Vísir - 26.01.1977, Page 7

Vísir - 26.01.1977, Page 7
7 m VISIR Miðvikudagur 26. janúar 1977 Hvítur leikur og vinnur. H x« 1 JL# 1 iii JL i A i # A iii S n iii ABCDEFGH Hvitt : Möhring Svart : Fiensch A-Þýskaland 1961. 1. Bxh7+! Kxh7 2. Bf6 gxf6 3. Dh4+ Kg8 4. Dg3 + Kh7 5. He4! Gefið Þessi hroðalega slemma sá dagsins ljós á stórmóti i Banda- rikjunum fyrir stuttu. Staðan var allir utan hættu og vestur gaf. ♦ A-9-6-2 X G-6 ♦ 7-3 ♦ A-D-7-5-3 « 10-5 ♦ G-8-7-3 y 9-4-2 V 8-3 ♦ A ♦ K-10-8-6-4-2 4> K-G-10-8-6-4-2 * 9 ♦ K-D-4 V A-K-D-10-7-5 ♦ D-G-9-5 ♦ _ Sagnir gengu á þessa leið: Vestur %vest- ur....- Norður Austur Suður 3L P P 4H P 5L P 6L P 6H P P P Suður var Helen Utegaard, kunn spilakona i Bandarikjun- um. Vestur trompaði út og útlit- iö virtist allt annaö en glæsilegt. Sagnhafi drap, tók fjórum sinn- um tromp i viðbót og kastaði einum tigli og tveimur laufum úr blindum. Siðan kom tvisvar spaði og Helen var nú nokkuð viss um skiptingu vesturs. Og einspiliö i tigli hlaut að vera há- spil. Hún spilaði þvi lágum tigli að heiman og vestur drap á ás- •inn. Hann átti engu nema laufi aö spila, Helen tók svininguna og kastaði tveimur tiglum. Siðan spilaði hún laufi og austur með spaða G-9 og tigul K átti ekkert öruggt afkast. Unnið spil. HARSKEI | SKÚLAGÖTU 54 OPIÐ Á LAUGARDÖGUM HVERGI BETRI BÍLASTÆÐI | HERRASNYRTIVÖRUR I ÚRVALI ' SlMI 2 81 41 R MELSTEÐ VISIR pyrstur meö fréttimar 1 ■ - m ■ ’M p URVAL AF JIMMY CARTER Það er greinilega nóg úrvalið af Jimmy Carter forseta Bandarikjanna i þessari vaxmyndagerð i London. Konan, Lily Candy, leggur þarna siðustu hönd á verkið. Til samanburðar hefur hún mynd af forsetanum, en þessi vaxhöfuð voru gerð eftir myndum af honum. Fyrirtækið gerir átta slíkar vaxmyndir af Jimmy Carter, sem öllum verður svo komið fyrir á ýmsum vaxmyndasöfnum i Bandarikjunum. Hofo ofnœmi fyrir 20. öldinni Þúsundir amerikana hafa of- næmi fyrir 20. öldinni. Þeir þjást af alls kyns kvillum, vegna þess að þeir þola ekki ýmis efni sem tilheyra nútiman- um. Þeir hafa til dæmis ofnæmi fvrir plasti, fatnaði úr gerfiefn- um, bætiefnum i mat, gólftepp- um, gasi og mörgu fleiru. Sérstakur hópur i Banda- rikjunum vinnur að þvi aö hjálpa þessu fólki, og segja for- svarsmenn hans að um tiu þús- und manns innan Bandarikj- anna hafi „ofnæmi fyrir 20. öld- inni” eins og þeir segja. Til þess að hjálpa þessu fólki þarf það að einangra sig algjör- lega frá efnum, eins og plasti, ilmefnum, slgarettum og mörg- um öðrum iðnaðarvörum. Eins og er eru 14 manns i sér- stakri meðferð. Til að byrja með þarf fólkið að fasta I 3 til 7 daga til þess að losa sig við eiturefnin úr likamanum. Smátt og smátt er svo fundiö út hvaða efni það eru, sem fólkiö hefur ofnæmi fyrir. Eina leiðin að forðast efnin Sjúklingarnir veröa svo að haga lifi sinu samkvæmt þvi, ef þeir ætla sér ekki að striða viö þessa erfiðleika það sem eftir er. Eina leiðin er aö foröast efni sem valda ofnæminu. Dr. William Rea er einn af fórnarlömbunum, og sama er aö segja um konu hans. Þau og börn þeirra hafa orðiö aö breyta slnum lifnaðarháttum verulega. „Það hljómar einkennilega” segir hann, „en við höfum hreinlega orðið að taka upp lifnaðarhætti 19. aldarinnar. „Við kaupum t.d. kjöt af visund- um, dádýrum og elg af veiði- mönnum. Við klæöumst gamal- dags fatnaði sem engin gerfiefni eru I og búum i húsi sem er laust við öll efni sem tilheyra nú- timanum.” „1 húsinu er allt úr viði og húsgögnin eru klædd með hross- hárum. Fötin eru úr bómullar- efni eöa öðrum sem ekki eru meö gerfiefnum I og við kaupum engan mat sem hefur að geyma einhver bætiefni. Nú liður okkur lika miklu betur.” Sjaldgœf sjón Hvítir gíraffar eru afar sjaldséðir. Ljósmyndari nokkur, Reinhard Kunkel að nafni, hafði þó heppnina með sér þar sem hann var á feröalagi í Kenya. Hann kom auga á hvítan giraffa og var ekki lengi að beina myndavél sinni að honum. Ljósmyndarinn kveðst að- eins vita til þess að menn hafi séð hvíta gíraffa þrisv- ar eða fjórum sinnum á öldinni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.