Vísir - 30.12.1976, Qupperneq 24
VISXB
Fimmtudagur 30. desember 1976
Þrjú /s-
landsmet
NÝJA FÆÐINGA- OG KVENSJÚKDÓMADEILDIN AFHENT
NÝTT HÚSNÆÐI FYRIR
RANNSÓKNADEILDIR
hjá
Ingunni
Ingunn Einarsdóttir, frjáls-
iþróttakonan kunna úr ÍR,
hefur varla tekið þátt i keppni
i sumar án þess aö setja eitt
eða fleiri islandsmct. Ekki
verður annað sagt en Ingunn
kveðji árið á tilhlýðilegan
hátt. Hún keppti f þrem grein-
um á jólamóti Armanns og ÍR
i Baldurshaga í gærkvöldi og
setti met i þeim öllum.
Fyrst féll metið i 50 metra
hlaupinu sem hún hljóp á 6.3
sekúndum, siðan i 50 metra
grindahlaupinu sem hún hljóp
á 7.1 sekúndu —og loks keppti
hún i langstökki og bætti eigiö
met um tvo sentimetra —
stökk 5.54 metra. Þá má nefna
árangur Magnúsar Jónasson-
ar, Armanni í 50 metra hlaupi,
þar sem hann jafnaði islands-
metið — hljóp á 5.8 sekúndum.
—BB
1 gær var nýbyggingin fyrir
fæðinga- og kvensjúkdómadeild
Landspitalans formlega tekin I
notkun en allar deildir hafa þó
verið starfræktar i nýja húsinu
um nokkurra mánaða skeið. Þá
hefur hluti nýs bráöabirgöahús-
næðis fyrir ýmsar rannsókna-
deildir verið tekinn i notkun, en
það húsnæði kemst allt i gagnið
fljótlega eftir áramótin.
Afhendirig nýgbyggingarinnar
fór fram við sérstaka athöfn i
gær. Jónas H. Haralz, formaður
„Týndi maðurinn" segir frá œvintýrum sínum:
Var áhyggjulaus á ferð
um álfuna sunnanverða
lslendingurinn, sem hvarf i
Þýskalandi uin miðjan október-
niánuö og birtist svo heill á húfi
nú um jólaleytið i Kópavogi,
skýröi svo frá við yfirheyrslur
hjá rannsóknarlögreglunni I
Reykjavik i gær, aö hann hefði
verið á feröalagi um Suö-
ur-Evrópu og England að und-
anförnu.
Að sögn Njarðar Snæhólm,
varðstjóra i rannsóknarlögregl-
unni, sagðist Gunnar Elisson
hafa hitt i Þýskalandi 12. októ-
ber tvo breta, sem verið hefðu
honum mjög vinsamlegir, og
hefðu þeir sest að sumbli sam-
an. Hann heföi verið með 21 þús-
und mörk með sér en það eru
sem næst ein og hálf milljón Is-
lenskra króna, og fyrir þetta fé
hefðu þeir gert sér glaðan dag
og ferðast suður um frá Þýska-
landi suður til Frakklands,
Italiu og Grikklands. Nú fyrir
skömmuhefði svo leiðin legið til
Englands og þar hefði hann
dvalist með þeim undanfarið.
Gunnar kvaðst hafa undrast
það, að farið hefði verið að leita
að honum og menn hefðu jafnvel
látið sér detta i hug, að honum
hefði verið komið fyrir kattar-
nef, — þar sem hann hefði farið
um mörg landamæri og alls
staðar sýnt vegabréf sitt og látið
stimpla i það.
Ekki mun heldur hafa hvarfl-
að að honum i áfengisvimunni,
að kona hans myndi sakna hans
eða undrast þaö, að hann kæmi
ekki aftur á hótel það er þau
hjón bjuggu á.
Samkvæmt upplýsingum
rannsóknarlögreglunnar mun
sagan um að hann hafi ætláð að
kaupa byggingarkrana I Þýska-
landi verið tilbúningur, og sagði
Gunnar að slikt hefði ekki staðið
til.
Njörður Snæhólm sagði i sam-
tali við Visi, að enn ætti eftir að
kanna nánar hvernig Gunnar
hefði komist yfir allan þann
gjaldeyri, sem hann hefði haft
meðferðis, en allt benti til þess,
að hann hefði keypt hann hjá
ýmsum aðilum á svörtum
markaði og svo virtist sem mjög
auðvelt væri að útvega sér
gjaldeyri með þeim hætti þótt
ekki vildu allir trúa þvi.
yfirstjórnar mannvirkjagerðar
á Landspitalalóðinni, gerði
grein fyrir byggingunni og af-
henti hana, en Matthias Bjarna-
son veitti henni viðtöku fyrir
hönd ráðuneytisins og stjórnar-
nefndar rikisspitalanna. Verður
nánar sagt frá afhendingunni i
blaðinu eftir áramótin.
Aðstaða rannsóknadeilda við
Landspitalann hefur mjög batn-
að með tilkomu bráðabirgða-
húss. Þar munu annars vegar
fara fram sýklarannsóknir á
vegum bakteriufræðadeildar
Rannsóknastofu háskólans, og
er sá hluti starfseminnar þegar
kominn i nýja húsið. Hins vegar
eiga þar að fara fram rannsókn-
ir i meinafræði.
