Vísir - 30.12.1976, Síða 19
visra Fimmtudagur 30. desember 1976
23
Orðsending til
Caterpillar eigenda.
Varahlutaafgreiðsla okkar
verður lokuð dagana 3.-6. jan.
vegna vörutalningar
HEKLAhf
Laugavegi 170—172 — Sfmi 21240
Hressingaríeikfimi
fyrir konur
Kennsla hefst aftur mánudaginn 3. janúar
1977 í leikfimissal Laugarnesskólans.
Get bætt við nokkrum konum.
Uppl. i síma 33290.
Vinningsnúmerin
i Happdrætti styrktarfélags vangefinna:
1. vinningur Chevrolet Concours: R-37586
2. -6. vin,ningur: R-37645, R-43551, R-52204,
A-2597, A-2688.
Háteigskirkja
Gamlársdagur. Aftansöngur kl.
18. Sr. Tómas Sveinsson.
Nýársdagur. Messa kl. 14. Sr.
Arngrimur Jónsson.
Sunnudagur 2. jan. Guðsþjónusta
kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson.
Neskirkja
Gamlárskvöld. Aftansöngur kl. 6
sd. Sr. Guðmundur Oskar Ólafs-
son.
Nýársdagur. Guðsþjónusta kl. 2
e.h. Sr. Frank M. Halldórsson.
Sunnud. 2. janúar. Barnasam-
koma kl. 10.30 Sr. Frank M. Hall-
dórsson.
Guðsþjónusta með altarisgöngu
kl. 2 e.h. Sr. Guðmundur Óskar
Ólafsson.
Langholtsprestakall
Gamlársdagur. Aftansöngur kl.
6.0 sd.
Nýársdagur. Hátiðarguðsþjón-
usta kl. 2 sd.
Sunnudagur 2. jan. Barnasam-
koma kl. 10.30. Sr. Arelius Niels-
son.
Tannlœknavakt yfir hótíðarnar
Kirkja óháða safnaðarins
Aramótaguðsþjónusta kl. 6 á
gamlárskvöld. Sr. Emil Björns-
son.
Kópavogskirkja
Gamlársdagur. Aftansöngur i
Kópavogskirkju kl. 6 sd. Sr. Þor-
bergur Kristjánsson.
Nýársdagur. Hátiðarguðsþjón-
usta kl. 2 e.h. Sr. Arni Pálsson.
Sunnudagur 2. janúar. Barna-
samkoma kl. 11 árd. i Kársnes-
skóla.
Barnasamkoma i Safnaðarheim-
ilinu við Bjarnhólastig kl. 11 árd.
Guðsþjónusta i Kópavogskirkju
kí. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson.
Grensáskirkja
Gamlárskvöld. Aftansöngur kl. 6
sd.
Nýársdagur. Hátiðamessa kl. 2
e.h.
Sunnudagur 2. jan. Helgistund
með altarisgöngu. Sóknarprest-
ar.
Neyðarvakt Tannlæknafélags
tslands veröur sem hér segir yfir
hátiðarnar:
31. des..........14,00 til 15,00.
Bústaðakirkja
Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6
sd.
Nýársdagur. Guðsþjónusta kl. 2
e.h.
Sunnudagur 2. jan. Barnasam-
koma kl. 2 e.h. Sr. Ólafur Skúla-
son.
Árbæjarprestakall
Gamlársdagur. Aftansöngur i Ar-
bæjarskóla kl. 6 sd.
Nýársdagur. Guðsþjónusta i Ar-
bæjarskóla kl. 2 e.h.
Sunnudagur 2. jan. Barnasam-
koma i Arbæjarskóla kl. 11 árd.
Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
Laugarneskirkja
Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6
l.jan ............14,00til 15,00.
Neyðarvaktin er i Iieilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig.
sd. i umsjá sr. Grims Grimssonar
sóknarprests i Ásprestakalli.
Nýársdagur. Guðsþjónusta kl. 2
e.h.
Sunnudagur 2. jan. Barnaguðs-
þjónusta kl. 11 árd. Sóknarprest-
ar.
Ásprestakall
Gamlársdagur. Aftansöngur i
Laugarneskirkju kl. 4 sd.
Sunnudagur 2. jan. Messa kl. 2
e.h. að Norðurbrún 1. Sr. Grimur
Grimsson.
óháði söfnuðurinn
Jólatrésfagnaður fyrir börn nk.
sunnudag kl. 3 i Kirkjubæ. Að-
göngumiðar við innganginn.
Pólýfónkórmn
Jólafagnaður I Domus Medica fimmtu-
daginn 30. desember 1976 kl. 20.30. fyrir
kórfélaga og gesti þeirra.
Nefndin.
Við vekjum athygli ó því
að vel hirtur bíll
veitir meira öryggi og
ónœgju sem síðan
hœkkar endursöluverð
bilsins
Óskum við viðskiptavinum
okkar Gleðilegs nýs árs
og þökkum viðskiptin
á liðnu ári
00 VOLKSWAGEN OQOD Áuói
HEKLAhf
Ldugqvegi 1 70— 1 72 — Simi2124Q
Vinsœlasta bilafjölskyldan
ó fslandi —Maida929
fe n »
Sir. S.
K
mm
n 8 Vi'«
Óskum öllum
viðskiptavinum okkar
gleðilegs nýs árs
og þökkum viðskiptin
á liðnum árum.
BÍLABORG HF.