Vísir - 28.01.1977, Qupperneq 11
VISIR Föstudagur 28. janúar 1977
VARTHOFÐI OG PUTURNAR
„Þegar egg l^ekka í veröi
vegna hagræöingar I búskap,
viröast fjölmargir bændur hafa
þaö helst i huga aö hverfa
lengra i skjóliö undir ungahæn-
unni miklu, þ.e. Sambandi
istenskra samvinnuféiaga.”
Tuttugu þúsund hænur
umfram þörf
Þarna er þvi haldiö fram, aö
hagræöingin i búrekstrinum á
Asmundarstööum sé þaö mikil,
aö þaö eitt hafi stuðlaö aö lækk-
un á veröi eggja. Fyrir 12 árum
eöa svo var álika eggjastriö og
nú er. Þá hafði enginn framleiö-
andi meira en um 4000 varphæn-
ur. Þá voru egg seld undir
kostnaðarveröi.
Þaö er nákvæmlega þaö
sama, sem skeður nú, Talið er
að i landinu séu um 240 þús.
varphænur, en þaö er trúiega
um 20 þús. meira en þörf er fyrir
miðað við eðlilega neyslu. Það
er fyrst og fremst þess vegna
sem verö á eggjum hefur lækk-
að, en ekki að þakka hagræö-
ingu á stórbúi austur i Holtum.
Eiga 601 krónu i afgang
Samband eggjaframleiöenda
auglýsti heildsöluverö á siðast-
liðnu ári 450 kr. fyrir hvert hg.
Miöað við það verö munu fram-
leiöendur fá skaplega greiöslu
fyrir sina vinnu, húsaleigu og
annan rekstrarkostnaö. Talið
er, aö hér þurfi varphænan um 4
kg af fóöurblöndu fyrir hvert kg
af eggjum, sem hún verpir.
Jafnaöarverð i landinu i heil-
fóöri mun vera nálægt 52 kr. á
hvert kg. Þá er fóðurkostnaöur
við framleiðslu á einu kg af
eggjum 208 kr. Þaö er eflaust
ekki mikill munur á hvort hæn-
urnar eru 20 þúsund eða 100.
Fóöureyöslan er svipuö, ef þær
eru af sama stofni. Daggamall
ungi er seldur á 140 krónur.
Vanhöld i hænuungum eru al-
geng um 10%, þannig aö af
hverjum 1000 ungum, sem
keyptir eru, komist ekki nema
um 900 i varp.
Flestir stærri framleiðendur
hafa hæsnin i búrum. Búr, sem
taka 1056 varphænur, kosta 1,2
millj.kr. Algengtverð á eggjum
hjá framleiðendum mun vera
300 kr. hvert kg. (jafnvel dæmi
um 270 kr á kg.) Taliö er
sæmflegt, ef h'ænan gefur af sér
9 kg af eggjum yfir áriö. Þá er
fóöurkostnaöur og vextir af
fjármagni, sem bundiö er I búr-
unum, 2.099 kr. á hverja hænu,
afgangurinn er 601 kr. á ári, til
að greiöa allan annan rekstrar-
kostnaö og fastakostnaö. 5 mán-
aöa ungi kostar 800 kr. Þaö er
fjarri lagi, aö það hrökkvi til,
hvort sem um stórbú ér aö ræöa
eða smáframleiðanda.
Stóru framleiðendurnir
voru ekki fyrstir
Ég held, aö það megi slá þvi
föstu, að það hafi ekki verið
stærstu framleiðendur, sem
fyrstir voru til aö lækka veröiö.
Þaö get ég fullvissaö Svarthöföa
um, að strax og framboð á eggj-
um minnkar, mun veröiö
hækka, þvi eins og er, nær engin
framleiöslukostnaði miöaö viö
aö selja hvert kg. á 300 kr.
Bændasamtökin hafa á engan
hátt reyntað vinna á móti þeirri
þróun, sem oröið hefur i
hænsnaræktinni, þótt margir
séu þeirrar skoðunar, aö eggja-
framleiösla henti mjög vel sem
aukabúgrein hjá bændum meö
heföbundinn búskap.
