Vísir - 10.12.1976, Blaðsíða 16

Vísir - 10.12.1976, Blaðsíða 16
3* 3-20-75 Vértu sæl Norma Jean Ný bandarfsk kvikmynd sem segir frá yngri árum Marilyn Monroe á opinskáan hátt. Aðalhlutverk: Misty Rowe, Terrence Locke o.fl. Framleiðandi og leikstjóri: Larry Buchanan. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. <£i<» LKIKFMIAC KFYKIAVlKlJR PHI *s i-66-2o r SÓLARFERÐ i kvöld kl. 20, sunnudag kl. 20. Siðustu sýningar fyrir jól. ÍMYNDUNARVEIKIN laugardag kl. 20. Síðasta sinn. Miðasala 13.15—20. SKJALDHAMRAR i kvöld kl. 20,30. ÆSKUVINIR laugardag kl. 20,30. SAUMASTOFAN sunnudag kl. 20,30. Siðustu sýningar fyrir jól. Miðasalan i Iðnó kl. 14-20,30. Simi 1-66-20. Austurbæjarbíó: KJARNORKA OG KVENHYLLI laugardag kl. 23,30. Siðustu sýningar fyrir jól. Miðasalan i Austurbæjarbiói kl. 16-21. Simi 1-13-84. Skammbyssan Æsispennandi og marg- slungin sakamálamynd sem er jafnframt hörð ádeila á „Kerfið”. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Fabio Desti. Islenskur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. hafnorbíá *& 16-444 Drápssveitin Hörkuspennandi og viðburðahröð ný bandarisk Panavision litmynd. Mike Lane Ritsara X Slattery. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Aðventumyndin i ár: Bugsy Malone Ein frumlegasta og skemmtilegasta mynd, sem gerð hefur verið. Gagnrýn- endur eiga varla nógu sterk orð til þess að hæla henni. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Góða skemmtun. tftsÞJÓÐLEIKHÚSIÐ S11-200 STÓRLAXAR i kvöld kl. 20.30. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20.30. ÆSKUVINIR laugardag kl. 20.30. SAUMASTOFAN sunnudag kl. 20.30 Siðustu sýningar fyrir jól. Miðasalan i Iðnó kl. 14-20.30. Simi 1-66-20. Nauðungaruppboð annað og síöasta á Funahöfða 7, þingl. eign Miðfells h.f. fer fram á eigninni sjálfri mánudag 13. desember 1976 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiðf Reykjavlk Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Rofabæ 43, þingl. eign Dagbjarts Hannessonar fer fram á eigninni sjálfri mánudag 13. desember 1976 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiðf Reykjavfk Nauðungaruppboð sem auglýst var f 57., 58. og 59. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á Skipasundi 16, þingi. eign Guöbergs Guðbergssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavfk og Fram- kvæmdast. rfkisins á eigninni sjálfri mánudag 13. desem- ber 1976 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiðf Reykjavfk AUGLÝSINGASÍMAR VÍSIS: 86611 OG 11660 i BORGARBÍÓ Akureyri * sími 23500 Ást og dauði í Kvennafangelsinu Æsispennandi og raunsæ mynd um lifið i itölsku kvennafangelsi. Sýnd kl. 9. Siðustu sýningar. Áfram með uppgröftinn Nýjasta áfram-myndin. Sýnd kl. 11. *& 1-13-84 Syndin er lævís og... Peccato Veniale Bráðskemmtileg og djörf ný itölsk kvikmynd i litum.f Framhald af myndinni vin- 'sælu Allir elska Angelu, sem sýnd var við mikla aðsókn s.l. vetur. Aðalhlutverk: Laura Anton- elli, Alessandro Momo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. "lönabíó *& 3-11-82 1 L/MVIU U/tKKAUII'it m l/CIIIVI Kliu' A CR0SS C0UNTRY R0ADWREGK! DAVUJ tAKÍAiWif.« DCAIH AACt SMCM UtSfHH w SYi«$’OI STAllObt AHWHCKI WMtrifiinwi \n*oc.oio« iMMuwsuttua M KO MAY 20* 2x2 * in 361< Helkeyrslan Death Race Hrottaleg og spennandi ný amerisk mynd sem hlaut 1. verðlaun á Science Fiction kvikmyndahátiðinni i Paris árið 1976. Leikstjóri: Roger Corman Aöalhlutverk : David Carradine, Sylvester Stall- one Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, og 9, Maðurinn frá Hong Kong ISLENSí.UR TEXTI Æsispen iandi og viðburðar- rik ný ensk-amerisk saka- málamynd i litum. Aðalhlutverk: Jimmy Wang Yu, George Lazenby. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. ' 3*1-89-36 I 3*1-15-44 CONRACK Bráðskemmtileg ný banda- risk litmynd gerð eftir endurminningum kennarans Pat Conroy. Aðalhlutverk: John Voight. Leikstjóri: Martin Ritt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. míi) Tvœr barnabœkur komnar út Tvær barnabækur eru komn- ar út á vegum Barnablaðsins Æskunnar. Eru það Kisubörnin kátu og örkin hans Nóa. Höfundur beggja bókanna er hinn heimsfrægi Walt Disney sem ódauðlegur er orðinn af barnasögum sinum. Þessar tvær bækur sem nú er verið að gefa út virðast hafa notið feikilegra vinsælda. Orkín hansNóa ernú gefin út i niunda sinn og Kisubörnin kátu i sjötta sinn, hér á landi. Guðjón Guðjónsson íslenskaði bækurnar. Þær eru báðar prýddar fjölda mynda. Kristján Albertsson rithöf- undur og bókmenntagagnrýn- andi til f jölda ára hefur sent frá sér bók sem hann nefnir Ferða- lok. Á kápusfðu segir Kristján Karlsson bókmenntafræðingur: „Ferðalok segir frá ævintýr- um ungs islendings á námsferli suður i Evrópu á árunum upp úr 1920'- Fyrir sjónum hans er heimurinn fagur og ástin veru- leikinn sjálfur. Ast og skilnaö- ur. Sögunni lýkur heima á Is- landi löngu sfðar. Söguhetjan er nú gamall maður, þegar fornri ástmey hans bregður fyrir á ný með óvæntum hætti. Kristján Albertsson snýst gegn þeim skilningi á lifinu sem honum virðist rikja með oss i dag: ástunduðu siðleysi til- finninganna: uppfundnum gróf- leik og hrottaskap í bókmennt- um og öðrum listum. Gegn þess- um öflum teflir hann hreinleik endurminningar um betri tfma yngri veröld ef svo má segja og ástinni sem sterkasta afli I lifi manna. Þegar söguhetjan hefur sannfærst um varanleik ástar- innar þrátt fyrir rangsnúinn heim, er hann tilbúinn að mæta dauðanum. „Fyrir sjónum hans er heimurinnfagur" VI/ vf/ Vt/ vf/ s» Vt/ Vt/ vt/ I vt/ vt/ Vt/ Vt/ Vt/ vt/ Vt/ Vt/ vt/ Vt/ w V/ vt/ Mánaðar og Veggplattar Skreyttir af MAGNÚS E. BALDVINSS0N Ora- og skartgripaverzlun laugavegS /ÉV /\ /\\ /é> /é> /é> /é> /é> /í> /é> /é> /é> /év * /tv /é> /é> /é> /é> /é> /é> /é>

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.