Vísir - 26.01.1977, Side 16

Vísir - 26.01.1977, Side 16
3* 1-15-44 GENE HACKMAN continues his Academy Award- winning role. FRENCH C0NNECT10N II tSLENSKUR TEXTI Æsispennandi og mjög vel gerð ný bandarisk kvik- mynd, sem alls staðar hefur verið sýnt við metaðsókn. Mynd þessi hefur fengið frá- bæra dóma og af mörgum gagnrýnendum talin betri en French Connection I. A öa 1 h lu t v er k : Gene Hackman, Fernando Rey. Bönnuö innan 16 ára. Súnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verð. BORGARBIO Akureyri • simi 23500 Vopnasala til NATÓ frábær ensk gamanmynd með úrvalsleikurum. Sýnd kl. 9. Ævintýri gluggahreinsarans islenskur texti Bráðskemmtilég og fjörug, ný amerisk gamanmynd I litum um ástarævintýri gluggahreinsarans. Leikstjór.: Val Guest. Aðalhlutverk: Robin Askwith, Anthóny Booth, Sheila White. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Slðustu sýningar I ■ ■ I ■ ■ I ■ I Vandervell vélalegur Ford 4-6-8 ttrokka banxín og dlasal vélar Opel Auatln Mini Peugout Bedford Pontiac B.M.W. Rambler Bulck Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 atrokka Saab Chryalar Scanla Vabis Citroen Scout Dataun benzín Simca og dieael Sunbeam Dodge — Piymouth Tékkneakar Fiat blfreiðar Lada — Moakvltch Toyota Landrover Vauxhall benzín og díeael Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzín benzín og díesel og díesel i I Þ JÓNSSON &CO Skeilan 17 s. 84515 — 84516 c VlSIR r/sar á viósképtinÁ Mannránin Nýjasta mynd Alfred Hitch- cock, gerð eftir sögu Cannings ,,The Rainbird Pattern”. Bók- in kom út i isl. þýðingu á sl. ári. Aðalhlutverk: Karen Black, Bruce Dern, Barbara Harris og Willian Devane. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. tslenskur texti Bruggarastríðið Bootileggers Ný, hörkuspennandi TODD- AO litmynd um bruggara og leynivinsala á árunum 1 kringum 1930. ISLENSKUR TEXTI Aðalhlutverk: Paul Koslo, Dennis Fimple og Slim Pickens. Leikstjóri: Charlses B. Pierdés. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 11,15. haffnarbíó 3*16-444 Fórnin Hörkuspennandi litmynd með Richard Widmark qg Christo- pher Lee. ísl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Nýjung — Nýjung Samfelld sýning frá kl. 1,30 til 8,30. Sýndar 2 myndir: Blóðsugugreifinn Count Yorga Hrollvekjandi, ný bandarisk litmynd með Robert Quarry — og Morðin í Líkhúsgötu ' Hörkuspennandi litmynd. Endursýnd. Bönnuð innan 16 ára. dBÆMRBiP " Sími 50184 Anna kynbomba Bráðskemmtileg amerlsk mynd í litum. ísl. texti. Sýnd kl. 9. Hvít elding White Lightning Mjög spennandi og hröð sakamálamynd. Aðalhlutverk: Burt Reyn- olds, Jennifer Billingsley. Bönnuð börnum innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7 og 9. 3*2-21-40 Marathon Man Alveg ný bandarisk litmynd, sem verður frumsýnd um þessi jól um alla Evrópu. Þetía er ein umtalaðasta og af mörgum talin athyglis- verðasta mynd seinni ára. Leikstjóri: John Schlesinger Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Laurence Olujer Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Örfáar sýningar eftir. Ég dansa I am a dancer Heimsfrægt listaverk. — Ballett-mynd i litum. Aðaldansarar: Rudolf Nureyev, Margot Fonteyn. Sýnd kl. 7.15. Logandi viti (The Towering Inferno) Stórkostlega vel gerð og leik- in ný bandarisk stórmynd i litum og Panavision. Aöalhlutverk: Steve McQueen, Paul Newman, Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verö /S :\W/Í Skipasmíðí Tilboð óskast frá innlendum skipasmiða- stöðvum, i smiði á eftirtöldum skipum fyrir Hafnamálastofnun rikisins. 