I tengslum við afhendingu
nýju fæðinga- og kvensjúk-
dómadeildarinnar var frétta-
mönnum gefinn kostur á að
kynna sér framkvæmdir á
Landspitaialóðinni, og verður
nánar frá þvi skýrt eftir helgi.
—ESJ
POSTUR OG SIMI:
Allt að 35% hœkkun
Um áramótin hækkar gjald-
skrá Pósts- og sima um allt að
35%, en hækkunin er mismun-
andi eftir tegundum gjaldanna.
Afnotagjald sima i sjálívirka
kerfinu hækkar þannig 1.
janúar um 35%. Einnig er mikil
hækkun á stofngjöldum og flutn-
ingsgjöldum, og sömuleiðis
hækkar afnotagjald i handvirka
kerfinu um 35%.
Hækkanirnar eiga að gefa 25%
tekjuaukningu á næsta ári.
Bruni f Hafnarfírði
Eldur kom upp i einu elsta húsi Hafnarfjarðar 1 gærkvöldi um
klukkan niu. Húsið er við Strandgötu 50. Þegar siökkviliðið kom
á vettvang var eldur laus irisiog húsið fullt af reyk. Fjórar ibúð-
ireru i húsinu, og bjuggu 14 manns I þvi. Miklar vatnsskemmdir
urðu i húsinu, enda erfitt að komast að eldsupptökuin. Ekki var
Ijóst snemma i morgun hvað olli eidsupptökunum, en það átti að
kanna í morgun. Húsið var byggt 1856-1860. — EA
ÁVÍSANAMÁLIÐ TIL SAKSÓKNARA:
Ekki var reiknað með yfirdráttar-
heimildum bankanna er rannsókn hófst
„Þessi rannsókn hefur oröiö
mun umfangsmeiri heldur en
gert var ráð fyrir í upphafi. Hún
er þung i vöfum og kostnaðar-
söm og þvi þótti p»ér óverjandi
að taka cinn ákvörðun um fram-
liald málsins. Málið hefur þvi
verið scnt saksóknara”, sagöi
Hrafn Bragason á fundi með
fréttamönnum I gær.
Það var á þriöjudaginn sem
málið var sent saksóknara og
óskað eftir umsögn hans um
hvort rannsókninni skuli fram
haldið og þá hvaða stefnu skuii
taka um áframhaldandi rann-
sókn. t bréfitilsaksóknara benti
Hrafn á ýmsa valkosti i þvi
álit að rannsókninni yrði ekki
haldið áfram án beins atbeina
rikissaksóknara og þá verði að
marka henni ákveðinn farveg
og takmarka umfang hennar við
raunhæf úrlausnaratriði. Verði
niðurstaða saksóknara sú að
halda skuli áfram rannsókn sé
mikið verk framundan og langt
frá þvi að þessu máli sé lokið.
Allir nema tveir brotið
reglur
Það hefur komið fram við
rannsóknina, að allir reiknings-
hafa sem nöfn voru birt á i haust
og tengjast rannsókninni, höföu
brotiö reglur Samvinnunefndar
SMMOHMBMMMBllMMBMaMMBHVHMPnBMnÉMtMMaHIM
banka og sparisjóða um tékka1
viöskipti, nema tveir. Þeir
Haukur Hjaltason og Valdimar
Olsen tengjast aðeins rannsókn-
inni þar sem þeir höfðu prókúrp
með Asgeiri Hannesi Eiriks-
syni.
Upphaflega rannsóknin, sem
hófst i ágúst i framhaldi af
könnun Seðlabankans á meintri
keðjutékkastarfsemi, beindist
að26 tékkareikningum 15 aðila.
Rannsóknin jókst hins vegar
mjög að umfangi og nú hafa alls
verið kannaðirum 58 reikningar
og þar af hafa 44 verið teknir tíl
nánari vinnsiu. Fyrir þessum'
reikningum, hafa verið skrifaðir
20 menn og til nánari vinnslu
fóru reikningar 17 manna, en
alls hafa 52 verið yfirheyrðir.
I heildartölvulistum koma
fyrir um 90 þúsund tékkahreyf-
ingar, en þá er átt við útgáfu
tékka, framsal og bókun. Unnir
tékkar verða þannig um 30
þúsund og upphæð þeirra losar
þrjá milljarða. Þessar tölur
sýna aðeins umfang rann-
sóknarinnar en mikill meiri
hluti tékkanna var gefínn út á
fullnægjandi innistæðu. Eins og
áður hefur komið fram fóru
menn hins vegar átölulaust
fram yfir veittar heimildir og
tóku bankar þá 2% vanskila-
vexti. Þá hefur verið lokað
reikmngum þeirra sem taldir
voru hafa brotið gegn reglum
bankakerfisins um meðferð
tékka.
Þar sem' nú er lokið bréfa-
skriftum HrafnsBragasonar við
viöskiptabanka og sparisjóði
um yfirdráttarheimildir sem
viðkomandi reikningshafar
höfðu er komið að þáttaskilum i
rannsókninni. Hann hefur þvi
visað málinu til saksóknara. Að
lokum skal lekið fram, að yfir-
leitt segjast reikningshafar hafa
fengiö hærri yfirdráltarheimild
en bankar vilja kannast við.
—SG