Vísir - 26.01.1977, Blaðsíða 20
20
Mi&vikudagur 26. janúar 1977 vism
TIL SÖLU
Húsdýraábur&ur til sölu.
Uppl. i sima 35004 og 37344.
Til sölu Philips 212
electronic plötuspilari, Sony STR
6065 útvarpsmagnari 2x50 sfnus
vött, AR-6 hátalarar og Sennheis-
er Heyrnartól. Simi 42261.
Til sölu Cannon Palmtronic
F-7 tölva, mjög litiö notuö kr. 30
þús. Uppl. isima 44171 milli kl. 19
og 22.
Skiöi til sölu.
Semný Blizzard „fire bird” skiöi
180 cm á lengd árg 1976 meö
Marker öryggisbindingum til
sölu. Uppl. I sima 85858.
Til sölu 22 cai riffill
meö kiki. Nýr. Uppl. i sima 30506
milli kl. 9 og 10 I kvöld.
Notaö hjónarúm og
bólstraöur bar til sölu. Uppl. i
sima 76125 milli kl. 4 og 9.
Notuö eldhúsinnrétting
til sölu einnig Husquarna sett.
Uppl. i sima 81024.
Góö strauvél til söiu
Verö kr. 20 þús. Uppl. I sima
16937.
Sjónvarpstæki til sölu
simi 18900 frá kl. 2 til 10 i dag.
Nýlegur tveggja manna
svefnsófi til sýnis og sölu aö'
Efstasundi 33 Rvik.'
Tii söiu vegna flutnings
isskápur 150 cm og Elan skiöi.
Simi 25174.
Vélbundiö hey
til sölu, aö bórustööum, ölfusi.
Vægt verö. Uppl. i sima 99-1174.
ÖSKAST KEYPT
Góö notuö þvottavél óskast.
Uppl. i sima 24709.
Vil kaupa telpuskauta nr. 34-35.
Uppl. i sima 52549.
Óska eftir aö kaupa
4 1/2-5 tonna nýlegan trillubát.
Mætti vera brotin eöa skemmdur.
Uppl. i sima 92-2007 92-2232.
Búöarpeningakassi
óskast keyptur. Uppl. i sima
31077.
Óska eftir a& kaupa
drengjaskauta nr. 39. Uppl. í sima
83461 á kvöldin.
VmiSLIJN
Brúðuvöggur,
margar stærðir, barnakörfur,
bréfakörfur, þvottakörfur, hjól-
hestakörfur og smá-körfur,
körfustólar, bólstraðir, gömul
gerð. Reyrstólar með púðum,
körfuborð og hin vinsælu teborð á
hjólum. Körfugerðin, Ingólfs-
stræti 16. Simi 12165.
IIÍJSGÖUN
Tveir svefnbekkir til sölu.
Uppl. i sima 51054 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Vei meö fariö sófasett
tilsölu. Uppl. i sima 81016 milli kl.
5 og 7.
Ómáluö húsgögn.
Hjónarúm kr. 21 þús., barnarúm
með hillum og borði undir kr. 20
þús. Opið eftir hádegi. Trésmiöja
við Kársnesbraut (gegnt Máln-
ingu hf.) Simi 43680.
Svefnhúsgögn.
Nett hjónarúm með dýnum. Verö
33.800,- Staðgreiðsla. Einnig tvi-
breiöir svefnsófar og svefnbekkir
á hagstæöu verði. Sendum gegn
póstkröfu um land allt. Opiö 1-7
e.h. Húsgagnaverksmiðja Hús-
gagnaþjónustunnar Langholts-
vegi 126. Sími 34848.
Óskum eftir
tveimur gömlum stólum, (t.d.
Rokkoko) helst meö rúnnuöu
baki. Uppl. I sima 18242.
HIJSNÆDI í l!01)I
Herbergi til leigu
i Breiðholti. Uppl. i sima 93-2040.
Kópavogur.
Ný rúmgóö 3 herbergja Ibúð á
góöum staö i Kópavogi laus nú
þegar 1 árs fyrirframgreiðsla.
Einnig stór herbergi meö sérinn-
gangi til leigu. Uppl. 1 sima 33178.
Húsráöendur — Leigumiölun
er þaö ekki lausnin að láta okkur
leigja Ibúðar- og atvinnuhúsnæöi
yöur aö kostnaöarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28 II. hæö.
Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á
staönum og i sima 16121. Opið 10-
5.
Einbýlishús.
Til leigu er 130 ferm. nýtt og
ónotað einbýlishús ásamt bflskúr
i Garöabæ. Tilboö sendist augld
Visis er greini nafn starf og
greiöslugetu (fyrirframgreiösla),
fyrir kl. 16föstudaginn 28/1 merkt
„8630”.
Upphitaður geymsiuskúr
til leigu. Uppl. i sima 16221 frá kl.
