Vísir - 10.12.1976, Blaðsíða 2

Vísir - 10.12.1976, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 10. desember 1976 VTSIR VARANLEGIR VEGIR ERU ÞJÓÐARNAUÐSYN Alfreö Alfreösson, geri mitt besta: — Ég myndi hiklaust vilja vera á Kanarieyjum um jólin. Þaö er aö segja ef mér yrði boðið og ég þyrfti ekki að borga ferðina sjálfur. Sigurbjörg Pétursdóttir, hús- móöir: — Já ég vildi örugglega eyða jólunum á Kanarieyjum. Það væri gott aö komast þangað til þess að slappa þar af frá ysi og þysi. Nýlcga rifjaöist það upp fyrir ágætuin manni, sem var i menntaskóla hjá Siguröi Guö- mundssyni, meistara, aö vorið 1940 fór hann i hópi skólasyst- kina sinna gangandi um öxna- dalshciöi aö Silfrastööum. Inn öxnadal varö þá ekki lengra komist cn að Þvcrá. Sumariö cftir var byrjað á svonefndri Bakkaselsbrekku, þ.e. að leggja veg um liana i þeirri mynd, sem hann hefur verið til skamms tima, og það var svo óbilgjörn vegarlagning, að henni veröur mcö réttu likt við klöppina frægu á Skeiöum, sem menn börðust við lengst og mcst fyrir nokkrum áratugum, þegar ráð- ist var i að grafa áveituskurði þar eystra. Unga fólkiö úr skóla Siguröar meistara taldi það ekki eftir sér aö ganga. Viöar á leiöinni suöur var umferöarbann, svo sem á kaflanum frá Gljúfurá i Húna- þingi aö Viðidalsá. Því er þetta rifjað upp hér, aö á hverju vori ætlar allt vitlaust aö veröa vegna þungatakmarkana á veg- um, og langt fram eftir sumri eru vegir að ná sér eftir vorálag ið, s vo illa eru þeir enn þann dag i dag búnir fyrir þá umferð, sem um þá hlýtur aö vera á öllum timum vegna byggöar i landinu. Varla mun fólk sætta sig við það lengur að þurfa að ganga hcim til sin úr skóla á vordögum, enda flugfcröir tiðar hvert á land sem cr. En islendingar búa á landinu en ekki i loftinu yfir þvi, og þess vegna er gott vega- kerfi eitt af þvf, sem mest nauð- syn er að liafa i góðu lagi. Kannski ekki eingöngu, vegna fólks á leiö úr skólum, heldur vegna fjöldamargs annars, eins og l'lutninga á þungavöru og ýmiskonar birgöum, sem lif i landinu byggist á. Mest af vegakerfi landsins var byggt á kreppuárunum, þegar ekki voru peningar til neins. Ég býst viö, að þótt fjár- máiaráðherra þeirra ára, Ey- steinn Jónsson, væri spurður að þvi i dag, hvernig farið heföi verið að þvi að byggja upp vegasamband i landinu á þeim tima, að þá svaraöi hann þvi einu til, aö þelta heföi orðið aö gera, en hann væri ekki alvcg reiöubúinn til að svara þvi hvernig það hcföi verið hægt. Vegakerfi þeirra tima var auð- vitað byggt vegna mannlifsins I landinu. Það lagði enginn vegi út i buskann eöa aö þarflausu. Og þótt þeir væru kraftaverk á sinum tima, voru þeir þó ekki beysnari en þaö, aö ekki er lengra siðan vorið 1940 að skóla- fólk komst ekki heim til sin nema ganga spotta og spotta af leiðinni. Nú liggja fyrir enn meiri kröf- ur um vcgi. Þær cru sanngjarn- ar og alveg i takt viö þarfir mannlifsins i landinu. Þaö hefur tekist að brúa öll meiriháttar vatnsföll, meira að segja Skeiðará, en eftir liggur sá hlut- urinn að koma varanlegu slit- lagi á þá vegi, sem fyrir cru. Fyrst við gátum komið upp vegakerfi um mest allt landið á kreppuárunum, ætti okkur ekki að verða skotaskuld úr þvi aö koma slitlagi á þá vegi, sem fyr- ir eru. Stóran hluta þeirra vega er þegar búið að undirbyggja fyrir slitlag. Nú stendur yfir sala á happ- drættisskuldabréfum rikissjdös til að f jármagna gerö varaníegs vegar, annars vegar um