Vísir - 10.12.1976, Blaðsíða 23
„Er þetta ekki
orðið ofrausn"
Skúli ólafsson skrifar:
Jarðeignir kirkjunnar hefur að
undanförnu borið á góma, m.a.
hefur kirkjuþing samþykkt að
láta meta jarðeignir, nú i umsjá
landbúnaðarráðuneytis, sem
hefur sýnt slika ofrausn í af-
hendingu jarðeigna til hinna
„útvöldu” að óréttlætið i þjóð-
félaginu, hefur magnast að
mun.
Garðabær, þar sem meöal-
tekjureru hæstar á öllu landinu,
fékk jarðnæði, sem metið er á
202 milljónir fyrir aðeins 3,7
milljónir, eða innan við 2%.
Þessi afhending virðist vera
gagnstæð öllum heilbrigðum
viðskiptareglum, svo að ekki sé
minnstá kenningar kirkjunnar.
Prestar i sveitum önnuðust
kennslu og „félagsþjónustu”
auk búskapar, sem nú er úr sög-
unni að mestu. Innfluttar öfgar
bægðu prestum frá kennslunni,
en islendingar þurfa ekki endi-
lega að elta allar kenjar skandi-
nava, sem með „sérstofnana-
fargani” sinu eru nú komnir i
sjálfheldu, og telja að slikar
stofnanir geri meira ógagn en
gagn. Sama er uppi á teningn-
um i kennslumálum. Til
skamms tima voru islendingar
taldir vanþróaðir vegna sumar-
vinnunemenda á Islandi, en nú
hafa skandinavar kúvent i
kennslumálum og dásama kin-
verja fyrir það, sem islending-
um var álasað fyrir. Full þörf
er á, að prestar i strjálbýlinu
Látið slökkviliðið sprauta
u
hallœris" unglingana
G.K. llafnarfirði hringdlL allar heHur, ef svo vægt er vegna fær lögreglan sér ingarbömum sem eru aö reynakveöa. En þetta má ekki ganga
var að lesa ' —k—m’n sér aðs^jrna ollu
SKYLDI EKKI EINS MEGA
SPRAUTA Á ÞÁ FULLORÐNU?
Svar frá D.K. og G.G.
Heyrðu G.K: ertu orðinn svo
gamall að þú sért búinn að
gleyma þvi hvernig það er að
vera ungur? Það er helst að sjá
á grein þinni i Visi þann 6.
desember s.l., þar sem þú telur
þig hafa fundið upp „snjall-
ræði” til að hafa hemil á „hall-
æris”-unglingum i Reykjavik.
Þú kannski veist ekki að þess-
ir „hallæris”-unglingar, sem þú
talar um, koma flestir úr
nágrannabyggðum Reykjavik-
ur, eins og t.d. Hafnarfirði, þar
sem þú átt heima.
Snjallræði þitt er það, að láta
slökkviliðið i Reykjavik koma á
Hallærisplanið og sprauta á
unglingana sem þar eru. Undar-
legt er að þú skulir ekki hafa
komið fram með þessa hug-
mynd fyrr, og þá i sambandi við
„skrilslætin” sem verða i
Hafnarfirði á þrettándanum ár
hvert. En það er kannski of
nálægt þinu nefi til að þú hafir
tekið eftir þeim.
Við hér i Reykjavik höfum að-
eins einn unglingaskemmtistað
til að sækja, og það er Tónabær.
Og þeim stað verðum við að
deila með öðrum unglingum,
eins og til dæmis hafnfirðingum.
Við höfum aldrei vitað til þess
að slökkvilið borgarinnar eigi
að vera notað til þess að sprauta
vatniá börn og unglinga. Það er
ekki iverkahring þeirra manna,
sem i þvi eru, og efumst við um
að þeir fengjust til að gera það
ef þeir væru beðnir um það.
Þar sem þú hefur sýnilega
gleymt þvi hvernig það er að
vera ungur vildum við endilega
gefa þér gott ráð: það er að
labba niður á „plan” eitt
laugardagskvöld og siðan að
rölta á einhvern vinveitinga-
staðinn fyrir eldra fólkið, og
vera þar fyrir utan i smá-
stund.... til dæmis þegar verið
er að hleypa út.
Þú kemst þá kannski á ein-
hverja aðra skoðun, og við ef-
umst ekki um á hvorn hópinn þú
vildir láta sprauta eftir þá ferð.
Það er ágætt að hafa hug-
myndir, en það verður að vera
heil brú i þeim, áður en þær eru
bornar á borð fyrir alþjóð. Við
vonum þvi að þú hugsir þig vel
um áður en þú færð aðra lika
hugmynd um það hvernig á að
ala upp börn og unglinga i
Reykjavik.
Þeir „útvöldu” fá jarðir kirkjunnar fyrir slikk.
annisthluta af kennslunni (með
launum kennara).
Kirkjan hafði fleira en
kennslu á sinum vegum. Sumt
er nú nefnt félagshjálp og
sjúkrahjálp, og má i þessu sam-
bandi minna á Landakotsspitala
og skóla, sem minna á þá tima,
þegar svonefndar kirkjujarðir
komust undir stjórn kirkjunnar.
KennsLa, félags- og sjúkrahjálp
eru nú hæstu útgjaldaliðir rikis
og sveitarfélaga, en þessi starf-
semi var á vegum kirkjunnar,
þegar hún eignaðist margnefnd-
ar jarðir, og margar þessara
jarða voru gefnar beinlinis,
vegna þessara starfa. Kirkjan
getur með engu móti vitnað til
fornra eignarheimilda á kirkju-
jörðum, án þess að taka fullt til-
lit til kvaða, sem á kirkjunni
hvildu þegar eignarheimildin
varð til.
Skartgripa-
skrín
Gott úrval.
Póstsendi
Magnús E. Baldvinsson,
Laugavegi 8< simi 22804.
Gavin Lyall:
Teflt á tæpasta vað
Hörkuspennandi karlmannabók
Erling Poulsen:
Hjarta mitt hrópar á þig.
Ástir og dularfullir atburðir
ERLING POULSEN
Bodil Forsberg:
Örlög og ástarþrá
Áítríður og örlagabarátta.
Francis Clifford:
Upp á líf og dauða
Karlmennska og hreysti.
FRANCIS Ct/FFORD
# HORPUÚTGÁFAN