst glerisetningar allt áriö.
Þaulvanir menn. Simi 24322.
Brynja.
i.a
Þrif
Tek aö mér hreingerningar á
ibúöum, stigagöngum og fleiru.
Einnig teppahreinsun. Vandvirk-
ir menn. Slmi 33049. Haukur
Teppa og húsgagnahreinsun
Tek aö mér aö hreinsa teppi og
húsgögn i ibúðum, fyrirtækjum
og stofnunum. Vönduö vinna.
Uppl. og pantaniri sima 86863 og
71718. Birgir.
Teppahreinsun
Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
og stigaganga. Löng reynsla
tryggir vandaöa vinnu. Pantiö
timanlega. Erna og Þorsteinn.
Simi 20888.
Hreingerningafélag Reykjavíkur
simi 32118. Vélhreinsum teppi og
þrifum ibúöir,, stigaganga og
stofnanir. Reyndir menn og vönd-
uö vinna. Gjöriö svo vel aö
hringja I sima 32118.
Þrif-hreingerningaþjónusta.
Vélahreingerningar og gólfteppa-
hreinsun, þurrhreinsun, einnig
húsgagnahreinsun’. Vanir menn
og vönduð vinna? Uppl. hjá
Bjarna i sima 82635.
Hreingeruiiigar — Teppahreinsur.
Ibúö á 110 kr. ferm. eða 100 ferm •
Ibúö á 11 þúsund. Stigagangar á
u.þ.b. 2200 kr. á hæö. Simi 19017.
Hólmbræöur (Ólafur Hólm).
Hreingerningar — Teppahreinsun
Ibúðirá 110 kr. ferm. eöa' 100 ferm
ibúð á 11 þúsund. Stigagangur á
u.þ.b. 2200 kr. á hæö. Simi 36075.
Hólmbræður.
Gdlfteppahreinsun
Hreinsum og þurrkum gólfteppi,
dregla og mottur. Einnig I heima-
húsum. Gólfteppahreinsun,
Hjallabrekku 2. Simar 41432 og
31044.
til min börn yfir helgar, er i miö-
bænum. Uppl. i sima 15793 eftir
kl. 18. Geymiö auglýsinguna.
Get tekiö aft mér
aö passa börn. Er á Alfhólsveg
(miðjum). Simi 42410.
16 ára stúlka
óskar eftir vinnu. Margt kemur til
greina. Er vön afgreiðslustarfi.
Uppl. i sima 74838.
19 ára stúlka
óskar strax eftir vinnu allan dag-
inn. Allt kemur til greina. Vélrit-
unarkunnátta. Uppl. i sima 35077.
FASTEHÍMU
Gott pláss fyrir skrifstofur
heil hæö i miöri borg. Laus strax
ogherbergiog geymslurá lofti og
fullsmiðuð stór Tyleba&stofa i
kjallara. Uppl. i sima 10220 og
32584 á kvöídin.
Vestmannaeyjar.
Gamalt einbýlishús á stórri lóö til
sölu. Brunabótamat 5 millj. Skipti
á húsi eöa ibúð úti á landi koma til
greina. Uppl. i slma 1507 Vest-
mannaeyjum á kvöldin.
/\TVIi\i\/\ ÓSK AS I