11
!
- NEÐANMÁLS . NEÐANI*1/ÍLS - NEÐANf'l/ÍLS - NEÐANnALS -
GERA ÞAÐ GOTT NEMA VIÐ
aö gilda sama lögmál og vega-
kerfi landsins. Tvö hundruð milna
landhelgin á svo enn eftir að auka
þau afköst i fiskiönaði, sem þegar
eru ærin fyrir. Og þótt eitthvað af
þessu gangi skrykkjótt og muni
eflaust gera það langar stundir, á
ekki við að vera með jaml og japl
og fuður, eöa biöa eftir opinberri
forsjá i hverju efni. Fólk og
byggöir eiga aö leita aö styrk og
áræöi hjá sjálfum sér. Spáin um
hálfa milijón manns á Islandi inn-
an einnar mannsævi á vel viö
framtiðarhugmyndir I iðnaði og
fiskveiðum.
Háfætt fé og
hvítir ullarlagöar
Þegar svo er komið mun
landbúnaöurinn aftur á móti
standa i öfugu teikni viö foráttu-
efni gagnrýnenda hans i dag.
Forustuliö bænda hefur nokkuð
lengi hugsað um aö rækta háfætt
fé og hvita ullarlagða. Má vera aö
allt sé gott um þaö að segja. Þaö
hefur jafnvel hæðst aö áhugasöm-
um iönrekendum fyrir að veröa
ekki fyrr ánægöir en tvær gærur
fengjust af hverri rollu. Slika orð-
ræðu þurftu þeir ekki að hafa uppi
meðan skinnaiðnaöurinn i land-
inu var bæöi fábrotinn og fátæk-
legur. En þrátt fyrir þessi önug-
heit út I vaxandi eftirspurn éftir
ööru en háum kindafótum, hefur
tekist aö umbylta landbúnaöinum
þannig, að á skammri mannsævi
hefur verið horfið frá skitakvörn-
inni og bakkaljánum yfir i stór-
virkarvinnsluvélarog ræktun viö
hæfi slikra afkasta. Bændur
munu vera skráöir hátt I fimm
þúsund i dag, og þeim mun frekar
fækka en fjölga á næstu áratug-
um. Þótt vel horfi um tækni bú-
skapar utan húss, hefur sáralitil
tæknibylting orðið innanhúss i
landbúnaöi, sem m.a. veldur þvi,
aö þrátt fyrir stööugan þræidóm
gera bændur þaö ekki of gott, og
eru auk þess hörmulega i stakk
búniraö mæta vaxandi eftirspurn
á næstu áratugum.
Innanhússbyltingu
i landbúnaði
Innahússbyltingin i landbúnaþi
er orðin brýn, ef mæta á aukinni
mannfjölgun án stórfellds inn-
flutnings á búvörum. Meö orku-
dreifingu um landið ætti að vera
auövelt aö vélvæöa svo umstang
viö búfénaö á fóðrum, aö einn
maöur geti meö góöu móti og á
auðveldari hátt en nú er, annaö
tvöföldu verki og um leið tvöfald-
að afrakstur og tekjur án þræia-
vinnu þeirra, sem nú viðgengst i
þessari starfsgrein. Til þess aö
svo megi veröa þarf aö taka inn-
anhússmái búskapar til skipu-
legrar endurskoðunar undir for-
ustu bænda sjálfra, vegna þess aö
á þeim brennur sá vandi að geta
svaraö vaxandi eftirspurn án
þess aö þurfa að leggja haröara
aö sér. Sjálfvirkni, þar sem henni
veröur við komiö innanhúss, er
svariö og samræmingin, sem vél-
væddur heybúskapur krefst.
Menn geta svo veit þvi fyrir sér,
hvort heppilegra sé að horfa fram
á vaxandi innflutning, eða byrja
aö kosta þvi til að gera bóndanum
auðvelt meö hjálp tækja og tækni
aö afla sér „vinnumanna” i anda
annarra stétta, sem bæöi á sjó og
landi hafa auöveldaö mjög störf
sin og afköst meö vélum og sjálf-
virkni.
