Vísir - 17.01.1977, Blaðsíða 19
Sjónvarp klukkan 20.35:
Víða komið við
„Ég kein viða við” sagði Bjarni Felixson þegar hann var spurður
um efni iþróttaþáttarins i kvöld.
Það verður körfubolti, fótbolti, skiði, skautar, fimleikar og fleira I
þættinum hjá mér. Við sýnum hluta af leik njarðvikinga og
ármenninga I tslandsmótiuu I körfubolta sem fram fór I gærkvöldi.
Einnig verður sýnd mynd af stúlkum úr Gerplu I fimleikum undir
stjórn norska þjálfarans sem þar er starfandi.
Þá verður mynd frá heimsmeistaramótinu á skiðum, skauta-
mynd og ein af kappakstri. —GA
Útvarp klukkan 19.40:
Arni Bergur
Eiríksson talar
um daginn
og veginn
,,Kg taia nú ekki um neitt
einstakt mál, heldur ræði ég
um þaö sem efst er á baugi hér
á landi aö minum dómi”,
sagði Arni Bergur Eiriksson
sem talar um daginn og veg-
inn i kvöld.
Ég tek fyrir stóru fjársvika-
málin og legg útafþeimogsegi
hvað ég haldi að séu nokkrar
af ástæðunum fyrir oreglunni
sem rikir i þeim málum.
Þá mun ég fara inn á neyt-
endamál, sem ég tel vera i
megnasta ólestri og að við sé-
um miklu frekar framleiðslu-
þjóðfélag en neysluþjóðfélag.
Neysluskyn islendinga er
ákaflega litið.
Nú, ég ræði svo litillega um
islenskan iönað og byggða-
jafnvægi. _ga
Patrica Hayes I hlutverki sinu I Portland-milljónunum
Sjónvarp klukkan 21.05:
Milljónir
og
aftur
milljónir
Portland-milljónirnar heitir
breska sjónvarpsmyndin i
kvöld. Hún er eftir náunga sem
heitir þvi skemmtilega nafni
Curteis en leikstjóri er June
Howson.
Roskin kona telur sig geta
fært sönnur á, að tengdafaðir
hennar, sem var kaupmaður og
er talinn hafa látist fyrir 34 ár-
um, hafi I rauninni veriö sérvit-
ur aöalsmaður.
Aöalhlutverkin leika Patricia
Hayes og Nigel Havers, sem
bæði eru gamalreyndir sjón-
varpsleikarar. —GA
Þessi mynd sýnir betur en mörg orö þaö timamótaástand sem rlkir
hjá Shillukunum I Súdan. Sólgleraugu og alpahúfa.
Sjónvarpið kl. 21.55:
Steinaldor-
fólk á nýöld
Ennþá er verið aö finna þjoð-
flokka sem ekki hafa komist i
snertingu við menningu nútim-
ans. t kvöld verður sýnd mynd
um einn slikan sem býr f suður-
hluta Súdan. Shillukarlarnir, en
svo nefnist þetta fólk, „fannst”
fyrir nokkrum árum og daglegt
lif þeirra hefur litlum breyting-
um tekið öld fram af öld. Hætt
er þó við að gifurlegar breyting-
ar verði á iifsháttum þeirra á
næstunni.
t myndinni er meðal annars
sýnt, þegar nýr konungur er
krýndur, en hátiðahöld vegna
krýningarinnar standa i tvo
mánuði.
Ólafur Einarsson er þýðandi
myndarinnar og þulur.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan „Bókin
um litla bróöur” eftir
Gustaf af Geijerstam. Séra
Gunnar Arnason les
þýöingu sína (7).
15.00 Miödegistónleikar. a.
„Ymur”, hljómsveitarverk
eftir Þorkel Sigurbjömsson.
Sinfóniuhljómsveit íslands
leikur: Páll P. Pálsson
stiórnar. ,»Um
ástina og dauðann” eftir
Jón Þórarinsson við ljóð
eftir Rosetti. Kristinn Halls-
son syngur meö Sinfóniu-
hljómsveit íslands: Páll P.
Pálsson stjórnar.
15.45 Um Jóhannesar-
guðspjall. Dr. Jakob
Jónsson flytur sjöunda
erindi sitt.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Tónlistartfmi barnanna.
Egill Friöleifsson sér um
timann.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Arni Bergur Eiriksson for-
stjóri talar.
20.00 Mánudagslögin
20.25 lþróttir. Umsjón: Jón
Asgeirsson.
20.40 Ofan i kjöiinn Kristján
Arnason sér um bók-
menntaþátt.
21.10 Konsertiono i H-dúr fyrir
fagott og hljómsveit eftir
Cruseil. Juhani Tapaninen
og Sinfóniuhljóms veit
finnska Utvarpsins leika:
Juhani Numminen stjómar.
— Frá Utvarpinu i Helsinki.
21.30 Utvarpssagan:
„Lausnin” eftir Arna
Jónsson Gunnar Stefánsson
les (6)
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Miðstöð
heimsmenningar á islandi
Knútur R. MagnUsson les
fýrra erindi Jóhanns M.
Kristjánssonar.
22.45 Frá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar islands I
Háskólabiói á fimmtu-
daginn var: — siöari hluti.
Hljómsveitarstjóri:
Vladimir Ashkenazý.
Sinfónia nr. 2 i e-moll eftir
Sergej Rakhmaninoff. —
Jón MUli Arnason kynnir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 iþróttir Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
21.05 Portland-miltjónirnar
Breskt sjónvarpsleikrit eftir
Ian Curteis. Leikstjóri June
Howson. Aöalhlutverk Pat-
ricia Hayes og Nigel
Havers. Roskin kona telur
sig geta fært sönnur á, að
tengdafaðir hennar sem var
kaupmaöur og er talinn
hafa látist fyrir 34 árum hafi
i rauninni verið sérvitur
aöalsmaður. Þýöandi
Þrándur Thoroddsen.
21.55 Shiliukarnir i Sudan
Bresk heimildarmynd um
þjóðflokk, sem býr i suður-
hiuta SUdan. Daglegt Uf
Shillukanna hefur litlum
breytingum tekiö öld fram
af öld, en hætt er viö, að
gifurlegar breytingar verði
á lifsháttum þeirra á næst-
unni. 1 myndinni er m.a.
sýnt, þegar nýr konungur er
krýndur en hátiðahöld
vegna krýningarinnar
standa i tvo mánuði. Þýð-
andi og þulur ölafur
Einarsson.
22.45 Dagskrárlok.
♦
j