Vísir - 28.01.1977, Side 8
Föstudagur 28. janúar 1977 vism
KONUR I STRIÐI
Ein af kunnustu kvikmyndun-
um sem geröar hafa veriö I
Sovétrikjunum siöustu árin:
,,Og hér rfkir kyrrö i dögun”
veröur sýnd i Laugarásbiói á
iaugardaginn kl. 13:30.
Myndin er sýnd á vegum fé-
lagsins MIR, Menningartengsl
íslands og Ráöstjórnarrikj-
anna, og er sú fyrsta af nokkr-
um sovéskum kvikmyndum,
gömlum og nýjum, sem félagiö
hyggst efna til sýninga á fyrir
almenning á næstunni.
Leikstjóri þeirrar kvikmynd-
ar sem nú veröur sýnd er
Stanislaf Rostotski, en myndin
er byggö á samnefndri skald-
sögu eftir Boris Vasilief.
Sagan gerist á dögum siðari
heimsstyrjaldarinnar, i mai-
mánuöi 1942. Hún segir frá
fimm ungum konum, sem gegna
herþjónustu i loftvarnasveit aö
baki viglinunnar 1 Rússlandi, og
liöþjálfa þeirra, sem er karl-
maöur. Þau eru send frá
bækistöövum sinum inn I skóg-
inn til aö leita þar uppi og hefta
frekari för þýskra fallhlifarher-
manna, sem lent hafa á sovésku
landi. Sagan lýsir örlagarikum
leiöangri liöþjálfans og kvenn-
anna fimm og jafnframt er
brugðiö upp svipmyndumúr llfi
þeirra og fjölskyldna þéirra fyr-
ir striö.
Kvikmyndin ,,Og hér rikir
kyrrð I dögun” var gerð 1972 og
hefur hlotið góöa dóma hvar-
vetna þar sem hún hefur veriö
sýnd.
Nótt óstmeyjanna
fœrir sig um set
Björg Þorsteinsdottir viö nokkrar myndanna
á sýningunni.
—Ljósm. JA
OVENJULEG MYNDLIST
„Kveikjan aö þessari sýningu
var sú, aö seint á siöasta ári
komu málefni vangefinna mikið
til umræöu”, sagöi Björg Þor-
steinsdóttir I samtali viö Visi.
„1 þessum umræöum sagöi
einhver að þetta fólk kæmi okk-
ur öllum viö. Það ætti þvi ekki
aö gleyma þvi inni á stofnunum.
Þetta varð til þess aö ég fór aö
safna myndum frá nokkrum
stofnunum vangefinna.
Upphaflega var meiningin aö
fá myndir frá öllum stofnunum
á landinu, en þegar ég var búin
aö fá myndir frá fjórum þeirra,
þ.e. Skálatúni, Lyngási,
Bjarkarási og öskjuhliöar-
skólanum, þá var þetta orðiö
svo viöamikiö aö ég réöi ekki viö
meira”.
A þessari sýningu á mynd-
verkum vangefinna á Loftinu
eru um 60 myndir eftir fólk á
aldrinum 6-42 ára. Þetta er sölu-
sýning og er verö myndanna
sem margar hverjar eru mjög
fallegar frá fimm til tiu þúsund
krónur.
Sýningin verður opnuö á
laugardaginn kl. 4 og veröur op-
in á verslunartíma og á laugar-
dögum kl. 14-18 næstu þrjár vik-
ur.
Sænska leikritiö Nótt ástmey-
anna eftir Per Olov Enquist,
sem sýnthefur veriö á litla sviöi
Þjóöleikhússins I vetur, hefur
nú veriö tekiö tii sýninga á
Stóra sviðinu vegna mikillar aö-
sóknar.
Leikritiö fjallar sem kunnugt
er um leikritaskáldiö Agúst
Strindberg, hjónabandserfið-
leika hans og Siri von Essen og
ýmis mál, sem nú eru hvaö efst
á baugi varðandi jafnrétti kynj-
anna og mannlega sambúö.
Leikhúsgestir og leikgagnrýn-
endur hafa lokið miklu lofsoröi á
sýninguna.
Þær breytingar hafa oröiö á
hlutverkaskipan aö Kristbjörg
Kjeld tekur nú við hlutverki
Marie David, sem Edda Þórar-
insdóttir lék áöur. Marie er i
leikritinu dönsk vinkona Siri
von Essen, sem Strindberg sak-
ar um aö hafa tekið frá sér
eiginkonuna. Fjóröa hlutverk
leikritsins er leikiö af Bessa-
Bjarnasyni og Sigmundi Erni
Arngrimssyni til skiptis.