2 Flutningaprammar, stálþyngd um það bil 100 tonn hvor. Afgreiöslutlmi 1. júli 1977 og um 1. október 1977. 1 Dráttarbátur, um þaö bil 15 metrar aö lengd. Vélarorka um 500 hestöfl. Afgreiöslutimi 6 mánuöir. Utboösgögn yfir flutningaprammana, verða afhent á skrifstofu vorri frá og með fimmtudegi 27. janúar 1977, en útboðsgögn yfir dráttarbátinn, eftir kl. 13 mánudaginn 31. janúar 1977. Tilboð þurfa að berast skrifstofu vorri fyrir kl. 11.30 f.h. mánudaginn 7. febrúar 1977. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BOBGARTÚNI 7 SÍMI 26844 J%M^r« Laugarásbió Bruggararnir Bandarisk, 1974 Iðnaður bannaranna í Banda- rikjunum blómstrar þ.e. áfeng- isframleiðslan og bændurnir i Ozrak-fjöllum I Arkansasfylki leggja fram sinn skerf, eins og þeir hafa reyndar gert f ára- tugi. Landið gefur litiö af sér, svo bændurnir hafa tekiö á þaö ráö að brugga rótsterkt viski til að aðrir geti svalað þorstanum. Um þetta fjallar myndin Boot- leggers eða bruggararnir eins og hún er kölluð á islensku. Nafn myndarinnar og útdrátt- ur úr efnisþræði segja þó ekki alla söguna, þvi þessi mynd hefur margt til að bera, sem aðrar slikar hafa ekki, t.d. fag- urt landslag, góða tónlist, góða myndatöku, en þvi miður ekki eins góðan leik. Það er aðallega Dennis Fimble, sem leikur hinn einfalda Dewey, sem kemst sæmilega frá sinu hlutverki, en aðrir virðast hafa tekið á við- fangsefninu með hangandi nendi. Þessi mynd á fyrst og fremst að vera gamanmynd en það eru nokkrir punktar i henni, sem nokkur alvara leynist i, t.d. reynt að vekja athygli á, aö það aö drepa mann er annað og meira en að drepa mann, þ.e. ættingjar og vinir eiga sárt um aö binda og hyggja á hefndir, auk þess sem þeir eru ákaflega sorgbitnir. Það vantar oft til- finningar i kvikmyndir, en mér finnst það hafa tekist furðan- lega i þessari kvikmynd að glæða hana lifi og tilfinningum, miðaö við þá vinnu sem I hana er lögö. Fæstir leikaranna eru þekkt- ir. Það er helst Paul Koslo, sem leikur Othar, sem er þekktur hér á landi, en hann hefur gjarnan leikið i ódýrum vestr- um fram að þessu. Tónlistin, sem er hreint ágæt „western” tónlist er samin af Jaime Mend- oza-Nava, en leikstjóri og fram- leiðandi er Charles B. Pierce. Myndin er tekin I Todd-AO og verður þess vegna meiri dýpt I myndinni en ella. Bræöurnir Dewey og O-thar (Dennis Fimble og Paul Koslo) eiga I erfiöleikum meölögreglustjóra staöarins (Earl E. Smith), en hann telur þá geyma ólöglegt áfengi I bilnum. Bruggarar í sveitinni GRIPTU TÆKIF Mm NÁMSKEIÐ Fjórmól I. verður haldið 14.-22. feb. Samtals 24 klst. Leiðbeinandi Árni Vilhjálmsson prófessor. Fjallað verður um: Arsreikningar — rannsóknartækni Yfirlit yfir f jármagnsstreymi Verðlagsbreytingar 17 Takmarkanir ársreikninga. Þátttökugjald kr. 18.000.- (20% afsl. til félagsm.) Skráning i sima 82939 Stjórnunarfélag íslands AUGLYSINGASIMAR YÍSIS: 86611 0G 11660

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.