5-7.
IIIJSNÆI)! ÓSILVST
1-2 herbergja ibúö
óskast til leigu. Fyrirfram-
greiösla ef óskaö er. Uppl. I sima
81301.
Þurrt geymsluherbergi óskast.
Uppl. i sima 25860 kl. 18-20.
Ungt par óskar eftir
aö taka á leigu l-2ja herbergja
ibúö frá og meö mánaöamótum.
Uppl. i sima 28607.
Óska eftir 2ja herbergja
íbúö til leigu. Helst sem fyrst.
Hringiö i sima 19760.
Stúlka utan af landi óskar
eftir góöri einstaklingslbúö eöa
herbergi meö eldunaraðstööu.
Uppl. 1 sima 40490 eftir kl. 5.
Ungur reglusamur maöur
óskar eftir góöu herbergi sem
fyrst. Uppl. isima 15358 eftirkl. 4
e.h.
ATVIMVA 11)01)1
Reglusöm stúlka
óskast á litið sveitaheimili. Uþpl.
á Hótel Sögu, herb. 709.
Stúika óskar eftir vinnu,
we cön afgreiðslu. Trommusett til
sölu á sama staö. Uppl. I sima
50315.
Byggingarverkfræöingur,
byggingartæknifræöingur eöa
viöskiptafræöingur meö þekkingu
á byggingariönaöinum óskast til
starfa sem fyrst. Þarf aö hafa
hæfileika til vörukynningar og
geta starfað sjálfstætt. Fyrir-
spurnir meö uppl. um aldur og
fyrri störf sendist augld. blaösins
fyrir 29. jan. n.k. merkt „Starf
8591” Fariö veröur meö fyrir-
spurnir sem trúnaöarmál.
Háseta og matsvein
vantar á 65 tonna netábát frá
Grundarfiröi. Uppl. i síma 93-
8717.
ATVIiMVA ÖSKAST
k •
. TTZZ—• J t .---. _ . . . -í
21 árs piltur óskar
eftir vinnu á þungavinnuvélum.
Uppl. I sima 28607.
21 árs stúdent
óskar eftir vellaunaöri vinnu. Allt
kemur til greina. Uppl. i sima
81158.
Þritug kona
óskar eftir vinnu sem fyrst, helst
hálfan daginn. Uppl. i slma 10080
frá kl. 16-20 I dag og á morgun.
Ung stúlka
óskar eftir vinnu, háifan daginn.
Uppl. I sima 19587 I dag og á
morgun frá kl. 16-19.
Háskólastúdent meö stúdentspróf
úr Verslunarskóla tslands óskar
eftir fullri atvinnu. Allt kemur til
greina. Vinsamlegast hringið I
slma 23177 mánudag og þriðju-
dag.
FATNADUH
Til sölu glæsilegur
sérsaumaöur brúöarkjóll, enn-
fremur slör, á hagstæöu veröi.
Uppl. I sima 34779 eftir kl. 17 i
kvöld og næstu kvöld.
Halló dömur!
Stórglæsileg nýtisku pils til sölu
úr terelyne, flaueli og denim.
Mikiö litaúrval, ennfremur siö
samkvæmispils úr terelyne,
jersey (i öllum stæröum). Sér-
stakt tækifærisverö. Uppl. i sima
23662.
TAPAD-ITJNIHI)
Sá sem tók
bláan frakka í misgripum i
Snorrabúö laugardaginn 15. janú-
ar en skildi eftir svipaöan frakka
með lyklaveski og lyklakippu (27
lyklum), hringi i sima 37855.
Pakki meö
unglinga flauelsdragt hefur veriö
skilinn eftir i versluninni Holt,
Skóla vörðustig 22.
LISTMUHIR
Málverk
Oliumálverk, vatnslitamyndir
eða teikningar eftir gömlu meist-
arana óskast keypt, eöa til um-
boðssölu. Uppl. i sima 22830 eða
43269 á kvöldin.
Lagtækur maöur sem
vill komast á samning I húsa-
smiði óskar eftir sambandi viö
húsasmiðameistara. Uppl. i sima
36249 eftir kl. 7 á kvöldin.
Mi&aldra mann, i gó&ri stööu,
vantar feröafélaga til útlanda, i
vor eöa sumar. Aöeins góö,
greind og myndarleg kona
kemur til greina. Aldur 40-55 ár.
Þær sem hafa áhuga sendi
upplýsingartilVisis fyrir29. þ.m.
aukkennt „Feröafélagi 8624”.
Tek börn i gæslu,
hef leyfi. Vil einnig selja Klippan
barnabilstól, kerrupoka, rimla-
rúm, buxnarólu, strætókerru og
bilaskiöagrind. Uppl. i sima
40048.
KLi\i\SIj\
Enskukennari.
Kenni ensku i einkatimum. Uppl.
I sima 24663.
