Vísir - 10.12.1976, Blaðsíða 7

Vísir - 10.12.1976, Blaðsíða 7
7 m vism Föstudagur 10. desember 1976 Hvítur leikur og vinnur M4JL 1t t £ # Q 7 B 5 £ ± & 4 3 £ £ £ £ - 1 ABCQEFGH Hvitt: Borik Svart: Novak Tékkóslóvakia 1969 1. Rd6 + 2. De8+! 3. Rf7 Kd8 Rxe8 mát Eða 2.. Kc7 3. Rc4 og mátar. Suður var kominn vei á veg með að vinna f jögur hjörtu i gær á eftirfarandi spil, það vantaði bara spaðaiferðina. Staðan var allir utan hættu og vestur gaf. GEFST EKKI UPP.... Þrátt fyrir mörg, og stundum mis- heppnuð, hjónabönd, þá er Elisabeth Taylor ekki búin að gefast upp. Svo sem kunnugt er þá giftist hún fyrir stuttu John Warner, fyrrverandi aðstoðarráðuneytis- stjóra i varnarmálaráðuneytinu. Þessi mynd var tekin nýlega af hjónakornun- um. Þau létu gefá sig saman á búgarði Warners i Atoka. OÐUM AÐ TINAST í BYGGÐIRNAR Nú fara jólasveinar sjálfsagt bráðum að birtast i byggð á Islandi, og upphefst þá mesta gaman, skemmtanir og annað eins og venja er. Þessi mynd var tekin af jólasveini i Noregi. Hann var að búa sig undir að heimsækja byggð og var að at- huga að allt væri i lagi með sleðann, hreindýrið og aktygin áður en hann legði i hann. * A-D-9-8 y A-K-8-7 + 3-2 « 7-5-4 4. K-7 * 9-3-2 d A-G-10-9-5-4 A 9-2 4 10-6-2 _ 4 4 «. D-7-6 4 A-D-G-8-6-3 4 G-5-4-3 v D-G-l 0-6-5 ♦ K-8 * K-10 Sagnir höfðu gengið þannig: Vestur Norður Austur Suður 2T0X) D 3L 4H P P p x) veik tigulopnun. Vestur spilar út laufaniu, drep- in með ás og austur spilar tfgul- sexitilbaka. Sagnhafi læturlágt, vestur drepur með niunni, tekur ásinn og spilar laufatvisti. Sagn- hafi drepur heima á kónginn og tekurtvo hæstu i hjarta. Ef báðir eru með, þá trompar þú lauf og athugar hvort vestur fylgir lit. Hann gerir það áreiðanlega ekki og skipting hans er þvi 3-2-6-2. Þar eð spaðakóngur verður að liggja til þess að spilið vinnist, þá spilar þú spaöagosa, kóngur og ás. Siðan ferð þú inn á tromp og svi'nar fyrir spaöatiu. En segjum aö vestur eigi þrjú hjörtu. Þá á hann einspil f spaða, eða tvispil, sem er liklegra. Þú tekur þriðja tromp, spilar lágum spaða og svinar drottningunni. Tekur siðan ásinn og spilið er unnið. Mergurinn málsinser sem sagt að finna út hvort sennilegra sé að vestur eigi tvo spaða eða þrjá. Eigi hann tvo, þá spilar þú lág- spaða, en teljir þú hann eiga þrjá, þá spilar þú gosanum og svinar fyrir tiuna á eftir. Eigum dvallt úrval SVEFNSÖFA SVEFNSTÖLA SVEFNBEKKJA Hagkvæmustu greidsluskilmdlar borgarinnar. HÚSGAGNAVERSLUN Þ.SIGURÐSSONAR í * bGOTU 13 T. 14099 STOFNSETT 1918 Ert þú í vandrœðum með hvað á að gefa? --- 'N Til systur V—______* Cslo. í™ bróöur min i ii unnusta J Líttu við hjó okkur. vörur fyrir aila — verð fyrir alla AAAAAAAAAAAAA- TÉKK* KRI8TALL Laugaveg 15 sími 14320

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.