Vísir - 28.01.1977, Page 7
7
m _
vism Föstudagur 28. jandar 1977
1 1. deild sovéska meistara-
mótsins 1976, var þetta stysta
skákin.
Hvitt: Kotschijev
Svart : Iwanov
1. Rf3Rf6
2. g3
3. Bg2
4.0-0
5. d3
6. R + -d2
7. e4
8. dexe4
d5
e6
Be7
b6
Bb7
dxe4
Rxe4?
H4 1
21.1 12 1 i
■i 1 1
4
£
2 S £ &&&
ABCDEFGH
9. Re5 Gefib.
Ef 9... Rd6 10. Bxb7 Rxb7 11.
Df3.
Bob Hamman og Bob Wolff
unnu nýlega Pan-American
tvimenningskeppnina, sem
haldin var i Mexikóborg.
Keppnin er hliðstæð Súnday
Times tvimenningskeppninni,
sem er ein af virtustu keppnum
heimsins.
1 eftirfarandi spili fóru þeir
illa á móti sveitarfélögum sin-
um, Kantar og Eisenberg.
Staðan var allir utan hættu og
norður gaf.
* -
¥ A-K-D-G-7-6-4-3
♦ 10-5
* D-8-4
*
¥
♦
♦
K-10-5
8-2
G-6-4
G-10-7-6-3
A A-D-G-8-7-6
¥ 5
♦ A-K-9-7-3
* 2
4 9-4-3-2
¥ 10-9
♦ D-8-2
* A-K-9-5
Sagnir gengu þannig, n-s voru
Kantar og Eisenberg, en a-v
Wolff og Hamman:
Norður Austur Suður Vestur
3G x) 4S 5H P
P 5S D P
6H D P P
P
x) Fjögurra-opnun i hálit.
Hamman vissi að makker
hans vildi útspil i öðrum lang-
litnum, en hvorum? Hann valdi
laufagosann og þakiö féll niður.
Eisenberg var fljótur að sjá
möguleikann. Hann drap
heima, spilaði hjartatiu, svinaði
laufaáttu, tók laufadrottningu
og fór inn á trompniu. Siðan
spilaði hann laufakóng og kast-
aði tigli úr blindum.
Slétt unnið og algjört núll
fyrir sigurvegarana.
V
A
Ð
gerðu feður
um. Móðir hans dó eftir fæðingu
yngsta barnsins og Burton var
aiinn upp af elstu systur sinni,
Cecilia. Faðir hans og sex
bræður voru allir námumenn.
Lif hans i æsku var erfitt.
Þó undarlegt sé hafði faðir
hans þegar hann lést árið 1957,
aidrei séð son sinn i leikriti eða
kvikmynd. Það næsta sem hann
komst var i kvikmyndinni My
Cousin Rachel. Faðir hans var
svo æstur yfir þvi aö vera aö fá
að sjá son sinn i kvikmynd, að
hann kom viö á 17 krám á
leiðinni i kvikmyndahúsiö. Þeg-
ar hann loks náði aö kvik-
myndahúsinu var það fyrsta
sem hann sá á hvita íjaldinu,
Burton hella drykk i glas handa
sjálfum sér. „Þetta nægir”,
mun sá gamli hafa sagt, og hann
hélt áfram að krá númer 18.
Ilustin Hoffman, Michaei
Caine, Albert Finney, Sean
Connery, Clint Eastwood. Allt
eru þetta stjörnur og það vita
vlst allir. En hvaðan koma þeir
upphafiega? Og hvað gerðu t.d.
feður þeirra? Timarit eitt svar-
ar annarri þessara spurningu
lescnda sinna, þ.e. hvað feður
stjarnanna gerðu. Hins vcgar
gleymist að mestu að segja frá
þvi hvaða atvinnu mæður þeirra
stunduðu.
Dyravörður og
húsgagnahönnuður
Michael Caine er Lundúnabúi.
Faðir hans var dyravörður og
móöir hans var ræstingakona.
Michael Caine bjó með fjöl-
skyldu sinni i litilli ibúð og átti
fremur erfiða æsku. Hann er
einn af þeim sem þurfti að hafa
fyrir þvi aö ,,koma sér áfram.”
Faðir Dustins Hoffmans var
húsgagnaframleiðandi. Faðir
Burt Lancasters starfaði á póst-
skrifstofu. Faðir Tony Curtis er
sonur ungversks innflytjanda og
faðir Clint Eastwoood var bók-
ari. Richard Widmark er sonur
sölumanns.
Burton sonur
námumanns
Richard Burton ólst upp i litlu
velsku námaborpi Hann var _sá
12. i röðinni af 13 systkin-
I Dusiin Hoffmun 7 George C. Scon
? Richard Harrts
3 Michael Caine
A Alberi Finney
5 Sean Cpnnery
6 Tonv Curiis
S Peter Finch
9 Richard Burion
10 Richwd H'idmark
11 Clini Fasiwood
!2 Elvis Presley
Connery ekki heldur
i lúxus.
Af öörum leikurum sem
bjuggu ekki beinlinis við
þægindi i æsku, má nefna Sean
Connery. Hann var sonur öku-
manns. Fjölskyidan bjó við
kröpp kjör, og mátti deila sal-
erni með 12 öðrum fjölskyldum.
Peter Finch, sem lést nú fyrir
skömmu, var sonur þess fræga
eölisfræðings George Ingle
Fincy. Peter var aöeins tveggja
ára þegar foreldrar hans skildu.
Eftir þaö ólst hann upp hjá
frænku i Frakklandi, ömmu i
Indlandi og loks ól hann sjálfan
sig upp i Astraliu.
Albert Finney kveðst hafa átt
leiðinlega æsku. ,,Lifiö á að vera
ævintýri”, segir hann. ,,Þess
vegna valdi ég leiklistina. Það
er ekki örugg atvinna.”
Hins vegar var alit lagt upp úr
öryggi á heimili hans i æsku.
Faðir hans var bókagerðar-
maöur.
Leiklistin i bakgrunni
Þó öll næðu ekki árangri, þá
hafa þau sjálfsagt verið heppn-
ust, sem höfðu leiklistina i bak-
grunni, eins og t.d. Jerry Lewis,
Hayley Miils, Shirley
MacLaine, Warren Beatty,
Julie Andrews, Rod Steiger,
Peter Sellers, Anthony Perkins,
Mia Farrow o.fl.
Feður Kim Novak, Debbie
Reynolds og Dick Van Dyke
unnu allir viö járnbrautir. Faðir
George C. Scott var námueftir-
litsmaður, faðir Raquel Welch
vélsmiður og faöir Elvis
Presley starfaði hjá málningar-
verksmiðju.
Umsjón:
Edda Andrésdóttir
H
7