Nótt ástmeyjanna var frum-
sýnt á Dramaten i Stokkhólmi
fyrir einu og hálfu ári og hefur
siöan veriö sýnt um öll norður-
lönd og i fjölmörgum öörum
löndum Evrópu. Þykir þaö
merkasta sænska leikritiö sem
Kristbjörg Kjeid hefur nú tekiö
viö hlutverki Marfu David af
Eddu Þórarinsdóttur. Siri von
Essen leikur Heiga Bachmann.
fram hefur komið lengi. Höf-
undur þess fékk fyrir nokkrum
árum .bókmenntaverölaun
Norðurlandaráös og þykir I hópi
efnilegustu höfunda á noröur-
löndum nú.
Næsta sýning á Nótt ástmey-
anna er á sunnudagskvöld.
Sigrún Sverrisdóttir, Ragna Róbertsdóttir, Þorbjörg Þóröardóttir og Asgeröur Búadóttir önnuöust und-
irbúning og uppsetningu sýningarinnar, en þær eiga þar allar verk. Hér eru þær hjá verkum Asgeröar,
sem bæöi heita Is og eldur. Ljósm.JA.
Þetta verk norsku listakonunnar Synnevu Aurdal heitir Rauöur ballett. Synneva vinnur nú aö norsku
gjöfinni f Þjóöarbókhlööuna langþráöu.
Vefnaður á flakki um
Norðurlöndin
Glœsileg sýnishorn
norrœnnar veflistar
að Kjarvalsstöðum
Veggirnir erfiðir
Þær Asgerður, Sigrún, Ragna
og Þorbjörg létu allar vel af
sýningunni og töldu mikinn feng
að henni hingaö. Hins vegar
sögöu þær aö veggir sýningar-
salanna að Kjarvalsstööum
hentuöu ekki vei fyrir sýningu á
listaverkum úr vefnaöi. Heföu
þær heldur kosið að veggirnir
væruhvitir, þar sem þá væri
engin hætta á aö verkin féllu inn
i bakgrunninn.
Verkin á sýningunni spanna
yfir myndvefnaö, teppi, ásaum,
tauþrykk, ,,Patchwork”-teppi,
macramé, rýjateppi, batik,
prjón, góbelín, ofinn skúlptúr og
allskonar blandaöa veftækni.
Sýningin veröur opnuö á laug-
ardaginn og stendur til 20.
febrúar. Þess má geta aö Flug-
leiðir bjóöa fólki utan af landi
sérstakan helgarafslátt meöan
sýningin stendur yfir.
„Þaö er mikil hvatning sér-
stakiega fyrir okkur sem erum
aö byrja á þessu aö fá tækifæri
til aö senda verk á svona sýn-
ingu,” sagöi Þorbjörg Þóröar-
dóttir þegar Visir ieit inn aö
Kjarvalsstöðum þar sem þær
Asgeröur Búadóttir, Sigrún
Sverrisdóttir, Ragna Róberts-
dóttir og Þorbjörg voru aö
ganga frá uppsetningu sýningar
á norrænni veflist.
Sýningin heitir Nordisk textil-
triennale 1976-77 og var hún
fyrst opnuð í Listasafninu i Ala-
borg i fyrrasumar. Siðan hefur
sýningin veriö i Höviködden
listamiöstööinni i Osló, Lista-
safninu i Málmey og Waino
Aaltonen listasafninu I Abo.
Héöan fer hún svo til Listaskál-
ans i Þórshöfn.
Mikil lyftistöng
Þessi veflistarsýning er hin
fyrsta sinnar tegundar, en fyrir-
hugaö er aö sams konar sýning
veröi haldin þriöja hvert ár og
fari þá um öll noröurlöndin eins
og nú. Aöalhvatamaöur aö sýn-
ingunni var Nanna Hertoft frá
Danmörku.
Asgerður Búadóttir sagöi i
samtali við Visi aö þaö yröi
mikii lyftistöng fyrir vefnaöar-
listina hér ef framhald yröi á
þessu, en þaö væri talsvert und-
ir þvi komiö hvernig þessi sýn-
ing tækist. Eftir móttökum
gagnrýnenda aö dæma hefur
tekist vel til, þvi þeir hafa alls
staðar lokiö miklu lofsoröi á
sýninguna.
Asgerður sat fyrir Islands
hönd i dómnefnd kunnáttu-
manna frá öllum noröurlöndun-
um. Sagði hún aö nefndinni
hefðu borist 665 verk og úr þeim
fjölda hafi veriö valin 116 verk
95 listamanna. 6 Islenskir lista-
menn eiga verk á sýningunni, en
alls sendu 16 islendingar inn
verk.