Suður- land og austur að Egilsstööum á Héraði, hins vegar noröur til Akureyrar. Hver einasti maður, sem notar bil, einnig sér til skemmtunar að sumrinu, eöa i þágu atvinnuvegar, á aö leggja sitt af mörkum til aö flýta fyrir varanlegri vegagerö, og ekki siöur þeir, sem búa viðsvegar um landiö, og skiija kannski betur en þéttbýlisfólk hvaö veg- ir eru nauðsynlegir, og hvað þcir koma til með aö létta undir i lifsbaráttunni, geti þeir orðið varanlegir og vel færir allan 'arsins hring. Islendingar geta bókstaflega ekki verið þekktir fyrir að standa aftar kreppu- kynslóö landsins, þegar þar er komiö i vegagerðarmálum okk- ar.að varanleiki vega er orðinn lifsnauðsyn, alveg eins og ein- hverjir vegir voru, sama hvaöa nafni þeir nefndust, um það bil sem biiaöldin gekk i garð. Svarthöfði Vildirðu eyða jólunum á Kanarieyjum? ANDREA Jónsdóttir, blómasér- fræöingur: — Nei ég vil vera heima hjá mér á jólunum til þess aö hafa þaö heimilislegt. Agústa Agústsdóttir, húsmóöir: — Ég myndi vilja vera þar um jólin. Mér finnst við hafa fengið svo litla sól núna i ár aö þaö veitti ekki af að bæta þaö upp. Asta Pálsdóttir, afgreiöslu- stúlka: — Nei, ég vildi alls ekki vera þar um jólin. Ég vil nefni- lega alls ekki missa af jóla- undirbúningnum heima fyrir. c Nú farið þiö aö komast aö þvi hvaöa vcrölaun eru á boöstól- um i Jólagetraun okkar. V’ö höfum þegar sagt frá stólnum sem er i 1. verðlaun svo og hljómplötunum. En þaö er meira aö hafa en þaö, og hér sjáum viö hluta af þvi. Þaö eru leikföng frá Tómstundahúsinu Laugavcg 164, en þaðan kemur hin stór- glæsilega „Scalextric” bila- braut, sem er ein fullkomnasta bilabraut, sem hægt er að fá i heiminum. Þá eru þaö margir giæsilegir hlutir frá heildverslun Ingvars Helgasonar. Má þar m.a. nefna hið sérstæöa „tréhús” sem er einskonar dúkkuhús. Þá er þaö herjeppi, og gúmmbátur meö utanborðsmótor, svo og her- maöur i öllum skrúöa og sömu- leiöis ævintýramaöur. En þaö eru mjög vinsæl leikföng hér eins og viöa um heim. Loks má nefna Sindy gjafakassann, en i honum er m.a. að finna fallega dúkku ásamt fylgihlutum. En hér koma svörin i fimmta hluta getraunarinnar, og þú krossar viö það svariö sem þú heldur að sé það rétta: A) — Þessi er svolítið dýrari, en í staðinn gefum við skrif lega tryggingu fyrir því að hún dugar ekki nema í eina viku! B) — Ég sé að þetta er falleg dúkka, en ég held að það sé öruggt að hann vilji ekki dúkku í jólagjöf! Þér skuluð ekki hugsa yður tvisvar um f rú. Það f innst ekki í heiminum leik- sem heyrist eins litið í og þetta! Hvað er um aö vera I leik- fangabúðinni? Afgreiöslu- maöurinn gefur góö ráö, og ef þú getur fundið út hvaö hann er að segja, hefur þú rétta svarið. Mundu eftir aö geyma mynd- ina og svarið, sem þú heldur að sé rétt. Við erum nú hálfnuð með getraunina, og það eru mörg glæsileg verölaun i boöi ef þú ert heppinn, og ert með öli tiu svörin rétt. Verðlaunin eru m.a. sérkenni- legur og fallegur stóll frá Hús- gagnaverslun Reykjavikur Brautarholti 2. Leikföng frá heildverslun Ingvars Helgason- ar Sogavegi 6, Tómstundahúsið, Laugavegi 164 og hljómplötur frá Plötuportinu Laugavegi 17 og 26. Eins og á þessu má sjá eru glæsileg verðlaun i boöi og nú er þvi bara að vanda sig meö krossanaogvera meö frá byrjun aBDnoDDOQnDnaaaDaQDaQBBDnönDDOODoanDonnnannDnDnnDnDannoaQDnnnonBQnnnnoBanonoDDB laaoaaaDDDaaDaaaaaaaDaaaaDDaoaaaDaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.