Vísir - 28.01.1977, Qupperneq 6
6
Föstudagur 28. janúar 1977 vism
Spáin gildir fyrir laugardaginn
29. janúar.
Hrúturinn
21. mars-20. april:
Góður dagur til að viðhalda
samskiptum við aðra. Fylgstu
vel með fjölmiðlum.
Nautið
21. april-21. mal:
Þetta ættiaö verða góöur dagur,
og þér gætu borist upplýsingar.
Fáöu birt eitthvað á prenti eftir
þig-
’ Tvíburarnir
22. maf-21. júní:
Auktu ferðina, og komdu ein-
hverju i verk. bú ert opnari fyr-
ir fögrum listum en venjulega.
Hugmyndir eru nýstárlegar.
Haltu athyglinni vakandi.
A þessum degi ættirðu að fara i
heimsókn á spitala eða vlkka út
stefnumið þin. Leggðu vanda-
málin fyrir þig. Leggðu þitt af
mörkum.
Ljónið
24. júlí-23. ágúst:
Þú gætir gert óvænt mistök við
eitthvað sem þú stendur i.
Dveldu einhverja stund á bóka-
safni eöa hæli, þar sem vit-
neskju er aö fá.
Meyjan
24. ágúst-23. sept.:
Vertu á bylgjulengd yfirmanns
þins, eða foreldris. Hegöaðu þér
svo samkvæmt þvi. Markmið
þin gætu færst nær, ef þú beitir
nýjum aðferðum.
Vogin
24. sept.-23. okt.
Góðurdagur til að gera próf eða
taka viðtöl. Hugmyndir annarra
koma þér að miklu gagni núna.
Akvarðanir yfirvalda eru þér i
hag.
Drekinn
21. okt.-22. nóv.:
Ef þú ert að reyna aö selja eitt-
hvaö, þá gætu nýstárlegar hug-
myndir komiö þér aö gagni.
Hvað höfðar mest til almenn-
ings? Yfirmaöur þinn gæti hafa
tekið eftir þvi.
Hogmaðurinn
23. nóv.-21. des.:
I dag er best að gera samninga,
leita nýrra verkefna eða kanna
viðbrögð almennings. Skorti þig
sjálfstraust, finndu þá einhvern
er talað getur fyrir þlna hönd.
Steingeitin •
22. des.-20. jan.:
Heppilegt að halda uppi al-
mennum samskiptum I dag.
Kynntu þér leiðbeiningar áður
en þú byrjar á einhverju mikil-
vægu. Þln biður athyglisvert
starf.
, Vatnsberinn
21. jan.-19. febr.:
Það stendur I stjörnunum, að
nýjar hugmyndir eru skammt
undan. 1 náinni framtlð munt þú
geta séð óskir eöa þrár annarra
fyrir. Auðsýndu tryggö og trú-
mennsku I hverju sem þú aö-
hefst.
, Fiskarnir
•20. febr.-20. mars:
Ef þig skortir stuðning við eitt-
hvert verkefni, þá væri gott aö
afla sér hans i dag.
Nú, ef fánaberinn er drepinn,
eða skorinn, eða limlestúr...