Vísir - 26.01.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 26.01.1977, Blaðsíða 18
18 MiOvikudagur 26. janúar 1977 vism i dag er miOvikudagur 26. janúar 1977 26. dagur ársins. ArdegisflóO i Reykjavík er kl. 10.57, síödegis- flóö kl. 23.27. Nætur- og helgidagaþjónustu apóteka vikuna 21.-27. janúar annast Garösapótek og Lyfjabúö- in Iöunn. Það apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum óg al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiöslu i apótekinu er i sima 51600. Hafnarfjöröur — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. ii Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur:Lögreglan simi 41200 slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanirsimi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabiianir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögumer svaraö allan sólar- hringinn. LÆKNAR Einlng 21. janúar 1977. Kaup Sala 1 01 •Bandarikjadollar 190.50 191,00 1 02-Sterlingspund J2b,95 327, 95 1 01- Kanadadollar 188,50 189,00 100 04-Danakar krónur . 1216,80 3225,30 * 100 05-Nc-skar krónur 1585,40 1594,80 + 100 06-Saenskar Krúnur »480,75 4501, 55 *; >00 07 .Finnak mOrk 4997,40 5010, 50 * 100 OB-Franakir frankar 3829,40 3839,40 100 09-Belg. Irankar 515,70 517,10 100 10-Sviaan. frankar 7016, 95 7616.95 * 100 11 -Gyllini 7582, 40 7602,30 * 100 12-V . • Þyzk mðrk 7936, 50 7957,30 * 100 13-Lirur 21,59 21,65 100 14-Auaturr. Sch. 1117,60 1120,60 * 100 15-Eacudoa 594,00 595,60 * 100 16-Peaetar 277,25 278, 05 100 17-Yer 65,61 65,80 * Breyting írá sj'Buctu ■krvriingu. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. HEILSUGÆZLA Siysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og! Kópavogur, simi 11100, Hafnar-i fjöröur, simi 51100. A laúgardögum og helgidögum! eru læknastofur lokaöar, en lækn- ir er til viötals á göngudeild- Landspitalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabúöa- þjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Varst þaö þú eða vigtin sem stundi Kvennadeild Styrktarfélags lam- aöra og fatlaöra heldur fund á Háleitisbraut 13, fimmtudaginn 27. jan kl. 8.30 Stjórnin. Myndasýning — Eyvakvöld verö- ur I Lindarbæ niöri miövikudag- inn 26. jan. kl. 20.30. Böövar Pét- ursson og Finnur Fróöason sýna m.a. myndir úr Aramótaferöinni i Þórsmörk. Allir velkomnir. Feröafélag islands. Fóstrufélag islands. Norrænt fóstrumót veröur haldið dagana 31.7 til 4.8 ’77 I Helsing- fors, Finnlandi. Fóstrum, sem hug háfa á aö sækja mótið er bent á að senda umsóknir til skrifstofu félagsins fyrir 26. janúar. — Stjórnin. Kvenstúdentafélag tslands. Hádegisveröarfundur veröur haldinn laugardaginn 29. jan. I Lækjarhvammi, Hótel Sögu og hefst meö boröhaldi kl. 12.30. Fundarefni: Ingibjörg Benedikts- dóttir sakadómsfulltrúi ræöir um nokkur atriöi varöandi félagslög- gjöfina og framkvæmd hennar. Stjórnin. Frá Taflfélagi Kópavogs. 15 min. mót veröa haldin miö- vikudagana 26. jan. og 9. feb. kl. 20, aö Hamraborg 1. Aðalfundur félagsins veröur haldinn miðvikud. 2. feb. kl. 20 á sama staö. Framundan er skák- þing Kópavogs, sem væntanlega hefst þriðjud. 15. feb. kl. 20. Aætl- aö er aö teflt veröi á miöviku- dagskvöldum og laugardögum, en biöskákir veröi tefldar á þriðjudögum. Aöstandendur drykkjufólks. Reykjavik fundir: Langholtskirkja: kl. 2 laugar- daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriöju- daga. Simavakt mánudaga: kl. 15-16 og fimmtudaga kl. 17-18. Orð kross- ins Vér erum því erind- r e k a r í Krists stað/ eins og það væri Guð, sem áminnti fyrir oss. Vér biðjum i Krists stað: Látið sætt- ast við Guð. 2. Kor 5,20 5IGC3I SlXPENSARI Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andviröiö veröur. þá innheimt hjá sendanda gegnum giró. Aörir sölustaöir: Bókabúð Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verslunin Hlin Skólavörðustig. Minningarkort Barnaspitala Hringsins eru seld á eftirtöldum stööum: Bókaverslun ísafoldar, Þorsteinsbúö, Vesturbæjar Apó- teki, Garösapóteki, Háaleitisapó- teki Kópavogs Apóteki Lyfjabúö Breiöholts, Jóhannesi Noröfjörð h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bókabúö Olivers, Hafnarfiröi, Ellingsen hf. Ananaustum Grandagaröi, Geysir hf. Aöal- stræti. Minningarkort Sambands dýra- verndunarféiaga Islands fást i versluninni Bellu, Laugav. 