C
Indriði G. Þorsteinsson
skrifar:
1 V
)
Eigi er kyn
þótt keraldið leki
— Einu sinni voru þær spár uppi, aö fyrir tslandi lægi ekki annaö
en veröa háþróuö veiöistöö, sem leggöist aö miklu leyti I auön á
miili vertiöa.
Beðið eftir
kjötskipinu
Þrátt fyrir alla þá stórbrotnu
framtiö, sem biður lands og þjóö-
ar, fluttu yfir ellefu hundruö
manns til annarra landa á siöast-
liðnu ári, þegjandi og hljóöalaust,
alveg eins og vatn, sem sitrar úr
leku keraldi. Ekkert bólar á þvi
aö reynt sé að stööva lekann.
Efnahagsræöan heldur áfram
dag og nótt. öngþveitisþrasið i
stjórnarandstööunni dillar undir
og erlendar skuldir eru sagöar
ógurlegar. Allir eru að gera þaö
| gott nema viö. Erlendir auðhring-
ar eru sagöir viö þaö aö gleypa
þjóöina, og komi ekki kreppa i
dag, þá kemur hún á morgun. Ei-
lift sifur og barlómur i opinberri
umræðu er eins og svertingjatrú-
boð i myrkustu Afriku á timum
vesturfaranna. Þaö getur riefni-
lega vel veriö að fólki finnist svo
leiöinlegt að búa hér, aö það vilji
heldur setjast á bekk hjá eriend-
um auöhring viö aö snitta bolta i
einhverju maskinuhelviti. En iik-
legast er bara nokkuð skemmti-
legt á lslandi læri menn að hlæja
aö öllu svartagallsrausinu. Aftur
á mótierufærri ráö aö gefa þeim,
sem vilja gera þaö gott i útiönd-
um.
Maöur, sem fer til útlanda til aö
gera þaö gott, hefur gleymt einu
mikilsveröu atriði: Þaö sem hann
vinnur þaö vinnur hann útlend-
ingum. Iieima vinnur hann sjálf-
um sér, og þótt það sé ekki með
stærstu ævintýrum heimsins, þá
er Island samt aidingaröur eilefu
hundruö ára samfellds mannlifs,
sem á siika virðingu skiiiö að þvi
veröur seint unniö nógu vel. Og
þeir, sem hyggja á brottför til aö
leggja staf i hryggilegar niöur-
stööutölur um útflytjendur á ár-i
inu 1977, ættu aö huga aö gamalli
ljóðlinu um eyjuna hvitu, sem á
sér enn vor ef fólkiö þorir.
IGÞ
ÞaÖ er svo gott dæmu um hina
félagslegu forsjá bænda, aö hver
sá, sem ekki er innvlgður háfættu
fé og gærum, og leyfir sér að tala
um landbúnaö, er sagöur hálf vit-
laus ef ekki verri. Þó veröur ekki
komist hjá þvi að ræöa þessi mál
þvi fátt er eyþjóö mikilsveröara
en öflug matvæiaframleiösla.
Siglingar eru að visu öruggari nú
en nokkru sinni fyrr. Samt geta
orðið hinar óvæntustu tafir ef
treysta á alfariö á innflutning. Og
mér er sem ég sjái islendinga
biöa eftir kjötskipinu, einkum ef
syrti I álinn, og stórþjóðirnar á-
kvæöu aö byrja aö striða. Miöaö
við núverandi aöstæöur er þaö
takmarkað sem 4800 bændur geta
framleitt. Og þess vegna skal orö-
um Þórbergs beint að bændafor-
ustunni:
Hann sem stýrir heimsins trompi
hefji þinn rass af eldhússtrompi.
Þrátt fyrir hina stórbrotnu framtiö, sem biður landsins fiuttu
yfir ellefu hundruö manns úr landi á siöastllönu ári.