Vísir - 26.01.1977, Qupperneq 4
Miövikudagur 26. jandar 1977 vísm
Austumkis-
menn hneyksl-
aðir á vopna-
sölu Hl Sýr-
lands
Til sérstaks fundar er
boöað í austurríska þinginu
i dag til þess að f jalla um
umdeilda vopnasölu til
Austurlanda nær.
Blöð i Austurriki hafa
kallað þessa vopnasölu
„mesta stjórnmála-
hneyksli Austurríkis síðan
síðari heimsstyrjöldinni
lauk".
Komist hefur upp, aö Austur-
riki, sem er hlutlaust land, hafi
flutt út herriffla og skotfæri til
Sýrlands. En samkvæmt lögum
Austurrikis, sem fylgir hlutleys-
isstefnu sinni fast, eins og ná-
grannarlkið Sviss, er bannaö aö
selja vopn til svæöa, þar sem
striðshættu en von. Varða brot á
þessu banni allt að fimm ára
fangelsi.
Vopnaverksmiðjur Austurrikis
heyra undir varnarmálaráöu-
neytið og hafa stjórnarandstæð-
ingar krafist þess, aö Karl
Lutgendorf, varnarmálaráð-
herra, v’erði dreginn til ábyrgðar
fyrir vopnasöluna og látinn segja
af sér ráðherraembætti.
Æsa til stríðs, ef
stjórn Smiths lœt-
ferð á milli leiðtoga Nato og
nokkurra Evrópurikja, og
sótti i gær heim Schmidl
kanslara V-Þýskalands. —
Myndin hér fyrir ofan var tek-
in, þegar Mondaie hitti aí
máli Joseph Luns, fram-
kvæmdastjóra Nato. — Carter
sendir i næsta mánuði annan
talsmann sinn, Vance utan-
rikisráðherra, til Austurianda
nær.
Atök í Angólo
Útvarpið i Jóhannesarborg
greindi frá þvi I gærkvöldi aö
harðir bardagar hefðu brotist út
milli Swapo-skæruliða i Angóla og
stjórnarhersins sem nýtur stuðn-
ings kúbuhermanna. . Tilefniö
var sagt stolinn nautpeningur.
Útvarpsstöðin sem rekin er á
vegum S-Afrikustjórnar, sagöi,
að stjórnarherinn heföi felit 50
skæruliöa og þurrkaði út bækistöö
þeirra i Suður-Angóla.
ur sig
Hin nýju lýðveldi i ná-
grenni Ródesiu hafa nú
hert mjög á fjandskap
sinum við stjórn hvita
minnihlutans i Ródesiu.
Zambia hvatti i gær-
kvöldi þjóðernissinna til
þess að draga ekki af sér
i skæruhernaðinum
gegn stjórninni i Salis-
bury, og skoraði á
blökkumenn Ródesiu að
gera uppreisn gegn
henni.
Siteke Mwale, utanrikisráð-
herra Zambiu sagði, að synjun
Ians Smiths forsætisráöherra
Ródesiu á siðustu sáttatillögum
breta byöi heim „auknum átök-
um frelsisbaráttumanna”.
Mozambique hefur tekið undir
þessar æsingaáskoranir og
hvetur skæruliða þjóðernissinna
til þess aö „sýna Smith, aö það
sama sem skeði I Vietnam, Kam-
bodiu, Mozambique, Angóla og
Guineu, muni einnig koma yfir
hann”.
Stjórnmálamenn á Spáni
hafa tekið höndum saman
um að reyna að sporna
gegn þeirri skálmöld póli-
tísks ofbeldis, sem skollin
<------------------HK
Einn af æðstu yfirmönnum
varnarmála á Spáni, Mellado
hershöfðingi, kemur hér i
myndinni út frá heimili Emilio
Viiiaescusa, hershöfðingja, sem
rænt var á mánudag. — Siik
mannrán og morð þjappa
stjórnmálamönnum Spánar
saman, hvar i flokki sem þeir
standa.
Joshua Nkomo, leiðtogi blakkra
þjóðernissinna i Ródesiu, sagði i
gærkvöldi, þar sem hann er
staddur I Belgrad, að striö væri
eina úrræðiö, ef Genfarráðstefn-
an um framtið Ródesiu færi út um
þúfur.
í Salisbury sat rikisstjórnin á
fundi i allan gærdag, og er talið að
þar hafi veriö ræddar tillögur
Smiths varðandi samninga viö
hina hófsamari leiðtoga blakkra
þjóðernissinna.
Anthony Crosland, utanrikis-
ráðherra Bretlands, gerði breska
þinginu i gær grein fyrir stööu
mála i tilraunum breta til þess að
koma á samkomulagi milli
ródesiustjórnar og blökkumanna
um framtiðarstjórn Ródesiu.
Sagði Crosland, aö hætta væri á
þvi að marxiskir herir kynnu að
láta til sinna kasta koma i
Ródesíu ef samningar um meiri-
hlutastjórn blökkumanna fyrir
Ródesiu færu út um þúfur.
er yfir. Kvíða men því að
öfgaöflin ögri hernum til
þess að grípa í taumana og
gera byltingu, ef ekki helst
friður innanlands.
t yfirlýsingu, sem gefin var út i
gærkvöldi, var þvi haldið fram að
morð á vinstrimönnum og ránin á
háttsettum hershöfðingjum væru
þættir i allsherjarsamsæri til þess
að koma I veg fyrir þróun stjórn-
ar Spánar i átt til meira lýðræðis.
Undir þessa yfirlýsingu skrif-
uðu leiðtogar allra flokka, allt frá
JoseMaria de Areilza, fyrrum ut-
anrikisráöherra (falangista) til
Santiago Carrillo leiðtoga komm-
únista.
Sakharov
ógnað
Yfirvöld i Kreml hafa
gefið Andrei Sakharov,
friðarverðlaunahafa, við-
vörun um að gæta að því,
hvað hann geri — ella verði
hann sóttur til saka.
Sakharov, leiðtogi mannrétt-
indabaráttunnar i Sovétrikjun-
um, var kvaddur á skrifstofu sak-
sóknara rikisins i gær, vegna
yfirlýsingar sem hann gaf um
sprenginguna i neöanjaröarlest
Moskvu fyrir tólf dögum.
Sakharov hafði látiö I ljós kviða
fyrir þvi, að það illvirki heföi ver-
ið sett á svið til þess að gera and-
ófsmenn að sektarlömbum.
Vasily Gusev, aðalfulltrúi sak-
sóknara, sagði Sakharov aö hann
skyldi taka þessi ummæli aftur og
hætta óhróðri sinum um Sovétrik-
in, ef hann vildi ekki verða sóttur
til saka.
Mikið sknl
til frœgð-
ar vinna
Evel Knievel , mótorhjóla-
kappin frægi, sem stokkið
hefur á bifhjóli sinu yfir gljúf-
ur og gegnum elda ætlar nú að
bæta nýju afreki við feril sinn.
Ætlar hann að stökkva á mót-
orhjólinu yfir iaug sem full er
af mannætuhákörlum.
Sýningin skal fara fram
næsta sunnudag I Chicago og
er ýmislegt fleira á dagskrá
tii þess að iaða áhorfendur að.
Meðai annarra kemur fram
Orville Kisselberg , sem leikur
sér með sprengiefni, og
isprengir sjálfan sig I loft upp
með dýnamiti.
Kvíða því, að her-
inn hrifsi völdin