ÝMLSLlTiT
Pianó óskast til leigu.
Vinsamlegast hringiö I Helgu
Kirchberg sima 28262.
Ódýr ibúö óskast keypt á
Stór-Reykjavikursvæðinu. Ris
eöa kjallarikemur til greina, Má
þarfnast standsetningar. Til sölu
á sama staö Land-Rover disel
árg. ’7l Til greina kemur aö láta
hann sem hluta af útborgun.
Uppl. i sima 53095 á daginn og
23814 á kvöldin.
Tii sölu er
bamafataverslun i miöbænum.
Frekar litill lager. Allt góöar vör-
ur. Hagstæö leigukjör. Tilboö
merkt „B-77” sendist augld. Visis
fyrir 3. febrúar.
ÞtlÓNIJSTA
Skattaframtöl
Tek að mér skattframtöl fyrir
einstaklinga. Uppi. I sima 25370.
Húsa-og húsgagnasmiöur.
Tökum að okkur viögeröir og
breytingar, utan húss sem innan.
Hringið i fagmenn. Slmar 32962
og 27641.
Gierisetningar.
Húseigendur, ef ykkur vantar
glerlsetningu, þá hringiö i sima
24322, þaulvanir menn. Glersalan
Brynja (bakhús).
Vantar yður músik i samkvæmi
sólo — dúett — trió — borðmúsik,
dansmúsik. Aðeins góðir fag-
menn. Hfingið i sima 75577 og við
leysum vandann.
Skattaframtöl 1977.
Sigfinnur Sigurðsson,
hagfræðingur. Bárugötu 9.
Reykjavik. Simar 14043 og 85930.
Framtalsaðstoð.
Viðskiptafræðingu tekur að sér
framtöl fyrir einstaklinga. Simi
73977.
Bólstrun simi 40467
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögn. Mikið úrval af áklæðum.
Uppl. i sima 40467.
Skattframtöl
Tek aö mér gerð skattframtala.
Dýri Guömundsson, simar 37176
og 38528.
Tek eftir
gömlum myndum og stækka. Lit-
um einnig ef óskað er. Myndatök-
urmá panta isima 11980. Opið frá
kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Skólavörðustig
30.
IIES-SMÍIJHATXíJAIi
Vélahreingerningar.
Simi 16085. Vönduö vinna. Vanir
menn. Fljót og góö þjónusta.
Vélahreingerningar. Simi 16085.
Hreingerningar,
teppahreinsun. Fljót afgreiðsla.
Hreingerningaþjónustan. Sími
22841.
Teppahreinsum Þurrhreinsum
gólfteppi, húsgögn og stiga-
ganga. Löng reynsla tryggir
vandaða vinnu. Pantið timan-i,
lega. Erna og Þorsteinn. Simi
20888.
Hreingerningar — Teppahreinsun
Ibúðir á 110 kr. ferm. eða 100
ferm. ibúö á 11 þúsund. Stiga-
gangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Hreingerningar — Teppahreinsun
Ibúöir á llOkr. ferm. eða 100 ferm
ibúö á 11 þúsund. Stigagangur á
u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Slmi 19017.
Ólafur Hólm.
Þrif — hreingerningaþjónusta
Vélahreingerningar og gólfteppa-
hreinsun, þurrhreinsun, einnig
húsgagnahreinsun. Vanir menn
og vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna i sima 82635.
Hreingerningafélag Reykjavikur
simi 32118. Vélhreinsum teppi og
þrifum ibúðir, stigaganga og
stofnanir. Reyndir menn og
vönduð vinna. Gjörið svo vel að
hringja i sima 32118.
Þrif.
Tek að mér hreingerningar á i-
búðum stigagöngum og fleiru.
Einnig teppahreinsun og hús-
gagnahreinsun. Vandvirkir
menn. Uppl. i sima 33049. Hauk-
ur.
KÍLWIDSKIPTI
Til sölu Fiat 128 árg. ’73
i mjög góöu standi, nýlega
sprautaöur, gott verð ef samið er
strax. Uppl. i sima 10599.
Skoda 110 L árg ’74
til sölu, ekinn 29 þús. km. Góður
bill. Uppl. I sima 41017 eftirkl. 18.
Willys stálhús óskast
Mayer hús á jeppa. Slmi 32229.
Cortina ’71 til sölu.
Uppl. i sima 52952.
Hef til sölu vörubilpall
sem notaður var á sorpbil honum
fylgja nýuppgeröir glussatjakk-
ar. Uppl. i sima 93-2079.
Rambler American.
Vantar bretti, húdd og grill á
Rambler American ’67. Uppl. i
sima 50340.
Vantar vél i Sunbeam ’72.
Uppl. i sima 23721 eftir kl. 4.
Blaðburðar-
fólk óskast
Hverfisgata
Safamýri II
Melar
VÍSIR