99, versl. Helga Einarssonar, Skóla- vöröustig 4, bókabúöinni Vedu, Kóp. og bókaverslun Olivers Steins, Hafnarf. Minningarspjöld um Eirik Stein- grimsson vélstjóra frá Fossi á Siöu eru afgreidd f Parisarbúð- inni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á Siöu. Borgarbókasafn Reykja- víkur.: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a slmi 12308 Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokaö á sunnu- dögum. Aöaisafn - lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept. - 31. mai, mánud. - föstud. kl. 9-22.1augard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. 13-16. Sólheimasafn - Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. - föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn - Hofsvallagata 1, simi 27640. Mánud. - föstu.d kl. 16-19. Bókin heim — Sólheimum 27, Simi 83780. Mánud. - föstu. kl. 10-12. — Bóka og talbókaþjónusta viö fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn - Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a,. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Bókabilar - bækistöö i Bústaöa- safni, simi 36270. Viökomustaöir bókabilanna eru sem hér segir: Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39þriöjud. kl. 1.30- 3.00 Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00. Versi. Rofabæ 7-9þriöjud. kl. 3.30- 6.00. Breiðholt Breiöholtsskóli mánud. kl. 7.00- 9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00 fimmtud. kl. 4.00- 6.00. Versl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl. viö Völvufeli mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.50-7.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Há aleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miöbær, Háleitisbrautmánud. kl. 4.30- 6.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. föstud. kl. 1.30-2.30. Holt — Hlíðar Háteigsvegur 2 þriöjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahiiö 17 mánud. kl. 3.00 - 4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miövikud. kl. 4.00-6.00. Salat Þvoiö og skafið gulræturnar. Rifiö þær á rifjárni eöa I græn- metiskvörn. Skoliö eplin, fjar- lægið kjarnahúsiö, skerið epliö siöan i litla bita. Skerið 1/2 ban- ana i teninga eða i sneiöar. Blandiö öllu saman i skál ásamt einni msk. af söxuöum rauöróf- um. Sósa Hræriö saman oliusósu (mayonaise) tómatkraft, sinn- epi, sitrónusafa, papriku, salti og pipar. Helliö sósunni yfir sal- atið. Berið hrásalatið fram með Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún lOþriöjud. kl. 3.00-4.00. Vesturbær Verzl. viö Dúnhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00- 9.00. Skerjafjöröur - Einarsn>.j fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verslanir viö Hjaröarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.0Ó, fimmtud. kl. 1.30-2.30. Laugarás Versl. viö Noröurbrúnþriöjud. kl. kjöt- fisk- eggja- og brauö- réttum. Hrásalat Salat 350 g gulrætur 1 epli 1/2 banani 1 msk. saxaðar rauðrófur Sósa 1 dl sýrður rjómi 1 msk. oliusósa (mayonaise) 1 msk tómatkraftur 1/2 tsk. sinnep safi úr 1/2 sitrónu 1/2 tsk-paprika salt pipar Umsjón: Þórunn /. Jónatansdóttir 4.30-6.00 Hrásalat

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.